Íslenski körfuboltinn Signý: Erfitt að segja hvað fór úrskeðis Signý Hermannsdóttir, leikmaður KR, var vitanlega svekkt eftir tapið fyrir Keflavík í úrslitum Powerade-bikarkeppninnar í körfubolta í dag, 72-62. Körfubolti 19.2.2011 16:26 Birna valin best - í sigurvímu Birna Valgarðsdóttir var valinn besti leikmaður úrslitaleiksins í Powerade-bikarkeppni kvenna þar sem Keflavík vann KR, 72-62. Körfubolti 19.2.2011 16:14 Keflavík bikarmeistari í tólfta sinn Keflavík varð í dag bikarmeistari kvenna í körfubolta eftir sigur á KR í úrslitaleik Powerade-bikarkeppninnar, 72-62. Körfubolti 19.2.2011 15:28 Ólafur: Helgi er búinn að breyta liðinu í algjört varnarlið KR og Grindavík spila til úrslita í Poweradebikar karla í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 16.00. Grindvíkingurinn Ólafur Ólafsson er eins og margir í liðinu að fara spila annað árið í röð bikarúrsliitaleik en Grindavík tapaði fyrir Snæfelli í úrslitaleiknum í fyrra. Körfubolti 18.2.2011 21:21 Fannar: Eini titillinn sem ég á eftir að vinna með KR KR og Grindavík spila til úrslita í Poweradebikar karla í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 16.00. Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, segir að KR-liðið ætli sér að enda 20 ára bið og koma loksins með bikarinn aftur í Vesturbæinn. Körfubolti 18.2.2011 21:17 Birna: Ég ætla rétt að vona að við höfum lært af þessum töpum Keflavík og KR spila til úrslita í Poweradebikar kvenna í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 13.30. Keflvíkingurinn Birna Valgarðsdóttir er að fara að spila sinn níunda bikarúrslitaleik í Höllinni í dag. Körfubolti 18.2.2011 21:13 Hildur: Gaman að spila á móti Keflavík Keflavík og KR spila til úrslita í Poweradebikar kvenna í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 13.30. Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, hefur spilað fimm bikaúrslitaleiki og unnið bikarinn þrisvar sinnum. Körfubolti 18.2.2011 21:04 Enginn hefur farið úr Höllinni með tvö silfur Fjórir menn hafa náð því að vinna tvo bikarúrslitaleiki á sama degi í sögu bikarkeppni körfuboltans. Körfubolti 18.2.2011 21:38 Allir spá karlaliði KR sigri í dag Fréttablaðið fékk fulltrúa frá liðum í Iceland Express deildum karla og kvenna til þess að spá fyrir um hverjir yrðu bikarmeistarar í Laugardalshöllinni í dag. Allir fimm sem spáðu í karlaleikinn spá KR sigri en þrír af fimm spá KR sigri í kvennaleiknum. Körfubolti 18.2.2011 21:30 Pálína getur orðið fyrst til að vinna alla titla með tveimur félögum Pálina Gunnlaugsdóttir, leikmaður kvennaliðs Keflavíkur, getur í dag orðið fyrst allra til þess að vinna alla fimm titlana sem eru í boði í íslenskum körfubolta með tveimur félögum. Körfubolti 18.2.2011 21:47 Smith farinn frá Njarðvík Bandaríkjamaðurinn Christopher Smith hefur leikið sinn síðasta leik með Njarðvík í Iceland Express-deild karla þar sem félagið hefur sagt upp samningi leikmannsins. Körfubolti 18.2.2011 14:18 Þór Þorlákshöfn upp í úrvalsdeild karla í körfubolta Þór úr Þorlákshöfn tryggði sér í kvöld sæti í Iceland Express deild karla í körfubolta eftir 20 stiga sigur á Valsmönnum, 99-79, í Þorlákshöfn. Þórsliðið er búið að vinna alla fjórtán leiki sína á tímabilinu og ekkert lið getur lengur náð þeim að stigum. Körfubolti 4.2.2011 21:39 Keflavíkurkonur í bikaúrslitaleikinn eftir spennuleik Keflavíkurkonur komust í bikarúrsltialeikinn þriðja árið í röð og í 19. sinn frá upphafi eftir þriggja stiga sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík, 72-69, í undanúrslitum Poweradebikars kvenna í körfubolta í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. Körfubolti 4.2.2011 20:51 Njarðvík nálægt því að vinna meistarana Njarðvíkingar fóru illa að ráði sínu þegar þeir mættu Íslands- og bikarmeisturum Snæfells í Stykkishólmi í Iceland Express-deild karla kvöld. Lokatölur voru 92-91. Körfubolti 21.1.2011 21:01 Reykjanesið vann Stjörnuleik kvenna Keflvíkingurinn Jaquline Adamshick var valin maður leiksins en hún skoraði 17 stig, sendi 11 stoðsendingar og tók 11 fráköst. Glæsileg þreföld tvenna þar á ferðinni. Körfubolti 15.1.2011 20:40 KR fær Tindastól í heimsókn í bikarnum Dregið var í undanúrslit í Powerade-bikarkeppni karla og kvenna í dag en útlit er fyrir spennandi viðureignir um sæti í sjálfum úrslitaleiknum. Körfubolti 12.1.2011 13:12 Fátt óvænt í bikarnum Hamar, Keflavík, Njarðvík og KR komust um helgina í undanúrslit í Powerade-bikarkeppni kvenna. Körfubolti 9.1.2011 22:02 Haukar slógu Njarðvíkinga úr leik í bikarnum Tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla í kvöld en þá tryggðu Haukar og Tindastóll sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Körfubolti 9.1.2011 21:00 KR komið í undanúrslit KR vann í dag Fjölni í 8-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla, 82-74, og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum keppninnar. Körfubolti 9.1.2011 16:43 Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Snæfellingar hafa gefið út heimildamyndina "Leið Okkar Allra" sem eru um körfuboltaliðið þeirra og leið liðsins að fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins síðasta vor. Þetta var í fyrsta sinn sem Íslandsmeistaratitilinn í karlakörfunni fór norður fyrir Esjuna. Körfubolti 8.12.2010 13:33 Bendedikt þjálfar 20 ára landsliðið sem fer í Evrópukeppnina Benedikt Guðmundsson. þjálfari 1. deildarliðs Þórs úr Þorlákshöfn, hefur verið ráðinn þjálfari U-20 ára landsliðs karla. Stjórn KKÍ hefur síðan ákveðið að senda U-20 ára landsliðið karla í Evrópukeppnina 2011. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 8.12.2010 09:55 Hamar og KR áfram í Poweradebikar kvenna Hamar og KR komust í kvöld í átta liða úrslit Powerade-bikars kvenna. Hamarskonur héldu sigurgöngu sinni áfram með 17 stiga sigri á 1. deildarliði Vals, 67-50 en KR varð fyrsta liðið til þess að vinna 1. deildarlið Stjörnunnar í vetur þegar KR-konur unnu 30 stiga sigur í Garðabænum, 76-46. Körfubolti 3.12.2010 21:04 Haukar fyrstir til að vinna Þorlákshafnar-Þórsara í vetur Haukar slógu í kvöld lærisveina Benedikts Guðmundssonar í Þór Þorlákshöfn út úr 16 liða úrslitum Powerade-bikars karla með tíu stiga sigri, 84-74 í æsispennandi leik á Ásvöllum. Þetta var fyrsta tap Þórsliðsins á tímabilinu en liðið er búið að vinna sjö fyrstu leiki sína í 1. deild karla. Körfubolti 3.12.2010 20:53 Umfjöllun: Fjölnir kláraði bensínlaust lið ÍR í 4. leikhluta Fjölni vann góðan sigur , 112-90, gegn ÍR í 16-liða úrslitum í Powerade-bikarnum í kvöld en leikið var í Seljaskóla. Gestirnir voru sterkari nánast allan leikinn og léku á köflum frábæran körfubolta með Ægi Steinarsson í broddi fylkinga en hann skoraði 21 stig og gaf 11 stoðsendingar. Körfubolti 3.12.2010 20:46 Skallagrímur rétt marði b-lið Njarðvíkur í bikarnum Gömlu kempurnar í b-liði Njarðvíkur létu 1. deildarlið Skallagríms hafa fyrir sigrinum í 16 liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta í kvöld. Skallagrímsmenn unnu að lokum tveggja stiga sigur, 90-88 og eru því komnir áfram í átta liða úrslit. Körfubolti 2.12.2010 20:47 Botnlið ÍR vann óvæntan sigur á Hamar í Seljaskóla Botnlið ÍR-inga kom á óvart í kvöld með fimm stiga sigri á Hamar, 89-84, í 9. umferð Iceland Express deildar karla í Seljaskólanum í kvöld. ÍR var náði 20 stiga forskot fimm mínútum fyrir leikslok en Hamar var nálægt því að vinna muninn upp á síðustu fjórum mínútum leiksins. Körfubolti 29.11.2010 21:02 Snæfell hafði betur í grannaslagnum Það var boðið upp á grannaslag í 32-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla þegar að 2. deildarlið Víkings frá Ólafsvík tók á móti Íslands- og bikarmeisturum Snæfells. Körfubolti 7.11.2010 22:06 Sævaldur: Erum að byggja upp nýtt lið „Breiðablik teflir fram mjög breyttu liði frá síðustu leiktíð og við gáfum yngri leikmönnunum tækifæri á að spreyta sig í dag. Við erum að byggja upp nýtt lið,“ segir Sævaldur Bjarnason, þjálfari Breiðabliks, sem beið lægri hlut fyrir Tindastól, 49-78 í 32-liða úrslitum Powerade-bikarins. Körfubolti 7.11.2010 21:23 Tindastóll áfram í bikarnum Tindastóll vann í kvöld sigur á 1. deildarliði Breiðabliks í 32-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla, 78-49. Þetta var fyrsti sigur Tindastóls á tímabilinu. Körfubolti 7.11.2010 20:56 Keflavík lagði KR Keflavík vann góðan sigur á KR í Iceland Express-deild karla en Grindavík er enn ósigrað á toppi deildarinnar. Körfubolti 29.10.2010 21:01 « ‹ 55 56 57 58 59 60 61 62 63 … 82 ›
Signý: Erfitt að segja hvað fór úrskeðis Signý Hermannsdóttir, leikmaður KR, var vitanlega svekkt eftir tapið fyrir Keflavík í úrslitum Powerade-bikarkeppninnar í körfubolta í dag, 72-62. Körfubolti 19.2.2011 16:26
Birna valin best - í sigurvímu Birna Valgarðsdóttir var valinn besti leikmaður úrslitaleiksins í Powerade-bikarkeppni kvenna þar sem Keflavík vann KR, 72-62. Körfubolti 19.2.2011 16:14
Keflavík bikarmeistari í tólfta sinn Keflavík varð í dag bikarmeistari kvenna í körfubolta eftir sigur á KR í úrslitaleik Powerade-bikarkeppninnar, 72-62. Körfubolti 19.2.2011 15:28
Ólafur: Helgi er búinn að breyta liðinu í algjört varnarlið KR og Grindavík spila til úrslita í Poweradebikar karla í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 16.00. Grindvíkingurinn Ólafur Ólafsson er eins og margir í liðinu að fara spila annað árið í röð bikarúrsliitaleik en Grindavík tapaði fyrir Snæfelli í úrslitaleiknum í fyrra. Körfubolti 18.2.2011 21:21
Fannar: Eini titillinn sem ég á eftir að vinna með KR KR og Grindavík spila til úrslita í Poweradebikar karla í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 16.00. Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, segir að KR-liðið ætli sér að enda 20 ára bið og koma loksins með bikarinn aftur í Vesturbæinn. Körfubolti 18.2.2011 21:17
Birna: Ég ætla rétt að vona að við höfum lært af þessum töpum Keflavík og KR spila til úrslita í Poweradebikar kvenna í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 13.30. Keflvíkingurinn Birna Valgarðsdóttir er að fara að spila sinn níunda bikarúrslitaleik í Höllinni í dag. Körfubolti 18.2.2011 21:13
Hildur: Gaman að spila á móti Keflavík Keflavík og KR spila til úrslita í Poweradebikar kvenna í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 13.30. Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, hefur spilað fimm bikaúrslitaleiki og unnið bikarinn þrisvar sinnum. Körfubolti 18.2.2011 21:04
Enginn hefur farið úr Höllinni með tvö silfur Fjórir menn hafa náð því að vinna tvo bikarúrslitaleiki á sama degi í sögu bikarkeppni körfuboltans. Körfubolti 18.2.2011 21:38
Allir spá karlaliði KR sigri í dag Fréttablaðið fékk fulltrúa frá liðum í Iceland Express deildum karla og kvenna til þess að spá fyrir um hverjir yrðu bikarmeistarar í Laugardalshöllinni í dag. Allir fimm sem spáðu í karlaleikinn spá KR sigri en þrír af fimm spá KR sigri í kvennaleiknum. Körfubolti 18.2.2011 21:30
Pálína getur orðið fyrst til að vinna alla titla með tveimur félögum Pálina Gunnlaugsdóttir, leikmaður kvennaliðs Keflavíkur, getur í dag orðið fyrst allra til þess að vinna alla fimm titlana sem eru í boði í íslenskum körfubolta með tveimur félögum. Körfubolti 18.2.2011 21:47
Smith farinn frá Njarðvík Bandaríkjamaðurinn Christopher Smith hefur leikið sinn síðasta leik með Njarðvík í Iceland Express-deild karla þar sem félagið hefur sagt upp samningi leikmannsins. Körfubolti 18.2.2011 14:18
Þór Þorlákshöfn upp í úrvalsdeild karla í körfubolta Þór úr Þorlákshöfn tryggði sér í kvöld sæti í Iceland Express deild karla í körfubolta eftir 20 stiga sigur á Valsmönnum, 99-79, í Þorlákshöfn. Þórsliðið er búið að vinna alla fjórtán leiki sína á tímabilinu og ekkert lið getur lengur náð þeim að stigum. Körfubolti 4.2.2011 21:39
Keflavíkurkonur í bikaúrslitaleikinn eftir spennuleik Keflavíkurkonur komust í bikarúrsltialeikinn þriðja árið í röð og í 19. sinn frá upphafi eftir þriggja stiga sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík, 72-69, í undanúrslitum Poweradebikars kvenna í körfubolta í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. Körfubolti 4.2.2011 20:51
Njarðvík nálægt því að vinna meistarana Njarðvíkingar fóru illa að ráði sínu þegar þeir mættu Íslands- og bikarmeisturum Snæfells í Stykkishólmi í Iceland Express-deild karla kvöld. Lokatölur voru 92-91. Körfubolti 21.1.2011 21:01
Reykjanesið vann Stjörnuleik kvenna Keflvíkingurinn Jaquline Adamshick var valin maður leiksins en hún skoraði 17 stig, sendi 11 stoðsendingar og tók 11 fráköst. Glæsileg þreföld tvenna þar á ferðinni. Körfubolti 15.1.2011 20:40
KR fær Tindastól í heimsókn í bikarnum Dregið var í undanúrslit í Powerade-bikarkeppni karla og kvenna í dag en útlit er fyrir spennandi viðureignir um sæti í sjálfum úrslitaleiknum. Körfubolti 12.1.2011 13:12
Fátt óvænt í bikarnum Hamar, Keflavík, Njarðvík og KR komust um helgina í undanúrslit í Powerade-bikarkeppni kvenna. Körfubolti 9.1.2011 22:02
Haukar slógu Njarðvíkinga úr leik í bikarnum Tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla í kvöld en þá tryggðu Haukar og Tindastóll sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Körfubolti 9.1.2011 21:00
KR komið í undanúrslit KR vann í dag Fjölni í 8-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla, 82-74, og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum keppninnar. Körfubolti 9.1.2011 16:43
Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Snæfellingar hafa gefið út heimildamyndina "Leið Okkar Allra" sem eru um körfuboltaliðið þeirra og leið liðsins að fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins síðasta vor. Þetta var í fyrsta sinn sem Íslandsmeistaratitilinn í karlakörfunni fór norður fyrir Esjuna. Körfubolti 8.12.2010 13:33
Bendedikt þjálfar 20 ára landsliðið sem fer í Evrópukeppnina Benedikt Guðmundsson. þjálfari 1. deildarliðs Þórs úr Þorlákshöfn, hefur verið ráðinn þjálfari U-20 ára landsliðs karla. Stjórn KKÍ hefur síðan ákveðið að senda U-20 ára landsliðið karla í Evrópukeppnina 2011. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 8.12.2010 09:55
Hamar og KR áfram í Poweradebikar kvenna Hamar og KR komust í kvöld í átta liða úrslit Powerade-bikars kvenna. Hamarskonur héldu sigurgöngu sinni áfram með 17 stiga sigri á 1. deildarliði Vals, 67-50 en KR varð fyrsta liðið til þess að vinna 1. deildarlið Stjörnunnar í vetur þegar KR-konur unnu 30 stiga sigur í Garðabænum, 76-46. Körfubolti 3.12.2010 21:04
Haukar fyrstir til að vinna Þorlákshafnar-Þórsara í vetur Haukar slógu í kvöld lærisveina Benedikts Guðmundssonar í Þór Þorlákshöfn út úr 16 liða úrslitum Powerade-bikars karla með tíu stiga sigri, 84-74 í æsispennandi leik á Ásvöllum. Þetta var fyrsta tap Þórsliðsins á tímabilinu en liðið er búið að vinna sjö fyrstu leiki sína í 1. deild karla. Körfubolti 3.12.2010 20:53
Umfjöllun: Fjölnir kláraði bensínlaust lið ÍR í 4. leikhluta Fjölni vann góðan sigur , 112-90, gegn ÍR í 16-liða úrslitum í Powerade-bikarnum í kvöld en leikið var í Seljaskóla. Gestirnir voru sterkari nánast allan leikinn og léku á köflum frábæran körfubolta með Ægi Steinarsson í broddi fylkinga en hann skoraði 21 stig og gaf 11 stoðsendingar. Körfubolti 3.12.2010 20:46
Skallagrímur rétt marði b-lið Njarðvíkur í bikarnum Gömlu kempurnar í b-liði Njarðvíkur létu 1. deildarlið Skallagríms hafa fyrir sigrinum í 16 liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta í kvöld. Skallagrímsmenn unnu að lokum tveggja stiga sigur, 90-88 og eru því komnir áfram í átta liða úrslit. Körfubolti 2.12.2010 20:47
Botnlið ÍR vann óvæntan sigur á Hamar í Seljaskóla Botnlið ÍR-inga kom á óvart í kvöld með fimm stiga sigri á Hamar, 89-84, í 9. umferð Iceland Express deildar karla í Seljaskólanum í kvöld. ÍR var náði 20 stiga forskot fimm mínútum fyrir leikslok en Hamar var nálægt því að vinna muninn upp á síðustu fjórum mínútum leiksins. Körfubolti 29.11.2010 21:02
Snæfell hafði betur í grannaslagnum Það var boðið upp á grannaslag í 32-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla þegar að 2. deildarlið Víkings frá Ólafsvík tók á móti Íslands- og bikarmeisturum Snæfells. Körfubolti 7.11.2010 22:06
Sævaldur: Erum að byggja upp nýtt lið „Breiðablik teflir fram mjög breyttu liði frá síðustu leiktíð og við gáfum yngri leikmönnunum tækifæri á að spreyta sig í dag. Við erum að byggja upp nýtt lið,“ segir Sævaldur Bjarnason, þjálfari Breiðabliks, sem beið lægri hlut fyrir Tindastól, 49-78 í 32-liða úrslitum Powerade-bikarins. Körfubolti 7.11.2010 21:23
Tindastóll áfram í bikarnum Tindastóll vann í kvöld sigur á 1. deildarliði Breiðabliks í 32-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla, 78-49. Þetta var fyrsti sigur Tindastóls á tímabilinu. Körfubolti 7.11.2010 20:56
Keflavík lagði KR Keflavík vann góðan sigur á KR í Iceland Express-deild karla en Grindavík er enn ósigrað á toppi deildarinnar. Körfubolti 29.10.2010 21:01
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent