Mike Tyson berst við Jake Paul í beinni á Netflix Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. mars 2024 14:30 Mike Tyson ætlar að reima á sig hanskana á nýjan leik. vísir/getty Sirkusinn í kringum boxbardaga þekktra einstaklinga virðist vera að ná nýjum hæðum. Nú er búið að staðfesta bardaga á milli fyrrum þungavigtarmeistarans Mike Tyson og Youtube-stjörnunnar Jake Paul. Bardaginn fer fram þann 20. júlí. Það sem meira er þá verður bardaginn í beinni útsendingu á Netflix og fer fram á heimavelli Dallas Cowboys, AT&T-vellinum. MVP + Netflix - A Heavyweight FightJake Paul vs Mike Tyson El Gallo vs The Baddest Man Ever Live globally on Netflix to all 260 million subscribers.#PaulTyson pic.twitter.com/X10rgAgJle— Most Valuable Promotions (@MostVpromotions) March 7, 2024 Tyson verður 58 ára gamall í júní en hann barðist síðast árið 2020. Það var sýningarbardagi við Roy Jones Jr. Jake Paul er aftur á móti 27 ára gamall og hefur verið að boxa síðan árið 2018. Hann barðist síðast um síðustu helgi er hann hafði betur gegn Ryan Bourland. Netflix er smám saman að hasla sér völl í beinum útsendingum og þessi risaútsending á eftir að gera mikið fyrir þá í þeim efnum. Þó svo mörgum finnist bardaginn heimskulegur hafa miklu fleiri áhuga á að fylgjast með. It’s JAKE PAUL vs. MIKE TYSON — yes, really! — in a LIVE BOXING event at AT&T Stadium you won’t want to miss. Airing live on Netflix Saturday, July 20 #PaulTyson pic.twitter.com/ULXVeCYeH6— Netflix (@netflix) March 7, 2024 Box Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Sjá meira
Nú er búið að staðfesta bardaga á milli fyrrum þungavigtarmeistarans Mike Tyson og Youtube-stjörnunnar Jake Paul. Bardaginn fer fram þann 20. júlí. Það sem meira er þá verður bardaginn í beinni útsendingu á Netflix og fer fram á heimavelli Dallas Cowboys, AT&T-vellinum. MVP + Netflix - A Heavyweight FightJake Paul vs Mike Tyson El Gallo vs The Baddest Man Ever Live globally on Netflix to all 260 million subscribers.#PaulTyson pic.twitter.com/X10rgAgJle— Most Valuable Promotions (@MostVpromotions) March 7, 2024 Tyson verður 58 ára gamall í júní en hann barðist síðast árið 2020. Það var sýningarbardagi við Roy Jones Jr. Jake Paul er aftur á móti 27 ára gamall og hefur verið að boxa síðan árið 2018. Hann barðist síðast um síðustu helgi er hann hafði betur gegn Ryan Bourland. Netflix er smám saman að hasla sér völl í beinum útsendingum og þessi risaútsending á eftir að gera mikið fyrir þá í þeim efnum. Þó svo mörgum finnist bardaginn heimskulegur hafa miklu fleiri áhuga á að fylgjast með. It’s JAKE PAUL vs. MIKE TYSON — yes, really! — in a LIVE BOXING event at AT&T Stadium you won’t want to miss. Airing live on Netflix Saturday, July 20 #PaulTyson pic.twitter.com/ULXVeCYeH6— Netflix (@netflix) March 7, 2024
Box Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Sjá meira