Gerard Piqué: Shakiru að þakka að ég er enn í Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2015 15:15 Gerard Piqué og Shakira. Vísir/Getty Gerard Piqué, varnarmaður Barcelona og spænska landsliðsins, er hættur við að hætta í fótbolta þrítugur og ætlar nú að spila þangað til að hann er 35 ára. Hann þakkar konu sinni Shakiru fyrir breyttan og bættan lífstíl. „Ég breytti mínum lífstíl þökk sé Shakiru og fjölskyldu minni. Ef að ég hefði haldið áfram á sömu braut og ég var á fyrir fimm árum þá væri ég ekki að spila með Barcelona-liðinu í dag," sagði Gerard Piqué í viðtali við El Pais. „Núna mæti ég tímanlega á æfingar eða um klukkutíma áður en hún byrjar. Áður fyrr náði mætti ég á síðustu stundu. Núna borða ég líka vel og sef vel," sagði Gerard Piqué. Gerard Piqué og Shakira kynntust árið 2010 þegar verið var að taka upp tónlistarmyndband fyrir HM-lagið 2010 „Waka Waka" sem Shakira flutti (Sjá myndbandið hér fyrir neðan). Þau eiga sama afmælisdag, 2. febúar, en Shakira er tíu árum eldri en hann. Piqué talaði um það í þessu viðtali að Shakira vildi frekar sjá tvö börn þeirra fara út í tónlist frekar en fótbolta en að sonur þeirra Milan sé þegar smitaður af fótboltabakteríunni. Gerard Piqué og Shakira eiga tvö börn, þriggja ára strák (Milan) og eins árs stelpu (Sasha). „Áður fyrr hélt ég að ég myndi enda ferilinn þrítugur en ég hef þegar ákveðið að ég ætli að halda áfram til 35 ára aldurs. Það verður samt erfitt að spila fyrir eitthvað annað lið en Barcelona," sagði Piqué. Gerard Piqué talaði líka um þá staðreynd að hann njóti fótboltans miklu meira í dag. „Þetta var einu sinni bara vinnan mín en nú verð ég hrifnari af fótbolta með hverjum deginum," sagði Gerard Piqué. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Gerard Piqué, varnarmaður Barcelona og spænska landsliðsins, er hættur við að hætta í fótbolta þrítugur og ætlar nú að spila þangað til að hann er 35 ára. Hann þakkar konu sinni Shakiru fyrir breyttan og bættan lífstíl. „Ég breytti mínum lífstíl þökk sé Shakiru og fjölskyldu minni. Ef að ég hefði haldið áfram á sömu braut og ég var á fyrir fimm árum þá væri ég ekki að spila með Barcelona-liðinu í dag," sagði Gerard Piqué í viðtali við El Pais. „Núna mæti ég tímanlega á æfingar eða um klukkutíma áður en hún byrjar. Áður fyrr náði mætti ég á síðustu stundu. Núna borða ég líka vel og sef vel," sagði Gerard Piqué. Gerard Piqué og Shakira kynntust árið 2010 þegar verið var að taka upp tónlistarmyndband fyrir HM-lagið 2010 „Waka Waka" sem Shakira flutti (Sjá myndbandið hér fyrir neðan). Þau eiga sama afmælisdag, 2. febúar, en Shakira er tíu árum eldri en hann. Piqué talaði um það í þessu viðtali að Shakira vildi frekar sjá tvö börn þeirra fara út í tónlist frekar en fótbolta en að sonur þeirra Milan sé þegar smitaður af fótboltabakteríunni. Gerard Piqué og Shakira eiga tvö börn, þriggja ára strák (Milan) og eins árs stelpu (Sasha). „Áður fyrr hélt ég að ég myndi enda ferilinn þrítugur en ég hef þegar ákveðið að ég ætli að halda áfram til 35 ára aldurs. Það verður samt erfitt að spila fyrir eitthvað annað lið en Barcelona," sagði Piqué. Gerard Piqué talaði líka um þá staðreynd að hann njóti fótboltans miklu meira í dag. „Þetta var einu sinni bara vinnan mín en nú verð ég hrifnari af fótbolta með hverjum deginum," sagði Gerard Piqué.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira