Tækni Sýnataka á smástirni virðist hafa gengið að óskum Hreyfiarmur bandaríska geimfarsins Osiris-Rex nældi sér í sýni af yfirborði smástirnisins Bennu í gærkvöldi. Aðgerðin virðist hafa gengið að óskum en það gæti tekið allt að tíu daga að skera úr um hversu miklu af ryki og grjóti geimfarinu tókst að safna. Erlent 21.10.2020 22:43 Samkeppniseftirlit á Tækniöld Sagan kennir okkur að samfélagslegar stoðir og stofnanir þurfa ítrekað að aðlagast nýjum veruleika í kjölfar tæknilegra framfara. Á síðustu öld var síminn, bíllinn, flugvélin, útvarpið og sjónvarpið allt kynnt til mannkynssögunnar. Skoðun 21.10.2020 09:01 Grípur sér sýni úr smástirninu Bennu í kvöld Bandaríska geimfarið Osiris-Rex reynir að grípa bergsýni úr yfirborði smástirnisins Bennu í kvöld að íslenskum tíma. Til stendur að senda sýnið aftur til jarðar og gangi áformin eftir verður það stærsta sýni úr geimnum sem hefur komið til jarðar frá því að Apollógeimfararnir sneru heim frá tunglinu á 8. áratug síðustu aldar. Erlent 20.10.2020 15:44 Saka Google um að vera einokunarhringur Bandaríska dómsmálaráðuneytið ætlar að stefna Google í dag fyrir meinta misnotkun á markaðsráðandi stöðu í netleit sem hamli samkeppni og skaði neytendur. Viðskipti erlent 20.10.2020 13:35 Kínversk tæknifyrirtæki gerð útlæg í Svíþjóð Sænsk fjarskiptayfirvöld ætla ekki að leyfa búnað frá kínversku tæknifyrirtækjunum Huawei og ZTE við uppbyggingu á 5G-farneti og vísa í áhættumat hersins og leyniþjónustunnar. Útboð á tíðnisviðum vegna 5G fer fram í Svíþjóð í næsta mánuði. Viðskipti erlent 20.10.2020 08:29 Vilja taka 5G-samsæriskenningar fastari tökum Fimmtán aðildarríki Evrópusambandsins hvetja til þess að sambandið móti áætlun til þess að takast á við upplýsingafals um 5G-væðingu fjarskiptakerfa. Annars telja þau að efnahagsbata og þróun fjarskiptakerfi verði stefnt í voða. Erlent 19.10.2020 13:32 Apple Watch Series 6 fylgist með súrefnismettun í blóði Apple Watch Series 6 er fullkomnasta snjallúr Apple til þessa. Enn fleiri möguleikar til að fylgjast með heilsunni. Úrið fæst í Epli á Laugavegi og í Smáralind. Samstarf 16.10.2020 13:47 Segjast hafa fundið lekann á geimstöðinni Geimfarar um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni virðast nú hafa fundið leka á geimstöðinni sem erfiðlega hefur gengið að finna. Leitin hefur staðið yfir í nokkrar vikur en geimfararnir sem flugu til geimstöðvarinnar í gær voru með sérstakan búnað sem á að hjálpa þeim að finna lekann. Erlent 15.10.2020 12:35 Nýir símar Apple sagðir innihalda heimsins bestu örgjörva Forsvarsmenn tæknirisans Apple opinberuðu í gær nýjar græjur og þar á meðal nýjar gerðir af símum fyrirtækisins, sem nutu langmestrar athygli. Viðskipti erlent 14.10.2020 15:37 Þrír geimfarar sendir til geimstöðvarinnar á mettíma Þremur geimförum var í morgun skotið á loft og sendir af stað til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Soyuz-geimfarið sem flutti þá er nú tengt geimstöðinni, einungis þremur klukkustundum eftir geimskotið sjálft. Erlent 14.10.2020 09:30 Störfum í hátæknivöruhúsi fækkar en ný störf verða til Nýtt hátæknivörurhús hefur verið tekið í notkun hjá Innnes. Þar munu róbótar taka við ýmsum verkefnum og störfum fækkar. En ný störf verða einnig til. Atvinnulíf 13.10.2020 08:08 Svona felur þú heimilið þitt á Google Maps Árið 2007 tók tæknirisinn Google upp á því að taka myndir af nánast öllum götum heims. Lífið 8.10.2020 15:30 Bein útsending: Nordic Innovation - Staða heilsutækni á Norðurlöndum Streymt verður frá ráðstefnunni Staða heilsutækni á Norðurlöndunum hér á Vísi klukkan 13 í dag miðvikudag. Framtíðarsýnin er að Norðurlöndin verði árið 2030 orðin leiðandi á heimsvísu með sjálfbært og tæknivætt heilbrigðiskerfi Samstarf 7.10.2020 08:02 Misstu af þúsundum smita vegna klúðurs í Excel Bresk yfirvöld vantöldu um 16.000 manns sem greindust smitaðir af kórónuveirunni vegna mistaka í Excel-skjali þar sem haldið var utan um tölurnar. Þeir smituðu voru upplýstir um greiningu sína en mistökin eru talin þýða að fólk sem var útsett fyrir smiti hafi ekki verið látið vita. Erlent 5.10.2020 15:40 Bein útsending: Össur - Nýsköpun á verðlaunapalli Össur tekur þátt í Nýsköpunarvikunni sem stendur nú yfir með viðburðinum, Össur – Nýsköpun á verðlaunapalli. Streymt verður frá viðburðinu hér á Vísi klukkan 12 Samstarf 5.10.2020 08:00 Hart deilt um farsímanotkun þingmanna á hinu háa Alþingi Egill Helgason vill helst banna farsíma á þinginu en hann telur þá til þess fallna að ala á óvirðingu fyrir þinginu. Innlent 2.10.2020 14:56 Pósturinn í aðgerðum fyrir íslenska netverslun Póstbox í fyrsta inn út á land og ýmsar aðgerðir aðrar í gangi hjá Póstinum sem ætlað er að styðja við íslenska netverslun. Atvinnulíf 6.10.2020 14:48 „Þetta er bara hark og það þarf bara að leggja inn vinnuna“ Avo fékk nýverið 419 milljónir króna fjármögnun frá Kísildal. Stofnendur unnu áður hjá Plain Vanilla Games við gerð leikjarins QuisUp. Atvinnulíf 28.9.2020 07:09 Nöfn 411 Íslendinga í gagnagrunni kínversks fyrirtækis Nöfnum 411 Íslendinga bregður fyrir í gagnagrunni kínversks fyrirtækis sem sérhæfir sig í að fylgjast með hegðun og atferli samfélagsmiðlanotenda. Gagnagrunnurinn hefur að geyma upplýsingar um 2,4 milljónir „þekktra einstaklinga.“ Erlent 27.9.2020 15:38 Bylting í íslenskri kornrækt með nýju reitiborði Reitiborð er það nýjasta í íslenskri kornrækt en vélin, sem var flutt nýlega inn til landsins reitir kornið af axinu en slíkt hefur ekki sést áður hér á landi. Innlent 26.9.2020 20:01 Rannsaka meinta kynþáttahyggju Twitter Twitter hefur ákveðið að kanna nánar hvað veldur því að myndum af hvítu fólki sé forgangsraðað á tímalínum notenda. Erlent 21.9.2020 23:18 Æ fleiri forstjórar stórfyrirtækja efast um gagnsemi háskólamenntunar Forstjórar stórfyrirtækja efast um gagnsemi háskólamenntunar fyrir atvinnulífið og sérfræðingar vara við því að gjá geti myndast í atvinnulífinu þar sem starfsfólk hefur ekki þá þekkingu sem til þarf í störf þar sem tækniframfarir eru svo hraðar. Atvinnulíf 21.9.2020 09:05 Rómarveldi til forna og samningaviðræður við eiginkonuna um ketti Gestur kaffispjallsins þessa helgina er alltaf á hlaupum og mikill kattakarl: Gísli Þorsteinsson markaðsstjóri Origo. Atvinnulíf 19.9.2020 10:00 Apple kynnir ný tæki og tól Forsvarsmenn tæknirisans Apple munu kynna ný tæki og tól á netkynningu í kvöld. Fyrirtækið hefur varist fregna af viðburðinum sem hefjast á klukkan fimm í dag. Viðskipti erlent 15.9.2020 12:43 Segir mikilvægt að atvinnulífið búi sig undir að læra nýja hluti Margir óttast að róbótar yfirtaki störf sín samkvæmt nýrri mannauðsskýrslu Deloitte sem m.a. byggir á svörum þúsunda starfsmanna um allan heim. Atvinnulíf 21.9.2020 09:39 Sprotar með miðasölu fyrir íþróttafélög, sölusíðu fyrir veiðileyfi, myndgreiningartækni og fækkun spítalasýkinga Hér má sjá síðustu kynningar sprotafyrirtækjanna tíu sem tóku þátt í fjárfestadegi Startup SuperNova 2020. Atvinnulíf 13.9.2020 09:00 Sprotar færa ljósmyndirnar aftur í albúmin, samþætta heimsgögn og kynna kennsluapp og námsleiki Hér má sjá þrjú sprotafyrirtæki kynna hugmyndir sínar fyrir fjárfestum á fjárfestadegi Startup SuperNova 2020. Atvinnulíf 12.9.2020 09:34 Sprotar með aflatryggingar, raddstýrða snjallsímalausn og lífrænar matvörur Sprotafyrirtæki kynntu hugmyndir sínar fyrir fjárfestum á fjárfestadegi Startup SuperNova fyrr í mánuðinum. Hér má sjá kynningar á hugmyndum þriggja sprota. Atvinnulíf 11.9.2020 09:00 Ísland gæti orðið fyrst til að virkja rakningarkerfi Apple og Google Ísland gæti orðið fyrsta ríkið til þess að virkja smitrakningu vegna Covid-19 í gegnum Bluetooth-tækni Apple og Google sem verið er að kynna til sögunnar. Gangi allt að óskum gæti virknin verið komið í loftið hér á landi innan tveggja til þriggja vikna. Innlent 8.9.2020 13:30 Frúin færir honum kaffi í rúmið, fangelsisflótti og fornmunir í pýramídum Ólafur Þór Jóelsson framkvæmdastjóri Skemmtisvæðis Smárabíós er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Atvinnulíf 5.9.2020 10:01 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 85 ›
Sýnataka á smástirni virðist hafa gengið að óskum Hreyfiarmur bandaríska geimfarsins Osiris-Rex nældi sér í sýni af yfirborði smástirnisins Bennu í gærkvöldi. Aðgerðin virðist hafa gengið að óskum en það gæti tekið allt að tíu daga að skera úr um hversu miklu af ryki og grjóti geimfarinu tókst að safna. Erlent 21.10.2020 22:43
Samkeppniseftirlit á Tækniöld Sagan kennir okkur að samfélagslegar stoðir og stofnanir þurfa ítrekað að aðlagast nýjum veruleika í kjölfar tæknilegra framfara. Á síðustu öld var síminn, bíllinn, flugvélin, útvarpið og sjónvarpið allt kynnt til mannkynssögunnar. Skoðun 21.10.2020 09:01
Grípur sér sýni úr smástirninu Bennu í kvöld Bandaríska geimfarið Osiris-Rex reynir að grípa bergsýni úr yfirborði smástirnisins Bennu í kvöld að íslenskum tíma. Til stendur að senda sýnið aftur til jarðar og gangi áformin eftir verður það stærsta sýni úr geimnum sem hefur komið til jarðar frá því að Apollógeimfararnir sneru heim frá tunglinu á 8. áratug síðustu aldar. Erlent 20.10.2020 15:44
Saka Google um að vera einokunarhringur Bandaríska dómsmálaráðuneytið ætlar að stefna Google í dag fyrir meinta misnotkun á markaðsráðandi stöðu í netleit sem hamli samkeppni og skaði neytendur. Viðskipti erlent 20.10.2020 13:35
Kínversk tæknifyrirtæki gerð útlæg í Svíþjóð Sænsk fjarskiptayfirvöld ætla ekki að leyfa búnað frá kínversku tæknifyrirtækjunum Huawei og ZTE við uppbyggingu á 5G-farneti og vísa í áhættumat hersins og leyniþjónustunnar. Útboð á tíðnisviðum vegna 5G fer fram í Svíþjóð í næsta mánuði. Viðskipti erlent 20.10.2020 08:29
Vilja taka 5G-samsæriskenningar fastari tökum Fimmtán aðildarríki Evrópusambandsins hvetja til þess að sambandið móti áætlun til þess að takast á við upplýsingafals um 5G-væðingu fjarskiptakerfa. Annars telja þau að efnahagsbata og þróun fjarskiptakerfi verði stefnt í voða. Erlent 19.10.2020 13:32
Apple Watch Series 6 fylgist með súrefnismettun í blóði Apple Watch Series 6 er fullkomnasta snjallúr Apple til þessa. Enn fleiri möguleikar til að fylgjast með heilsunni. Úrið fæst í Epli á Laugavegi og í Smáralind. Samstarf 16.10.2020 13:47
Segjast hafa fundið lekann á geimstöðinni Geimfarar um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni virðast nú hafa fundið leka á geimstöðinni sem erfiðlega hefur gengið að finna. Leitin hefur staðið yfir í nokkrar vikur en geimfararnir sem flugu til geimstöðvarinnar í gær voru með sérstakan búnað sem á að hjálpa þeim að finna lekann. Erlent 15.10.2020 12:35
Nýir símar Apple sagðir innihalda heimsins bestu örgjörva Forsvarsmenn tæknirisans Apple opinberuðu í gær nýjar græjur og þar á meðal nýjar gerðir af símum fyrirtækisins, sem nutu langmestrar athygli. Viðskipti erlent 14.10.2020 15:37
Þrír geimfarar sendir til geimstöðvarinnar á mettíma Þremur geimförum var í morgun skotið á loft og sendir af stað til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Soyuz-geimfarið sem flutti þá er nú tengt geimstöðinni, einungis þremur klukkustundum eftir geimskotið sjálft. Erlent 14.10.2020 09:30
Störfum í hátæknivöruhúsi fækkar en ný störf verða til Nýtt hátæknivörurhús hefur verið tekið í notkun hjá Innnes. Þar munu róbótar taka við ýmsum verkefnum og störfum fækkar. En ný störf verða einnig til. Atvinnulíf 13.10.2020 08:08
Svona felur þú heimilið þitt á Google Maps Árið 2007 tók tæknirisinn Google upp á því að taka myndir af nánast öllum götum heims. Lífið 8.10.2020 15:30
Bein útsending: Nordic Innovation - Staða heilsutækni á Norðurlöndum Streymt verður frá ráðstefnunni Staða heilsutækni á Norðurlöndunum hér á Vísi klukkan 13 í dag miðvikudag. Framtíðarsýnin er að Norðurlöndin verði árið 2030 orðin leiðandi á heimsvísu með sjálfbært og tæknivætt heilbrigðiskerfi Samstarf 7.10.2020 08:02
Misstu af þúsundum smita vegna klúðurs í Excel Bresk yfirvöld vantöldu um 16.000 manns sem greindust smitaðir af kórónuveirunni vegna mistaka í Excel-skjali þar sem haldið var utan um tölurnar. Þeir smituðu voru upplýstir um greiningu sína en mistökin eru talin þýða að fólk sem var útsett fyrir smiti hafi ekki verið látið vita. Erlent 5.10.2020 15:40
Bein útsending: Össur - Nýsköpun á verðlaunapalli Össur tekur þátt í Nýsköpunarvikunni sem stendur nú yfir með viðburðinum, Össur – Nýsköpun á verðlaunapalli. Streymt verður frá viðburðinu hér á Vísi klukkan 12 Samstarf 5.10.2020 08:00
Hart deilt um farsímanotkun þingmanna á hinu háa Alþingi Egill Helgason vill helst banna farsíma á þinginu en hann telur þá til þess fallna að ala á óvirðingu fyrir þinginu. Innlent 2.10.2020 14:56
Pósturinn í aðgerðum fyrir íslenska netverslun Póstbox í fyrsta inn út á land og ýmsar aðgerðir aðrar í gangi hjá Póstinum sem ætlað er að styðja við íslenska netverslun. Atvinnulíf 6.10.2020 14:48
„Þetta er bara hark og það þarf bara að leggja inn vinnuna“ Avo fékk nýverið 419 milljónir króna fjármögnun frá Kísildal. Stofnendur unnu áður hjá Plain Vanilla Games við gerð leikjarins QuisUp. Atvinnulíf 28.9.2020 07:09
Nöfn 411 Íslendinga í gagnagrunni kínversks fyrirtækis Nöfnum 411 Íslendinga bregður fyrir í gagnagrunni kínversks fyrirtækis sem sérhæfir sig í að fylgjast með hegðun og atferli samfélagsmiðlanotenda. Gagnagrunnurinn hefur að geyma upplýsingar um 2,4 milljónir „þekktra einstaklinga.“ Erlent 27.9.2020 15:38
Bylting í íslenskri kornrækt með nýju reitiborði Reitiborð er það nýjasta í íslenskri kornrækt en vélin, sem var flutt nýlega inn til landsins reitir kornið af axinu en slíkt hefur ekki sést áður hér á landi. Innlent 26.9.2020 20:01
Rannsaka meinta kynþáttahyggju Twitter Twitter hefur ákveðið að kanna nánar hvað veldur því að myndum af hvítu fólki sé forgangsraðað á tímalínum notenda. Erlent 21.9.2020 23:18
Æ fleiri forstjórar stórfyrirtækja efast um gagnsemi háskólamenntunar Forstjórar stórfyrirtækja efast um gagnsemi háskólamenntunar fyrir atvinnulífið og sérfræðingar vara við því að gjá geti myndast í atvinnulífinu þar sem starfsfólk hefur ekki þá þekkingu sem til þarf í störf þar sem tækniframfarir eru svo hraðar. Atvinnulíf 21.9.2020 09:05
Rómarveldi til forna og samningaviðræður við eiginkonuna um ketti Gestur kaffispjallsins þessa helgina er alltaf á hlaupum og mikill kattakarl: Gísli Þorsteinsson markaðsstjóri Origo. Atvinnulíf 19.9.2020 10:00
Apple kynnir ný tæki og tól Forsvarsmenn tæknirisans Apple munu kynna ný tæki og tól á netkynningu í kvöld. Fyrirtækið hefur varist fregna af viðburðinum sem hefjast á klukkan fimm í dag. Viðskipti erlent 15.9.2020 12:43
Segir mikilvægt að atvinnulífið búi sig undir að læra nýja hluti Margir óttast að róbótar yfirtaki störf sín samkvæmt nýrri mannauðsskýrslu Deloitte sem m.a. byggir á svörum þúsunda starfsmanna um allan heim. Atvinnulíf 21.9.2020 09:39
Sprotar með miðasölu fyrir íþróttafélög, sölusíðu fyrir veiðileyfi, myndgreiningartækni og fækkun spítalasýkinga Hér má sjá síðustu kynningar sprotafyrirtækjanna tíu sem tóku þátt í fjárfestadegi Startup SuperNova 2020. Atvinnulíf 13.9.2020 09:00
Sprotar færa ljósmyndirnar aftur í albúmin, samþætta heimsgögn og kynna kennsluapp og námsleiki Hér má sjá þrjú sprotafyrirtæki kynna hugmyndir sínar fyrir fjárfestum á fjárfestadegi Startup SuperNova 2020. Atvinnulíf 12.9.2020 09:34
Sprotar með aflatryggingar, raddstýrða snjallsímalausn og lífrænar matvörur Sprotafyrirtæki kynntu hugmyndir sínar fyrir fjárfestum á fjárfestadegi Startup SuperNova fyrr í mánuðinum. Hér má sjá kynningar á hugmyndum þriggja sprota. Atvinnulíf 11.9.2020 09:00
Ísland gæti orðið fyrst til að virkja rakningarkerfi Apple og Google Ísland gæti orðið fyrsta ríkið til þess að virkja smitrakningu vegna Covid-19 í gegnum Bluetooth-tækni Apple og Google sem verið er að kynna til sögunnar. Gangi allt að óskum gæti virknin verið komið í loftið hér á landi innan tveggja til þriggja vikna. Innlent 8.9.2020 13:30
Frúin færir honum kaffi í rúmið, fangelsisflótti og fornmunir í pýramídum Ólafur Þór Jóelsson framkvæmdastjóri Skemmtisvæðis Smárabíós er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Atvinnulíf 5.9.2020 10:01