Isabel Alejandra Díaz Fíllinn í herberginu Í kringum síðustu alþingiskosningar átti sér hvergi stað heildstæð umræða um menntamál. Það var því engin leið fyrir okkur stúdenta eða háskólayfirvöld að vita hverjar áherslur stjórnmálaflokkana yrðu í málaflokknum. Skoðun 6.2.2024 07:31 Háskólasamfélagið í Vatnsmýrinni Afléttingar boðuðu nýtt tímabil fyrir okkur öll en var líka ákveðinn sigur unga fólksins. Lítil sem engin félagsleg tengsl yfir tvö ár hafa verið stúdentum erfið viðureignar, einkum fyrir þau sem ekki hafa upplifað faraldurslausa háskólagöngu. Skoðun 4.5.2022 09:31 Íþyngjandi húsnæðiskostnaður venjan frekar en undantekning Húsnæði er einn helsti útgjaldaliður heimila. Greiðslubyrði fólks af húsnæðiskostnaði skiptir því lykilmáli fyrir velmegun þess. Sú greiðslubyrði er mismunandi eftir hópum en mest meðal tekjulágra og ungra leigjenda. Skoðun 27.1.2022 11:30 „Ekki skera niður framtíðina okkar“ Í dag, 17. nóvember, er alþjóðlegur dagur stúdenta. Í tilefni þess taka evrópskir stúdentar höndum saman og kalla eftir sanngjarnri og viðunandi fjárfestingu stjórnvalda í menntun undir yfirskriftinni Don’t cut our future. Samstúdentar okkar í Evrópu eru að hrópa sömu skilaboð og við; það þarf raunverulega að fjárfesta í háskólastiginu. Skoðun 17.11.2021 07:31 Fórnarkostnaður verðmætasköpunar Ákvörðun um að skrá sig í nám snýst að mörgu leyti um fórnarkostnað. Raunin er auðvitað ekki sú að þeir sem hyggja á nám setjist niður og setji upp excel-skjal með kostnaðar- og ábatagreiningu en mörg þurfa þó að taka afstöðu til þeirra áhrifa sem það hefur á fjárhaginn að fara í nám og fresta þar með þátttöku á vinnumarkaði. Skoðun 8.11.2021 09:30 Eiga stúdentar ekki betra skilið? Stúdentaráð hefur í gegnum faraldurinn lagt mikla áherslu á að vera með eins skýra mynd af stöðu stúdenta og hægt er. Töluleg gögn um þann hóp eru aftur á móti takmörkuð og er það þess vegna sem ráðið ákvað að leggja fram kannanir meðal stúdenta við Háskóla Íslands. Skoðun 30.1.2021 10:30 Lélegur plástur á blæðandi sár Háskóli Íslands greindi frá því í byrjun mánaðarins að honum hafi borist um tvöfalt fleiri umsóknir í framhaldsnám á næsta vormisseri samanborið við síðasta ár. Þá fjölgaði stúdentum á þessu haustmisseri um rúmlega 2.000 samkvæmt nýjustu tölum háskólans. Skoðun 27.11.2020 09:30 Er hlustað á stærstu hagaðila háskólamenntunar? Í háskólum landsins er fjölbreytt flóra stúdenta sem eiga það sameiginlegt að auðga nærumhverfi sitt. Stúdentar bregða sér ýmist í hlutverk námsmanns eða starfskrafts sem er hluti vinnuafls þessa lands og það gæti ekki verið skýrara að þeir séu virkir þátttakendur í samfélaginu. Skoðun 17.11.2020 07:31 Hefðbundið námsfyrirkomulag er ekki lausnin Vormisseri háskólanema var allt öðruvísi en búast mátti við og stóðu stúdentar fljótt frammi fyrir breyttum raunveruleika. Skoðun 2.11.2020 08:00 Árangursrík hagsmunabarátta stúdenta Háskólamenntun á Íslandi á að vera aðgengileg. Skrásetningargjöld í opinbera háskóla á Íslandi er 75.000 kr. í dag. Sumum finnst það kannski ekki mikið en vinir okkar á Norðurlöndunum furða sig á þessari upphæð þegar við ræðum við þau. Skoðun 26.3.2020 06:50
Fíllinn í herberginu Í kringum síðustu alþingiskosningar átti sér hvergi stað heildstæð umræða um menntamál. Það var því engin leið fyrir okkur stúdenta eða háskólayfirvöld að vita hverjar áherslur stjórnmálaflokkana yrðu í málaflokknum. Skoðun 6.2.2024 07:31
Háskólasamfélagið í Vatnsmýrinni Afléttingar boðuðu nýtt tímabil fyrir okkur öll en var líka ákveðinn sigur unga fólksins. Lítil sem engin félagsleg tengsl yfir tvö ár hafa verið stúdentum erfið viðureignar, einkum fyrir þau sem ekki hafa upplifað faraldurslausa háskólagöngu. Skoðun 4.5.2022 09:31
Íþyngjandi húsnæðiskostnaður venjan frekar en undantekning Húsnæði er einn helsti útgjaldaliður heimila. Greiðslubyrði fólks af húsnæðiskostnaði skiptir því lykilmáli fyrir velmegun þess. Sú greiðslubyrði er mismunandi eftir hópum en mest meðal tekjulágra og ungra leigjenda. Skoðun 27.1.2022 11:30
„Ekki skera niður framtíðina okkar“ Í dag, 17. nóvember, er alþjóðlegur dagur stúdenta. Í tilefni þess taka evrópskir stúdentar höndum saman og kalla eftir sanngjarnri og viðunandi fjárfestingu stjórnvalda í menntun undir yfirskriftinni Don’t cut our future. Samstúdentar okkar í Evrópu eru að hrópa sömu skilaboð og við; það þarf raunverulega að fjárfesta í háskólastiginu. Skoðun 17.11.2021 07:31
Fórnarkostnaður verðmætasköpunar Ákvörðun um að skrá sig í nám snýst að mörgu leyti um fórnarkostnað. Raunin er auðvitað ekki sú að þeir sem hyggja á nám setjist niður og setji upp excel-skjal með kostnaðar- og ábatagreiningu en mörg þurfa þó að taka afstöðu til þeirra áhrifa sem það hefur á fjárhaginn að fara í nám og fresta þar með þátttöku á vinnumarkaði. Skoðun 8.11.2021 09:30
Eiga stúdentar ekki betra skilið? Stúdentaráð hefur í gegnum faraldurinn lagt mikla áherslu á að vera með eins skýra mynd af stöðu stúdenta og hægt er. Töluleg gögn um þann hóp eru aftur á móti takmörkuð og er það þess vegna sem ráðið ákvað að leggja fram kannanir meðal stúdenta við Háskóla Íslands. Skoðun 30.1.2021 10:30
Lélegur plástur á blæðandi sár Háskóli Íslands greindi frá því í byrjun mánaðarins að honum hafi borist um tvöfalt fleiri umsóknir í framhaldsnám á næsta vormisseri samanborið við síðasta ár. Þá fjölgaði stúdentum á þessu haustmisseri um rúmlega 2.000 samkvæmt nýjustu tölum háskólans. Skoðun 27.11.2020 09:30
Er hlustað á stærstu hagaðila háskólamenntunar? Í háskólum landsins er fjölbreytt flóra stúdenta sem eiga það sameiginlegt að auðga nærumhverfi sitt. Stúdentar bregða sér ýmist í hlutverk námsmanns eða starfskrafts sem er hluti vinnuafls þessa lands og það gæti ekki verið skýrara að þeir séu virkir þátttakendur í samfélaginu. Skoðun 17.11.2020 07:31
Hefðbundið námsfyrirkomulag er ekki lausnin Vormisseri háskólanema var allt öðruvísi en búast mátti við og stóðu stúdentar fljótt frammi fyrir breyttum raunveruleika. Skoðun 2.11.2020 08:00
Árangursrík hagsmunabarátta stúdenta Háskólamenntun á Íslandi á að vera aðgengileg. Skrásetningargjöld í opinbera háskóla á Íslandi er 75.000 kr. í dag. Sumum finnst það kannski ekki mikið en vinir okkar á Norðurlöndunum furða sig á þessari upphæð þegar við ræðum við þau. Skoðun 26.3.2020 06:50