Ástin á götunni "KSÍ ráðlagði okkur að láta þá ekki skrifa undir samning" Ráðleggingar frá starfsmanni Knattspyrnusambands Íslands urðu til þess að Ben Everson og Theodore Furness, leikmenn 1.deildarliðs Tindastóls eru báðir á leið frá félaginu, án greiðslu, Everson til Breiðabliks og Fuerness til ÍA. Forráðamenn Tindastóls fóru að ráðum sambandsins og ákváðu að láta erlendu leikmenn sína ekki skrifa undir svokallaðan KSÍ-samning. Íslenski boltinn 19.7.2012 14:38 Fjölnir kafsigldi Hauka og skellti sér á toppinn Fjölnismenn nýttu sér tap Ólsara í Víkinni í kvöld og skelltu sér á topp deildarinnar með 4-0 sigri á Haukum í toppslag 1. deildar karla. Íslenski boltinn 17.7.2012 22:08 Víkingar höfðu betur gegn Ólsurum | ÍR vann Breiðholtsslaginn Víkingur Reykjavíkur vann kærkominn 2-1 sigur gegn toppliði 1. deildar karla, Víkingi frá Ólafsvík, í viðureign liðanna í Fossvoginum í kvöld. ÍR-ingar lögðu Leiknismenn í Breiðholtsslag og Tindastóll lagði Þrótt. Íslenski boltinn 17.7.2012 22:03 Pétur Markan tryggði Djúpmönnum stig á Akureyri Pétur Georg Markan skoraði tvívegis fyrir BÍ/Bolungarvík í 2-2 jafntefli liðsins gegn KA í norðan heiða í 1. deild karla í dag. Íslenski boltinn 17.7.2012 20:13 Páll Einarsson: Tilhlökkun að mæta góðu liði á útivelli "Það er tilhlökkun að mæta góðu liði á útivelli en vissulega hefðum við viljað fá heimaleik,“ sagði Páll Einarsson þjálfari Þróttar eftir að ljóst var að liðið mætir Stjörnunni á útivelli í undanúrslitum Borgunarbikarsins í fótbolta karla. Þróttur er í næst efstu deild og liðinu hefur ekki gengið vel í deildinni það sem ef er sumri. Fótbolti 16.7.2012 15:28 Ólafur Örn: Höfum ekki spilað heimaleik í þessari keppni "Við höfum ekki spilað heimaleik í þessari keppni fram til þessa og það hefur ekki skipt neinu máli,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason leikmaður Grindavíkur eftir að ljóst var að liðið fékk bikarmeistaralið KR í undanúrslitum Borgunarbikarsins. Fótbolti 16.7.2012 15:31 Daníel Laxdal: Var alveg sama hvað lið við myndum fá "Ég er mjög ánægður með að fá heimaleik, en við höfum verið á heimavelli fram til þessa í keppninni. Mér var alveg sama hvaða lið við myndum fá,“ sagði Daníel Laxdal leikmaður Stjörnunnar eftir að ljóst var að liðið fær 1. deildarlið Þróttar í undanúrslitum Borgunarbikarsins. Fótbolti 16.7.2012 15:26 Lilja Dögg er sátt við að fá heimaleik gegn Val Lilja Dögg Valþórsdóttir leikmaður KR var sátt við að fá heimaleik gegn bikarmeistaraliði Vals í undanúrslitum Borgunarbikarsins. "Ég er sátt við það fá heimaleik, en það skiptir engu máli hvernig staðan er í deildinni. Við mættumst í úrslitaleiknum á síðasta ári. Ég hlakka til að mæta Val og ég held að bæði lið ætli sér að sýna það að þau geti meira en staða þeirra sýnir í deildinni,“ sagði Lilja Dögg. Fótbolti 16.7.2012 14:32 Rakel Logadóttir: Ætlum að sjálfsögðu að verja titilinn "Mér líst bara mjög vel á að fá KR,“ sagði Rakel Logadóttir leikmaður Vals í dag þegar ljóst var að bikarmeistaralið Vals fékk útileik gegn KR í undanúrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu kvenna. Dregið var í hádeginu í dag. Þessi lið áttust við í úrslitum keppninnar í fyrra. Fótbolti 16.7.2012 14:22 Borgunarbikarkeppnin: KR sækir Grindavík heim | Stjarnan fékk Þrótt Stjarnan og 1. deildarlið Þróttar eigast við í undaúrslitum Borgunarbikarkeppninnar í karlaflokki, og Grindavík fær bikarmeistaralið KR í heimsókn. Dregið var í hádeginu í höfuðstöðvum KSÍ. Fyrst var dregið um hvaða lið fengu heimaleiki og komu Stjarnan og Grindavík upp fyrst. Undanúrslitaleikirnir fara fram 1. og 2. ágúst. Fótbolti 16.7.2012 12:34 Borgunarbikarkeppnin: Valur mætir KR | Stjarnan gegn Þór/KA Stjarnan og KR fengu heimaleiki þegar dregið var í undanúrslitum Borgunarbikarkeppni kvenna í knattspyrnu í höfuðstöðvum KSÍ í dag. KR fær bikarmeistaralið Vals í heimsókn en þessi lið áttust við í úrslitaleiknum í fyrra á Laugardalsvelli. Íslandsmeistaralið Stjörnunnar mætir liði Þórs/KA í hinni undanúrslitaviðureigninni. Fótbolti 16.7.2012 12:25 Ólafur Þórðarson: Vantar alvöru leikmenn í hópinn | Mörkin úr leiknum Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, var ómyrkur í máli í viðtali við SportTV.is að loknum 2-0 tapi liðs síns gegn Haukum að Ásvöllum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 13.7.2012 12:34 Unglingalandsliðskonur Íslands gáfu eiginhandaráritanir í Noregi Kvennalandslið Íslands skipað leikmönnum 16 ára og yngri beið í dag lægri hlut gegn Finnum í fyrsta leik sínum á Opna Norðurlandamótinu í knattspyrnu sem fram fer í Alta í Noregi. Íslenski boltinn 9.7.2012 18:11 Tíu Fjölnismenn náðu í stig gegn Þór Fjölnismenn styrktu stöðu sína í 2. sæti 1. deildar karla í knattspyrnu með markalausu jafntefli gegn Þór. Fjölnismenn léku manni færri stærstan hluta leiksins. Íslenski boltinn 9.7.2012 20:25 Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Borgunarbikar karla samtímis. Íslenski boltinn 8.7.2012 18:42 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grindavík 0-3 Grindvíkingar komust í kvöld í undanúrslit Borgunar-bikarsins eftir öruggan 3-0 sigur á heimamönnum í Víkingi. Pape Mamadou Faye, Alexander Magnússon og Ray Anthony Jónsson sáu um markaskorunina fyrir sitt lið í leiknum. Íslenski boltinn 8.7.2012 18:40 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 3-0 | Þróttur í undanúrslit Oddur Björnsson var hetja Þróttara þegar liðið tryggði sér farseðilinn í undanúrslit Borgunarbikars karla í knattspyrnu með 3-0 sigri á Selfossi. Oddur skoraði tvö mörk auk þess að eiga stóran þátt í því þriðja. Íslenski boltinn 8.7.2012 18:36 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 1-2 | Óskar Örn hetja KR KR tryggði sér sæti í undanúrslitum Borgunar bikarsins með því að leggja ÍBV 2-1 að velli á Hásteinsvelli í Eyjum í dag. ÍBV var lengi vel yfir en Óskar Örn Hauksson var hetja KR og skoraði tvö mörk á fimm síðustu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 8.7.2012 15:08 Torfi Karl tryggði Ólsurum þrjú stig og toppsætið Víkingur Ólafsvík komst á topp 1. deildar karla í knattspyrnu með 1-0 útisigri á ÍR í Breiðholtinu í kvöld. Íslenski boltinn 5.7.2012 23:23 Þjálfari KA fór ekki eftir fyrirmælum dómara Sævar Pétursson, sem dæmdur var í mánaðarlangt bann af KSÍ í vikunni, fór ekki eftir fyrirmælum dómara þegar honum var vikið af velli. Íslenski boltinn 5.7.2012 07:50 Erlingur Jack tryggði Þrótturum sigur á Víkingum Þróttur heldur áfram að rétta hlut sinn í 1. deild karla í knattspyrnu en liðið sótti þrjú stig í Víkina í kvöld. Erlingur Jack Guðmundsson skoraði eina mark gestanna. Íslenski boltinn 4.7.2012 22:01 Mark á elleftu stundu tryggði Haukum stig fyrir norðan KA var sekúndum frá því að landa óvæntum sigri gegn Haukum í 1. deild karla en leikið var fyrir norðan heiðar. Benis Krasniqi tryggði gestunum stig með marki í viðbótartíma. Íslenski boltinn 4.7.2012 21:27 Þjálfari dæmdur í mánaðarlangt bann Sævar Pétursson, þjálfari 4. flokks KA í knattspyrnu, vær í gær úrskurðaður í mánaðarlangt bann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Íslenski boltinn 4.7.2012 11:27 Hundrað milljónir evra til evrópskra félagsliða Um það bil 580 knattspyrnufélög í öllum aðildarlöndum UEFA munu fá skerf af þeim fjármunum sem UEFA hefur aflað með úrslitakeppni EM sem lauk nýlega og fram fór í Póllandi og Úkraínu. Þetta er fjölgun um 400 félög frá árinu 2008, en þá var þessi fjöldi "einungis“ 180. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Fótbolti 2.7.2012 20:14 Þróttur vann sinn fyrsta sigur | Mörkin úr leiknum Þróttarar fögnuðu sínum fyrsta sigri í 1. deild karla í knattspyrnu er liðið lagði KA menn í Laugardalnum í gær 2-1. Íslenski boltinn 1.7.2012 11:49 Höttur hélt hreinu en Fjölnir á toppinn Höttur og Fjölnir skildu jöfn 0-0 í lokaleik áttundu umferðar í 1. deild karla á Egilsstöðum í dag. Íslenski boltinn 30.6.2012 20:31 Fyrsti sigur Þróttara, töpuð stig Leiknis og stórsigur Ólsara Víkingur Ólafsvík skellti sér á topp 1. deildar karla með 4-0 sigri á BÍ/Bolungarvík á heimavelli í dag. Þróttarar unnu sinn fyrsta deildarsigur 2-1 gegn KA og Leiknir og Tindastóll skildu jöfn 1-1 í Breiðholti. Íslenski boltinn 30.6.2012 16:53 Magnús Páll hetja Hauka í sigri á ÍR Framherjinn Magnús Páll Gunnarsson skoraði bæði mörk Hauka í 2-1 sigri á ÍR í 8. umferð 1. deildar karla en leikið var á Ásvöllum í kvöld. Íslenski boltinn 29.6.2012 22:05 Tvö mörk í lokin tryggðu Víkingum sigur á Þór Víkingar nýttu sér meðbyrin eftir frækinn sigur á Fylki í Borgunarbikarnum í vikunni og sóttu þrjú stig norður yfir heiðar í kvöld gegn Þór. Íslenski boltinn 29.6.2012 20:43 Þóroddur Hjaltalín fær að dæma í Evrópudeildinni Þóroddur Hjaltalín Jr. hefur verið settur á leik í forkeppni Evrópudeildar UEFA. UEFA hefur tilnefnt Þórodd sem dómara á viðureign welska liðsins Llanelli AFC og KuPS Kuopio frá Finnlandi. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 29.6.2012 11:15 « ‹ 211 212 213 214 215 216 217 218 219 … 334 ›
"KSÍ ráðlagði okkur að láta þá ekki skrifa undir samning" Ráðleggingar frá starfsmanni Knattspyrnusambands Íslands urðu til þess að Ben Everson og Theodore Furness, leikmenn 1.deildarliðs Tindastóls eru báðir á leið frá félaginu, án greiðslu, Everson til Breiðabliks og Fuerness til ÍA. Forráðamenn Tindastóls fóru að ráðum sambandsins og ákváðu að láta erlendu leikmenn sína ekki skrifa undir svokallaðan KSÍ-samning. Íslenski boltinn 19.7.2012 14:38
Fjölnir kafsigldi Hauka og skellti sér á toppinn Fjölnismenn nýttu sér tap Ólsara í Víkinni í kvöld og skelltu sér á topp deildarinnar með 4-0 sigri á Haukum í toppslag 1. deildar karla. Íslenski boltinn 17.7.2012 22:08
Víkingar höfðu betur gegn Ólsurum | ÍR vann Breiðholtsslaginn Víkingur Reykjavíkur vann kærkominn 2-1 sigur gegn toppliði 1. deildar karla, Víkingi frá Ólafsvík, í viðureign liðanna í Fossvoginum í kvöld. ÍR-ingar lögðu Leiknismenn í Breiðholtsslag og Tindastóll lagði Þrótt. Íslenski boltinn 17.7.2012 22:03
Pétur Markan tryggði Djúpmönnum stig á Akureyri Pétur Georg Markan skoraði tvívegis fyrir BÍ/Bolungarvík í 2-2 jafntefli liðsins gegn KA í norðan heiða í 1. deild karla í dag. Íslenski boltinn 17.7.2012 20:13
Páll Einarsson: Tilhlökkun að mæta góðu liði á útivelli "Það er tilhlökkun að mæta góðu liði á útivelli en vissulega hefðum við viljað fá heimaleik,“ sagði Páll Einarsson þjálfari Þróttar eftir að ljóst var að liðið mætir Stjörnunni á útivelli í undanúrslitum Borgunarbikarsins í fótbolta karla. Þróttur er í næst efstu deild og liðinu hefur ekki gengið vel í deildinni það sem ef er sumri. Fótbolti 16.7.2012 15:28
Ólafur Örn: Höfum ekki spilað heimaleik í þessari keppni "Við höfum ekki spilað heimaleik í þessari keppni fram til þessa og það hefur ekki skipt neinu máli,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason leikmaður Grindavíkur eftir að ljóst var að liðið fékk bikarmeistaralið KR í undanúrslitum Borgunarbikarsins. Fótbolti 16.7.2012 15:31
Daníel Laxdal: Var alveg sama hvað lið við myndum fá "Ég er mjög ánægður með að fá heimaleik, en við höfum verið á heimavelli fram til þessa í keppninni. Mér var alveg sama hvaða lið við myndum fá,“ sagði Daníel Laxdal leikmaður Stjörnunnar eftir að ljóst var að liðið fær 1. deildarlið Þróttar í undanúrslitum Borgunarbikarsins. Fótbolti 16.7.2012 15:26
Lilja Dögg er sátt við að fá heimaleik gegn Val Lilja Dögg Valþórsdóttir leikmaður KR var sátt við að fá heimaleik gegn bikarmeistaraliði Vals í undanúrslitum Borgunarbikarsins. "Ég er sátt við það fá heimaleik, en það skiptir engu máli hvernig staðan er í deildinni. Við mættumst í úrslitaleiknum á síðasta ári. Ég hlakka til að mæta Val og ég held að bæði lið ætli sér að sýna það að þau geti meira en staða þeirra sýnir í deildinni,“ sagði Lilja Dögg. Fótbolti 16.7.2012 14:32
Rakel Logadóttir: Ætlum að sjálfsögðu að verja titilinn "Mér líst bara mjög vel á að fá KR,“ sagði Rakel Logadóttir leikmaður Vals í dag þegar ljóst var að bikarmeistaralið Vals fékk útileik gegn KR í undanúrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu kvenna. Dregið var í hádeginu í dag. Þessi lið áttust við í úrslitum keppninnar í fyrra. Fótbolti 16.7.2012 14:22
Borgunarbikarkeppnin: KR sækir Grindavík heim | Stjarnan fékk Þrótt Stjarnan og 1. deildarlið Þróttar eigast við í undaúrslitum Borgunarbikarkeppninnar í karlaflokki, og Grindavík fær bikarmeistaralið KR í heimsókn. Dregið var í hádeginu í höfuðstöðvum KSÍ. Fyrst var dregið um hvaða lið fengu heimaleiki og komu Stjarnan og Grindavík upp fyrst. Undanúrslitaleikirnir fara fram 1. og 2. ágúst. Fótbolti 16.7.2012 12:34
Borgunarbikarkeppnin: Valur mætir KR | Stjarnan gegn Þór/KA Stjarnan og KR fengu heimaleiki þegar dregið var í undanúrslitum Borgunarbikarkeppni kvenna í knattspyrnu í höfuðstöðvum KSÍ í dag. KR fær bikarmeistaralið Vals í heimsókn en þessi lið áttust við í úrslitaleiknum í fyrra á Laugardalsvelli. Íslandsmeistaralið Stjörnunnar mætir liði Þórs/KA í hinni undanúrslitaviðureigninni. Fótbolti 16.7.2012 12:25
Ólafur Þórðarson: Vantar alvöru leikmenn í hópinn | Mörkin úr leiknum Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, var ómyrkur í máli í viðtali við SportTV.is að loknum 2-0 tapi liðs síns gegn Haukum að Ásvöllum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 13.7.2012 12:34
Unglingalandsliðskonur Íslands gáfu eiginhandaráritanir í Noregi Kvennalandslið Íslands skipað leikmönnum 16 ára og yngri beið í dag lægri hlut gegn Finnum í fyrsta leik sínum á Opna Norðurlandamótinu í knattspyrnu sem fram fer í Alta í Noregi. Íslenski boltinn 9.7.2012 18:11
Tíu Fjölnismenn náðu í stig gegn Þór Fjölnismenn styrktu stöðu sína í 2. sæti 1. deildar karla í knattspyrnu með markalausu jafntefli gegn Þór. Fjölnismenn léku manni færri stærstan hluta leiksins. Íslenski boltinn 9.7.2012 20:25
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Borgunarbikar karla samtímis. Íslenski boltinn 8.7.2012 18:42
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grindavík 0-3 Grindvíkingar komust í kvöld í undanúrslit Borgunar-bikarsins eftir öruggan 3-0 sigur á heimamönnum í Víkingi. Pape Mamadou Faye, Alexander Magnússon og Ray Anthony Jónsson sáu um markaskorunina fyrir sitt lið í leiknum. Íslenski boltinn 8.7.2012 18:40
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 3-0 | Þróttur í undanúrslit Oddur Björnsson var hetja Þróttara þegar liðið tryggði sér farseðilinn í undanúrslit Borgunarbikars karla í knattspyrnu með 3-0 sigri á Selfossi. Oddur skoraði tvö mörk auk þess að eiga stóran þátt í því þriðja. Íslenski boltinn 8.7.2012 18:36
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 1-2 | Óskar Örn hetja KR KR tryggði sér sæti í undanúrslitum Borgunar bikarsins með því að leggja ÍBV 2-1 að velli á Hásteinsvelli í Eyjum í dag. ÍBV var lengi vel yfir en Óskar Örn Hauksson var hetja KR og skoraði tvö mörk á fimm síðustu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 8.7.2012 15:08
Torfi Karl tryggði Ólsurum þrjú stig og toppsætið Víkingur Ólafsvík komst á topp 1. deildar karla í knattspyrnu með 1-0 útisigri á ÍR í Breiðholtinu í kvöld. Íslenski boltinn 5.7.2012 23:23
Þjálfari KA fór ekki eftir fyrirmælum dómara Sævar Pétursson, sem dæmdur var í mánaðarlangt bann af KSÍ í vikunni, fór ekki eftir fyrirmælum dómara þegar honum var vikið af velli. Íslenski boltinn 5.7.2012 07:50
Erlingur Jack tryggði Þrótturum sigur á Víkingum Þróttur heldur áfram að rétta hlut sinn í 1. deild karla í knattspyrnu en liðið sótti þrjú stig í Víkina í kvöld. Erlingur Jack Guðmundsson skoraði eina mark gestanna. Íslenski boltinn 4.7.2012 22:01
Mark á elleftu stundu tryggði Haukum stig fyrir norðan KA var sekúndum frá því að landa óvæntum sigri gegn Haukum í 1. deild karla en leikið var fyrir norðan heiðar. Benis Krasniqi tryggði gestunum stig með marki í viðbótartíma. Íslenski boltinn 4.7.2012 21:27
Þjálfari dæmdur í mánaðarlangt bann Sævar Pétursson, þjálfari 4. flokks KA í knattspyrnu, vær í gær úrskurðaður í mánaðarlangt bann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Íslenski boltinn 4.7.2012 11:27
Hundrað milljónir evra til evrópskra félagsliða Um það bil 580 knattspyrnufélög í öllum aðildarlöndum UEFA munu fá skerf af þeim fjármunum sem UEFA hefur aflað með úrslitakeppni EM sem lauk nýlega og fram fór í Póllandi og Úkraínu. Þetta er fjölgun um 400 félög frá árinu 2008, en þá var þessi fjöldi "einungis“ 180. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Fótbolti 2.7.2012 20:14
Þróttur vann sinn fyrsta sigur | Mörkin úr leiknum Þróttarar fögnuðu sínum fyrsta sigri í 1. deild karla í knattspyrnu er liðið lagði KA menn í Laugardalnum í gær 2-1. Íslenski boltinn 1.7.2012 11:49
Höttur hélt hreinu en Fjölnir á toppinn Höttur og Fjölnir skildu jöfn 0-0 í lokaleik áttundu umferðar í 1. deild karla á Egilsstöðum í dag. Íslenski boltinn 30.6.2012 20:31
Fyrsti sigur Þróttara, töpuð stig Leiknis og stórsigur Ólsara Víkingur Ólafsvík skellti sér á topp 1. deildar karla með 4-0 sigri á BÍ/Bolungarvík á heimavelli í dag. Þróttarar unnu sinn fyrsta deildarsigur 2-1 gegn KA og Leiknir og Tindastóll skildu jöfn 1-1 í Breiðholti. Íslenski boltinn 30.6.2012 16:53
Magnús Páll hetja Hauka í sigri á ÍR Framherjinn Magnús Páll Gunnarsson skoraði bæði mörk Hauka í 2-1 sigri á ÍR í 8. umferð 1. deildar karla en leikið var á Ásvöllum í kvöld. Íslenski boltinn 29.6.2012 22:05
Tvö mörk í lokin tryggðu Víkingum sigur á Þór Víkingar nýttu sér meðbyrin eftir frækinn sigur á Fylki í Borgunarbikarnum í vikunni og sóttu þrjú stig norður yfir heiðar í kvöld gegn Þór. Íslenski boltinn 29.6.2012 20:43
Þóroddur Hjaltalín fær að dæma í Evrópudeildinni Þóroddur Hjaltalín Jr. hefur verið settur á leik í forkeppni Evrópudeildar UEFA. UEFA hefur tilnefnt Þórodd sem dómara á viðureign welska liðsins Llanelli AFC og KuPS Kuopio frá Finnlandi. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 29.6.2012 11:15