Réttindi barna

Fréttamynd

Hvers vegna er ein­elti ekki refsi­vert?

Þegar opinber umræða um einelti í grunnskólum kemst í hámæli í kjölfar áberandi máls, virðast allir vera sammála um að einelti sé alvarlegt ofbeldi sem þurfi að stöðva.

Skoðun
Fréttamynd

Bið­listar enn og aftur - hvernig endar þetta?

Í nýlegri fyrirspurn á Alþingi um úrræði fyrir börn með geðheilbrigðisvanda skýrir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra frá að biðlisti á Þroska-og hegðunarstöð einni sér telji nú 584 börn.

Skoðun
Fréttamynd

UNICEF #fyrir­öll­börn?

Í Fréttablaðinu þ. 30. september sl. birtist grein er nefnist „Öll börn eiga sama rétt“ eftir Evu Bjarnadóttur, sérfræðing hjá UNICEF.

Skoðun
Fréttamynd

Eflum þjónustu og stuðning við börn sem sætt hafa of­beldi

Erfiðleikar og áföll í samfélögum, líkt og Covid-19 faraldurinn sem við og heimurinn allur höfum glímt við lungann úr þessu ári, auka hættuna á ofbeldi gegn börnum og við höfum því miður séð aukningu í þá átt hér á landi á undanförnum mánuðum.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað kostar gjald­frjáls grunn­menntun í raun?

Við lifum á viðsjárverðum tímum og víða kreppir að í samfélaginu. Flest erum við sammála um að mikilvægast sé að standa vörð um grunnstoðir samfélagsins og að áhersla sé lögð á að halda daglegu lífi gangandi.

Skoðun
Fréttamynd

Réttindi barna í alþjóðasamstarfi

Nýlega er lokið formennsku Íslands í Eystrasaltsráðinu, sem er svæðissamstarf Norðurlandanna fimm, Eystrasaltslandanna, Rússlands, Póllands og Þýskalands, auk Evrópusambandsins. Eins og kunnugt er var ráðinu komið á fót í því skyni að treysta lýðræðisþróun, öryggi og velferð í ríkjunum nærri Eystrasaltinu

Skoðun