Spænski boltinn

Fréttamynd

Real Madrid lánar James til Bayern

Kólumbíumaðurinn James Rodriguez spilar ekki í spænsku eða ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Real Madrid ætlar nefnilega að lána kappann til Þýskalands.

Fótbolti
Fréttamynd

Zidane seldi soninn til Alavés

Enzo Zidane, sonur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóra Real Madrid, hefur verið seldur til Alavés. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Herrera plan B hjá Barcelona

Spænski fjölmiðlar greina frá því að Barcelona muni horfa til Anders Herrera, miðjumanns Manchester United, takist félaginu ekki að landa Marco Verratti hjá Paris Saint-Germain.

Fótbolti