Spænski boltinn Liverpool ræðir við Barcelona um Montoya Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool á í viðræðum við Barcelona um kaup á spænska varnarmanninum Martín Montoya. Enski boltinn 29.11.2013 10:13 Bale: Ronaldo er bestur í heimi Gareth Bale, dýrasti leikmaður heims, segir að Cristiano Ronaldo samherji sinn hjá Real Madrid eigi skilið að vera vera valinn besti leikmaður heims á árinu og fá hinn eftirsótta gullbolta (Ballon d´Or) í desember. Fótbolti 24.11.2013 10:53 Messi vill vera hjá Barcelona allt sitt líf Besti knattspyrnumaður heims, Argentínumaðurinn Lionel Messi, hefur verið í herbúðum Barcelona síðan hann var unglingur. Engar líkur eru á því að hann fari þaðan á næstunni. Fótbolti 23.11.2013 12:46 Stórsigur hjá Real Madrid Real Madrid komst í kvöld upp að hlið nágranna sinna í Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Leikmenn Real buðu þá til veislu gegn Almeria. Fótbolti 22.11.2013 14:22 Barcelona í banastuði Þó svo Barcelona hafi verið án Lionel Messi og Victor Valdes í dag átti liðið frábæran leik gegn Granada. Yfirburðir Barca miklir og liðið vann 4-0 sigur. Fótbolti 22.11.2013 14:20 Ronaldo vill enda ferilinn hjá Real Madrid Margir stuðningsmenn Man. Utd voru vongóðir síðasta sumar um að Cristiano Ronaldo myndi snúa aftur á Old Trafford en af því varð ekki. Fótbolti 22.11.2013 11:07 Valdes farinn í jólafrí vegna meiðsla Það mun koma í hlut gömlu kempunnar Jose Pinto að verja mark Barcelona næstu vikurnar því Victir Valdes er meiddur og spilar líklega ekki meira á þessu ári. Fótbolti 21.11.2013 12:10 Valdes: Messi er Guð Barcelona mun verða án aðstoðar Argentínumannsins Lionel Messi það sem eftir lifir ársins. Besti knattspyrnumaður heims er meiddur. Fótbolti 13.11.2013 09:51 Messi meiddist í þriðja sinn í vetur | Frá í tvo mánuði Það hefur mikið verið rætt um álagið á Lionel Messi og sú umræða er ekkert að fara að deyja út. Messi fór meiddur af velli um helgina en þetta er í þriðja sinn sem hann meiðist í vetur. Fótbolti 11.11.2013 11:03 Negredo útilokar ekki að Messi spili í ensku deildinni Alvaro Negredo, framherji Manchester City er ekki tilbúinn að útiloka að Lionel Messi, framherji Barcelona og argentínska landsliðsins spili einn daginn í Englandi. Messi sem margir telja einn besta knattspyrnumann í heimi hefur spilað allan sinn feril hjá Barcelona og þyrfti eflaust að greiða háa upphæð fyrir þjónustu hans. Enski boltinn 10.11.2013 14:17 Reina náði samkomulagi við Barcelona síðasta sumar Miguel Reina, fyrrverandi markmaður Barcelona og faðir Pepe Reina hefur opinberað að sonur sinn hafi komst að samkomulagi um að ganga til liðs við Barcelona síðasta sumar. Fótbolti 10.11.2013 10:57 Ronaldo með sína fjórðu þrennu á tímabilinu Cristiano Ronaldo skoraði þrjú mörk fyrir Real Madrid í 5-1 sigri á Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í gær og hefur þar með náð átta marka forskoti á Lionel Messi í baráttunni um markakóngstitilinn á Spáni. Fótbolti 9.11.2013 21:52 Tvö sjálfsmörk í fyrsta jafntefli Atletico á tímabilinu Atletico Madrid gerði fyrsta jafntefli sitt á tímabilinu þegar þeir mættu Villareal á Camp El Madrigal í Villareal í kvöld. Atletico náði forskotinu snemma leiks en Villareal jafnaði verðskuldað í seinni hálfleik. Fótbolti 8.11.2013 21:29 Messi meiddist í sigri Barcelona Þrátt fyrir að Lionel Messi hafi farið meiddur af velli sigruðu Barcelona botnlið Real Betis örugglega 4-1 á útivelli. Messi fór meiddur af velli um miðbik fyrri hálfleiks en það kom ekki að sök. Fótbolti 8.11.2013 21:31 Cristiano Ronaldo með þrennu í stórsigri Real Cristiano Ronaldo skoraði þrjú mörk og lagði upp eitt þegar Real Madrid vann 5-1 stórsigur á Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Real er í þremur stigum á eftir toppliði Barcelona sem á leik inni á morgun. Fótbolti 8.11.2013 21:28 „Allir leikmenn Barcelona betri en Ronaldo" Andoni Zubizarreta, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, vill meina að Cristian Tello, leikmaður Barcelona, sé betri en Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid en margir vilja meina að sá síðarnefndi sé einn besti leikmaður sögunnar. Fótbolti 7.11.2013 07:43 Bernabéu gæti fengið nafnið Microsoft-völlurinn Hugbúnaðarfyrirtækið Microsoft mun vera í viðræðum við spænska knattspyrnuliðið Real Madrid um að leikvangur liðsins sem nú ber nafnið Bernabéu verði í framtíðinni Microsoft-völlurinn. Fótbolti 6.11.2013 13:30 Ancelotti sakar leikmenn Real Madrid um værukærð Carlo Ancelotti þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid er allt enn en ánægður með að lið sitt hafi næstum því kastað þriggja marka forskoti tvívegis frá sér á fjórum dögum í spænska fótboltanum. Fótbolti 3.11.2013 10:00 Atletico Madrid heldur sínu striki Atletico Madrid vann þriðja leikinn í röð í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lagði Athletic Bilbao 2-0 í Madrid. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Fótbolti 1.11.2013 22:22 Ronaldo með tvö mörk og Bale með tvær stoðsendingar Real Madrid er sex stigum á eftir Barcelona eftir nauman 3-2 útisigur á Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í leiknum og Gareth Bale lagði upp tvö. Fótbolti 1.11.2013 22:17 Barcelona vann grannaslaginn gegn Espanyol Barcelona vann ágætan sigur á grönnum sínum í Espanyol, 1-0, á Neu Camp í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 1.11.2013 21:41 Í beinni: Barcelona - Espanyol | Derby-slagurinn í Barcelona Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Barcelona og Espanyol í 12. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Hér mæstast liðin í 1. (Barcelona) og 8. sæti ( Espanyol) deildarinnar. Fótbolti 1.11.2013 15:20 David Villa fiskaði tvö víti og Atlético fylgir Barcelona sem skugginn Atlético Madrid er einu stigi á eftir toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 2-1 útisigur á Granada í kvöld. Bæði mörk Atlético-liðsins komu úr vítaspyrnum sem David Villa fiskaði. Fótbolti 31.10.2013 21:03 Vilja taka ríkisborgararéttinn af framherjanum eftir landsliðsvalið Forsvarsmenn Knattspyrnusambands Brasilíu hafa lýst yfir vilja sínum til þess að framherjinn Diego Costa verði sviptur ríkisborgararétti sínum. Fótbolti 31.10.2013 09:28 Real Madrid niðurlægði Sevilla | Ronaldo með þrennu og Bale tvö Real Madrid gjörsamlega valtaði yfir Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 7-3 sigri Madrídinga. Fótbolti 30.10.2013 12:22 Blatter sér eftir því að hafa grínast með hárið hans Ronaldo Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur skrifað afsökunarbréf til Real Madrid þar sem hann baðst afsökunar á ummælum sínum um Cristiano Ronaldo sem vöktu mjög hörð viðbrögð úr herbúðum Real Madrid. Fótbolti 30.10.2013 08:16 Barcelona með sinn annan sigur á fjórum dögum Barcelona fylgdi eftir 2-1 sigri á Real Madrid á laugardaginn með því að vinna 3-0 útisigur á Celta de Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.10.2013 22:50 Diego Costa vill frekar spila fyrir Spán en Brasilíu Diego Costa hefur spilað frábærlega með Atlético Madrid í byrjun tímabilsins en þessi 25 ára framherji hefur skorað 13 mörk í 13 leikjum í öllum keppnum. Fótbolti 29.10.2013 18:36 Ancelotti segir Blatter hafa sýnt Ronaldo óvirðingu Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er ekki ánægður með ummælin sem Sepp Blatter, forseta FIFA, lét falla á döðgunum um Cristiano Ronaldo. Blattar var þá meðal annars að tjá sig um framkomu Ronaldo inn á vellinum. Fótbolti 29.10.2013 18:17 Spánarmeistarar Barcelona verða passa sig á Ronaldo Cristiano Ronaldo og Lionel Messi verða í eldlínunni á Nývangi í dag. Fótbolti 25.10.2013 17:43 « ‹ 144 145 146 147 148 149 150 151 152 … 268 ›
Liverpool ræðir við Barcelona um Montoya Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool á í viðræðum við Barcelona um kaup á spænska varnarmanninum Martín Montoya. Enski boltinn 29.11.2013 10:13
Bale: Ronaldo er bestur í heimi Gareth Bale, dýrasti leikmaður heims, segir að Cristiano Ronaldo samherji sinn hjá Real Madrid eigi skilið að vera vera valinn besti leikmaður heims á árinu og fá hinn eftirsótta gullbolta (Ballon d´Or) í desember. Fótbolti 24.11.2013 10:53
Messi vill vera hjá Barcelona allt sitt líf Besti knattspyrnumaður heims, Argentínumaðurinn Lionel Messi, hefur verið í herbúðum Barcelona síðan hann var unglingur. Engar líkur eru á því að hann fari þaðan á næstunni. Fótbolti 23.11.2013 12:46
Stórsigur hjá Real Madrid Real Madrid komst í kvöld upp að hlið nágranna sinna í Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Leikmenn Real buðu þá til veislu gegn Almeria. Fótbolti 22.11.2013 14:22
Barcelona í banastuði Þó svo Barcelona hafi verið án Lionel Messi og Victor Valdes í dag átti liðið frábæran leik gegn Granada. Yfirburðir Barca miklir og liðið vann 4-0 sigur. Fótbolti 22.11.2013 14:20
Ronaldo vill enda ferilinn hjá Real Madrid Margir stuðningsmenn Man. Utd voru vongóðir síðasta sumar um að Cristiano Ronaldo myndi snúa aftur á Old Trafford en af því varð ekki. Fótbolti 22.11.2013 11:07
Valdes farinn í jólafrí vegna meiðsla Það mun koma í hlut gömlu kempunnar Jose Pinto að verja mark Barcelona næstu vikurnar því Victir Valdes er meiddur og spilar líklega ekki meira á þessu ári. Fótbolti 21.11.2013 12:10
Valdes: Messi er Guð Barcelona mun verða án aðstoðar Argentínumannsins Lionel Messi það sem eftir lifir ársins. Besti knattspyrnumaður heims er meiddur. Fótbolti 13.11.2013 09:51
Messi meiddist í þriðja sinn í vetur | Frá í tvo mánuði Það hefur mikið verið rætt um álagið á Lionel Messi og sú umræða er ekkert að fara að deyja út. Messi fór meiddur af velli um helgina en þetta er í þriðja sinn sem hann meiðist í vetur. Fótbolti 11.11.2013 11:03
Negredo útilokar ekki að Messi spili í ensku deildinni Alvaro Negredo, framherji Manchester City er ekki tilbúinn að útiloka að Lionel Messi, framherji Barcelona og argentínska landsliðsins spili einn daginn í Englandi. Messi sem margir telja einn besta knattspyrnumann í heimi hefur spilað allan sinn feril hjá Barcelona og þyrfti eflaust að greiða háa upphæð fyrir þjónustu hans. Enski boltinn 10.11.2013 14:17
Reina náði samkomulagi við Barcelona síðasta sumar Miguel Reina, fyrrverandi markmaður Barcelona og faðir Pepe Reina hefur opinberað að sonur sinn hafi komst að samkomulagi um að ganga til liðs við Barcelona síðasta sumar. Fótbolti 10.11.2013 10:57
Ronaldo með sína fjórðu þrennu á tímabilinu Cristiano Ronaldo skoraði þrjú mörk fyrir Real Madrid í 5-1 sigri á Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í gær og hefur þar með náð átta marka forskoti á Lionel Messi í baráttunni um markakóngstitilinn á Spáni. Fótbolti 9.11.2013 21:52
Tvö sjálfsmörk í fyrsta jafntefli Atletico á tímabilinu Atletico Madrid gerði fyrsta jafntefli sitt á tímabilinu þegar þeir mættu Villareal á Camp El Madrigal í Villareal í kvöld. Atletico náði forskotinu snemma leiks en Villareal jafnaði verðskuldað í seinni hálfleik. Fótbolti 8.11.2013 21:29
Messi meiddist í sigri Barcelona Þrátt fyrir að Lionel Messi hafi farið meiddur af velli sigruðu Barcelona botnlið Real Betis örugglega 4-1 á útivelli. Messi fór meiddur af velli um miðbik fyrri hálfleiks en það kom ekki að sök. Fótbolti 8.11.2013 21:31
Cristiano Ronaldo með þrennu í stórsigri Real Cristiano Ronaldo skoraði þrjú mörk og lagði upp eitt þegar Real Madrid vann 5-1 stórsigur á Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Real er í þremur stigum á eftir toppliði Barcelona sem á leik inni á morgun. Fótbolti 8.11.2013 21:28
„Allir leikmenn Barcelona betri en Ronaldo" Andoni Zubizarreta, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, vill meina að Cristian Tello, leikmaður Barcelona, sé betri en Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid en margir vilja meina að sá síðarnefndi sé einn besti leikmaður sögunnar. Fótbolti 7.11.2013 07:43
Bernabéu gæti fengið nafnið Microsoft-völlurinn Hugbúnaðarfyrirtækið Microsoft mun vera í viðræðum við spænska knattspyrnuliðið Real Madrid um að leikvangur liðsins sem nú ber nafnið Bernabéu verði í framtíðinni Microsoft-völlurinn. Fótbolti 6.11.2013 13:30
Ancelotti sakar leikmenn Real Madrid um værukærð Carlo Ancelotti þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid er allt enn en ánægður með að lið sitt hafi næstum því kastað þriggja marka forskoti tvívegis frá sér á fjórum dögum í spænska fótboltanum. Fótbolti 3.11.2013 10:00
Atletico Madrid heldur sínu striki Atletico Madrid vann þriðja leikinn í röð í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lagði Athletic Bilbao 2-0 í Madrid. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Fótbolti 1.11.2013 22:22
Ronaldo með tvö mörk og Bale með tvær stoðsendingar Real Madrid er sex stigum á eftir Barcelona eftir nauman 3-2 útisigur á Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í leiknum og Gareth Bale lagði upp tvö. Fótbolti 1.11.2013 22:17
Barcelona vann grannaslaginn gegn Espanyol Barcelona vann ágætan sigur á grönnum sínum í Espanyol, 1-0, á Neu Camp í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 1.11.2013 21:41
Í beinni: Barcelona - Espanyol | Derby-slagurinn í Barcelona Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Barcelona og Espanyol í 12. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Hér mæstast liðin í 1. (Barcelona) og 8. sæti ( Espanyol) deildarinnar. Fótbolti 1.11.2013 15:20
David Villa fiskaði tvö víti og Atlético fylgir Barcelona sem skugginn Atlético Madrid er einu stigi á eftir toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 2-1 útisigur á Granada í kvöld. Bæði mörk Atlético-liðsins komu úr vítaspyrnum sem David Villa fiskaði. Fótbolti 31.10.2013 21:03
Vilja taka ríkisborgararéttinn af framherjanum eftir landsliðsvalið Forsvarsmenn Knattspyrnusambands Brasilíu hafa lýst yfir vilja sínum til þess að framherjinn Diego Costa verði sviptur ríkisborgararétti sínum. Fótbolti 31.10.2013 09:28
Real Madrid niðurlægði Sevilla | Ronaldo með þrennu og Bale tvö Real Madrid gjörsamlega valtaði yfir Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 7-3 sigri Madrídinga. Fótbolti 30.10.2013 12:22
Blatter sér eftir því að hafa grínast með hárið hans Ronaldo Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur skrifað afsökunarbréf til Real Madrid þar sem hann baðst afsökunar á ummælum sínum um Cristiano Ronaldo sem vöktu mjög hörð viðbrögð úr herbúðum Real Madrid. Fótbolti 30.10.2013 08:16
Barcelona með sinn annan sigur á fjórum dögum Barcelona fylgdi eftir 2-1 sigri á Real Madrid á laugardaginn með því að vinna 3-0 útisigur á Celta de Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.10.2013 22:50
Diego Costa vill frekar spila fyrir Spán en Brasilíu Diego Costa hefur spilað frábærlega með Atlético Madrid í byrjun tímabilsins en þessi 25 ára framherji hefur skorað 13 mörk í 13 leikjum í öllum keppnum. Fótbolti 29.10.2013 18:36
Ancelotti segir Blatter hafa sýnt Ronaldo óvirðingu Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er ekki ánægður með ummælin sem Sepp Blatter, forseta FIFA, lét falla á döðgunum um Cristiano Ronaldo. Blattar var þá meðal annars að tjá sig um framkomu Ronaldo inn á vellinum. Fótbolti 29.10.2013 18:17
Spánarmeistarar Barcelona verða passa sig á Ronaldo Cristiano Ronaldo og Lionel Messi verða í eldlínunni á Nývangi í dag. Fótbolti 25.10.2013 17:43