Íslenski handboltinn Kári Kristján og Björgvin utan hóps gegn Ísrael í kvöld Undankeppni EM 2016 hjá karlalandsliðinu í handbolta hefst í kvöld þegar Ísland tekur á móti Ísrael. Handbolti 29.10.2014 13:37 Snorri Steinn: Stefni ekki að því að skora meira en Guðjón Valur Leikstjórnandi landsliðsins skorar yfir átta mörk í leik í frönsku 1. deildinni. Handbolti 28.10.2014 14:32 Ásgeir Örn verður með gegn Svartfjallalandi - konan búin að eiga Karlalandsliðið í handbolta fær góðan liðsstyrk fyrir leikinn gegn Svartfellingum á sunnudaginn. Handbolti 28.10.2014 14:13 Guðjón Valur talar hreint út: Var með óbragð í munninum allt sumarfríið Landsliðsfyrirliðinn segist hafa fundið fyrir andlegri þreytu í hópnum í sumar þegar handboltalandsliðinu mistókst að komast á HM. Handbolti 27.10.2014 13:56 Ísrael tapaði síðasta æfingaleiknum fyrir Íslandsför Fyrstu mótherjar Íslands í undankeppni EM 2016 töpuðu gegn Finnlandi. Handbolti 27.10.2014 13:15 ÍR aftur í annað sætið ÍR lagði Akureyri 32-28 í Olís deild karla í handbolta á heimvelli í dag. ÍR lyfti sér þar með aftur upp í annað sæti deildarinnar. Handbolti 25.10.2014 17:04 ÍBV vann slaginn um suðurlandið ÍBV náði Gróttu að stigum í öðru sæti Olís deildar kvenna í handbolta með því að leggja Selfoss 27-24 í suðurlandsslagnum í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 25.10.2014 16:35 Guðjón Valur: Okkur að kenna að komast ekki á HM Ísland hefur leik í undankeppni EM 2016 29. október í Laugardalshöllinni þegar liðið mætir Ísrael. Handbolti 23.10.2014 12:36 Theodór hangir enn í Björgvin á markalistanum Björgvin Þór Hólmgeirsson er markahæstur eftir sjö umferðir í Olís-deild karla. Handbolti 22.10.2014 18:40 Víkingur og Grótta með sigra Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í gær, en þá unnu Víkingur og Grótta bæði mjög stóra sigra á andstæðingum sínum. Handbolti 18.10.2014 12:45 Eyjakonur töpuðu fyrri leiknum á Ítalíu Þriggja marka tap hjá ÍBV sem spilar seinni leikinn á morgun. Handbolti 17.10.2014 19:41 Dóttir Guðjóns Vals byrjuð að skora fyrir Barcelona Dagbjört Ína Guðjónsdóttir, fimmtán ára dóttir Guðjóns Vals Sigurðssonar, landsliðsfyrirliða Íslands í handbolta, er efnileg knattspyrnukona. Handbolti 15.10.2014 12:54 Hamrarnir með sigur í Kaplakrika Einn leikur var í fyrstu deild karla í handknattleik í dag, en þá lögðu Hamrarnir lið ÍH í Kaplakrika. Handbolti 11.10.2014 18:53 Selfoss, Hamrarnir og KR með sigra Selfoss, Hamrarnir og KR unnu öll leiki sína í fyrstu deild karla í handbolta í gærkvöldi, en flestir leikir gærkvöldsins voru jafnir og spennandi. Handbolti 11.10.2014 11:32 Snorri Steinn búinn að nýta skotin sín vel - markahæstur í deildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur skorað 45 mörk í fyrstu fimm leikjum sínum með franska liðinu Sélestat og er markahæsti leikmaður frönsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 9.10.2014 15:40 Aron búinn að velja landsliðshópinn | Björgvin fær tækifæri Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir leikina gegn Ísrael og Svartfjallalandi í undankeppni EM 2016. Handbolti 7.10.2014 16:47 Bryndís Elín kölluð inn í landsliðið Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur þurft að gera breytingu á landliðshópi sínum fyrir æfingaferð til Svíþjóðar. Handbolti 7.10.2014 10:18 Guðmundur B. Ólafsson: Verið að markaðsvæða íþróttina Markaðsvæðing réði úrslitum þegar Þýskaland var tekið fram yfir Ísland til að taka sæti Ástrala á HM í handbolta á næsta ári sem fer fram í Katar. Handbolti 24.9.2014 18:55 Dregið í riðla hjá U21 Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri karla mun leika með Noregi, Litháen og Eistlandi í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið. Handbolti 20.9.2014 11:43 Evrópuævintýrum Hauka og ÍBV lokið Íslandsmeistarar ÍBV og bikarmeistarar Hauka í handbolta féllu bæði úr leik í EHF-bikarnum í handbolta í dag. Handbolti 14.9.2014 15:46 Haukar lyftu bíl í Rússlandi Haukar mæta Dinamo Astrakhan frá Rússlandi í seinni leik liðanna í fyrstu umferð EHF-bikarsins í Rússlandi á morgun og deila ævintýrum sínum að utan á twitter síðu sinni. Handbolti 13.9.2014 19:32 ÍBV tapaði með fimm mörkum í Eyjum Íslandsmeistarar ÍBV töpuðu 30-25 fyrir Maccabi Rishon Lezion í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð EHF bikarsins í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 13.9.2014 18:11 Valsmenn án Óla Stef til áramóta Fyrsti leikur Valsmanna í Olís-deildinni er gegn ÍR á fimmtudaginn í næstu viku. Handbolti 12.9.2014 13:18 ÍR varð Reykjavíkurmeistari í handbolta Breiðholtsliðið fimm marka sigur á Fram í Austurberginu og tryggði sér titillinn. Handbolti 12.9.2014 10:35 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Astrakhan 27-29 | Tveggja marka tap Hauka Haukar þurfa að vinna upp tveggja marka forystu Dinamo Astrakhan frá Rússlandi í EHF-bikarnum eftir 29-27 tap í fyrri leik liðanna í Schenker höllinni að Ásvöllum í kvöld. Handbolti 7.9.2014 13:42 Valur vann Ragnarsmótið Valur bar sigur úr býtum gegn Stjörnunni í úrslitaleik Ragnarsmótsins sem fer fram á Selfossi hvert ár, en um æfingarmót er að ræða. Handbolti 6.9.2014 18:23 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 32-33 | Haukar meistarar meistaranna eftir framlengdan leik Haukar sigruðu Eyjamenn í framlengdum leik um titilinn meistari meistaranna. Lokastaðan var 32-33 en leikið var í Vestmannaeyjum. Handbolti 3.9.2014 15:14 Handboltavertíðin hefst í Eyjum í kvöld Leikurinn um meistara meistaranna fer fram í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 2.9.2014 20:44 Fylkir vann UMSK mótið Fylkir tryggði sér sæti í UMSK móti kvenna í handknattleik með sigri á HK í dag, en leikurinn var síðasti leikur mótsins. Handbolti 31.8.2014 15:06 Afturelding vann UMSK-mótið Afturelding vann UMSK æfingarmótið í handbolta í dag, en Afturelding endaði með fullt hús stiga eftir sigur á Stjörnunni í dag. Handbolti 30.8.2014 19:16 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 123 ›
Kári Kristján og Björgvin utan hóps gegn Ísrael í kvöld Undankeppni EM 2016 hjá karlalandsliðinu í handbolta hefst í kvöld þegar Ísland tekur á móti Ísrael. Handbolti 29.10.2014 13:37
Snorri Steinn: Stefni ekki að því að skora meira en Guðjón Valur Leikstjórnandi landsliðsins skorar yfir átta mörk í leik í frönsku 1. deildinni. Handbolti 28.10.2014 14:32
Ásgeir Örn verður með gegn Svartfjallalandi - konan búin að eiga Karlalandsliðið í handbolta fær góðan liðsstyrk fyrir leikinn gegn Svartfellingum á sunnudaginn. Handbolti 28.10.2014 14:13
Guðjón Valur talar hreint út: Var með óbragð í munninum allt sumarfríið Landsliðsfyrirliðinn segist hafa fundið fyrir andlegri þreytu í hópnum í sumar þegar handboltalandsliðinu mistókst að komast á HM. Handbolti 27.10.2014 13:56
Ísrael tapaði síðasta æfingaleiknum fyrir Íslandsför Fyrstu mótherjar Íslands í undankeppni EM 2016 töpuðu gegn Finnlandi. Handbolti 27.10.2014 13:15
ÍR aftur í annað sætið ÍR lagði Akureyri 32-28 í Olís deild karla í handbolta á heimvelli í dag. ÍR lyfti sér þar með aftur upp í annað sæti deildarinnar. Handbolti 25.10.2014 17:04
ÍBV vann slaginn um suðurlandið ÍBV náði Gróttu að stigum í öðru sæti Olís deildar kvenna í handbolta með því að leggja Selfoss 27-24 í suðurlandsslagnum í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 25.10.2014 16:35
Guðjón Valur: Okkur að kenna að komast ekki á HM Ísland hefur leik í undankeppni EM 2016 29. október í Laugardalshöllinni þegar liðið mætir Ísrael. Handbolti 23.10.2014 12:36
Theodór hangir enn í Björgvin á markalistanum Björgvin Þór Hólmgeirsson er markahæstur eftir sjö umferðir í Olís-deild karla. Handbolti 22.10.2014 18:40
Víkingur og Grótta með sigra Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í gær, en þá unnu Víkingur og Grótta bæði mjög stóra sigra á andstæðingum sínum. Handbolti 18.10.2014 12:45
Eyjakonur töpuðu fyrri leiknum á Ítalíu Þriggja marka tap hjá ÍBV sem spilar seinni leikinn á morgun. Handbolti 17.10.2014 19:41
Dóttir Guðjóns Vals byrjuð að skora fyrir Barcelona Dagbjört Ína Guðjónsdóttir, fimmtán ára dóttir Guðjóns Vals Sigurðssonar, landsliðsfyrirliða Íslands í handbolta, er efnileg knattspyrnukona. Handbolti 15.10.2014 12:54
Hamrarnir með sigur í Kaplakrika Einn leikur var í fyrstu deild karla í handknattleik í dag, en þá lögðu Hamrarnir lið ÍH í Kaplakrika. Handbolti 11.10.2014 18:53
Selfoss, Hamrarnir og KR með sigra Selfoss, Hamrarnir og KR unnu öll leiki sína í fyrstu deild karla í handbolta í gærkvöldi, en flestir leikir gærkvöldsins voru jafnir og spennandi. Handbolti 11.10.2014 11:32
Snorri Steinn búinn að nýta skotin sín vel - markahæstur í deildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur skorað 45 mörk í fyrstu fimm leikjum sínum með franska liðinu Sélestat og er markahæsti leikmaður frönsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 9.10.2014 15:40
Aron búinn að velja landsliðshópinn | Björgvin fær tækifæri Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir leikina gegn Ísrael og Svartfjallalandi í undankeppni EM 2016. Handbolti 7.10.2014 16:47
Bryndís Elín kölluð inn í landsliðið Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur þurft að gera breytingu á landliðshópi sínum fyrir æfingaferð til Svíþjóðar. Handbolti 7.10.2014 10:18
Guðmundur B. Ólafsson: Verið að markaðsvæða íþróttina Markaðsvæðing réði úrslitum þegar Þýskaland var tekið fram yfir Ísland til að taka sæti Ástrala á HM í handbolta á næsta ári sem fer fram í Katar. Handbolti 24.9.2014 18:55
Dregið í riðla hjá U21 Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri karla mun leika með Noregi, Litháen og Eistlandi í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið. Handbolti 20.9.2014 11:43
Evrópuævintýrum Hauka og ÍBV lokið Íslandsmeistarar ÍBV og bikarmeistarar Hauka í handbolta féllu bæði úr leik í EHF-bikarnum í handbolta í dag. Handbolti 14.9.2014 15:46
Haukar lyftu bíl í Rússlandi Haukar mæta Dinamo Astrakhan frá Rússlandi í seinni leik liðanna í fyrstu umferð EHF-bikarsins í Rússlandi á morgun og deila ævintýrum sínum að utan á twitter síðu sinni. Handbolti 13.9.2014 19:32
ÍBV tapaði með fimm mörkum í Eyjum Íslandsmeistarar ÍBV töpuðu 30-25 fyrir Maccabi Rishon Lezion í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð EHF bikarsins í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 13.9.2014 18:11
Valsmenn án Óla Stef til áramóta Fyrsti leikur Valsmanna í Olís-deildinni er gegn ÍR á fimmtudaginn í næstu viku. Handbolti 12.9.2014 13:18
ÍR varð Reykjavíkurmeistari í handbolta Breiðholtsliðið fimm marka sigur á Fram í Austurberginu og tryggði sér titillinn. Handbolti 12.9.2014 10:35
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Astrakhan 27-29 | Tveggja marka tap Hauka Haukar þurfa að vinna upp tveggja marka forystu Dinamo Astrakhan frá Rússlandi í EHF-bikarnum eftir 29-27 tap í fyrri leik liðanna í Schenker höllinni að Ásvöllum í kvöld. Handbolti 7.9.2014 13:42
Valur vann Ragnarsmótið Valur bar sigur úr býtum gegn Stjörnunni í úrslitaleik Ragnarsmótsins sem fer fram á Selfossi hvert ár, en um æfingarmót er að ræða. Handbolti 6.9.2014 18:23
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 32-33 | Haukar meistarar meistaranna eftir framlengdan leik Haukar sigruðu Eyjamenn í framlengdum leik um titilinn meistari meistaranna. Lokastaðan var 32-33 en leikið var í Vestmannaeyjum. Handbolti 3.9.2014 15:14
Handboltavertíðin hefst í Eyjum í kvöld Leikurinn um meistara meistaranna fer fram í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 2.9.2014 20:44
Fylkir vann UMSK mótið Fylkir tryggði sér sæti í UMSK móti kvenna í handknattleik með sigri á HK í dag, en leikurinn var síðasti leikur mótsins. Handbolti 31.8.2014 15:06
Afturelding vann UMSK-mótið Afturelding vann UMSK æfingarmótið í handbolta í dag, en Afturelding endaði með fullt hús stiga eftir sigur á Stjörnunni í dag. Handbolti 30.8.2014 19:16
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent