Íslenski handboltinn Afrekshópur úr Olís deildinni mætir Japönum HSÍ hefur valið afrekshóp karla sem mun leika gegn Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í japanska landsliðinu þann 4. janúar. Handbolti 29.12.2017 11:30 Guðjón Valur og Þórey Rósa handboltafólk ársins Þórey Rósa Stefánsdóttir og Guðjón Valur Sigurðsson voru útnefnd handknattleiksfólk ársins af Handknattleikssambandi Íslands. Handbolti 21.12.2017 17:16 „Ætlum að vera í topp átta, hvað sem það kostar“ Íslensku handboltalandsliðin kosta Handknattleikssamband Íslands um 100 milljónir á ári, en sambandið var rekið með rúmlega 9 milljóna króna tapi á síðasta ári. Arnar Björnsson ræddi við Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóra HSÍ í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2. Handbolti 20.12.2017 18:40 Fram vann í Eyjum ÍBV og Fram mættust í Olís-deild kvenna í handbolta í dag en þar mættust liðin í 4. og 5. sæti deildarinnar Handbolti 17.12.2017 15:01 Stórleikur Stjörnunnar og ÍBV þriðja árið í röð Dregið var til 8-liða úrslita í Coca cola bikarnum í handbolta í dag. Í kvennaflokki drógust Stjarnan og ÍBV saman í 8-liða úrslitin þriðja árið í röð Handbolti 15.12.2017 09:24 Fram skellti Aftureldingu í bikarnum | Þessi lið eru komin áfram Sextán liða úrslitunum í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, laik í kvöld. Óvænt úrslit komu í einum leik. Handbolti 14.12.2017 21:44 Selfoss hristi af sér baráttuglaða KA-menn Fyrsta leik kvöldsins í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, er lokið en Selfoss lagði 1. deildarlið KA, 22-29, í skemmtilegum leik fyrir norðan. Handbolti 14.12.2017 20:33 Besti skólinn að fara á stórmót Dagur Sigurðsson er byrjaður að setja mark sitt á japanska landsliðið og japanskan handbolta. Hans verkefni er að byggja upp sterkt lið fyrir Ólympíuleikana á heimavelli 2020. Næsta verkefni er Asíuleikarnir. Handbolti 11.12.2017 17:01 Dagur: Ekki margir sem hefðu átt að koma fyrr inn í landsliðið Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, fylgist að sjálfsögðu vel með íslenska landsliðinu. Hann hefur ágætis tilfinningu fyrir næstu skrefum þess. Handbolti 11.12.2017 17:01 Dagur: Þetta hlýtur að vera einsdæmi Enn eina ferðina munu þeir Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson mæta hvor öðrum sem landsliðsþjálfarar. Að þessu sinni sem þjálfarar landsliða í Asíu. Handbolti 11.12.2017 19:45 Haukar og ÍBV með sannfærandi sigra í 10. umferð Olís deildar kvenna 10. umferð Olísdeildar kvenna fór af stað í dag með tveimur leikjum. Heimaliðin, Haukar og ÍBV unnu sannfærandi sigra og setja með því pressu á topplið Vals, sem á leik til góða á liðin. Handbolti 9.12.2017 15:41 FH fær ekki krónu frá Kiel fyrir einn efnilegasta handboltamann Evrópu Gísli Þorgeir Kristjánsson vildi aðeins gera eins árs samning við FH síðasta sumar sem þýðir að FH fær ekki neitt fyrir hann þegar hann fer til þýska stórliðsins Kiel eftir þetta tímabil. Handbolti 7.12.2017 15:37 ÍBV kláraði Hvít-Rússana örugglega ÍBV er komið áfram í Áskorendabikar Evrópu eftir öruggan fimm marka sigur, 32-27, á hvítrússneska liðinu HC Gomel í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 25.11.2017 14:28 Arnar: Setjum þá kröfu á okkur að fara áfram ÍBV spilar á morgun seinni leik sinn gegn HC Gomel í Áskorendakeppni Evrópu. Leikurinn fer fram í Eyjum. Handbolti 24.11.2017 14:39 Lovísa Thompson setti nýtt met í kaloríueyðslu í prófum landsliðsins | Myndband Það kemur oft margt fróðlegt í ljós þegar íþróttafólk er mælt í bak og fyrir. Landsliðsfólk Íslands í handbolta er þar engin undantekning. Handbolti 23.11.2017 09:58 Sjáðu fallegustu íþróttastund ársins þar sem að Gummi Pönk þrumar boltanum í netið Tvítugur strákur með Downs-heilkennið kom inn á í bikarnum í handbolta í gær og skoraði glæsilegt mark. Handbolti 22.11.2017 16:14 Afturelding áfram í Coca-Cola bikarnum Afturelding bar sigurðorð af ÍBV 2 í Coca-Cola bikarnum í kvöld og er því komin í 16-liða úrslit keppninnar. Handbolti 21.11.2017 19:50 HSÍ ræður styrktarþjálfara sem lærði í skóla Real Madrid Fannar Karvel hefur verið ráðinn í stöðu styrktarþjálfara hjá Handknattleikssambandinu og mun hafa umsjón með allri styrktarþjálfun landsliða HSÍ en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Handbolti 21.11.2017 13:06 KA vann toppslaginn í Digranesi | Myndir Efstu liðin í Grill 66-deildinni í handbolta, HK og KA, mættust í hörkuleik í Digranesinu í kvöld. Handbolti 17.11.2017 20:58 Stór afrekshópur hjá HSÍ Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins, og Einar Guðmundsson, íþróttastjóri HSÍ, tilkynntu í dag um val á afrekshópi sem mun æfa hér heima í upphafi næsta mánaðar. Handbolti 17.11.2017 17:17 Tveir nýliðar í hópi Axels Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag sextán manna hóp sem tekur þátt í æfingum og spilar svo þrjá vináttulandsleiki. Handbolti 7.11.2017 12:37 Selfoss með sigur á Gróttu Grótta tók á móti Selfossi í Olísdeild kvenna í handbolta í dag en leiknum var að ljúka. Handbolti 4.11.2017 15:46 Stjarnan með stórsigur á Fjölni Stjarnan tók á móti Fjölni í Olísdeild kvenna í handbolta í dag en leikurinn hófst kl 13:00. Fyrir leikinn var Stjarnan með fimm stig á meðan Fjölnir var með tvö stig. Handbolti 4.11.2017 15:38 Geir: Þarf að gera markvarðastöðuna áhugaverða Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, vill sjá meiri framfarir hjá íslenskum markvörðum. Handbolti 31.10.2017 17:34 Logi Geirs ánægður með Geira Sveins: Fimm skref til framtíðar Einn af silfurmönnunum frá því í Peking 2008 er mjög ánægður með landsliðsþjálfarann Geir Sveinsson. Handbolti 30.10.2017 14:36 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svíþjóð 24-27 | Jákvæð teikn á lofti þrátt fyrir tap Svíarnir unnu síðari vináttulandsleik liðanna í Laugardalshöllinni í dag með þremur mörkum, 27-24. Handbolti 27.10.2017 14:21 Geir: Þetta er ánægjulegur hausverkur Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson var ánægður eftir 31-29 sigur Íslands gegn Svíþjóð. Handbolti 26.10.2017 21:47 Nýju strákarnir heilluðu á móti Svíagrýlunni | Myndir Ísland vann flottan sigur á Svíþjóð í kvöld þar sem ungir menn nýttu tækifærið sitt. Handbolti 26.10.2017 21:33 Rúnar: Börnin gefa mér ekkert alltaf tíma til að hugsa um hvað þetta er pirrandi Rúnar Kárason fær lítið að spila hjá Hannover þar sem leikmaðurinn á móti honum verður að spila. Handbolti 26.10.2017 19:24 Ungir mættu gömlum í skotkeppni á landsliðsæfingu og yfirburðirnir voru miklir Bjarki Már Elísson og Rúnar Kárason mættu Ómari Inga Magnússyni og Janusi Daða Smárasyni. Handbolti 25.10.2017 18:44 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 123 ›
Afrekshópur úr Olís deildinni mætir Japönum HSÍ hefur valið afrekshóp karla sem mun leika gegn Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í japanska landsliðinu þann 4. janúar. Handbolti 29.12.2017 11:30
Guðjón Valur og Þórey Rósa handboltafólk ársins Þórey Rósa Stefánsdóttir og Guðjón Valur Sigurðsson voru útnefnd handknattleiksfólk ársins af Handknattleikssambandi Íslands. Handbolti 21.12.2017 17:16
„Ætlum að vera í topp átta, hvað sem það kostar“ Íslensku handboltalandsliðin kosta Handknattleikssamband Íslands um 100 milljónir á ári, en sambandið var rekið með rúmlega 9 milljóna króna tapi á síðasta ári. Arnar Björnsson ræddi við Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóra HSÍ í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2. Handbolti 20.12.2017 18:40
Fram vann í Eyjum ÍBV og Fram mættust í Olís-deild kvenna í handbolta í dag en þar mættust liðin í 4. og 5. sæti deildarinnar Handbolti 17.12.2017 15:01
Stórleikur Stjörnunnar og ÍBV þriðja árið í röð Dregið var til 8-liða úrslita í Coca cola bikarnum í handbolta í dag. Í kvennaflokki drógust Stjarnan og ÍBV saman í 8-liða úrslitin þriðja árið í röð Handbolti 15.12.2017 09:24
Fram skellti Aftureldingu í bikarnum | Þessi lið eru komin áfram Sextán liða úrslitunum í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, laik í kvöld. Óvænt úrslit komu í einum leik. Handbolti 14.12.2017 21:44
Selfoss hristi af sér baráttuglaða KA-menn Fyrsta leik kvöldsins í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, er lokið en Selfoss lagði 1. deildarlið KA, 22-29, í skemmtilegum leik fyrir norðan. Handbolti 14.12.2017 20:33
Besti skólinn að fara á stórmót Dagur Sigurðsson er byrjaður að setja mark sitt á japanska landsliðið og japanskan handbolta. Hans verkefni er að byggja upp sterkt lið fyrir Ólympíuleikana á heimavelli 2020. Næsta verkefni er Asíuleikarnir. Handbolti 11.12.2017 17:01
Dagur: Ekki margir sem hefðu átt að koma fyrr inn í landsliðið Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, fylgist að sjálfsögðu vel með íslenska landsliðinu. Hann hefur ágætis tilfinningu fyrir næstu skrefum þess. Handbolti 11.12.2017 17:01
Dagur: Þetta hlýtur að vera einsdæmi Enn eina ferðina munu þeir Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson mæta hvor öðrum sem landsliðsþjálfarar. Að þessu sinni sem þjálfarar landsliða í Asíu. Handbolti 11.12.2017 19:45
Haukar og ÍBV með sannfærandi sigra í 10. umferð Olís deildar kvenna 10. umferð Olísdeildar kvenna fór af stað í dag með tveimur leikjum. Heimaliðin, Haukar og ÍBV unnu sannfærandi sigra og setja með því pressu á topplið Vals, sem á leik til góða á liðin. Handbolti 9.12.2017 15:41
FH fær ekki krónu frá Kiel fyrir einn efnilegasta handboltamann Evrópu Gísli Þorgeir Kristjánsson vildi aðeins gera eins árs samning við FH síðasta sumar sem þýðir að FH fær ekki neitt fyrir hann þegar hann fer til þýska stórliðsins Kiel eftir þetta tímabil. Handbolti 7.12.2017 15:37
ÍBV kláraði Hvít-Rússana örugglega ÍBV er komið áfram í Áskorendabikar Evrópu eftir öruggan fimm marka sigur, 32-27, á hvítrússneska liðinu HC Gomel í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 25.11.2017 14:28
Arnar: Setjum þá kröfu á okkur að fara áfram ÍBV spilar á morgun seinni leik sinn gegn HC Gomel í Áskorendakeppni Evrópu. Leikurinn fer fram í Eyjum. Handbolti 24.11.2017 14:39
Lovísa Thompson setti nýtt met í kaloríueyðslu í prófum landsliðsins | Myndband Það kemur oft margt fróðlegt í ljós þegar íþróttafólk er mælt í bak og fyrir. Landsliðsfólk Íslands í handbolta er þar engin undantekning. Handbolti 23.11.2017 09:58
Sjáðu fallegustu íþróttastund ársins þar sem að Gummi Pönk þrumar boltanum í netið Tvítugur strákur með Downs-heilkennið kom inn á í bikarnum í handbolta í gær og skoraði glæsilegt mark. Handbolti 22.11.2017 16:14
Afturelding áfram í Coca-Cola bikarnum Afturelding bar sigurðorð af ÍBV 2 í Coca-Cola bikarnum í kvöld og er því komin í 16-liða úrslit keppninnar. Handbolti 21.11.2017 19:50
HSÍ ræður styrktarþjálfara sem lærði í skóla Real Madrid Fannar Karvel hefur verið ráðinn í stöðu styrktarþjálfara hjá Handknattleikssambandinu og mun hafa umsjón með allri styrktarþjálfun landsliða HSÍ en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Handbolti 21.11.2017 13:06
KA vann toppslaginn í Digranesi | Myndir Efstu liðin í Grill 66-deildinni í handbolta, HK og KA, mættust í hörkuleik í Digranesinu í kvöld. Handbolti 17.11.2017 20:58
Stór afrekshópur hjá HSÍ Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins, og Einar Guðmundsson, íþróttastjóri HSÍ, tilkynntu í dag um val á afrekshópi sem mun æfa hér heima í upphafi næsta mánaðar. Handbolti 17.11.2017 17:17
Tveir nýliðar í hópi Axels Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag sextán manna hóp sem tekur þátt í æfingum og spilar svo þrjá vináttulandsleiki. Handbolti 7.11.2017 12:37
Selfoss með sigur á Gróttu Grótta tók á móti Selfossi í Olísdeild kvenna í handbolta í dag en leiknum var að ljúka. Handbolti 4.11.2017 15:46
Stjarnan með stórsigur á Fjölni Stjarnan tók á móti Fjölni í Olísdeild kvenna í handbolta í dag en leikurinn hófst kl 13:00. Fyrir leikinn var Stjarnan með fimm stig á meðan Fjölnir var með tvö stig. Handbolti 4.11.2017 15:38
Geir: Þarf að gera markvarðastöðuna áhugaverða Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, vill sjá meiri framfarir hjá íslenskum markvörðum. Handbolti 31.10.2017 17:34
Logi Geirs ánægður með Geira Sveins: Fimm skref til framtíðar Einn af silfurmönnunum frá því í Peking 2008 er mjög ánægður með landsliðsþjálfarann Geir Sveinsson. Handbolti 30.10.2017 14:36
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svíþjóð 24-27 | Jákvæð teikn á lofti þrátt fyrir tap Svíarnir unnu síðari vináttulandsleik liðanna í Laugardalshöllinni í dag með þremur mörkum, 27-24. Handbolti 27.10.2017 14:21
Geir: Þetta er ánægjulegur hausverkur Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson var ánægður eftir 31-29 sigur Íslands gegn Svíþjóð. Handbolti 26.10.2017 21:47
Nýju strákarnir heilluðu á móti Svíagrýlunni | Myndir Ísland vann flottan sigur á Svíþjóð í kvöld þar sem ungir menn nýttu tækifærið sitt. Handbolti 26.10.2017 21:33
Rúnar: Börnin gefa mér ekkert alltaf tíma til að hugsa um hvað þetta er pirrandi Rúnar Kárason fær lítið að spila hjá Hannover þar sem leikmaðurinn á móti honum verður að spila. Handbolti 26.10.2017 19:24
Ungir mættu gömlum í skotkeppni á landsliðsæfingu og yfirburðirnir voru miklir Bjarki Már Elísson og Rúnar Kárason mættu Ómari Inga Magnússyni og Janusi Daða Smárasyni. Handbolti 25.10.2017 18:44
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti