Tækni Risavaxinn snertiskjár og áhersla á þrívídd Microsoft hélt sinn árlega októberviðburð í gær þar sem nýjungar fyrirtækisins voru kynntar til leiks. Þær stærstu eru nýja borðtölvan Surface Studio og ný Surface Book-fartölva sem er talsvert öflugri en fyrirrennari hennar. Viðskipti erlent 26.10.2016 21:02 Apple frestar útgáfu þráðlausu heyrnartólanna Fyrirtækið segir að heyrnartólin séu ekki tilbúin til sölu. Viðskipti erlent 26.10.2016 22:44 Netárásin sem lagði Twitter, Netflix og Spotify var stærsta netárás sinnar tegundar í sögunni Samkvæmt gögnum frá Dyn voru um 100.000 tæki nýtt í árásina. Erlent 26.10.2016 22:07 Apple og Google ná ekki að græða á klúðri Samsung Apple og Google hafa ekki náð að nýta sér gallann á Samsung Galaxy Note 7 til að selja meira af sínum símum vegna framleiðsluskorts. Viðskipti erlent 26.10.2016 13:49 Apple lak óvart myndum af nýrri MacBook Tölvan verður með snertiskjá yfir lyklaborðinu. Viðskipti erlent 26.10.2016 13:16 Sölusamdráttur í fyrsta sinn í 15 ár hjá Apple Gengi hlutabréfa í Apple hefur lækkað verulega það sem af er degi. Viðskipti erlent 26.10.2016 13:07 Snjallúrsala dregst saman um helming Markaðssérfræðingur segir augljóst að neytendur hafi lítinn áhuga á snjallúrum. Viðskipti erlent 25.10.2016 16:15 Enn fleiri flugfélög banna Samsung Galaxy Note 7 Vandræði tengd nýjasta síma Samsung, Galaxy Note 7, virðast engan endi ætla að taka. Viðskipti erlent 16.10.2016 22:07 Kanadísk yfirvöld banna Samsung Galaxy Note 7 í flugferðum Samgönguyfirvöld í Kanada hafa nú bannað að Samsung Galaxy Note 7 símar séu meðferðis í flugferðum. Viðskipti erlent 15.10.2016 21:13 Galaxy Note 7 bannaðir í öllu flugi til og frá Bandaríkjunum Samgönguyfirvöld í Bandaríkjunum hafa lagt blátt bann við því að farþegar og aðrir ferðist með Samsung Galaxy Note 7 síma í flugi til og frá Bandaríkjanna frá og með deginum í dag. Viðskipti erlent 15.10.2016 08:37 Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. Viðskipti erlent 14.10.2016 11:19 Segja Samsung ekki vita hvað sé að Galaxy Note 7 Samsung hefur ekki komist að því hvað nákvæmlega veldur því að Samsung Galaxy Note 7 sími fyrirtækisins geti ofhitnað og sprungið Viðskipti erlent 12.10.2016 15:35 Samsung sendi eigendum Galaxy Note 7 skringilega kassa Eigendur fengu meðal annars hanska og eldvarða kassa til setja símana í. Viðskipti erlent 12.10.2016 10:27 Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. Viðskipti erlent 11.10.2016 07:54 Vandræði Twitter halda áfram Hlutabréf í fyrirtækinu hafa lækkað enn frekar í verði eftir að mögulegir kaupendur eru sagðir hafa misst áhugann. Viðskipti erlent 10.10.2016 14:54 Samsung stöðvar framleiðslu á Galaxy Note 7 Tilkynningar hafa borist um að eldur hafi komið upp í nýrri tegund af símum sem fólk gat skipt út fyrir eldri útgáfu sem einnig var gölluð. Viðskipti erlent 10.10.2016 12:31 Snapchat á leið á markað Talið er að fyrirtækið verði metið á 25 milljarða dollara, 2.860 milljarða íslenskra króna, þegar það verður skráð á markað. Viðskipti erlent 9.10.2016 15:59 Hlutabréf í Twitter í frjálsu falli Markaðsvirði Twitter hefur lækkað um einn fimmta í dag. Viðskipti erlent 6.10.2016 16:19 Google tekur slaginn við Apple og Samsung Nýr sími fyrirtækisins keyrir á gervigreind sem tengist gagnagrunni Google. Viðskipti erlent 4.10.2016 18:36 Bein útsending: Hvað er Google að fara að kynna? Bandaríski tæknirisinn heldur síðar í dag kynningu á nýjustu vörum sínum. Kynningin fer fram klukkan fjögur í dag. Viðskipti erlent 4.10.2016 15:05 GoPro í vandræðum: Trompað af nýjum dróna DJI Hlutabréf GoPro hafa lækkað í verði eftir að helsti keppinautur þeirra kynnti nýrri dróna. Viðskipti erlent 29.9.2016 15:27 Fleiri vörur Samsung virðast springa Fyrirtækið er til rannsóknar í Bandaríkjunum vegna vandræða með þvottavélar þeirra. Viðskipti erlent 29.9.2016 11:31 Apple flytur höfuðstöðvar sínar í eitt frægasta orkuver allra tíma Apple mun flytja höfuðstöðvar sínar í Bretlandi í Battersea rafstöðina í Lundúnum sem staðið hefur auð og ónotuð árum saman. Viðskipti erlent 28.9.2016 20:08 Vilja þráðlaust net um allan heim Tæknifyrirtækið Google vill opna fyrir þráðlaust net í lestarstöðvum, kaffi húsum, verslunarmiðstöðvum og víðar um allan heim. Viðskipti erlent 27.9.2016 13:15 Google, Microsoft og Disney skoða kaup á Twitter Risafyrirtækin Google, Disney og Microsoft eru meðal þeirra fyrirtækja sem skoða nú kaup á samfélagsmiðlinum Twitter. Viðskipti erlent 26.9.2016 22:38 Snapchat hyggur á sölu sólgleraugna Sólgleraugun verða búin myndavél og verða kölluð Spectacles. Þá hefur fyrirtækið breytt um nafn og heitir nú Snap Inc. Viðskipti erlent 24.9.2016 21:12 iPhone 7 gegn Galaxy S7 – Hvor þolir meira dýpi? Nýir símar þurfa að ganga í gegnum hin ýmsu próf þegar þeir koma á markaði. Viðskipti erlent 24.9.2016 20:09 Samsung skipað að tryggja öryggi battería sinna Samung hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna Samsung Galaxy Note 7 símans. Viðskipti erlent 22.9.2016 12:56 Hlutabréf í Apple rjúka upp Frá því á föstudaginn hefur gengi hlutabréfa í tæknirisanum Apple hækkað um tæplega 12 prósent. Viðskipti erlent 15.9.2016 16:16 iPhone 7 Plus uppseldur Nýjasti sími Apple virðist fara vel af stað í sölu. Viðskipti erlent 15.9.2016 12:56 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 85 ›
Risavaxinn snertiskjár og áhersla á þrívídd Microsoft hélt sinn árlega októberviðburð í gær þar sem nýjungar fyrirtækisins voru kynntar til leiks. Þær stærstu eru nýja borðtölvan Surface Studio og ný Surface Book-fartölva sem er talsvert öflugri en fyrirrennari hennar. Viðskipti erlent 26.10.2016 21:02
Apple frestar útgáfu þráðlausu heyrnartólanna Fyrirtækið segir að heyrnartólin séu ekki tilbúin til sölu. Viðskipti erlent 26.10.2016 22:44
Netárásin sem lagði Twitter, Netflix og Spotify var stærsta netárás sinnar tegundar í sögunni Samkvæmt gögnum frá Dyn voru um 100.000 tæki nýtt í árásina. Erlent 26.10.2016 22:07
Apple og Google ná ekki að græða á klúðri Samsung Apple og Google hafa ekki náð að nýta sér gallann á Samsung Galaxy Note 7 til að selja meira af sínum símum vegna framleiðsluskorts. Viðskipti erlent 26.10.2016 13:49
Apple lak óvart myndum af nýrri MacBook Tölvan verður með snertiskjá yfir lyklaborðinu. Viðskipti erlent 26.10.2016 13:16
Sölusamdráttur í fyrsta sinn í 15 ár hjá Apple Gengi hlutabréfa í Apple hefur lækkað verulega það sem af er degi. Viðskipti erlent 26.10.2016 13:07
Snjallúrsala dregst saman um helming Markaðssérfræðingur segir augljóst að neytendur hafi lítinn áhuga á snjallúrum. Viðskipti erlent 25.10.2016 16:15
Enn fleiri flugfélög banna Samsung Galaxy Note 7 Vandræði tengd nýjasta síma Samsung, Galaxy Note 7, virðast engan endi ætla að taka. Viðskipti erlent 16.10.2016 22:07
Kanadísk yfirvöld banna Samsung Galaxy Note 7 í flugferðum Samgönguyfirvöld í Kanada hafa nú bannað að Samsung Galaxy Note 7 símar séu meðferðis í flugferðum. Viðskipti erlent 15.10.2016 21:13
Galaxy Note 7 bannaðir í öllu flugi til og frá Bandaríkjunum Samgönguyfirvöld í Bandaríkjunum hafa lagt blátt bann við því að farþegar og aðrir ferðist með Samsung Galaxy Note 7 síma í flugi til og frá Bandaríkjanna frá og með deginum í dag. Viðskipti erlent 15.10.2016 08:37
Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. Viðskipti erlent 14.10.2016 11:19
Segja Samsung ekki vita hvað sé að Galaxy Note 7 Samsung hefur ekki komist að því hvað nákvæmlega veldur því að Samsung Galaxy Note 7 sími fyrirtækisins geti ofhitnað og sprungið Viðskipti erlent 12.10.2016 15:35
Samsung sendi eigendum Galaxy Note 7 skringilega kassa Eigendur fengu meðal annars hanska og eldvarða kassa til setja símana í. Viðskipti erlent 12.10.2016 10:27
Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. Viðskipti erlent 11.10.2016 07:54
Vandræði Twitter halda áfram Hlutabréf í fyrirtækinu hafa lækkað enn frekar í verði eftir að mögulegir kaupendur eru sagðir hafa misst áhugann. Viðskipti erlent 10.10.2016 14:54
Samsung stöðvar framleiðslu á Galaxy Note 7 Tilkynningar hafa borist um að eldur hafi komið upp í nýrri tegund af símum sem fólk gat skipt út fyrir eldri útgáfu sem einnig var gölluð. Viðskipti erlent 10.10.2016 12:31
Snapchat á leið á markað Talið er að fyrirtækið verði metið á 25 milljarða dollara, 2.860 milljarða íslenskra króna, þegar það verður skráð á markað. Viðskipti erlent 9.10.2016 15:59
Hlutabréf í Twitter í frjálsu falli Markaðsvirði Twitter hefur lækkað um einn fimmta í dag. Viðskipti erlent 6.10.2016 16:19
Google tekur slaginn við Apple og Samsung Nýr sími fyrirtækisins keyrir á gervigreind sem tengist gagnagrunni Google. Viðskipti erlent 4.10.2016 18:36
Bein útsending: Hvað er Google að fara að kynna? Bandaríski tæknirisinn heldur síðar í dag kynningu á nýjustu vörum sínum. Kynningin fer fram klukkan fjögur í dag. Viðskipti erlent 4.10.2016 15:05
GoPro í vandræðum: Trompað af nýjum dróna DJI Hlutabréf GoPro hafa lækkað í verði eftir að helsti keppinautur þeirra kynnti nýrri dróna. Viðskipti erlent 29.9.2016 15:27
Fleiri vörur Samsung virðast springa Fyrirtækið er til rannsóknar í Bandaríkjunum vegna vandræða með þvottavélar þeirra. Viðskipti erlent 29.9.2016 11:31
Apple flytur höfuðstöðvar sínar í eitt frægasta orkuver allra tíma Apple mun flytja höfuðstöðvar sínar í Bretlandi í Battersea rafstöðina í Lundúnum sem staðið hefur auð og ónotuð árum saman. Viðskipti erlent 28.9.2016 20:08
Vilja þráðlaust net um allan heim Tæknifyrirtækið Google vill opna fyrir þráðlaust net í lestarstöðvum, kaffi húsum, verslunarmiðstöðvum og víðar um allan heim. Viðskipti erlent 27.9.2016 13:15
Google, Microsoft og Disney skoða kaup á Twitter Risafyrirtækin Google, Disney og Microsoft eru meðal þeirra fyrirtækja sem skoða nú kaup á samfélagsmiðlinum Twitter. Viðskipti erlent 26.9.2016 22:38
Snapchat hyggur á sölu sólgleraugna Sólgleraugun verða búin myndavél og verða kölluð Spectacles. Þá hefur fyrirtækið breytt um nafn og heitir nú Snap Inc. Viðskipti erlent 24.9.2016 21:12
iPhone 7 gegn Galaxy S7 – Hvor þolir meira dýpi? Nýir símar þurfa að ganga í gegnum hin ýmsu próf þegar þeir koma á markaði. Viðskipti erlent 24.9.2016 20:09
Samsung skipað að tryggja öryggi battería sinna Samung hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna Samsung Galaxy Note 7 símans. Viðskipti erlent 22.9.2016 12:56
Hlutabréf í Apple rjúka upp Frá því á föstudaginn hefur gengi hlutabréfa í tæknirisanum Apple hækkað um tæplega 12 prósent. Viðskipti erlent 15.9.2016 16:16
iPhone 7 Plus uppseldur Nýjasti sími Apple virðist fara vel af stað í sölu. Viðskipti erlent 15.9.2016 12:56