Ástin á götunni Helgi: Getum unnið flest úrvalsdeildarlið á góðum degi Helgi Sigurðsson, leikmaður Víkings, var ánægður með að fá heimaleik gegn hans gamla félagi, Val, í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla. Dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Íslenski boltinn 7.6.2010 16:34 Orri Freyr: Hefði verið gaman að spila fyrir norðan Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindvíkinga, var ánægður með að fá að mæta KA í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla en dregið var í dag. Íslenski boltinn 7.6.2010 16:13 Bjarni Jó: Ekki auðvelt fyrir vestan Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var spenntur fyrir því að mæta liði BÍ/Bolungarvíkur í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla. Íslenski boltinn 7.6.2010 14:40 Matthías: Vinnum fyrst leikurinn er í Njarðvík Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, segir að það hafi ekki komð sér á óvart að hafa dregist gegn Keflavík í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla. Íslenski boltinn 7.6.2010 13:50 Enn þarf FH að fara til Keflavíkur Keflavík og FH drógust saman í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla en dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Íslenski boltinn 7.6.2010 12:26 Enn bið eftir fyrsta deildarsigri Skagamanna í sumar - áfram í fallsæti ÍA og Þór gerðu 1-1 jafntefli upp á Akranesi í 1. deild karla í fótbolta sem þýðir að Skagamenn sitja áfram í fallsæti og eru ekki búnir að vinna leik í deildinni í sumar. Íslenski boltinn 6.6.2010 20:07 Fengu fjögur gul og þrjú rauð eftir að leiknum lauk Eftir leikinn lyfti dómari leiksins, Pétur Guðmundsson, rauða spjaldinu þrívegis. Páll Guðlaugsson, þjálfari Fjarðabyggðar, og leikmennirnir Grétar Örn Ómarsson og Jóhann Ragnar Benediktsson fengu allir rautt. Íslenski boltinn 5.6.2010 19:59 ÍR enn á toppnum í 1. deildinni ÍR er enn á toppi 1. deildarinnar í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Fjarðabyggð í dag. Íslenski boltinn 5.6.2010 17:08 Grótta leyfði Þrótti að skora - "Var kannski of bráður á mér" Skrýtið atvik átti sér stað í leik Þróttar og Gróttu í VISA-bikar karla í gær. Gróttumenn leyfðu þá Þrótti að skora mark eftir að hafa skorað sjálfir, en án þess að sýna drengskap og háttvísi eins og gert er ráð fyrir í knattspyrnu. Íslenski boltinn 4.6.2010 16:32 Fyrstu bikarmeistarnir í 20 ár til að detta út í vítakeppni Titilvörn bikarmeistara Breiðabliks endaði strax í fyrsta leik í gær þegar liðið tapaði í vítakeppni á móti Íslandsmeisturum FH á heimavelli sínum í Kópavogi. Þetta er í fimmta sinn á síðustu sjö árum þar sem bikarmeistarnir komast ekki í átta liða liða úrslitin. Íslenski boltinn 4.6.2010 10:06 Ólafur: Þarft að halda kúlinu og taka góð víti “Það er alltaf fúlt að tapa, hvort sem það er í vító eða ekki,” sagði Ólafur Kristjánsson, hinn frábærlega klæddi þjálfari Blika sem tapaði fyrir FH í kvöld. Íslenski boltinn 3.6.2010 23:18 Gunnleifur: Var heppinn að þeir skutu bara í mig “Í vítaspyrnukeppnum getur þetta dottið hvoru megin sem er. Ég var svo heppinn að velja rétt horn og þeir skutu bara í mig,” sagði hógvær Gunnleifur Gunnleifsson, hetja FH í bikarsigrinum á Blikum í kvöld. Íslenski boltinn 3.6.2010 23:09 Umfjöllun: Gunnleifur hetja FH í vítaspyrnukeppni gegn Blikum FH-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VISA-bikars karla í fótbolta eftir að hafa unnið Blika í vítaspyrnukeppni í Kópavoginum í kvöld. Gunnleifur Gunnleifsson varði þrjár vítaspyrnur Blika. Íslenski boltinn 3.6.2010 22:31 Haukar og Selfoss úr leik í bikarnum Nýliðarnir í Pepsi-deild karla, Haukar og Selfoss, féllu bæði úr leik í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla í kvöld. Íslenski boltinn 3.6.2010 21:14 Blikar hafa komist 2 mörkum yfir á móti FH í síðustu 4 heimaleikjum Bikarmeistarar Blika taka á móti Íslandsmeisturum FH í stórleik kvöldsins í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli, hefst klukkan 20.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 3.6.2010 12:57 Heimir hefur aldrei stjórnað FH á heimavelli í bikarnum Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í FH, sækja bikarmeistara Blika heim í kvöld í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla. Þetta verður tíundi útileikur FH-inga í röð í bikarnum sem hafa ekki spilað bikarleik í Kaplakrikanum síðan sumarið 2006. Íslenski boltinn 3.6.2010 12:42 Víkingar: Vinstri fóturinn hans Viktors virðist vera gerður úr gulli Viktor Örn Guðmundsson, 20 ára FH-ingur, hefur heldur betur byrjað vel hjá Víkingum eftir að kappinn kom þangað á láni frá Íslandsmeisturum FH 15. maí eða rétt áður en félagsskiptaglugganum lokaði. Íslenski boltinn 3.6.2010 10:16 Yngvi: Þvílíkur mannskapur sem KR er með Eyjamaðurinn Yngvi Magnús Borgþórsson segir að það hafi verið svekkjandi að tapa fyrir KR í kvöld og falla þar með úr leik í VISA-bikarkeppni karla. Íslenski boltinn 2.6.2010 23:41 Logi: Góður stígandi í liðinu Logi Ólafsson var ánægður með sína menn í KR eftir 1-0 sigur á ÍBV í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla í Vestmannaeyjum í kvöld. Kjartan Henry Finnbogason skoraði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 2.6.2010 23:17 Guðlaugur: Þurfti að dreifa álaginu Guðlaugur Baldursson var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna í kvöld og sýndi varamönnum liðsins mikið traust þegar hann gerði sjö breytingar á byrjunarliði ÍR í kvöld. Liðið tapaði þó fyrir Fram, 2-1, í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar. Íslenski boltinn 2.6.2010 23:11 Umfjöllun: Sanngjarn sigur Fram Framarar áttu ekki í miklum erfiðleikum með ÍR í 32-liða úrslitum Visa-bikarsins í kvöld en unnu þó nauman sigur 2-1, en þau úrslit gefa ekki rétta mynd af gangi leiksins. Íslenski boltinn 2.6.2010 22:53 KR-ingar hafa tapað síðustu þremur bikarleikjum sínum í Eyjum VISA-bikarkeppni karla verður í fullum gangi í kvöld þegar 32 liða úrslit keppninnar hefjast með sjö leikjum. Stórleikur kvöldsins verður á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum þar sem KR-ingar koma í heimsókn. Íslenski boltinn 2.6.2010 11:52 Grétar með KR í Eyjum í kvöld: Það þýðir ekki að væla lengur Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, verður í leikmannahópi liðsins á móti ÍBV í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla sem fram fer á Hásteinsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 2.6.2010 12:42 Stöð 2 Sport og KSÍ undirrita viðamikinn samstarfssamning Stöð 2 og KSÍ hafa gert með sér samkomulag um samstarf sem m.a. er ætlað að stórauka stuðning og umfjöllun um fóboltaiðkun æskunnar. Í samningnum felst m.a. að Stöð 2 Sport skuldbindur sig til a.m.k. 35 beinna útsendinga frá leikjum í Pepsi-deild karla, 5 leikja í Visa-bikarkeppni karla, útsendinga frá útileikjum A – landsliðs karla og vináttulandsleikjum þess á Íslandi. Íslenski boltinn 1.6.2010 13:23 Lárus Orri hættur hjá Þór Lárus Orri Sigurðsson er hættur sem þjálfari 1. deildarliðs Þórs á Akureyri í kjölfar deilna við aðalstjórn félagsins. Þetta kom fram á Fótbolta.net í kvöld. Íslenski boltinn 31.5.2010 20:04 Ísland í 18. sæti á styrkleikalista FIFA Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er í 18. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. Ísland stendur í stað frá birtingu síðasta lista þrátt fyrir að hafa bætt við sig stigum. Fótbolti 31.5.2010 13:55 Ólafur: Ekki fallegasti leikurinn „Við vorum miklu betri en þeir og 4-0 eru fín úrslit,“ sagði Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir sigurinn örugga á Andorra í vináttulandsleik á Laugardalsvelli um helgina. Íslenski boltinn 30.5.2010 23:05 Ísland vann Andorra örugglega - Myndasyrpa Ísland og Andorra mættust í ójöfnum æfingaleik á Laugardalsvelli í dag. Ísland fór með öruggan 4-0 sigur af hólmi. Fótbolti 29.5.2010 20:16 Umfjöllun: Þolinmæðissigur á leiðinlegasta liði Evrópu Sigur Íslands á Andorra í dag var öruggur og aldrei í hættu. Andorra er líklega með eitt allra leiðinlegasta landslið sem undirritaður hefur séð spila á Laugardalsvelli, en strákarnir pirruðu sig ekki á því og kláruðu verkefnið vel. 4-0 sigur niðurstaðan. Fótbolti 29.5.2010 18:09 1. deild: Fyrsti sigur Gróttu Grótta vann sinn fyrsta sigur í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Gróttan vann þá öruggan og góðan 4-1 sigur á Fjarðabyggð fyrir austan. Íslenski boltinn 29.5.2010 15:52 « ‹ 243 244 245 246 247 248 249 250 251 … 334 ›
Helgi: Getum unnið flest úrvalsdeildarlið á góðum degi Helgi Sigurðsson, leikmaður Víkings, var ánægður með að fá heimaleik gegn hans gamla félagi, Val, í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla. Dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Íslenski boltinn 7.6.2010 16:34
Orri Freyr: Hefði verið gaman að spila fyrir norðan Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindvíkinga, var ánægður með að fá að mæta KA í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla en dregið var í dag. Íslenski boltinn 7.6.2010 16:13
Bjarni Jó: Ekki auðvelt fyrir vestan Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var spenntur fyrir því að mæta liði BÍ/Bolungarvíkur í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla. Íslenski boltinn 7.6.2010 14:40
Matthías: Vinnum fyrst leikurinn er í Njarðvík Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, segir að það hafi ekki komð sér á óvart að hafa dregist gegn Keflavík í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla. Íslenski boltinn 7.6.2010 13:50
Enn þarf FH að fara til Keflavíkur Keflavík og FH drógust saman í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla en dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Íslenski boltinn 7.6.2010 12:26
Enn bið eftir fyrsta deildarsigri Skagamanna í sumar - áfram í fallsæti ÍA og Þór gerðu 1-1 jafntefli upp á Akranesi í 1. deild karla í fótbolta sem þýðir að Skagamenn sitja áfram í fallsæti og eru ekki búnir að vinna leik í deildinni í sumar. Íslenski boltinn 6.6.2010 20:07
Fengu fjögur gul og þrjú rauð eftir að leiknum lauk Eftir leikinn lyfti dómari leiksins, Pétur Guðmundsson, rauða spjaldinu þrívegis. Páll Guðlaugsson, þjálfari Fjarðabyggðar, og leikmennirnir Grétar Örn Ómarsson og Jóhann Ragnar Benediktsson fengu allir rautt. Íslenski boltinn 5.6.2010 19:59
ÍR enn á toppnum í 1. deildinni ÍR er enn á toppi 1. deildarinnar í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Fjarðabyggð í dag. Íslenski boltinn 5.6.2010 17:08
Grótta leyfði Þrótti að skora - "Var kannski of bráður á mér" Skrýtið atvik átti sér stað í leik Þróttar og Gróttu í VISA-bikar karla í gær. Gróttumenn leyfðu þá Þrótti að skora mark eftir að hafa skorað sjálfir, en án þess að sýna drengskap og háttvísi eins og gert er ráð fyrir í knattspyrnu. Íslenski boltinn 4.6.2010 16:32
Fyrstu bikarmeistarnir í 20 ár til að detta út í vítakeppni Titilvörn bikarmeistara Breiðabliks endaði strax í fyrsta leik í gær þegar liðið tapaði í vítakeppni á móti Íslandsmeisturum FH á heimavelli sínum í Kópavogi. Þetta er í fimmta sinn á síðustu sjö árum þar sem bikarmeistarnir komast ekki í átta liða liða úrslitin. Íslenski boltinn 4.6.2010 10:06
Ólafur: Þarft að halda kúlinu og taka góð víti “Það er alltaf fúlt að tapa, hvort sem það er í vító eða ekki,” sagði Ólafur Kristjánsson, hinn frábærlega klæddi þjálfari Blika sem tapaði fyrir FH í kvöld. Íslenski boltinn 3.6.2010 23:18
Gunnleifur: Var heppinn að þeir skutu bara í mig “Í vítaspyrnukeppnum getur þetta dottið hvoru megin sem er. Ég var svo heppinn að velja rétt horn og þeir skutu bara í mig,” sagði hógvær Gunnleifur Gunnleifsson, hetja FH í bikarsigrinum á Blikum í kvöld. Íslenski boltinn 3.6.2010 23:09
Umfjöllun: Gunnleifur hetja FH í vítaspyrnukeppni gegn Blikum FH-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VISA-bikars karla í fótbolta eftir að hafa unnið Blika í vítaspyrnukeppni í Kópavoginum í kvöld. Gunnleifur Gunnleifsson varði þrjár vítaspyrnur Blika. Íslenski boltinn 3.6.2010 22:31
Haukar og Selfoss úr leik í bikarnum Nýliðarnir í Pepsi-deild karla, Haukar og Selfoss, féllu bæði úr leik í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla í kvöld. Íslenski boltinn 3.6.2010 21:14
Blikar hafa komist 2 mörkum yfir á móti FH í síðustu 4 heimaleikjum Bikarmeistarar Blika taka á móti Íslandsmeisturum FH í stórleik kvöldsins í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli, hefst klukkan 20.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 3.6.2010 12:57
Heimir hefur aldrei stjórnað FH á heimavelli í bikarnum Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í FH, sækja bikarmeistara Blika heim í kvöld í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla. Þetta verður tíundi útileikur FH-inga í röð í bikarnum sem hafa ekki spilað bikarleik í Kaplakrikanum síðan sumarið 2006. Íslenski boltinn 3.6.2010 12:42
Víkingar: Vinstri fóturinn hans Viktors virðist vera gerður úr gulli Viktor Örn Guðmundsson, 20 ára FH-ingur, hefur heldur betur byrjað vel hjá Víkingum eftir að kappinn kom þangað á láni frá Íslandsmeisturum FH 15. maí eða rétt áður en félagsskiptaglugganum lokaði. Íslenski boltinn 3.6.2010 10:16
Yngvi: Þvílíkur mannskapur sem KR er með Eyjamaðurinn Yngvi Magnús Borgþórsson segir að það hafi verið svekkjandi að tapa fyrir KR í kvöld og falla þar með úr leik í VISA-bikarkeppni karla. Íslenski boltinn 2.6.2010 23:41
Logi: Góður stígandi í liðinu Logi Ólafsson var ánægður með sína menn í KR eftir 1-0 sigur á ÍBV í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla í Vestmannaeyjum í kvöld. Kjartan Henry Finnbogason skoraði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 2.6.2010 23:17
Guðlaugur: Þurfti að dreifa álaginu Guðlaugur Baldursson var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna í kvöld og sýndi varamönnum liðsins mikið traust þegar hann gerði sjö breytingar á byrjunarliði ÍR í kvöld. Liðið tapaði þó fyrir Fram, 2-1, í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar. Íslenski boltinn 2.6.2010 23:11
Umfjöllun: Sanngjarn sigur Fram Framarar áttu ekki í miklum erfiðleikum með ÍR í 32-liða úrslitum Visa-bikarsins í kvöld en unnu þó nauman sigur 2-1, en þau úrslit gefa ekki rétta mynd af gangi leiksins. Íslenski boltinn 2.6.2010 22:53
KR-ingar hafa tapað síðustu þremur bikarleikjum sínum í Eyjum VISA-bikarkeppni karla verður í fullum gangi í kvöld þegar 32 liða úrslit keppninnar hefjast með sjö leikjum. Stórleikur kvöldsins verður á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum þar sem KR-ingar koma í heimsókn. Íslenski boltinn 2.6.2010 11:52
Grétar með KR í Eyjum í kvöld: Það þýðir ekki að væla lengur Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, verður í leikmannahópi liðsins á móti ÍBV í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla sem fram fer á Hásteinsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 2.6.2010 12:42
Stöð 2 Sport og KSÍ undirrita viðamikinn samstarfssamning Stöð 2 og KSÍ hafa gert með sér samkomulag um samstarf sem m.a. er ætlað að stórauka stuðning og umfjöllun um fóboltaiðkun æskunnar. Í samningnum felst m.a. að Stöð 2 Sport skuldbindur sig til a.m.k. 35 beinna útsendinga frá leikjum í Pepsi-deild karla, 5 leikja í Visa-bikarkeppni karla, útsendinga frá útileikjum A – landsliðs karla og vináttulandsleikjum þess á Íslandi. Íslenski boltinn 1.6.2010 13:23
Lárus Orri hættur hjá Þór Lárus Orri Sigurðsson er hættur sem þjálfari 1. deildarliðs Þórs á Akureyri í kjölfar deilna við aðalstjórn félagsins. Þetta kom fram á Fótbolta.net í kvöld. Íslenski boltinn 31.5.2010 20:04
Ísland í 18. sæti á styrkleikalista FIFA Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er í 18. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. Ísland stendur í stað frá birtingu síðasta lista þrátt fyrir að hafa bætt við sig stigum. Fótbolti 31.5.2010 13:55
Ólafur: Ekki fallegasti leikurinn „Við vorum miklu betri en þeir og 4-0 eru fín úrslit,“ sagði Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir sigurinn örugga á Andorra í vináttulandsleik á Laugardalsvelli um helgina. Íslenski boltinn 30.5.2010 23:05
Ísland vann Andorra örugglega - Myndasyrpa Ísland og Andorra mættust í ójöfnum æfingaleik á Laugardalsvelli í dag. Ísland fór með öruggan 4-0 sigur af hólmi. Fótbolti 29.5.2010 20:16
Umfjöllun: Þolinmæðissigur á leiðinlegasta liði Evrópu Sigur Íslands á Andorra í dag var öruggur og aldrei í hættu. Andorra er líklega með eitt allra leiðinlegasta landslið sem undirritaður hefur séð spila á Laugardalsvelli, en strákarnir pirruðu sig ekki á því og kláruðu verkefnið vel. 4-0 sigur niðurstaðan. Fótbolti 29.5.2010 18:09
1. deild: Fyrsti sigur Gróttu Grótta vann sinn fyrsta sigur í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Gróttan vann þá öruggan og góðan 4-1 sigur á Fjarðabyggð fyrir austan. Íslenski boltinn 29.5.2010 15:52