Box

Fréttamynd

Ef þið eruð góð í salsa eru þið góð í boxi

„Við höfum opnað fullkomnustu hnefaleikaaðstöðu á landinu og með þeim betri í Evrópu,“ segir Davíð Rúnar Bjarnason, yfirþjálfari World Class Boxing Academy en starfsemin er komin á fullt í endurbættu og glænýju húsnæði í Gamla Morgunblaðshúsinu við Kringluna.

Samstarf
Fréttamynd

Ekkert verður af bardaga Musk og Zuckerberg

Ekkert verður af bardaga auðjöfranna Elon Musk og Mark Zuckerberg. Forseti UFC, Dana White, hafði gefið það út að báðir væru þeir reiðubúnir til að mætast í hringnum en nú segir Zuckerberg að Musk sé ekki alvara og því muni hann finna sér andstæðing sem taki íþróttinni alvarlega.

Lífið
Fréttamynd

Myrti ólétta kærustu sína

Hnefaleikakappinn Félix Verdejo Sánchez hefur verið dæmdur fyrir að fremja mannrán og myrða Keishla Rodríguez Ortiz, sem var ólétt þegar hún var myrt. Tæp tvö ár eru síðan lík Ortiz fannst í lóni í San Juan, höfuðborg Puerto Rico. 

Erlent
Fréttamynd

Myndir: Mikið um dýrðir á stærsta Icebox-mótinu frá upphafi

Hnefaleikaviðburðurinn ICEBOX var haldinn í fjórða sinn síðastliðinn föstudag þar sem margir af fremstu hnefaleikaköppum landsins mættust. Alls fóru tíu viðureignir fram í bland við að margir af stærstu tónlistarmönnum landsins gengu inn með boxurunum við mikil fagnaðarlæti áhorfenda.

Sport
Fréttamynd

Icebox haldið í fjórða sinn í kvöld: „Stærra en nokkru sinni fyrr“

Hnefaleikamótið Icebox verður haldið í fjórða sinn þegar besta hnefaleikafólk landsins mætir í Kaplakrika í kvöld. Davíð Rúnar Bjarnason hefur staðið fyrir viðburðinum undanfarin ár og hann segir að eins og síðustu ár verði mótið stærra en nokkru sinni fyrr. Hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Sport
Fréttamynd

Tommy Fury fyrstur til að sigra Jake Paul

Samfélagsmiðlastjarnan Jake Paul tapaði í gær sínum fyrsta hnefaleikabardaga. Hann hafði keppt sex sinnum áður og alltaf unnið en það var litli bróðir heimsmeistarans Tyson Fury, Tommy Fury, sem varð fyrstur til að sigra Paul. 

Sport
Fréttamynd

Óhóflegt eggjaát olli falli á lyfjaprófi

Lyfjabanni breska hnefaleikakappans Conor Benn hefur verið aflétt þar sem hann er talinn hafa óviljandi innbyrt ólögleg efni sem mældust í líkama hans. Mikið eggjaát er sögð líkleg ástæða.

Sport
Fréttamynd

Ólafur Hrafn Ásgeirsson er látinn

Ólafur Hrafn Ásgeirsson, kerfisstjóri og fyrrum hnefaleikakappi, lést 2. janúar síðastliðinn á líknardeild Landspítala. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar. Útförin fer fram í kyrrþey.

Innlent