Ástin á götunni Bræður spila saman í U21-árs landsliðinu: Brynjólfur segist vera betri bróðirinn Bræðurnir Willum Þór og Brynjólfur Darri Willumssynir eru í leikmannahópnum hjá U21-árs landsliðinu sem mætir Lúxemborg á morgun. Fótbolti 5.9.2019 20:11 Tólf atvinnumenn í lokahópi U21 árs landsliðsins Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt lokahópinn fyrir leikina gegn Lúxemborg og Armeníu. Íslenski boltinn 5.9.2019 08:31 Tíu eftirminnilegustu atvikin á ferli Atla Eðvaldssonar Vísir rifjar upp eftirminnilegustu atvikin á löngum og glæsilegum fótboltaferli Atla Eðvaldssonar. Íslenski boltinn 4.9.2019 11:02 Þáttur um Atla Eðvaldsson á Stöð 2 Sport í kvöld Einn besti knattspyrnumaður Íslandssögunnar, Atli Eðvaldsson, féll frá í gær 62 ára að aldri. Stöð 2 Sport mun sýna þátt um feril Atla í kvöld. Fótbolti 3.9.2019 15:07 Íslendingar minnast Atla: „Hafðu þökk fyrir“ Atli Eðvaldsson lést í dag eftir erfiða baráttu við krabbamein en Atli var meðal annars fyrrum landsliðsmaður og landsliðsþjálfari. Fótbolti 2.9.2019 20:17 Atli Eðvaldsson látinn Atli Eðvaldsson er látinn eftir hetjulega baráttu við krabbamein en Atli féll frá í dag. Íslenski boltinn 2.9.2019 18:14 „Stelpurnar okkar“ bjóða á opna æfingu á Laugardalsvelli Stelpurnar undirbúa sig fyrir komandi leiki og vilja bjóða iðkendum að sjá hvernig þær bestu æfa. Íslenski boltinn 23.8.2019 11:39 Stór spurning og mörg svör Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U-19 ára landsliðs Íslands, valdi í gær hóp til æfinga í september. Hann segir ekkert eitt rétt svar til við spurningunni hvort leikmenn fari of snemma í atvinnumennsku. Fótbolti 22.8.2019 02:06 Helmingur af æfingahóp U19-ára landsliðsins eru atvinnumenn Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 ára landsliðs karla í knattspyrnu, hefur valið æfingahóp sem tekur þátt í æfingum dagana 2. - 6. september. Íslenski boltinn 21.8.2019 08:38 Breyting í gervigras kostar borgarbúa átta milljónir króna Reykjavíkurborg samþykkti á borgarráðsfundi í síðustu viku að greiða Gröfu og grjóti ehf. um átta milljónir vegna riftunar borgarinnar á samningi vegna endurbóta á grasvelli sem hætt var við. Íslenski boltinn 20.8.2019 08:19 Fundað vegna tapreksturs Laugardalsvallarins Tekjur KSÍ fyrstu sex mánuði ársins eru á pari við áætlanir. Tap á Laugardalsvelli vegna fækkunar á leikjum á vellinum. Sambandið fundar með Reykjavíkurborg vegna vallarins. Ekkert bruðl í landsliðsferðum. Yngri flokka leikir í boði á erlendum veðmálasíðum. Íslenski boltinn 20.8.2019 08:07 Lilja dæmdi á Arion banka mótinu Mennta- og menningarmálaráðherra dæmdi á Arion banka mótinu fyrir 7. og 8. flokk stráka og stelpna. Íslenski boltinn 19.8.2019 19:22 Tökum næsta skref með Skessunni Aðstaða til knattspyrnuiðkunar í Kaplakrika mun gjörbyltast þegar Skessan verður tekin í notkun eftir rúman mánuð. Síðustu tvö ár hafa verið erfið fyrir iðkendur að sögn Valdimars Svavarssonar, formanns knattspyrnudeildarinnar. Íslenski boltinn 15.8.2019 02:01 Alþjóðlega fótboltaspillingin nær til átta leikmanna á Íslandi Ný skýrsla frá Starlizard Integrity Services, í samstarfi við Stats perform og TXOdds, sýnir örlitla fækkun á grunsamlegum veðmálum tengdum fótbolta. Fótbolti 15.8.2019 02:01 Valli Reynis: Maðurinn sem þú hefur sungið um án þess að vita hver er Lagið um Valla Reynis var eitt það vinsælasta á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. Lífið 14.8.2019 15:41 Amazon Prime gerir þátt um strákana okkar Strákarnir okkar fá þátt hjá einni stærstu streymisveitu heims. Fótbolti 2.8.2019 22:22 Meira en hálf milljón safnaðist á leik í 3.deildinni 3.deildarliðin KV og Kórdrengir slógu tvær flugur í einu höggi og létu gott af sér leiða þegar liðin mættust á dögunum. Íslenski boltinn 2.8.2019 01:10 300. leikur Ejub við stjórnvölinn hjá Víkingi Ejub Purisevic hefur átt magnaðan feril í Ólafsvík. Íslenski boltinn 31.7.2019 06:53 Mótherjar urðu samherjar á Rey Cup þrátt fyrir 450 kílómetra á milli liða Lið KF/Njarðvíkur vakti athygli á Rey Cup mótinu enda ekki mjög algengt að lið með um 450 kílómetra á milli sameinist. Báðir flokkar eru fámennir og því var ákveðið að sameinast og þótt þær þekktust sama sem ekkert þá var gleð Íslenski boltinn 29.7.2019 02:00 Stjörnustrákar unnu Gothia Cup Stjarnan hrósaði sigri í keppni 15 ára drengja á Gothia Cup mótinu í Svíþjóð. Íslenski boltinn 20.7.2019 13:15 Ætlum okkur að breyta nálguninni Arnar Þór Viðarsson var ráðinn yfirmaður knattspyrnusviðs hjá KSÍ fyrr á þessu ári. Arnar Þór hefur hugmyndir um að breyta starfinu hjá yngri landsliðum Íslands í karla- og kvennaflokki sem hann hyggst hrinda í framkvæmd næsta haust. Íslenski boltinn 18.7.2019 08:33 Willum Þór dæmdi á Símamótinu Metfjöldi stelpna tók um helgina þátt í Símamótinu á völlum Breiðabliks í Kópavogi. Foreldrar tóku sem fyrr virkan þátt utan vallar og jafnvel innan líka en athygli vakti að formaður fjárlaganefndar, Willum Þór Þórsson, tók að sér dómgæslu í nokkrum leikjum. Lífið 15.7.2019 06:25 2300 stelpur í 344 liðum frá 41 félagi á Símamótinu um helgina 2300 stelpur hvaðanæva að á landinu taka þátt í Símamótinu sem fer fram á félagssvæði Breiðabliks í Fífunni í Kópavogi um helgina. 41 félag sendir lið á mótið en alls eru liðin 344 talsins. Innlent 12.7.2019 11:22 Ísland upp um fimm sæti og hefur ekki verið ofar á styrkleikalistanum í þrjú ár Íslenska kvennalandsliðið fer upp um fimm sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. Fótbolti 12.7.2019 09:49 Fagnar komu landsliðsfyrirliðans Fyrirliði kvennalandsliðsins í knattspyrnu, Sara Björk Gunnarsdóttir, er komin í stjórn Leikmannasamtaka Íslands. Hún og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eru nýjustu meðlimir stjórnarinnar. Framkvæmdastjóri samtakanna fagnar komu þeirra. Íslenski boltinn 11.7.2019 02:10 Borga sig glaðir inn á sinn eigin leik Eitt af ævintýrum íslenska boltans þetta sumarið er framganga Kórdrengjanna í þriðju deildinni. Liðið er í öðru sæti og spilar í kvöld lokaleikinn í fyrri umferðinni gegn toppliði KV. Leikmenn liðanna ætla að borga sig inn á leikinn til styrktar góðu málefni. Íslenski boltinn 10.7.2019 08:25 KA N1-meistari eftir fjörugan úrslitaleik við Val: Gaupi fylgdist grannt með Guðjón Guðmundsson var að sjálfsögðu mættur á N1-mótið um helgina. Íslenski boltinn 7.7.2019 22:33 „Við Íslendingar töpum ekki neinum efnilegum leikmönnum“ Nýr yfirmaður knattspyrnusviðs KSÍ var mættur á N1-mótið á Akureyri. Íslenski boltinn 7.7.2019 13:44 Heim í heimahagana Frank Lampard er tekinn við Chelsea þar sem hann gerði garðinn frægan á árum áður. Hann er þó ekki fyrsti stjórinn til að taka við liðinu sem gerði hann að stjörnu. Fótbolti 5.7.2019 07:21 Fimleikafélagið: Innsýn í líf þjálfara í fjórðu deildinni Brynjar Ásgeir Guðmundsson spilar ekki einungis allar stöður á vellinum heldur hefur hann einnig tekið að sér þjálfun fjórðu deildarliðsins ÍH. Svo hefst níundi þáttur Fimleikafélagsins. Íslenski boltinn 5.7.2019 09:27 « ‹ 104 105 106 107 108 109 110 111 112 … 334 ›
Bræður spila saman í U21-árs landsliðinu: Brynjólfur segist vera betri bróðirinn Bræðurnir Willum Þór og Brynjólfur Darri Willumssynir eru í leikmannahópnum hjá U21-árs landsliðinu sem mætir Lúxemborg á morgun. Fótbolti 5.9.2019 20:11
Tólf atvinnumenn í lokahópi U21 árs landsliðsins Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt lokahópinn fyrir leikina gegn Lúxemborg og Armeníu. Íslenski boltinn 5.9.2019 08:31
Tíu eftirminnilegustu atvikin á ferli Atla Eðvaldssonar Vísir rifjar upp eftirminnilegustu atvikin á löngum og glæsilegum fótboltaferli Atla Eðvaldssonar. Íslenski boltinn 4.9.2019 11:02
Þáttur um Atla Eðvaldsson á Stöð 2 Sport í kvöld Einn besti knattspyrnumaður Íslandssögunnar, Atli Eðvaldsson, féll frá í gær 62 ára að aldri. Stöð 2 Sport mun sýna þátt um feril Atla í kvöld. Fótbolti 3.9.2019 15:07
Íslendingar minnast Atla: „Hafðu þökk fyrir“ Atli Eðvaldsson lést í dag eftir erfiða baráttu við krabbamein en Atli var meðal annars fyrrum landsliðsmaður og landsliðsþjálfari. Fótbolti 2.9.2019 20:17
Atli Eðvaldsson látinn Atli Eðvaldsson er látinn eftir hetjulega baráttu við krabbamein en Atli féll frá í dag. Íslenski boltinn 2.9.2019 18:14
„Stelpurnar okkar“ bjóða á opna æfingu á Laugardalsvelli Stelpurnar undirbúa sig fyrir komandi leiki og vilja bjóða iðkendum að sjá hvernig þær bestu æfa. Íslenski boltinn 23.8.2019 11:39
Stór spurning og mörg svör Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U-19 ára landsliðs Íslands, valdi í gær hóp til æfinga í september. Hann segir ekkert eitt rétt svar til við spurningunni hvort leikmenn fari of snemma í atvinnumennsku. Fótbolti 22.8.2019 02:06
Helmingur af æfingahóp U19-ára landsliðsins eru atvinnumenn Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 ára landsliðs karla í knattspyrnu, hefur valið æfingahóp sem tekur þátt í æfingum dagana 2. - 6. september. Íslenski boltinn 21.8.2019 08:38
Breyting í gervigras kostar borgarbúa átta milljónir króna Reykjavíkurborg samþykkti á borgarráðsfundi í síðustu viku að greiða Gröfu og grjóti ehf. um átta milljónir vegna riftunar borgarinnar á samningi vegna endurbóta á grasvelli sem hætt var við. Íslenski boltinn 20.8.2019 08:19
Fundað vegna tapreksturs Laugardalsvallarins Tekjur KSÍ fyrstu sex mánuði ársins eru á pari við áætlanir. Tap á Laugardalsvelli vegna fækkunar á leikjum á vellinum. Sambandið fundar með Reykjavíkurborg vegna vallarins. Ekkert bruðl í landsliðsferðum. Yngri flokka leikir í boði á erlendum veðmálasíðum. Íslenski boltinn 20.8.2019 08:07
Lilja dæmdi á Arion banka mótinu Mennta- og menningarmálaráðherra dæmdi á Arion banka mótinu fyrir 7. og 8. flokk stráka og stelpna. Íslenski boltinn 19.8.2019 19:22
Tökum næsta skref með Skessunni Aðstaða til knattspyrnuiðkunar í Kaplakrika mun gjörbyltast þegar Skessan verður tekin í notkun eftir rúman mánuð. Síðustu tvö ár hafa verið erfið fyrir iðkendur að sögn Valdimars Svavarssonar, formanns knattspyrnudeildarinnar. Íslenski boltinn 15.8.2019 02:01
Alþjóðlega fótboltaspillingin nær til átta leikmanna á Íslandi Ný skýrsla frá Starlizard Integrity Services, í samstarfi við Stats perform og TXOdds, sýnir örlitla fækkun á grunsamlegum veðmálum tengdum fótbolta. Fótbolti 15.8.2019 02:01
Valli Reynis: Maðurinn sem þú hefur sungið um án þess að vita hver er Lagið um Valla Reynis var eitt það vinsælasta á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. Lífið 14.8.2019 15:41
Amazon Prime gerir þátt um strákana okkar Strákarnir okkar fá þátt hjá einni stærstu streymisveitu heims. Fótbolti 2.8.2019 22:22
Meira en hálf milljón safnaðist á leik í 3.deildinni 3.deildarliðin KV og Kórdrengir slógu tvær flugur í einu höggi og létu gott af sér leiða þegar liðin mættust á dögunum. Íslenski boltinn 2.8.2019 01:10
300. leikur Ejub við stjórnvölinn hjá Víkingi Ejub Purisevic hefur átt magnaðan feril í Ólafsvík. Íslenski boltinn 31.7.2019 06:53
Mótherjar urðu samherjar á Rey Cup þrátt fyrir 450 kílómetra á milli liða Lið KF/Njarðvíkur vakti athygli á Rey Cup mótinu enda ekki mjög algengt að lið með um 450 kílómetra á milli sameinist. Báðir flokkar eru fámennir og því var ákveðið að sameinast og þótt þær þekktust sama sem ekkert þá var gleð Íslenski boltinn 29.7.2019 02:00
Stjörnustrákar unnu Gothia Cup Stjarnan hrósaði sigri í keppni 15 ára drengja á Gothia Cup mótinu í Svíþjóð. Íslenski boltinn 20.7.2019 13:15
Ætlum okkur að breyta nálguninni Arnar Þór Viðarsson var ráðinn yfirmaður knattspyrnusviðs hjá KSÍ fyrr á þessu ári. Arnar Þór hefur hugmyndir um að breyta starfinu hjá yngri landsliðum Íslands í karla- og kvennaflokki sem hann hyggst hrinda í framkvæmd næsta haust. Íslenski boltinn 18.7.2019 08:33
Willum Þór dæmdi á Símamótinu Metfjöldi stelpna tók um helgina þátt í Símamótinu á völlum Breiðabliks í Kópavogi. Foreldrar tóku sem fyrr virkan þátt utan vallar og jafnvel innan líka en athygli vakti að formaður fjárlaganefndar, Willum Þór Þórsson, tók að sér dómgæslu í nokkrum leikjum. Lífið 15.7.2019 06:25
2300 stelpur í 344 liðum frá 41 félagi á Símamótinu um helgina 2300 stelpur hvaðanæva að á landinu taka þátt í Símamótinu sem fer fram á félagssvæði Breiðabliks í Fífunni í Kópavogi um helgina. 41 félag sendir lið á mótið en alls eru liðin 344 talsins. Innlent 12.7.2019 11:22
Ísland upp um fimm sæti og hefur ekki verið ofar á styrkleikalistanum í þrjú ár Íslenska kvennalandsliðið fer upp um fimm sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. Fótbolti 12.7.2019 09:49
Fagnar komu landsliðsfyrirliðans Fyrirliði kvennalandsliðsins í knattspyrnu, Sara Björk Gunnarsdóttir, er komin í stjórn Leikmannasamtaka Íslands. Hún og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eru nýjustu meðlimir stjórnarinnar. Framkvæmdastjóri samtakanna fagnar komu þeirra. Íslenski boltinn 11.7.2019 02:10
Borga sig glaðir inn á sinn eigin leik Eitt af ævintýrum íslenska boltans þetta sumarið er framganga Kórdrengjanna í þriðju deildinni. Liðið er í öðru sæti og spilar í kvöld lokaleikinn í fyrri umferðinni gegn toppliði KV. Leikmenn liðanna ætla að borga sig inn á leikinn til styrktar góðu málefni. Íslenski boltinn 10.7.2019 08:25
KA N1-meistari eftir fjörugan úrslitaleik við Val: Gaupi fylgdist grannt með Guðjón Guðmundsson var að sjálfsögðu mættur á N1-mótið um helgina. Íslenski boltinn 7.7.2019 22:33
„Við Íslendingar töpum ekki neinum efnilegum leikmönnum“ Nýr yfirmaður knattspyrnusviðs KSÍ var mættur á N1-mótið á Akureyri. Íslenski boltinn 7.7.2019 13:44
Heim í heimahagana Frank Lampard er tekinn við Chelsea þar sem hann gerði garðinn frægan á árum áður. Hann er þó ekki fyrsti stjórinn til að taka við liðinu sem gerði hann að stjörnu. Fótbolti 5.7.2019 07:21
Fimleikafélagið: Innsýn í líf þjálfara í fjórðu deildinni Brynjar Ásgeir Guðmundsson spilar ekki einungis allar stöður á vellinum heldur hefur hann einnig tekið að sér þjálfun fjórðu deildarliðsins ÍH. Svo hefst níundi þáttur Fimleikafélagsins. Íslenski boltinn 5.7.2019 09:27