Geir Gunnar Markússon

Fréttamynd

Friður 3000

Heiti þessa pistils er fengið frá þeim tíma þegar Ástþór Magnússon var í framboði til forseta Íslands árið 1996 og notaðist við slagorðið „Friður 2000“. Ástþór var með það markmið að ná alheimsfrið fyrir árið 2000 en miðað við ástandið í heimsmálum í dag þá virðist nú friður í heiminum frekar fjarlægt markmið. 

Skoðun
Fréttamynd

Getum við fengið árið 1983 aftur?

Því fylgir oft hækkandi aldri að fá fortíðarþrá og horfa til uppvaxtaráranna með hlýju í hjarta. Sem miðaldra karlmaður (48 ára), menntaður næringarfræðingur, einkaþjálfari og með ástríðu fyrir bættri heilsu landsmanna er margt mjög heillandi við gamla tímann þegar kemur að heilsu okkar s.s. minni neysla, meiri hreyfing og einfaldara samfélag.

Skoðun
Fréttamynd

Er nú­tímanum illa við börnin okkar?

Það er eins og nútíma borgarlíferni sé að reyna að granda blessuðum börnunum okkar (og okkur sjálfum í leiðinni). Allt of margt í okkar líferni er að gera okkur svo ótrúlega auðvelt að lifa, borða og tæknin er alltaf að „létta“ okkur lífið og skrefin.

Skoðun
Fréttamynd

„Ó“fyrirmyndir

Ég var með einstakling hjá mér í næringar- og heilsuráðgjöf um daginn og við vorum að ræða fyrirmyndir hans í lífinu, tengt betri heilsu. Hann sagði mér að hann hefði nú fáar fyrirmyndir en hann ætti sér því miður eina ófyrirmynd sem væri faðir hans, sem væri alvarlega veikur og með mjög skert lífsgæði vegna óheilbrigðs lífernis.

Skoðun