Martino: Verðskulda ekki annað tækifæri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2014 10:00 Gerardo Martino hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu. Vísir/Getty Titilvonir Barcelona fuku svo gott sem út um gluggann eftir 2-2 jafntefli gegn Getafe í gær. Börsungar náðu forystunni í tvígang, en fengu á sig jöfnunarmark í uppbótartíma. Spjótin beinast nú að þjálfaranum Gerardo Martino sem tók við Barcelona síðasta sumar. Argentínumaðurinn var hreinskilinn eftir leikinn gegn Getafe og sagði að hann bæri ábyrgð á vandræðum liðsins. "Það hefur ekkert breyst. Eins og ég sagði eftir tapið (gegn Real Madrid) í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar og eftir að við féllum úr leik í Meistaradeildinni, þá hefur þetta ekki verið gott tímabil." Martino taldi þó að Barcelona hefði verðskuldað sigur í leik gærdagsins. "Það var ekki sanngjarnt að tapa stigunum með þessum hætti undir lokin. Við gerðum nóg til að vinna leikinn. Það er á ábyrgð þjálfarans, hvað gerist í varnar- eða sóknarleiknum. Hann ber ábyrgð á því," sagði Martino, en hann var einnig spurður um framtíð sína hjá Barcelona. "Framtíð mín? Það er enn tími. Það er engin ástæða til að flýta sér. Það er enn nægur tími til að segja það sem segja þarf." "Við höfum aldrei náð að líkjast bestu útgáfunni af Barcelona. Það er langur vegur frá." "Það koma tímar þar sem þú uppfyllir ekki væntingarnar og ég sé ekki ástæðu til að biðja um annað tækifæri, því ég á það ekki skilið," sagði Martino að lokum, en allar líkur eru á því að Barcelona standi uppi titlalaust í fyrsta sinn frá tímabilið 2007-08. Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona kastaði sigrinum frá sér Barcelona gerði 2-2 jafntefli við Getafe á heimavelli í dag og á nú afar litla möguleika á að verja spænska meistaratitilinn sem liðið vann í fyrra. 3. maí 2014 00:01 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Titilvonir Barcelona fuku svo gott sem út um gluggann eftir 2-2 jafntefli gegn Getafe í gær. Börsungar náðu forystunni í tvígang, en fengu á sig jöfnunarmark í uppbótartíma. Spjótin beinast nú að þjálfaranum Gerardo Martino sem tók við Barcelona síðasta sumar. Argentínumaðurinn var hreinskilinn eftir leikinn gegn Getafe og sagði að hann bæri ábyrgð á vandræðum liðsins. "Það hefur ekkert breyst. Eins og ég sagði eftir tapið (gegn Real Madrid) í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar og eftir að við féllum úr leik í Meistaradeildinni, þá hefur þetta ekki verið gott tímabil." Martino taldi þó að Barcelona hefði verðskuldað sigur í leik gærdagsins. "Það var ekki sanngjarnt að tapa stigunum með þessum hætti undir lokin. Við gerðum nóg til að vinna leikinn. Það er á ábyrgð þjálfarans, hvað gerist í varnar- eða sóknarleiknum. Hann ber ábyrgð á því," sagði Martino, en hann var einnig spurður um framtíð sína hjá Barcelona. "Framtíð mín? Það er enn tími. Það er engin ástæða til að flýta sér. Það er enn nægur tími til að segja það sem segja þarf." "Við höfum aldrei náð að líkjast bestu útgáfunni af Barcelona. Það er langur vegur frá." "Það koma tímar þar sem þú uppfyllir ekki væntingarnar og ég sé ekki ástæðu til að biðja um annað tækifæri, því ég á það ekki skilið," sagði Martino að lokum, en allar líkur eru á því að Barcelona standi uppi titlalaust í fyrsta sinn frá tímabilið 2007-08.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona kastaði sigrinum frá sér Barcelona gerði 2-2 jafntefli við Getafe á heimavelli í dag og á nú afar litla möguleika á að verja spænska meistaratitilinn sem liðið vann í fyrra. 3. maí 2014 00:01 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Barcelona kastaði sigrinum frá sér Barcelona gerði 2-2 jafntefli við Getafe á heimavelli í dag og á nú afar litla möguleika á að verja spænska meistaratitilinn sem liðið vann í fyrra. 3. maí 2014 00:01