Spænski boltinn Neymar áfram á skotskónum þegar Barcelona fór áfram í bikarnum Barcelona tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 3-0 sigur í seinni leiknum á móti C-deildarliðinu Cartagena en Börsungar unnu samanlagt 7-1. Leikurinn í kvöld fór fram á Camp Nou en Barcelona vann fyrri leikinn 4-1 á heimavelli Cartagena. Fótbolti 17.12.2013 22:53 Létt stemning í jólagleði Real Madrid | Myndir Stjórar enskra knattspyrnuliða fá oft kvíðaköst þegar styttist í jólagleði félaganna enda hafa þau oft farið úr böndunum. Fótbolti 17.12.2013 10:44 Ronaldo íhugar að skrópa á hóf FIFA Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur ekki enn ákveðið hvort hann mæti á hófið þegar besti knattspyrnumaður heims verður krýndur. Fótbolti 16.12.2013 10:27 Atletico Madrid upp að hlið Börsunga Atletico Madrid fór létt með Valencia í lokaleik helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni. Liðið vann 3-0 sigur og er aftur upp að hlið Barcelona á toppi deildarinnar. Fótbolti 14.12.2013 11:55 Barcelona með auglýsingu innan á treyjunni Forráðamenn Barcelona eru óhræddir við að fara nýja leiðir til að setja auglýsingar á treyjuna sína, eins og sást á nýlegum samningi sem var gerður við örgjörvaframleiðandann Intel. Fótbolti 14.12.2013 18:50 Barcelona aftur á sigurbraut Neymar skoraði bæði mörk Barcelona í 2-1 sigri á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 14.12.2013 11:54 Real Madrid missteig sig gegn Osasuna Real Madrid lenti 2-0 undir gegn Osasuna á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag en náði jafntefli þrátt fyrir að misst Sergio Ramos af velli með rautt spjald. Fótbolti 14.12.2013 11:53 Intel með auglýsingu innan á treyju Barcelona Spænski knattspyrnurisinn Barcelona hefur löngum stært sig af því að vera meira en knattspyrnufélag og lengi vel neitaði það að bera auglýsingar á treyjum liðsins. Fótbolti 12.12.2013 18:32 Barcelona íhugar að byggja nýjan heimavöll Heimavöllur Barcelona, Camp Nou, er einn sá glæsilegasti í Evrópu. Þrátt fyrir það er Barcelona að íhuga að byggja nýjan völl sem myndi aðeins taka um 5.000 fleiri áhorfendur. Fótbolti 10.12.2013 10:09 Alonso til í að semja aftur við Real Talsverð óvissa hefur verið um framtíð miðjumannsins Xabi Alonso hjá Real Madrid. Nú bendir flest til þess að hann verði áfram hjá félaginu. Fótbolti 10.12.2013 09:42 Enginn heimsendir þó ég vinni ekki Gullboltann Hinn ótrúlegi leikmaður Real Madrid, Cristiano Ronaldo, hefur mátt sætta sig við að vera ítrekað annar í kjöri á besta knattspyrnumanni heims. Fótbolti 9.12.2013 11:30 Ronaldo: Bale mun hjálpa okkur að vinna titla Dýrasti knattspyrnumaður heims, Gareth Bale, átti erfitt uppdráttar er hann kom fyrst til Real Madrid en er allur að koma til. Fótbolti 9.12.2013 09:23 Ancelotti: Di Maria verður ekki seldur Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri spænska stórliðsins Real Madrid segir ekki koma til greina að selja Argentínumanninn Angel Di Maria sem hefur verið orðaður við Mónakó. Hann hefur einnig verið orðaður við stórlið í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8.12.2013 01:19 Vandræðalegt jafntefli hjá Real Madrid á móti C-deildarliði Real Madrid náði aðeins markalausu jafntefli á móti C-deildarliði Olimpic de Xativa í gær í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum spænska bikarsins. Fótbolti 8.12.2013 00:17 Öruggt hjá Barcelona í bikarnum Barcelona er komið áfram í spænska konungsbikarnum þrátt fyrir smá basl í byrjun gegn B-deildarliði Cartagena. Fótbolti 6.12.2013 22:57 Ekki teflt á tvær hættur með Messi Óvíst er hvort að Lionel Messi verði orðinn leikfær snemma á nýju ári eins og forráðamenn Barcelona vonast til. Fótbolti 6.12.2013 08:41 Morata verður ekki lánaður Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur útilokað þann möguleika að sóknarmaðurinn Alvaro Morata verði lánaður eftir áramót. Fótbolti 5.12.2013 11:12 Atlético betra en Barcelona og Real Madrid Atlético Madrid ætlar að blanda sér í hina hefðbundnu baráttu Barcelona og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í vetur og gefur ekkert eftir hvort sem er í deild eða Evrópukeppni. Fótbolti 3.12.2013 12:59 Hver skoraði fallegasta markið á Spáni í nóvember | Taktu þátt Stöð 2 Sport og Vísir bjóða lesendum að taka þátt í skemmtilegum leik og velja flottasta mark spænsku úrvalsdeildarinnar hvern mánuð. Fótbolti 3.12.2013 09:48 Gareth Bale: Ég get spilað enn betur Gareth Bale fór á kostum um helgina í forföllum Cristiano Ronaldo en hann skoraði þrennu og gaf stoðsendingu í 4-0 sigri Real Madrid á Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni. Bale ætlar sér að bæta sig enn frekar hjá Real Madrid. Fótbolti 2.12.2013 11:00 Messilausir Börsungur fóru sneypuför í gryfju Baska Barcelona varð að sætta sig 1-0 ósigur þegar liðið sótti Atletic Bilbao heim í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fyrsta tap Barcelona í deildinni á tímabilinu því staðreynd. Fótbolti 30.11.2013 20:05 Bale skoraði fullkomna þrennu og lagði upp fjórða Walesverjinn Gareth Bale fyllti hedur betur í skarð Cristiano Ronaldo í 4-0 sigri á Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.11.2013 14:13 Liverpool ræðir við Barcelona um Montoya Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool á í viðræðum við Barcelona um kaup á spænska varnarmanninum Martín Montoya. Enski boltinn 29.11.2013 10:13 Bale: Ronaldo er bestur í heimi Gareth Bale, dýrasti leikmaður heims, segir að Cristiano Ronaldo samherji sinn hjá Real Madrid eigi skilið að vera vera valinn besti leikmaður heims á árinu og fá hinn eftirsótta gullbolta (Ballon d´Or) í desember. Fótbolti 24.11.2013 10:53 Messi vill vera hjá Barcelona allt sitt líf Besti knattspyrnumaður heims, Argentínumaðurinn Lionel Messi, hefur verið í herbúðum Barcelona síðan hann var unglingur. Engar líkur eru á því að hann fari þaðan á næstunni. Fótbolti 23.11.2013 12:46 Stórsigur hjá Real Madrid Real Madrid komst í kvöld upp að hlið nágranna sinna í Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Leikmenn Real buðu þá til veislu gegn Almeria. Fótbolti 22.11.2013 14:22 Barcelona í banastuði Þó svo Barcelona hafi verið án Lionel Messi og Victor Valdes í dag átti liðið frábæran leik gegn Granada. Yfirburðir Barca miklir og liðið vann 4-0 sigur. Fótbolti 22.11.2013 14:20 Ronaldo vill enda ferilinn hjá Real Madrid Margir stuðningsmenn Man. Utd voru vongóðir síðasta sumar um að Cristiano Ronaldo myndi snúa aftur á Old Trafford en af því varð ekki. Fótbolti 22.11.2013 11:07 Valdes farinn í jólafrí vegna meiðsla Það mun koma í hlut gömlu kempunnar Jose Pinto að verja mark Barcelona næstu vikurnar því Victir Valdes er meiddur og spilar líklega ekki meira á þessu ári. Fótbolti 21.11.2013 12:10 Valdes: Messi er Guð Barcelona mun verða án aðstoðar Argentínumannsins Lionel Messi það sem eftir lifir ársins. Besti knattspyrnumaður heims er meiddur. Fótbolti 13.11.2013 09:51 « ‹ 142 143 144 145 146 147 148 149 150 … 266 ›
Neymar áfram á skotskónum þegar Barcelona fór áfram í bikarnum Barcelona tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 3-0 sigur í seinni leiknum á móti C-deildarliðinu Cartagena en Börsungar unnu samanlagt 7-1. Leikurinn í kvöld fór fram á Camp Nou en Barcelona vann fyrri leikinn 4-1 á heimavelli Cartagena. Fótbolti 17.12.2013 22:53
Létt stemning í jólagleði Real Madrid | Myndir Stjórar enskra knattspyrnuliða fá oft kvíðaköst þegar styttist í jólagleði félaganna enda hafa þau oft farið úr böndunum. Fótbolti 17.12.2013 10:44
Ronaldo íhugar að skrópa á hóf FIFA Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur ekki enn ákveðið hvort hann mæti á hófið þegar besti knattspyrnumaður heims verður krýndur. Fótbolti 16.12.2013 10:27
Atletico Madrid upp að hlið Börsunga Atletico Madrid fór létt með Valencia í lokaleik helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni. Liðið vann 3-0 sigur og er aftur upp að hlið Barcelona á toppi deildarinnar. Fótbolti 14.12.2013 11:55
Barcelona með auglýsingu innan á treyjunni Forráðamenn Barcelona eru óhræddir við að fara nýja leiðir til að setja auglýsingar á treyjuna sína, eins og sást á nýlegum samningi sem var gerður við örgjörvaframleiðandann Intel. Fótbolti 14.12.2013 18:50
Barcelona aftur á sigurbraut Neymar skoraði bæði mörk Barcelona í 2-1 sigri á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 14.12.2013 11:54
Real Madrid missteig sig gegn Osasuna Real Madrid lenti 2-0 undir gegn Osasuna á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag en náði jafntefli þrátt fyrir að misst Sergio Ramos af velli með rautt spjald. Fótbolti 14.12.2013 11:53
Intel með auglýsingu innan á treyju Barcelona Spænski knattspyrnurisinn Barcelona hefur löngum stært sig af því að vera meira en knattspyrnufélag og lengi vel neitaði það að bera auglýsingar á treyjum liðsins. Fótbolti 12.12.2013 18:32
Barcelona íhugar að byggja nýjan heimavöll Heimavöllur Barcelona, Camp Nou, er einn sá glæsilegasti í Evrópu. Þrátt fyrir það er Barcelona að íhuga að byggja nýjan völl sem myndi aðeins taka um 5.000 fleiri áhorfendur. Fótbolti 10.12.2013 10:09
Alonso til í að semja aftur við Real Talsverð óvissa hefur verið um framtíð miðjumannsins Xabi Alonso hjá Real Madrid. Nú bendir flest til þess að hann verði áfram hjá félaginu. Fótbolti 10.12.2013 09:42
Enginn heimsendir þó ég vinni ekki Gullboltann Hinn ótrúlegi leikmaður Real Madrid, Cristiano Ronaldo, hefur mátt sætta sig við að vera ítrekað annar í kjöri á besta knattspyrnumanni heims. Fótbolti 9.12.2013 11:30
Ronaldo: Bale mun hjálpa okkur að vinna titla Dýrasti knattspyrnumaður heims, Gareth Bale, átti erfitt uppdráttar er hann kom fyrst til Real Madrid en er allur að koma til. Fótbolti 9.12.2013 09:23
Ancelotti: Di Maria verður ekki seldur Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri spænska stórliðsins Real Madrid segir ekki koma til greina að selja Argentínumanninn Angel Di Maria sem hefur verið orðaður við Mónakó. Hann hefur einnig verið orðaður við stórlið í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8.12.2013 01:19
Vandræðalegt jafntefli hjá Real Madrid á móti C-deildarliði Real Madrid náði aðeins markalausu jafntefli á móti C-deildarliði Olimpic de Xativa í gær í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum spænska bikarsins. Fótbolti 8.12.2013 00:17
Öruggt hjá Barcelona í bikarnum Barcelona er komið áfram í spænska konungsbikarnum þrátt fyrir smá basl í byrjun gegn B-deildarliði Cartagena. Fótbolti 6.12.2013 22:57
Ekki teflt á tvær hættur með Messi Óvíst er hvort að Lionel Messi verði orðinn leikfær snemma á nýju ári eins og forráðamenn Barcelona vonast til. Fótbolti 6.12.2013 08:41
Morata verður ekki lánaður Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur útilokað þann möguleika að sóknarmaðurinn Alvaro Morata verði lánaður eftir áramót. Fótbolti 5.12.2013 11:12
Atlético betra en Barcelona og Real Madrid Atlético Madrid ætlar að blanda sér í hina hefðbundnu baráttu Barcelona og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í vetur og gefur ekkert eftir hvort sem er í deild eða Evrópukeppni. Fótbolti 3.12.2013 12:59
Hver skoraði fallegasta markið á Spáni í nóvember | Taktu þátt Stöð 2 Sport og Vísir bjóða lesendum að taka þátt í skemmtilegum leik og velja flottasta mark spænsku úrvalsdeildarinnar hvern mánuð. Fótbolti 3.12.2013 09:48
Gareth Bale: Ég get spilað enn betur Gareth Bale fór á kostum um helgina í forföllum Cristiano Ronaldo en hann skoraði þrennu og gaf stoðsendingu í 4-0 sigri Real Madrid á Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni. Bale ætlar sér að bæta sig enn frekar hjá Real Madrid. Fótbolti 2.12.2013 11:00
Messilausir Börsungur fóru sneypuför í gryfju Baska Barcelona varð að sætta sig 1-0 ósigur þegar liðið sótti Atletic Bilbao heim í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fyrsta tap Barcelona í deildinni á tímabilinu því staðreynd. Fótbolti 30.11.2013 20:05
Bale skoraði fullkomna þrennu og lagði upp fjórða Walesverjinn Gareth Bale fyllti hedur betur í skarð Cristiano Ronaldo í 4-0 sigri á Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.11.2013 14:13
Liverpool ræðir við Barcelona um Montoya Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool á í viðræðum við Barcelona um kaup á spænska varnarmanninum Martín Montoya. Enski boltinn 29.11.2013 10:13
Bale: Ronaldo er bestur í heimi Gareth Bale, dýrasti leikmaður heims, segir að Cristiano Ronaldo samherji sinn hjá Real Madrid eigi skilið að vera vera valinn besti leikmaður heims á árinu og fá hinn eftirsótta gullbolta (Ballon d´Or) í desember. Fótbolti 24.11.2013 10:53
Messi vill vera hjá Barcelona allt sitt líf Besti knattspyrnumaður heims, Argentínumaðurinn Lionel Messi, hefur verið í herbúðum Barcelona síðan hann var unglingur. Engar líkur eru á því að hann fari þaðan á næstunni. Fótbolti 23.11.2013 12:46
Stórsigur hjá Real Madrid Real Madrid komst í kvöld upp að hlið nágranna sinna í Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Leikmenn Real buðu þá til veislu gegn Almeria. Fótbolti 22.11.2013 14:22
Barcelona í banastuði Þó svo Barcelona hafi verið án Lionel Messi og Victor Valdes í dag átti liðið frábæran leik gegn Granada. Yfirburðir Barca miklir og liðið vann 4-0 sigur. Fótbolti 22.11.2013 14:20
Ronaldo vill enda ferilinn hjá Real Madrid Margir stuðningsmenn Man. Utd voru vongóðir síðasta sumar um að Cristiano Ronaldo myndi snúa aftur á Old Trafford en af því varð ekki. Fótbolti 22.11.2013 11:07
Valdes farinn í jólafrí vegna meiðsla Það mun koma í hlut gömlu kempunnar Jose Pinto að verja mark Barcelona næstu vikurnar því Victir Valdes er meiddur og spilar líklega ekki meira á þessu ári. Fótbolti 21.11.2013 12:10
Valdes: Messi er Guð Barcelona mun verða án aðstoðar Argentínumannsins Lionel Messi það sem eftir lifir ársins. Besti knattspyrnumaður heims er meiddur. Fótbolti 13.11.2013 09:51