Spænski boltinn

Fréttamynd

Barcelona hefndi ófaranna gegn Bilbao

Spænsku meistararnir í Barcelona hefja titilvörnina á sigri í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu 1-0 sigur á Athletic Bilbao. Luis Suarez reyndist hetjan.

Fótbolti
Fréttamynd

Van Gaal segir De Gea ekki á förum

David de Gea, markvörður Manchester United, er ekki á leið frá Manchester United. Þetta segir Louis van Gaal, stjóri Manchester United, en einnig hrósar hann Ed Woodward, stjórnarformanni Manchester United.

Enski boltinn
Fréttamynd

Neymar ekki á leið til United

Sögusagnir fóru á kreik í morgun að Neymar, ein af stórstjörnum Barcelona, væri á leið til Manchester United. Umboðsmaður Neymar, Wagner Ribeiro, neitar þessum sögusögnum.

Enski boltinn
Fréttamynd

Enginn unnið fleiri Evróputitla en Dani Alves

Barcelona vann í gær dramatískan 5-4 sigur á spænska liðinu Sevilla í ofurbikar UEFA þegar sigurvegararnir í Evrópukeppnunum tveimur mættust í árlegum leik sem að þessu sinni fór fram í Tbilisi í Georgíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Neymar með hettusótt

Neymar, framherji Barcelona, hefur verið greindur með hettusótt og gæti misst af byrjun tímabilsins á Spáni vegna veikindana.

Fótbolti