Ástin á götunni Írar fjúkandi reiðir eftir furðulegt tap í Víkinni Það var ekki létt yfir írskum fjölmiðlamönnum sem fjölluðu um leik Íslands og Írland í undankeppni EM U21-árs í gær. Fótbolti 16.10.2019 09:38 Breiðablik mætir stjörnum prýddu liði PSG Breiðablik fær verðugt verkefni í dag þegar liðið leikur fyrri leik sinn við franska liðið PSG í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 16.10.2019 01:22 Þjálfari Írlands ósáttur við aðstæður í Víkinni og kennir dómaranum um tapið Þjálfari írska U21 landsliðsins segir farir sínar ekki sléttar af heimsókn síns liðs í Víkina í gær þar sem þeir biðu lægri hlut fyrir íslenska U21 árs landsliðinu í undankeppni EM 2021. Fótbolti 16.10.2019 08:52 Arnar hættur hjá Aftureldingu Inkasso-lið Aftureldingar er í þjálfaraleit en í gær ákvað þjálfari liðsins, Arnar Hallsson, að láta af störfum. Íslenski boltinn 15.10.2019 09:59 Sigurbjörn tekinn við Grindavík Knattspyrnudeild Grindavíkur tilkynnti í dag að félagið væri búið að ráða Sigurbjörn Hreiðarsson sem þjálfara félagsins. Íslenski boltinn 14.10.2019 15:57 U21 strákarnir steinlágu í Svíþjóð Íslenska landsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerði enga frægðarför til Svíþjóðar í dag. Fótbolti 12.10.2019 15:45 Arnar velur U21-hópinn fyrir tvo mikilvæga leiki: Átta atvinnumenn Arnar Þór Viðarson, þjálfari U21-árs landslið Íslands, hefur valið þá 22 leikmenn sem eru í leikmannahópnum fyrir komandi leik í undankeppni EM. Fótbolti 8.10.2019 11:31 Hjartnæmt viðtal við Sif um föðurmissinn: „Hann gaf svo rosalega mikið af sér“ Sif Atladóttir ræddi föðurmissinn í ítarlegu viðtali. Íslenski boltinn 7.10.2019 08:39 HB staðfestir heimkomu Heimis Færeyska félagið HB Þórshöfn hefur staðfest að Heimir Guðjónsson mun snúa aftur heim til Íslands þegar keppnistímabilinu líkur. Íslenski boltinn 30.9.2019 18:59 Í Val verður alltaf hlúð vel að kvennaíþróttum Valskonur urðu nýverið Íslandsmeistarar í knattspyrnu og er Valur fyrsta félagið sem er handhafi titilsins í handbolta, fótbolta og körfubolta. Sport 30.9.2019 02:00 Ágúst Gylfason: Komnar þreifingar en framhaldið óljóst Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, stýrði liðinu í síðasta skipti í dag er Breiðablik tapaði 2-1 gegn KR á Kópavogsvelli í lokaumferð Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 28.9.2019 17:13 Skessan veldur usla í Hafnarfirði Sagan um Skessuna í Hafnarfirði, nýtt knattspyrnuhús FH-inga, er eins og besti reyfari - þar sem hundruð milljóna skipta um hendur og meirihlutinn fagnar en minnihlutinn grætur. Íslenski boltinn 27.9.2019 07:34 Ellefu atvinnumenn í U19 ára landsliði Íslands Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19, hefur valið 20 manna hóp fyrir æfingaleiki í október. Íslenski boltinn 24.9.2019 22:47 Ísland áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar þrátt fyrir að hafa hafnað í neðsta sæti í fyrra. Fótbolti 24.9.2019 18:43 Rúnar: Vissum frá upphafi að við ættum möguleika Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var eðlilega mjög sáttur eftir 3-2 sigur KR á FH í Frostaskjóli í dag en að leik loknum fór Íslandsmeistarabikarinn á loft. Íslenski boltinn 22.9.2019 17:22 Ólafur Kristjánsson: Við létum ekki kné fylgja kviði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var frekar súr eftir 3-2 tap sinna manna gegn KR í dag. Íslenski boltinn 22.9.2019 17:01 Leiknir F. og Vestri upp í Inkasso Leiknir F. og Vestri spila í Inkassodeild karla næsta sumar eftir að hafa endað í efstu sætum 2. deildarinnar. Íslenski boltinn 21.9.2019 16:26 Finnur Tómas: Fór næstum að gráta og fer bókað að gráta inn í klefa Finnur Tómas Pálmason hefur farið mikinn í liði KR í sumar og landaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. Íslenski boltinn 16.9.2019 22:09 Skúli Jón: Ákvað fyrir tímabilið að ég ætlaði að hætta sem Íslandsmeistari Skúli Jón Friðgeirsson var maður leiksins er KR tryggði sér sinn 27. Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu með 1-0 sigri á Val að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2019 21:59 Rúnar Kristinsson eftir að landa 27. Íslandsmeistaratitli KR: Ég er hrærður yfir þessu Það var tárvotur Rúnar Kristinsson sem mætti í viðtöl eftir 1-0 sigur KR að Hlíðarenda í kvöld en sigurinn þýðir að KR er Íslandsmeistari 2019 þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 16.9.2019 21:49 Hildur Antonsdóttir: Er bara ótrúlega pirruð satt að segja Hildur Antonsdóttir var ekki sátt eftir 1-1 jafntefli Breiðabliks og Vals í Pepsi Max deild kvenna. Jafnteflið þýðir að Valur er með níu fingur á titlinum. Íslenski boltinn 15.9.2019 21:55 Pétur Pétursson: Komnar 30 sekúndur fram yfir tímann sem var gefið upp Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var ekki sá sáttasti eftir 1-1 jafntefli Vals og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna en Blikar jöfnuðu metin á fimmtu mínútu uppbótartíma. Íslenski boltinn 15.9.2019 21:49 Atli Eðvaldsson borinn til grafar í dag: „Fyrst og fremst mannvinur hinn mesti“ Einn af bestu sonum íslenskrar knattspyrnu var borinn til grafar í dag. Íslenski boltinn 12.9.2019 14:04 Formaður FH í stjórn með Ed Woodward, framkvæmdarstjóra Liverpool og forseta Barcelona Viðar Halldórsson, formaður FH, var á dögunum endurkjörinn í stjórn ECA. Íslenski boltinn 12.9.2019 08:43 Ægir upp í þriðju deild eftir þægilegan sigur Ægir komst í kvöld upp í þriðju deild karla í fótbolta eftir öruggan sigur á Kormáki/Hvöt í Þorlákshöfn. Íslenski boltinn 11.9.2019 19:44 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Armenía 6-1 | Kaflaskiptur stórsigur strákanna Ísland rúllaði yfir Armeníu í undankeppni EM U-21 árs. Fótbolti 9.9.2019 12:18 Öllum til heilla að lengja tímabilið Knattspyrnudeild Vals setti fram hugmyndir um mögulegar leiðir til að lengja deildarkeppnina hér á landi. Þar segir meðal annars að það sé mat Vals að skoða þurfi breytingar á deildarkeppninni. Íslenski boltinn 9.9.2019 02:01 Patrik Sigurður ætlar sér stóra hluti hjá Brentford Markvörðurinn ungi og efnilegi Patrik Sigurður Gunnarsson gerði á dögunum fjögurra ára samning við enska B-deildarliðið Brentford. Íslenski boltinn 6.9.2019 07:59 Kolbeinn Birgir: Allt til alls hjá Dortmund Kolbeinn Birgir Finnsson nýtur sín vel hjá þýska stórliðinu Borussia Dortmund. Íslenski boltinn 6.9.2019 07:37 Arnar Þór sér marga framtíðar A-landsliðsmenn í U21-hópnum og stefnir með liðið á stórmót Karlalandsliðið í fótbolta spilar á laugardag en á morgun hefst undankeppni Evrópumóts leikmanna 21 árs og yngri. Fótbolti 5.9.2019 21:43 « ‹ 103 104 105 106 107 108 109 110 111 … 334 ›
Írar fjúkandi reiðir eftir furðulegt tap í Víkinni Það var ekki létt yfir írskum fjölmiðlamönnum sem fjölluðu um leik Íslands og Írland í undankeppni EM U21-árs í gær. Fótbolti 16.10.2019 09:38
Breiðablik mætir stjörnum prýddu liði PSG Breiðablik fær verðugt verkefni í dag þegar liðið leikur fyrri leik sinn við franska liðið PSG í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 16.10.2019 01:22
Þjálfari Írlands ósáttur við aðstæður í Víkinni og kennir dómaranum um tapið Þjálfari írska U21 landsliðsins segir farir sínar ekki sléttar af heimsókn síns liðs í Víkina í gær þar sem þeir biðu lægri hlut fyrir íslenska U21 árs landsliðinu í undankeppni EM 2021. Fótbolti 16.10.2019 08:52
Arnar hættur hjá Aftureldingu Inkasso-lið Aftureldingar er í þjálfaraleit en í gær ákvað þjálfari liðsins, Arnar Hallsson, að láta af störfum. Íslenski boltinn 15.10.2019 09:59
Sigurbjörn tekinn við Grindavík Knattspyrnudeild Grindavíkur tilkynnti í dag að félagið væri búið að ráða Sigurbjörn Hreiðarsson sem þjálfara félagsins. Íslenski boltinn 14.10.2019 15:57
U21 strákarnir steinlágu í Svíþjóð Íslenska landsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerði enga frægðarför til Svíþjóðar í dag. Fótbolti 12.10.2019 15:45
Arnar velur U21-hópinn fyrir tvo mikilvæga leiki: Átta atvinnumenn Arnar Þór Viðarson, þjálfari U21-árs landslið Íslands, hefur valið þá 22 leikmenn sem eru í leikmannahópnum fyrir komandi leik í undankeppni EM. Fótbolti 8.10.2019 11:31
Hjartnæmt viðtal við Sif um föðurmissinn: „Hann gaf svo rosalega mikið af sér“ Sif Atladóttir ræddi föðurmissinn í ítarlegu viðtali. Íslenski boltinn 7.10.2019 08:39
HB staðfestir heimkomu Heimis Færeyska félagið HB Þórshöfn hefur staðfest að Heimir Guðjónsson mun snúa aftur heim til Íslands þegar keppnistímabilinu líkur. Íslenski boltinn 30.9.2019 18:59
Í Val verður alltaf hlúð vel að kvennaíþróttum Valskonur urðu nýverið Íslandsmeistarar í knattspyrnu og er Valur fyrsta félagið sem er handhafi titilsins í handbolta, fótbolta og körfubolta. Sport 30.9.2019 02:00
Ágúst Gylfason: Komnar þreifingar en framhaldið óljóst Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, stýrði liðinu í síðasta skipti í dag er Breiðablik tapaði 2-1 gegn KR á Kópavogsvelli í lokaumferð Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 28.9.2019 17:13
Skessan veldur usla í Hafnarfirði Sagan um Skessuna í Hafnarfirði, nýtt knattspyrnuhús FH-inga, er eins og besti reyfari - þar sem hundruð milljóna skipta um hendur og meirihlutinn fagnar en minnihlutinn grætur. Íslenski boltinn 27.9.2019 07:34
Ellefu atvinnumenn í U19 ára landsliði Íslands Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19, hefur valið 20 manna hóp fyrir æfingaleiki í október. Íslenski boltinn 24.9.2019 22:47
Ísland áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar þrátt fyrir að hafa hafnað í neðsta sæti í fyrra. Fótbolti 24.9.2019 18:43
Rúnar: Vissum frá upphafi að við ættum möguleika Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var eðlilega mjög sáttur eftir 3-2 sigur KR á FH í Frostaskjóli í dag en að leik loknum fór Íslandsmeistarabikarinn á loft. Íslenski boltinn 22.9.2019 17:22
Ólafur Kristjánsson: Við létum ekki kné fylgja kviði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var frekar súr eftir 3-2 tap sinna manna gegn KR í dag. Íslenski boltinn 22.9.2019 17:01
Leiknir F. og Vestri upp í Inkasso Leiknir F. og Vestri spila í Inkassodeild karla næsta sumar eftir að hafa endað í efstu sætum 2. deildarinnar. Íslenski boltinn 21.9.2019 16:26
Finnur Tómas: Fór næstum að gráta og fer bókað að gráta inn í klefa Finnur Tómas Pálmason hefur farið mikinn í liði KR í sumar og landaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. Íslenski boltinn 16.9.2019 22:09
Skúli Jón: Ákvað fyrir tímabilið að ég ætlaði að hætta sem Íslandsmeistari Skúli Jón Friðgeirsson var maður leiksins er KR tryggði sér sinn 27. Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu með 1-0 sigri á Val að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2019 21:59
Rúnar Kristinsson eftir að landa 27. Íslandsmeistaratitli KR: Ég er hrærður yfir þessu Það var tárvotur Rúnar Kristinsson sem mætti í viðtöl eftir 1-0 sigur KR að Hlíðarenda í kvöld en sigurinn þýðir að KR er Íslandsmeistari 2019 þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 16.9.2019 21:49
Hildur Antonsdóttir: Er bara ótrúlega pirruð satt að segja Hildur Antonsdóttir var ekki sátt eftir 1-1 jafntefli Breiðabliks og Vals í Pepsi Max deild kvenna. Jafnteflið þýðir að Valur er með níu fingur á titlinum. Íslenski boltinn 15.9.2019 21:55
Pétur Pétursson: Komnar 30 sekúndur fram yfir tímann sem var gefið upp Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var ekki sá sáttasti eftir 1-1 jafntefli Vals og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna en Blikar jöfnuðu metin á fimmtu mínútu uppbótartíma. Íslenski boltinn 15.9.2019 21:49
Atli Eðvaldsson borinn til grafar í dag: „Fyrst og fremst mannvinur hinn mesti“ Einn af bestu sonum íslenskrar knattspyrnu var borinn til grafar í dag. Íslenski boltinn 12.9.2019 14:04
Formaður FH í stjórn með Ed Woodward, framkvæmdarstjóra Liverpool og forseta Barcelona Viðar Halldórsson, formaður FH, var á dögunum endurkjörinn í stjórn ECA. Íslenski boltinn 12.9.2019 08:43
Ægir upp í þriðju deild eftir þægilegan sigur Ægir komst í kvöld upp í þriðju deild karla í fótbolta eftir öruggan sigur á Kormáki/Hvöt í Þorlákshöfn. Íslenski boltinn 11.9.2019 19:44
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Armenía 6-1 | Kaflaskiptur stórsigur strákanna Ísland rúllaði yfir Armeníu í undankeppni EM U-21 árs. Fótbolti 9.9.2019 12:18
Öllum til heilla að lengja tímabilið Knattspyrnudeild Vals setti fram hugmyndir um mögulegar leiðir til að lengja deildarkeppnina hér á landi. Þar segir meðal annars að það sé mat Vals að skoða þurfi breytingar á deildarkeppninni. Íslenski boltinn 9.9.2019 02:01
Patrik Sigurður ætlar sér stóra hluti hjá Brentford Markvörðurinn ungi og efnilegi Patrik Sigurður Gunnarsson gerði á dögunum fjögurra ára samning við enska B-deildarliðið Brentford. Íslenski boltinn 6.9.2019 07:59
Kolbeinn Birgir: Allt til alls hjá Dortmund Kolbeinn Birgir Finnsson nýtur sín vel hjá þýska stórliðinu Borussia Dortmund. Íslenski boltinn 6.9.2019 07:37
Arnar Þór sér marga framtíðar A-landsliðsmenn í U21-hópnum og stefnir með liðið á stórmót Karlalandsliðið í fótbolta spilar á laugardag en á morgun hefst undankeppni Evrópumóts leikmanna 21 árs og yngri. Fótbolti 5.9.2019 21:43