Spænski boltinn

Fréttamynd

Neymar og Messi sáu um Athletic Club

Barcelona lagði Athletic Club frá Bilbao 2-0 á heimvelli sínum í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Neymar skoraði bæði mörkin eftir sendingar frá Lionel Messi.

Fótbolti
Fréttamynd

Hernandez: Ronaldo er betri en Messi

Javier Hernandez, nýjasti liðsmaður Real Madrid, telur að Cristiano Ronaldo sé betri en Lionel Messi, leikmaður Barcelona og að hann sé besti leikmaður heims.

Fótbolti