Spænski boltinn

Fréttamynd

Neymar áfram á skotskónum þegar Barcelona fór áfram í bikarnum

Barcelona tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 3-0 sigur í seinni leiknum á móti C-deildarliðinu Cartagena en Börsungar unnu samanlagt 7-1. Leikurinn í kvöld fór fram á Camp Nou en Barcelona vann fyrri leikinn 4-1 á heimavelli Cartagena.

Fótbolti
Fréttamynd

Atletico Madrid upp að hlið Börsunga

Atletico Madrid fór létt með Valencia í lokaleik helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni. Liðið vann 3-0 sigur og er aftur upp að hlið Barcelona á toppi deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona með auglýsingu innan á treyjunni

Forráðamenn Barcelona eru óhræddir við að fara nýja leiðir til að setja auglýsingar á treyjuna sína, eins og sást á nýlegum samningi sem var gerður við örgjörvaframleiðandann Intel.

Fótbolti
Fréttamynd

Real Madrid missteig sig gegn Osasuna

Real Madrid lenti 2-0 undir gegn Osasuna á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag en náði jafntefli þrátt fyrir að misst Sergio Ramos af velli með rautt spjald.

Fótbolti
Fréttamynd

Ancelotti: Di Maria verður ekki seldur

Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri spænska stórliðsins Real Madrid segir ekki koma til greina að selja Argentínumanninn Angel Di Maria sem hefur verið orðaður við Mónakó. Hann hefur einnig verið orðaður við stórlið í ensku úrvalsdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Morata verður ekki lánaður

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur útilokað þann möguleika að sóknarmaðurinn Alvaro Morata verði lánaður eftir áramót.

Fótbolti
Fréttamynd

Atlético betra en Barcelona og Real Madrid

Atlético Madrid ætlar að blanda sér í hina hefðbundnu baráttu Barcelona og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í vetur og gefur ekkert eftir hvort sem er í deild eða Evrópukeppni.

Fótbolti
Fréttamynd

Gareth Bale: Ég get spilað enn betur

Gareth Bale fór á kostum um helgina í forföllum Cristiano Ronaldo en hann skoraði þrennu og gaf stoðsendingu í 4-0 sigri Real Madrid á Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni. Bale ætlar sér að bæta sig enn frekar hjá Real Madrid.

Fótbolti
Fréttamynd

Bale: Ronaldo er bestur í heimi

Gareth Bale, dýrasti leikmaður heims, segir að Cristiano Ronaldo samherji sinn hjá Real Madrid eigi skilið að vera vera valinn besti leikmaður heims á árinu og fá hinn eftirsótta gullbolta (Ballon d´Or) í desember.

Fótbolti
Fréttamynd

Stórsigur hjá Real Madrid

Real Madrid komst í kvöld upp að hlið nágranna sinna í Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Leikmenn Real buðu þá til veislu gegn Almeria.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona í banastuði

Þó svo Barcelona hafi verið án Lionel Messi og Victor Valdes í dag átti liðið frábæran leik gegn Granada. Yfirburðir Barca miklir og liðið vann 4-0 sigur.

Fótbolti
Fréttamynd

Valdes: Messi er Guð

Barcelona mun verða án aðstoðar Argentínumannsins Lionel Messi það sem eftir lifir ársins. Besti knattspyrnumaður heims er meiddur.

Fótbolti