Ástin á götunni Ferð Ólafs Ragnars til Króatíu kostaði 60 þúsund krónur Ferð Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, á umspilsleiks Króatíu og Íslands fyrir HM 2014 í haust vakti athygli á sínum tíma. Fótbolti 31.1.2014 15:26 Stefán Gísla ætlar að finna sér lið á Íslandi Knattspyrnumaðurinn Stefán Gíslason hefur gert stafslokssamning við belgíska félagið Oud-Heverlee Leuven en þetta var tilkynnt á vef félagsins í dag. Stefán ætlar ekki að leggja skóna á hilluna strax og ætlar að reyna að finna sér lið á höfuðborgarsvæðinu. Fótbolti 29.1.2014 19:03 Hermann og David James ætla að þjálfa áfram saman Hermann Hreiðarsson er enn í hvíld frá fótboltanum en er alls ekki hættur afskiptum af íþróttinni. Íslenski boltinn 28.1.2014 23:21 Funda um klakavandamál á golf- og knattspyrnuvöllum Samtök íslenskra golf- og íþróttavallastarfsmanna, SÍGÍ, boðar til fundar um klakavandamál á golf- og knattspyrnuvöllum á morgun miðvikudaginn 29. janúar kl. 14:00 en fundurinn fer fram á 3. hæð í höfuðstöðum KSÍ. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 28.1.2014 16:42 Vilhjálmur Darri: Dauðskammast mín Vilhjálmur Darri Einarsson, leikmaður KV, fór mjög niðrandi orðum um þjálfarann sinn eftir að hafa verið skipt af velli í leik í Reykjavíkurmóti karla í gær en fótbolti.net birti frétt og myndband af því þegar leikmaðurinn hraunaði yfir þjálfara sinn Pál Kristjánsson. Íslenski boltinn 23.1.2014 12:32 Indriði: Ég væri alveg til í að vera nokkrum árum yngri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú statt í Abú Dabí þar sem liðið leikur vináttuleik við Svía á þriðjudaginn. Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, er með í ferðinni til í Abú Dabí og hann tók Indriða Sigurðsson í viðtali. Fótbolti 19.1.2014 11:59 Strákarnir mættir í sólina til Abú Dabí - myndir Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú statt í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem liðið er í æfingabúðum og mun svo leika vináttuleik við Svía á þriðjudaginn. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti 19.1.2014 11:43 Hvernig getur Ísland búið til svona marga góða knattspyrnumenn? Sigurður Ragnar Eyjólfsson hélt fyrirlestur um íslenska knattspyrnu á þjálfararáðstefnu í Bandaríkjunum á dögunum. Fótbolti 18.1.2014 10:04 Kári Ársælsson til liðs við Djúpmenn BÍ/Bolungarvík og Kári Ársælsson hafa komist að samkomulagi um að sá síðarnefndi leiki með liðinu á komandi keppnistímabili. Kári skrifaði undir eins árs samning við félagið og mun leika sinn fyrsta leik núna á laugardaginn gegn Selfoss í fotbolti.net mótinu. Þetta kemur fram á heimasíðu Djúpmanna. Íslenski boltinn 15.1.2014 15:38 Lars Lagerbäck valdi landa sinn bestan í heimi Svíinn Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, valdi landa sinn Zlatan Ibrahimovic besta knattspyrnumann heims á árinu 2013 en landsliðsþjálfarar og landsliðsfyrirliðar taka þátt í kosningunni á besta knattspyrnumanni heims hjá FIFA. Fótbolti 13.1.2014 19:32 Nýjasti atvinnumaður Íslands frá Eyjum Elísa Viðarsdóttir, varnarmaður úr Vestmannaeyjum, hefur samið við Kristianstad en liðið leikur í efstu deild sænsku knattspyrnunnar. Fótbolti 12.1.2014 09:26 Kolbeinn: Ekki gleyma því að ég hef alltaf skorað mörk Kolbeinn Sigþórsson, framherji Ajax og íslenska landsliðsins í fótbolta, var spurður út í ummæli þjálfarans Frank de Boer í vikunni en De Boer gagnrýndi þá opinberlega Kolbein og aðra framherja hollenska liðsins. Fótbolti 10.1.2014 18:22 Dagný valin í lið ársins í bandaríska háskólaboltanum Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir sem leikur með Florida State háskólanum var valin í lið ársins í bandaríska háskólaboltanum en lið hennar fór alla leið í úrslitaleikinn um titilinn. Fótbolti 10.1.2014 22:04 Þorlákur Árnason nýr starfsmaður KSÍ Þorlákur Árnason, fyrrum þjálfari Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvennafótboltanum, er búinn að ráða sig hjá Knattspyrnusambandi Íslands en hann er nýr starfsmaður fræðsludeildar. Íslenski boltinn 10.1.2014 16:19 Æfingaleikir gegn mögulegum mótherjum í undankeppni EM Íslenska landsliðið mun spila þrjá vináttulandsleiki í vetur og vor en KSÍ tilkynnti nú síðast í gær um vináttulandsleik við Austurríkismenn í lok maí. Íslenska liðið mætir Svíum í Abú Dabí í janúar og Wales 5. mars. Fótbolti 8.1.2014 22:59 Ekkert annað en Persaflóinn í boði Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, segir að það verði engin skemmtiferð farin til Abú Dabí síðar í mánuðinum þar sem Ísland mætir Svíum í æfingaleik. Leikir sem þessi séu liðinu mikilvægir. Fótbolti 7.1.2014 08:48 Landsliðsstelpurnar vörðu deginum í Laugardalnum Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, boðaði 35 leikmenn á vinnudag A landsliðs kvenna í dag en hópurinn hittist í höfuðstöðvum KSÍ þar sem ýmislegt var á dagskránni. Fótbolti 3.1.2014 13:31 Gudi valinn í íslenska fótboltalandsliðið Karlalandsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck munu á mánudaginn tilkynna landsliðshópinn fyrir vináttulandsleik á móti Svíum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þann 21. janúar næstkomandi. Fótbolti 3.1.2014 14:54 Langaði ekkert til að drekka og djamma Gylfi Þór Sigurðsson var kjörinn íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum íþróttafréttamanna á laugardaginn. Yfirburðir landsliðsmannsins í kjörinu voru nokkuð miklir. Hann hlaut 446 stig af 500 mögulegum. Fótbolti 30.12.2013 11:32 Gylfi tíundi knattspyrnumaðurinn sem er kosinn íþróttamaður ársins Gylfi Þór Sigurðsson var í gærkvöldi kosinn Íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum Íþróttafréttamanna og er þetta í tíunda sinn sem knattspyrnumaður hlýtur þennan mikla heiður. Fótbolti 28.12.2013 17:16 Gylfi Þór hélt leyndarmálinu fyrir sína allra nánustu „Það vorum bara við konan og svo mamma og pabbi sem vissum þetta. Restin hafði ekki hugmynd um þetta,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, nýkjörinn íþróttamaður ársins 2013. Enski boltinn 28.12.2013 22:03 Landsliðsstelpurnar söfnuðu 300 þúsund krónum Kvennalandslið Íslands í handbolta og fótbolta leiddu saman hesta sína í einvígi í báðum íþróttagreinum í Valsheimilinu í gær. Sport 28.12.2013 17:11 Gylfi toppaði Arnór, Ásgeir, Eyjólf og Margréti Láru Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum Íþróttafréttamanna en þetta var jafnframt í þriðja sinn sem Gylfi er meðal fjögurra efstu í kjörinu. Fótbolti 28.12.2013 17:21 Gummi Ben ársins: Hunskastu útaf Mandzukic-ið þitt Íþróttafréttamaðurinn Guðmundur Benediktsson hefur einfaldlega farið á kostum í lýsingum sínum á árinu og oft á tíðum gjörsamlega misst vitið í beinum útsendingum. Fótbolti 28.12.2013 12:19 Ætlar að halda ótrauð áfram í knattspyrnu að barnsburði loknum Landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir á von á sínu fyrsta barni ásamt unnusta sínum, sjúkraþjálfaranum Einari Erni Guðmundssyni. Margrét er staðráðin í að spila á HM 2015, komist landsliðið í úrslit. Íslenski boltinn 27.12.2013 17:00 Fékk þau skilaboð að hann mætti ekki spila fótbolta framar "Ég keyrði beint út á fótboltavöll þar sem ég hef í gegnum tíðina leitað skjóls,“ segir Bjarki Már sem hitti á þjálfara sinn Ólaf Brynjólfsson. Þá hafi hann fyrst áttað sig á alvarleika málsins og brotnað niður í faðmi þjálfarans. Íslenski boltinn 27.12.2013 12:52 Fengu ekki mikla hjálp við flutningana til Portúgal Helgi Valur Daníelsson segir portúgalskan fótbolta henta sér betur en hann hafi reiknað með. Menningin sé ólík því sem hann hafi átt að venjast áður sem atvinnumaður á Englandi, í Svíþjóð og Þýskalandi. Fólk geri helst ekki hluti í dag ef það geti gert þá á morgun. Fótbolti 23.12.2013 14:40 Gylfi: Þetta snýst ekkert um hver er frekastur Gylfi Þór Sigurðsson vonar að stjóraskipti muni hafa góð áhrif á leiktíma sinn og hlutverk hjá Tottenham. Spyrnusérfræðingurinn var tvær vikur að jafna sig á tapi landsliðsins gegn Króatíu. Von er á jólastemningunni til Lundúna með fjölskyldunni í dag. Enski boltinn 20.12.2013 21:57 Dóra María og Gunnleifur mættu með jólagjafir á Barnaspítala Hringsins Dóra María Lárusdóttir og Gunnleifur Gunnleifsson, landsliðsfólk í knattspyrnu, heimsóttu í gær Barnaspítala Hringsins og komu ekki tómhent. Dóra María og Gunnleifur mættu í jólaskapi og með jólagjafir handa krökkunum sem dvelja þar. Íslenski boltinn 20.12.2013 14:52 Viðar: Menn hafa mikla trú á mér hérna Framherjinn Viðar Örn Kjartansson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Vålerenga. Hann kemur til félagsins frá Fylki. Fótbolti 19.12.2013 22:37 « ‹ 187 188 189 190 191 192 193 194 195 … 334 ›
Ferð Ólafs Ragnars til Króatíu kostaði 60 þúsund krónur Ferð Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, á umspilsleiks Króatíu og Íslands fyrir HM 2014 í haust vakti athygli á sínum tíma. Fótbolti 31.1.2014 15:26
Stefán Gísla ætlar að finna sér lið á Íslandi Knattspyrnumaðurinn Stefán Gíslason hefur gert stafslokssamning við belgíska félagið Oud-Heverlee Leuven en þetta var tilkynnt á vef félagsins í dag. Stefán ætlar ekki að leggja skóna á hilluna strax og ætlar að reyna að finna sér lið á höfuðborgarsvæðinu. Fótbolti 29.1.2014 19:03
Hermann og David James ætla að þjálfa áfram saman Hermann Hreiðarsson er enn í hvíld frá fótboltanum en er alls ekki hættur afskiptum af íþróttinni. Íslenski boltinn 28.1.2014 23:21
Funda um klakavandamál á golf- og knattspyrnuvöllum Samtök íslenskra golf- og íþróttavallastarfsmanna, SÍGÍ, boðar til fundar um klakavandamál á golf- og knattspyrnuvöllum á morgun miðvikudaginn 29. janúar kl. 14:00 en fundurinn fer fram á 3. hæð í höfuðstöðum KSÍ. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 28.1.2014 16:42
Vilhjálmur Darri: Dauðskammast mín Vilhjálmur Darri Einarsson, leikmaður KV, fór mjög niðrandi orðum um þjálfarann sinn eftir að hafa verið skipt af velli í leik í Reykjavíkurmóti karla í gær en fótbolti.net birti frétt og myndband af því þegar leikmaðurinn hraunaði yfir þjálfara sinn Pál Kristjánsson. Íslenski boltinn 23.1.2014 12:32
Indriði: Ég væri alveg til í að vera nokkrum árum yngri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú statt í Abú Dabí þar sem liðið leikur vináttuleik við Svía á þriðjudaginn. Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, er með í ferðinni til í Abú Dabí og hann tók Indriða Sigurðsson í viðtali. Fótbolti 19.1.2014 11:59
Strákarnir mættir í sólina til Abú Dabí - myndir Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú statt í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem liðið er í æfingabúðum og mun svo leika vináttuleik við Svía á þriðjudaginn. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti 19.1.2014 11:43
Hvernig getur Ísland búið til svona marga góða knattspyrnumenn? Sigurður Ragnar Eyjólfsson hélt fyrirlestur um íslenska knattspyrnu á þjálfararáðstefnu í Bandaríkjunum á dögunum. Fótbolti 18.1.2014 10:04
Kári Ársælsson til liðs við Djúpmenn BÍ/Bolungarvík og Kári Ársælsson hafa komist að samkomulagi um að sá síðarnefndi leiki með liðinu á komandi keppnistímabili. Kári skrifaði undir eins árs samning við félagið og mun leika sinn fyrsta leik núna á laugardaginn gegn Selfoss í fotbolti.net mótinu. Þetta kemur fram á heimasíðu Djúpmanna. Íslenski boltinn 15.1.2014 15:38
Lars Lagerbäck valdi landa sinn bestan í heimi Svíinn Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, valdi landa sinn Zlatan Ibrahimovic besta knattspyrnumann heims á árinu 2013 en landsliðsþjálfarar og landsliðsfyrirliðar taka þátt í kosningunni á besta knattspyrnumanni heims hjá FIFA. Fótbolti 13.1.2014 19:32
Nýjasti atvinnumaður Íslands frá Eyjum Elísa Viðarsdóttir, varnarmaður úr Vestmannaeyjum, hefur samið við Kristianstad en liðið leikur í efstu deild sænsku knattspyrnunnar. Fótbolti 12.1.2014 09:26
Kolbeinn: Ekki gleyma því að ég hef alltaf skorað mörk Kolbeinn Sigþórsson, framherji Ajax og íslenska landsliðsins í fótbolta, var spurður út í ummæli þjálfarans Frank de Boer í vikunni en De Boer gagnrýndi þá opinberlega Kolbein og aðra framherja hollenska liðsins. Fótbolti 10.1.2014 18:22
Dagný valin í lið ársins í bandaríska háskólaboltanum Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir sem leikur með Florida State háskólanum var valin í lið ársins í bandaríska háskólaboltanum en lið hennar fór alla leið í úrslitaleikinn um titilinn. Fótbolti 10.1.2014 22:04
Þorlákur Árnason nýr starfsmaður KSÍ Þorlákur Árnason, fyrrum þjálfari Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvennafótboltanum, er búinn að ráða sig hjá Knattspyrnusambandi Íslands en hann er nýr starfsmaður fræðsludeildar. Íslenski boltinn 10.1.2014 16:19
Æfingaleikir gegn mögulegum mótherjum í undankeppni EM Íslenska landsliðið mun spila þrjá vináttulandsleiki í vetur og vor en KSÍ tilkynnti nú síðast í gær um vináttulandsleik við Austurríkismenn í lok maí. Íslenska liðið mætir Svíum í Abú Dabí í janúar og Wales 5. mars. Fótbolti 8.1.2014 22:59
Ekkert annað en Persaflóinn í boði Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, segir að það verði engin skemmtiferð farin til Abú Dabí síðar í mánuðinum þar sem Ísland mætir Svíum í æfingaleik. Leikir sem þessi séu liðinu mikilvægir. Fótbolti 7.1.2014 08:48
Landsliðsstelpurnar vörðu deginum í Laugardalnum Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, boðaði 35 leikmenn á vinnudag A landsliðs kvenna í dag en hópurinn hittist í höfuðstöðvum KSÍ þar sem ýmislegt var á dagskránni. Fótbolti 3.1.2014 13:31
Gudi valinn í íslenska fótboltalandsliðið Karlalandsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck munu á mánudaginn tilkynna landsliðshópinn fyrir vináttulandsleik á móti Svíum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þann 21. janúar næstkomandi. Fótbolti 3.1.2014 14:54
Langaði ekkert til að drekka og djamma Gylfi Þór Sigurðsson var kjörinn íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum íþróttafréttamanna á laugardaginn. Yfirburðir landsliðsmannsins í kjörinu voru nokkuð miklir. Hann hlaut 446 stig af 500 mögulegum. Fótbolti 30.12.2013 11:32
Gylfi tíundi knattspyrnumaðurinn sem er kosinn íþróttamaður ársins Gylfi Þór Sigurðsson var í gærkvöldi kosinn Íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum Íþróttafréttamanna og er þetta í tíunda sinn sem knattspyrnumaður hlýtur þennan mikla heiður. Fótbolti 28.12.2013 17:16
Gylfi Þór hélt leyndarmálinu fyrir sína allra nánustu „Það vorum bara við konan og svo mamma og pabbi sem vissum þetta. Restin hafði ekki hugmynd um þetta,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, nýkjörinn íþróttamaður ársins 2013. Enski boltinn 28.12.2013 22:03
Landsliðsstelpurnar söfnuðu 300 þúsund krónum Kvennalandslið Íslands í handbolta og fótbolta leiddu saman hesta sína í einvígi í báðum íþróttagreinum í Valsheimilinu í gær. Sport 28.12.2013 17:11
Gylfi toppaði Arnór, Ásgeir, Eyjólf og Margréti Láru Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum Íþróttafréttamanna en þetta var jafnframt í þriðja sinn sem Gylfi er meðal fjögurra efstu í kjörinu. Fótbolti 28.12.2013 17:21
Gummi Ben ársins: Hunskastu útaf Mandzukic-ið þitt Íþróttafréttamaðurinn Guðmundur Benediktsson hefur einfaldlega farið á kostum í lýsingum sínum á árinu og oft á tíðum gjörsamlega misst vitið í beinum útsendingum. Fótbolti 28.12.2013 12:19
Ætlar að halda ótrauð áfram í knattspyrnu að barnsburði loknum Landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir á von á sínu fyrsta barni ásamt unnusta sínum, sjúkraþjálfaranum Einari Erni Guðmundssyni. Margrét er staðráðin í að spila á HM 2015, komist landsliðið í úrslit. Íslenski boltinn 27.12.2013 17:00
Fékk þau skilaboð að hann mætti ekki spila fótbolta framar "Ég keyrði beint út á fótboltavöll þar sem ég hef í gegnum tíðina leitað skjóls,“ segir Bjarki Már sem hitti á þjálfara sinn Ólaf Brynjólfsson. Þá hafi hann fyrst áttað sig á alvarleika málsins og brotnað niður í faðmi þjálfarans. Íslenski boltinn 27.12.2013 12:52
Fengu ekki mikla hjálp við flutningana til Portúgal Helgi Valur Daníelsson segir portúgalskan fótbolta henta sér betur en hann hafi reiknað með. Menningin sé ólík því sem hann hafi átt að venjast áður sem atvinnumaður á Englandi, í Svíþjóð og Þýskalandi. Fólk geri helst ekki hluti í dag ef það geti gert þá á morgun. Fótbolti 23.12.2013 14:40
Gylfi: Þetta snýst ekkert um hver er frekastur Gylfi Þór Sigurðsson vonar að stjóraskipti muni hafa góð áhrif á leiktíma sinn og hlutverk hjá Tottenham. Spyrnusérfræðingurinn var tvær vikur að jafna sig á tapi landsliðsins gegn Króatíu. Von er á jólastemningunni til Lundúna með fjölskyldunni í dag. Enski boltinn 20.12.2013 21:57
Dóra María og Gunnleifur mættu með jólagjafir á Barnaspítala Hringsins Dóra María Lárusdóttir og Gunnleifur Gunnleifsson, landsliðsfólk í knattspyrnu, heimsóttu í gær Barnaspítala Hringsins og komu ekki tómhent. Dóra María og Gunnleifur mættu í jólaskapi og með jólagjafir handa krökkunum sem dvelja þar. Íslenski boltinn 20.12.2013 14:52
Viðar: Menn hafa mikla trú á mér hérna Framherjinn Viðar Örn Kjartansson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Vålerenga. Hann kemur til félagsins frá Fylki. Fótbolti 19.12.2013 22:37