Tækni Fjórða stærsta vefsvæði landsins Vísir.is hefur stækkað mjög hratt síðustu vikur og mánuði og er nú með yfir 90 þúsund vikulega notendur samkvæmt samræmdri vefmælingu Modernuss. Innlent 13.10.2005 14:57 Símafyrirtæki fá samkeppni Upplýsingatæknigeirinn horfir til símaþjónustu yfir internetið sem sóknarfæris. Nú hillir undir reglur um IP-símaþjónustu sem ýtt gæti undir samkeppni við hefðbundin fjarskiptafyrirtæki. IP-símar gætu jafnvel ógnað farsímum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:57 Ungmenni eiga nær öll farsíma 99 prósent fólks á aldrinum 16 til 24 ára eiga eða hafa aðgang að farsíma, samkvæmt nýrri neytendakönnun Póst- og fjarskiptastofnunar. Jafnframt kemur fram að einungis fimmtungur fólks hefur nokkurn tímann skipt um símafyrirtæki. Innlent 13.10.2005 14:57 Gagnvirkt sjónvarp Símans Síminn hefur ákveðið að ganga til samstarfs við Thales Broadcast & Multimedia og IBM um tæknilausn til dreifingar á stafrænu gagnvirku sjónvarpi yfir ADSL-kerfið. Innlent 13.10.2005 14:55 Nýr netvafri og hraðari Norska hugbúnaðarfyrirtækið Opera Software og hugbúnaðarfyrirtækið SlipStream Data kynntu í gær fyrirætlanir sínar um að sameina netvafratækni Opera vef- og tölvupóstshröðunartækni SlipStream. Innlent 13.10.2005 14:55 Skæður vírus kominn á kreik Nýr og mjög skæður tölvuvírus er kominn á kreik og hefur hann þegar borist til Íslands. Sagt er frá þessu í danska blaðinu Politiken og sagt að þetta sé nýtt afbrigði af hinum skæða Bagle. Ef vírusinn er ræstur reynir hann að dreifa sér um tölvuna og opna bakdyr þannig að þessir óprúttnu aðilar geti misnotað hana síðar. Innlent 13.10.2005 14:52 Íslandsmiðill með lággjalda áskriftarsjónvarp Fjarskiptafyrirtækið Íslandsmiðill ehf. gangsetti formlega í dag fyrsta þráðlausa stafræna sjónvarpsdreifikerfið á Íslandi. Íslandsmiðill býður upp á lággjalda áskriftarsjónvarp, VAL+ og er hægt að velja á annan tug erlendra og innlendra sjónvarpsstöðva. Útsendingasvæðið er í fyrstu einskorðað við suðvesturhorn landsins. Innlent 13.10.2005 14:52 Fjöltengi samhliða ljósleiðara Gagnaflutningar um rafmagnslínur sem Fjöltengi Orkuveitu Reykjavíkur hefur boðið upp á verða áfram í boði þrátt fyrir áherslu Orkuveitunnar á ljósleiðaravæðingu heimila í höfðuborginni. Innlent 13.10.2005 14:52 Heimasíðan bara fyrir Bandaríkin Það þýðir lítið fyrir áhugamenn um bandarísk stjórnmál utan Bandaríkjanna að reyna að sækja sér upplýsingar um George W. Bush Bandaríkjaforseta á heimasíðu hans. Heimasíðunni var á dögunum lokað fyrir allri umferð frá löndum utan Bandaríkjanna að því er virðist til að minnka álag á hana. Erlent 13.10.2005 14:52 EMC gerir SE-VAR Partner samning við Tæknival Tæknival og bandaríska fyrirtækið EMC, stærsta fyrirtæki heims á sviði gagnageymslulausna, hafa undirritað samstarfssamning um sölu og þjónustu á EMC búnaði á Íslandi. Tæknival er eina íslenska fyrirtækið sem uppfyllir þær kröfur sem EMC gerir um þjónustu og hefur eitt íslenskra fyrirtækja beinan aðgang að EMC, en alls eru samstarfsfyrirtæki EMC sextíu talsins um heim allan. Innlent 13.10.2005 14:52 Bilun í sjálfvirkum símsvara Bilun í gagnagrunni Þjónustuvers Símans gerði það að verkum að frá því á föstudag áttu viðskiptavinir í miklum erfiðleikum með að ná í þjónustunúmerið 800 7000 og lá símsvörun niðri um tíma á föstudagskvöldið. Aðfaranótt laugardags var gert við til bráðabirgða þannig að hægt væri að sinna lágmarksþjónustu. Innlent 13.10.2005 14:50 Netumferð tryggari á eftir Netumferð innanlands á ekki að truflast þó svo að samband falli niður við umheiminn eftir að settur var upp speglunarpunktur fyrir einn af rótarnafnaþjónum netsins við skiptipunkt íslenskrar netumferðar (RIX - Reykjavík Internet Exchange) í Tæknigarði við Dunhaga í Reykjavík síðasta fimmtudag. Innlent 13.10.2005 14:49 Fleiri vélmenni inn á heimilin Sérfræðingar hjá Sameinuðu þjóðunum búast við því að sala á vélmennum til heimilisnota muni sjöfaldast fyrir árið 2007. Heimili í Bandaríkjunum nýta sér nú í auknum mæli þjónustu vélmenna við ýmis misvinsæl heimilisstörf. Vinsælast er að kaupa vélmenni sem sjá um að slá blettinn. Erlent 13.10.2005 14:49 Fékk ekki að heita @ Kínverskur maður hefur fengið synjun frá kínverskum stjórnvöldum vegna beiðnar um að láta son sinn heita @. Maðurinn hélt því fram að táknið sem notað er í öllum tölvupósti og fyrirfinnst á öllum lyklaborðum sé svo algengt að það væri gjaldgengt sem mannsnafn. Erlent 13.10.2005 14:49 Besti vefurinn tilnefndur Val á besta íslenska vefnum stendur þessa dagana yfir vegna Íslensku vefverðlaunanna sem veitt verða í fjórða sinn föstudaginn 29. október. Hægt er að tilnefna vefi til miðnættis annað kvöld á vef <strong><a href="http://www.vefsyn.is" target="_blank">Vefsýnar</a></strong>. Innlent 13.10.2005 14:48 Tilefnislítið lögguáhlaup Bjarki Magnússon, sem var handjárnaður í stóra tölvumáli lögreglunnar, segir margfalt meiri skipti á tölvuskrám eiga sér stað á vefsvæði Deilis en Ásgarði, sem lögreglan réðst á. Hann segist hafa fengið ábendingu um komu lögreglunnar. Innlent 13.10.2005 14:44 Útflutningur fjórtánfaldast Íslenskur upplýsingatæknigeiri hefur verið að taka við við sér eftir niðursveiflu og jukust tekjur af útflutningi hugbúnaðar og þjónustu um 9,5 prósent milli áranna 2002 og 2003. Meira er nú flutt til Evrópu en áður og minna til Bandaríkjanna. Innlent 13.10.2005 14:44 Hamlar gegn bankaránum Á útibússtjóraráðstefnu Landsbankans um helgina var kynnt nýstárleg seðlavél fyrir bankaútibú sem eykur uppgjörs- og afgreiðsluhraða og sér til þess að reiðufé verði ekki aðgengilegt. Innlent 13.10.2005 14:43 Aukinn hraði ADSL hjá Símanum Í október og nóvember verður aukinn hraði á öllum ADSL-tengingum viðskiptavina Símans. Þegar hefur verið hafist handa við að auka hraðann og þurfa viðskiptavinir ekki að biðja um hann sérstaklega. Innlent 13.10.2005 14:43 80% drengja hala ólöglega niður Um áttatíu prósent drengja í tíunda bekk sækja kvikmyndir og tónlist á Netið með samskonar forriti og nú er til rannsóknar hjá lögreglunni vegna meints höfundarréttarstuldar. Einn höfuðpauranna í því máli ákvað að leysa frá skjóðunni til þess að komast hjá gæsluvarðhaldi. Innlent 13.10.2005 14:43 Samkeppni við Google harðnar Bóksalinn Amazon opnaði fyrir skömmu nýja leitarvél á slóðinni a9.com. Leitin þar byggist á svipaðri tækni og Google. Viðmótið er einfalt en til viðbótar upplýsingum í textaformi sýnir leitarvél Amazon einnig þær myndir sem vélin finnur á vefnum og geta tengst leitinni. Erlent 13.10.2005 14:43 Tekið á stafrænum rummungum Í Bandaríkjunum er verið að herða löggjöf um höfundarréttarbrot. Stafrænn hugverkaþjófnaður er talinn vaxandi vandamál víða um heim. Spjótum er beint bæði að tölvunotendum sem skiptast á skrám og þjófum sem afrita efni til sölu. Innlent 13.10.2005 14:42 Metið á a.m.k. hundruðir milljóna Þrjátíu manna lið Ríkislögreglustjóra og lögregluembætta víða um land gerði í gær húsleit hjá tólf einstaklingum á nokkrum stöðum á landinu og handtóku nokkra vegna gruns um að þeir sæktu og dreifðu ólöglega kvikmyndum, tónlist og tölvuforritum í gegnum Netið. Verðmæti notkunar þess efnis sem um ræðir hleypur a.m.k. á hundruðum milljóna króna. Innlent 13.10.2005 14:42 Höfuðpaurar 100 manna hóps Tólf menn, sem grunaðir eru um stórfellda ólöglega dreifingu á kvikmyndum, tónlist og tölvuforritum á Netinu, voru handteknir í gær eftir umfangsmikla húsleit Ríkislögreglustjóra og lögreglu víða um land. Krafist hefur verið gæsluvarðhalds yfir einum þeirra. Hald var lagt á búnað í fórum mannanna en talið er að þeir séu höfuðpaurar í hundrað manna lokuðum hópi. Innlent 13.10.2005 14:43 ADSL notkun hrundi Notkun á ADSL-neti Símans dróst saman um 50 til 60 prósent eftir að menn frá ríkislögreglustjóra lögðu hald á tölvur og tölvubúnað tólf einstaklinga í húsleitum í fimm lögregluumdæmum á þriðjudag. Innlent 13.10.2005 14:42 Netumferð minnkar um 40% Gagnaumferð á Netinu hér á landi hefur minnkað um 40% eftir aðgerð lögreglunnar og samtaka höfundarrétthafa í gær þar sem hald var lagt á tölvur og gögn í tólf húsleitum. Innlent 13.10.2005 14:42 Leit vegna ólöglegrar dreifingar Þrjátíu manna lið Ríkislögreglustjóra og lögregluembætta víða um land gerði í gær húsleit hjá tólf einstaklingum á nokkrum stöðum á landinu vegna gruns um að þeir sæktu og dreifðu ólöglega til annarra, kvikmyndum, tónlist og tölvuforritum í gegnum Netið. Nokkrir voru handteknir. Innlent 13.10.2005 14:42 Þráðlaust dreifikerfi úti á landi Fjarskiptafélagið eMax vill byggja upp þráðlaust dreifikerfi á landsbyggðinni í samkeppni við Símann. Framkvæmdastjóri eMax segir umræðu stjórnmálamanna um uppbyggingu Símans á villigötum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:40 Tilkynning frá Vísi Vegna tæknilegra vandkvæða hafa verið örðugleikar við að halda Vísi gangandi. Ekki liggur fyrir hver ástæðan er en unnið er að viðgerð. Óvíst er hvenær henni lýkur en vandræðin gætu varað fram eftir degi í dag, föstudag. Innlent 13.10.2005 14:39 Vírusar hjá bændum Vírusvarnir bænda mættu vera betri, segir Baldur Óli Sigurðsson, kerfisstjóri hjá Bændasamtökum Íslands. Í umfjöllun Bændablaðsins kemur fram að sérstaklega verði tekið á öryggismálum í á námskeiðinu "Rafrænt bókhald - rafræn samskipti" sem Bændasamtök Íslands halda í samstarfi við búnaðarsamböndin og Upplýsingatækni í dreifbýli. Innlent 13.10.2005 14:39 « ‹ 80 81 82 83 84 ›
Fjórða stærsta vefsvæði landsins Vísir.is hefur stækkað mjög hratt síðustu vikur og mánuði og er nú með yfir 90 þúsund vikulega notendur samkvæmt samræmdri vefmælingu Modernuss. Innlent 13.10.2005 14:57
Símafyrirtæki fá samkeppni Upplýsingatæknigeirinn horfir til símaþjónustu yfir internetið sem sóknarfæris. Nú hillir undir reglur um IP-símaþjónustu sem ýtt gæti undir samkeppni við hefðbundin fjarskiptafyrirtæki. IP-símar gætu jafnvel ógnað farsímum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:57
Ungmenni eiga nær öll farsíma 99 prósent fólks á aldrinum 16 til 24 ára eiga eða hafa aðgang að farsíma, samkvæmt nýrri neytendakönnun Póst- og fjarskiptastofnunar. Jafnframt kemur fram að einungis fimmtungur fólks hefur nokkurn tímann skipt um símafyrirtæki. Innlent 13.10.2005 14:57
Gagnvirkt sjónvarp Símans Síminn hefur ákveðið að ganga til samstarfs við Thales Broadcast & Multimedia og IBM um tæknilausn til dreifingar á stafrænu gagnvirku sjónvarpi yfir ADSL-kerfið. Innlent 13.10.2005 14:55
Nýr netvafri og hraðari Norska hugbúnaðarfyrirtækið Opera Software og hugbúnaðarfyrirtækið SlipStream Data kynntu í gær fyrirætlanir sínar um að sameina netvafratækni Opera vef- og tölvupóstshröðunartækni SlipStream. Innlent 13.10.2005 14:55
Skæður vírus kominn á kreik Nýr og mjög skæður tölvuvírus er kominn á kreik og hefur hann þegar borist til Íslands. Sagt er frá þessu í danska blaðinu Politiken og sagt að þetta sé nýtt afbrigði af hinum skæða Bagle. Ef vírusinn er ræstur reynir hann að dreifa sér um tölvuna og opna bakdyr þannig að þessir óprúttnu aðilar geti misnotað hana síðar. Innlent 13.10.2005 14:52
Íslandsmiðill með lággjalda áskriftarsjónvarp Fjarskiptafyrirtækið Íslandsmiðill ehf. gangsetti formlega í dag fyrsta þráðlausa stafræna sjónvarpsdreifikerfið á Íslandi. Íslandsmiðill býður upp á lággjalda áskriftarsjónvarp, VAL+ og er hægt að velja á annan tug erlendra og innlendra sjónvarpsstöðva. Útsendingasvæðið er í fyrstu einskorðað við suðvesturhorn landsins. Innlent 13.10.2005 14:52
Fjöltengi samhliða ljósleiðara Gagnaflutningar um rafmagnslínur sem Fjöltengi Orkuveitu Reykjavíkur hefur boðið upp á verða áfram í boði þrátt fyrir áherslu Orkuveitunnar á ljósleiðaravæðingu heimila í höfðuborginni. Innlent 13.10.2005 14:52
Heimasíðan bara fyrir Bandaríkin Það þýðir lítið fyrir áhugamenn um bandarísk stjórnmál utan Bandaríkjanna að reyna að sækja sér upplýsingar um George W. Bush Bandaríkjaforseta á heimasíðu hans. Heimasíðunni var á dögunum lokað fyrir allri umferð frá löndum utan Bandaríkjanna að því er virðist til að minnka álag á hana. Erlent 13.10.2005 14:52
EMC gerir SE-VAR Partner samning við Tæknival Tæknival og bandaríska fyrirtækið EMC, stærsta fyrirtæki heims á sviði gagnageymslulausna, hafa undirritað samstarfssamning um sölu og þjónustu á EMC búnaði á Íslandi. Tæknival er eina íslenska fyrirtækið sem uppfyllir þær kröfur sem EMC gerir um þjónustu og hefur eitt íslenskra fyrirtækja beinan aðgang að EMC, en alls eru samstarfsfyrirtæki EMC sextíu talsins um heim allan. Innlent 13.10.2005 14:52
Bilun í sjálfvirkum símsvara Bilun í gagnagrunni Þjónustuvers Símans gerði það að verkum að frá því á föstudag áttu viðskiptavinir í miklum erfiðleikum með að ná í þjónustunúmerið 800 7000 og lá símsvörun niðri um tíma á föstudagskvöldið. Aðfaranótt laugardags var gert við til bráðabirgða þannig að hægt væri að sinna lágmarksþjónustu. Innlent 13.10.2005 14:50
Netumferð tryggari á eftir Netumferð innanlands á ekki að truflast þó svo að samband falli niður við umheiminn eftir að settur var upp speglunarpunktur fyrir einn af rótarnafnaþjónum netsins við skiptipunkt íslenskrar netumferðar (RIX - Reykjavík Internet Exchange) í Tæknigarði við Dunhaga í Reykjavík síðasta fimmtudag. Innlent 13.10.2005 14:49
Fleiri vélmenni inn á heimilin Sérfræðingar hjá Sameinuðu þjóðunum búast við því að sala á vélmennum til heimilisnota muni sjöfaldast fyrir árið 2007. Heimili í Bandaríkjunum nýta sér nú í auknum mæli þjónustu vélmenna við ýmis misvinsæl heimilisstörf. Vinsælast er að kaupa vélmenni sem sjá um að slá blettinn. Erlent 13.10.2005 14:49
Fékk ekki að heita @ Kínverskur maður hefur fengið synjun frá kínverskum stjórnvöldum vegna beiðnar um að láta son sinn heita @. Maðurinn hélt því fram að táknið sem notað er í öllum tölvupósti og fyrirfinnst á öllum lyklaborðum sé svo algengt að það væri gjaldgengt sem mannsnafn. Erlent 13.10.2005 14:49
Besti vefurinn tilnefndur Val á besta íslenska vefnum stendur þessa dagana yfir vegna Íslensku vefverðlaunanna sem veitt verða í fjórða sinn föstudaginn 29. október. Hægt er að tilnefna vefi til miðnættis annað kvöld á vef <strong><a href="http://www.vefsyn.is" target="_blank">Vefsýnar</a></strong>. Innlent 13.10.2005 14:48
Tilefnislítið lögguáhlaup Bjarki Magnússon, sem var handjárnaður í stóra tölvumáli lögreglunnar, segir margfalt meiri skipti á tölvuskrám eiga sér stað á vefsvæði Deilis en Ásgarði, sem lögreglan réðst á. Hann segist hafa fengið ábendingu um komu lögreglunnar. Innlent 13.10.2005 14:44
Útflutningur fjórtánfaldast Íslenskur upplýsingatæknigeiri hefur verið að taka við við sér eftir niðursveiflu og jukust tekjur af útflutningi hugbúnaðar og þjónustu um 9,5 prósent milli áranna 2002 og 2003. Meira er nú flutt til Evrópu en áður og minna til Bandaríkjanna. Innlent 13.10.2005 14:44
Hamlar gegn bankaránum Á útibússtjóraráðstefnu Landsbankans um helgina var kynnt nýstárleg seðlavél fyrir bankaútibú sem eykur uppgjörs- og afgreiðsluhraða og sér til þess að reiðufé verði ekki aðgengilegt. Innlent 13.10.2005 14:43
Aukinn hraði ADSL hjá Símanum Í október og nóvember verður aukinn hraði á öllum ADSL-tengingum viðskiptavina Símans. Þegar hefur verið hafist handa við að auka hraðann og þurfa viðskiptavinir ekki að biðja um hann sérstaklega. Innlent 13.10.2005 14:43
80% drengja hala ólöglega niður Um áttatíu prósent drengja í tíunda bekk sækja kvikmyndir og tónlist á Netið með samskonar forriti og nú er til rannsóknar hjá lögreglunni vegna meints höfundarréttarstuldar. Einn höfuðpauranna í því máli ákvað að leysa frá skjóðunni til þess að komast hjá gæsluvarðhaldi. Innlent 13.10.2005 14:43
Samkeppni við Google harðnar Bóksalinn Amazon opnaði fyrir skömmu nýja leitarvél á slóðinni a9.com. Leitin þar byggist á svipaðri tækni og Google. Viðmótið er einfalt en til viðbótar upplýsingum í textaformi sýnir leitarvél Amazon einnig þær myndir sem vélin finnur á vefnum og geta tengst leitinni. Erlent 13.10.2005 14:43
Tekið á stafrænum rummungum Í Bandaríkjunum er verið að herða löggjöf um höfundarréttarbrot. Stafrænn hugverkaþjófnaður er talinn vaxandi vandamál víða um heim. Spjótum er beint bæði að tölvunotendum sem skiptast á skrám og þjófum sem afrita efni til sölu. Innlent 13.10.2005 14:42
Metið á a.m.k. hundruðir milljóna Þrjátíu manna lið Ríkislögreglustjóra og lögregluembætta víða um land gerði í gær húsleit hjá tólf einstaklingum á nokkrum stöðum á landinu og handtóku nokkra vegna gruns um að þeir sæktu og dreifðu ólöglega kvikmyndum, tónlist og tölvuforritum í gegnum Netið. Verðmæti notkunar þess efnis sem um ræðir hleypur a.m.k. á hundruðum milljóna króna. Innlent 13.10.2005 14:42
Höfuðpaurar 100 manna hóps Tólf menn, sem grunaðir eru um stórfellda ólöglega dreifingu á kvikmyndum, tónlist og tölvuforritum á Netinu, voru handteknir í gær eftir umfangsmikla húsleit Ríkislögreglustjóra og lögreglu víða um land. Krafist hefur verið gæsluvarðhalds yfir einum þeirra. Hald var lagt á búnað í fórum mannanna en talið er að þeir séu höfuðpaurar í hundrað manna lokuðum hópi. Innlent 13.10.2005 14:43
ADSL notkun hrundi Notkun á ADSL-neti Símans dróst saman um 50 til 60 prósent eftir að menn frá ríkislögreglustjóra lögðu hald á tölvur og tölvubúnað tólf einstaklinga í húsleitum í fimm lögregluumdæmum á þriðjudag. Innlent 13.10.2005 14:42
Netumferð minnkar um 40% Gagnaumferð á Netinu hér á landi hefur minnkað um 40% eftir aðgerð lögreglunnar og samtaka höfundarrétthafa í gær þar sem hald var lagt á tölvur og gögn í tólf húsleitum. Innlent 13.10.2005 14:42
Leit vegna ólöglegrar dreifingar Þrjátíu manna lið Ríkislögreglustjóra og lögregluembætta víða um land gerði í gær húsleit hjá tólf einstaklingum á nokkrum stöðum á landinu vegna gruns um að þeir sæktu og dreifðu ólöglega til annarra, kvikmyndum, tónlist og tölvuforritum í gegnum Netið. Nokkrir voru handteknir. Innlent 13.10.2005 14:42
Þráðlaust dreifikerfi úti á landi Fjarskiptafélagið eMax vill byggja upp þráðlaust dreifikerfi á landsbyggðinni í samkeppni við Símann. Framkvæmdastjóri eMax segir umræðu stjórnmálamanna um uppbyggingu Símans á villigötum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:40
Tilkynning frá Vísi Vegna tæknilegra vandkvæða hafa verið örðugleikar við að halda Vísi gangandi. Ekki liggur fyrir hver ástæðan er en unnið er að viðgerð. Óvíst er hvenær henni lýkur en vandræðin gætu varað fram eftir degi í dag, föstudag. Innlent 13.10.2005 14:39
Vírusar hjá bændum Vírusvarnir bænda mættu vera betri, segir Baldur Óli Sigurðsson, kerfisstjóri hjá Bændasamtökum Íslands. Í umfjöllun Bændablaðsins kemur fram að sérstaklega verði tekið á öryggismálum í á námskeiðinu "Rafrænt bókhald - rafræn samskipti" sem Bændasamtök Íslands halda í samstarfi við búnaðarsamböndin og Upplýsingatækni í dreifbýli. Innlent 13.10.2005 14:39