Courtois búinn að semja við Real Madrid? Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. mars 2014 17:45 Thibaut Courtois er einn allra efnilegasti markvörður heims. vísir/getty Thibaut Courtois, markvörður Atlético Madríd á Spáni, ætlar að bíða þar til samningur sinn við Chelsea rennur út sumarið 2016 og ganga þá til liðs við Real Madrid. Þetta fullyrðir spænska útvarpsstöðin CadenaSer en hún segir að þessi 21 árs gamli Belgi sé búinn að samþykkja kaup og kjör hjá Real og verji mark liðsins tímabilið 2016/2017. Courtois er samningsbundinn Chelsea en hefur verið á láni hjá Atlético síðan 2011. Hann er á sinni þriðju leiktíð með liðinu og er talinn einn allra efnilegasti markvörður heims. Hann er í harðri samkeppni um byrjunarliðsstöðuna í belgíska landsliðinu en er þar á eftir SimonMignolet, markverði Liverpool. Courtois, sem 48 sinnum hefur haldið markinu hreinu fyrir Atlético, er sagður þreyttur á að bíða eftir að Petr Cech gefi eftir sætið hjá Chelsea. Hann er ekki nema 31 árs og verið einn besti markvörður heims undanfarin ár þannig ólíklegt er að Courtois fái tækifæri í Lundúnum bráðlega.Diego Lopez og Iker Casillas skipta markvarðarstöðunni bróðurlega á milli sín hjá Real Madrid þessa dagana. Lopez spilar í deildinni en Casillas í bikarnum og Meistaradeildinni. Casillas, sem leikið hefur allan sinn feril með Real Madrid, ætlar ekki að yfirgefa félagið fyrr í fyrsta lagi 2017. Hann gæti nú mögulega þurft að sitja á bekknum síðustu leiktíðina hjá uppeldisfélaginu ef frétt Cadena reynist rétt. Spænski boltinn Tengdar fréttir Casillas yfirgefur Real Madrid í fyrsta lagi 2017 Spænski markvörðurinn elskar Real Madrid og ætlar að spila til fertugs. 3. mars 2014 21:45 Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Fleiri fréttir Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ Sjá meira
Thibaut Courtois, markvörður Atlético Madríd á Spáni, ætlar að bíða þar til samningur sinn við Chelsea rennur út sumarið 2016 og ganga þá til liðs við Real Madrid. Þetta fullyrðir spænska útvarpsstöðin CadenaSer en hún segir að þessi 21 árs gamli Belgi sé búinn að samþykkja kaup og kjör hjá Real og verji mark liðsins tímabilið 2016/2017. Courtois er samningsbundinn Chelsea en hefur verið á láni hjá Atlético síðan 2011. Hann er á sinni þriðju leiktíð með liðinu og er talinn einn allra efnilegasti markvörður heims. Hann er í harðri samkeppni um byrjunarliðsstöðuna í belgíska landsliðinu en er þar á eftir SimonMignolet, markverði Liverpool. Courtois, sem 48 sinnum hefur haldið markinu hreinu fyrir Atlético, er sagður þreyttur á að bíða eftir að Petr Cech gefi eftir sætið hjá Chelsea. Hann er ekki nema 31 árs og verið einn besti markvörður heims undanfarin ár þannig ólíklegt er að Courtois fái tækifæri í Lundúnum bráðlega.Diego Lopez og Iker Casillas skipta markvarðarstöðunni bróðurlega á milli sín hjá Real Madrid þessa dagana. Lopez spilar í deildinni en Casillas í bikarnum og Meistaradeildinni. Casillas, sem leikið hefur allan sinn feril með Real Madrid, ætlar ekki að yfirgefa félagið fyrr í fyrsta lagi 2017. Hann gæti nú mögulega þurft að sitja á bekknum síðustu leiktíðina hjá uppeldisfélaginu ef frétt Cadena reynist rétt.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Casillas yfirgefur Real Madrid í fyrsta lagi 2017 Spænski markvörðurinn elskar Real Madrid og ætlar að spila til fertugs. 3. mars 2014 21:45 Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Fleiri fréttir Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ Sjá meira
Casillas yfirgefur Real Madrid í fyrsta lagi 2017 Spænski markvörðurinn elskar Real Madrid og ætlar að spila til fertugs. 3. mars 2014 21:45