Spænski boltinn Eiður Smári: Ég vil ekki fara Eiður Smári Guðjohnsen sagði í viðtali við spænska fjölmiðla í kvöld að hann hefði engan áhuga á að fara frá Barcelona. Fótbolti 25.10.2007 23:53 Knattspyrnumenn í raunveruleikasjónvarp Spænska liðið Granada 74 sem leikur í annari deild hefur gert samning við sjónvarpsstöð um að gera raunveruleikasjónvarpsþátt í kring um liðið. Fótbolti 25.10.2007 16:55 Eiður Smári: Ég nýt mín á Spáni Eiður Smári Guðjohnsen sagði eftir leik Rangers og Barcelona í gær að enska úrvalsdeildin heillaði hann ekki í augnablikinu. Fótbolti 24.10.2007 17:45 Eiður: Miðjan mín besta staða Eiður Smári Guðjohnsen segir í samtali við heimasíðu Barcelona að honum líði best á miðjunni og að hann sé reiðubúinn að spila þar. Fótbolti 21.10.2007 15:16 Real Madrid tapaði fyrsta leiknum Real Madrid tapaði í gær sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið lá fyrir Espanyol á úitvelli, 2-1. Fótbolti 21.10.2007 11:46 Eiður fékk loksins tækifæri Eiður Smári Guðjohnsen kom í fyrsta sinn á tímabilinu við sögu hjá Barcelona. Hann kom inn á sem varamaður þegar Barcelona tapaði fyrir Villarreal, 3-1. Fótbolti 20.10.2007 17:57 Ronaldinho ekki með Barca um helgina Ronaldinho verður ekki í leikmannahópi Barcelona sem mætir Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 19.10.2007 16:07 Skoraði ellefu mörk í fjórtán landsleikjum Ungstirnið Bojan Krkic er þegar orðið heimsþekkt nafn þó hann sé ekki nema sautján ára gamall. Fótbolti 17.10.2007 13:23 Arsenal og Liverpool á eftir Martin Fenin Martin Fenin, tvítugur tékkneskur sóknarmaður, hefur vakið athygli fjölda liða víða um Evrópu. Enski boltinn 17.10.2007 14:47 Eiður þarf að leita annað Txiki Beguiristáin, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, segir að Eiður Smári Guðjohnsen verði að leita annað til að fá að spila reglulega með félagsliði. Fótbolti 17.10.2007 13:10 Ég væri til í að spila fyrir Katalóníu Miðjumaðurinn Xavi segir að hann væri vel til í að spila fyrir hönd Katalóníuhéraðs ef svo færi að það fengi sjálfstæði. Xavi er spænskur landsliðsmaður og leikur með Barcelona. Fótbolti 9.10.2007 16:44 Stoichkov rekinn frá Celta Vigo Búlgarski þjálfarinn Hristo Stoichkov var í dag rekinn frá spænska félaginu Celta Vigo eftir sex mánuði í starfi. Spænska pressan er þegar farin að orða Juan Ramon Lopez Caro við starfið. Celta er í 11. sæti spænsku q. deildarinnar með 10 stig eftir 7 leiki. Fótbolti 8.10.2007 16:42 Valdes er auðmjúkur Victor Valdez, markvörður Barcelona, segist ekki kippa sér upp við það þó hann sé ekki valinn í spænska landsliðshópinn þrátt fyrir góða frammistöðu. Hann segir að þeir sem gagnrýni valið á landsliðinu séu um leið að kasta rýrð á markverðina sem séu í landsliðinu. Fótbolti 8.10.2007 12:59 Þjálfari Levante rekinn Spænska knattspyrnufélagið Levante rak í dag þjálfarann Abel Resino eftir enn eitt tapið um helgina. Levanta tapaði 3-0 fyrir Zaragoza og er liðið á botninum í deildinni með aðeins eitt stig úr sjö leikjum. Resino var ráðinn í janúar sl. og stýrði liðinu upp af fallsvæðinu í í 15. sætið í vor. Fótbolti 8.10.2007 13:34 Hugarfarið er lykillinn að velgengni Messi Hollenska knattspyrnugoðsögnin Johan Cruyff segir að einstakt hugarfar sé lykillinn að frábærri frammistöðu miðjumannsins Leo Messi hjá Barcelona í haust. Fótbolti 8.10.2007 12:52 Eiður enn á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu í 3-0 sigri Barcelona á Atletico Madrid í dag. Fótbolti 7.10.2007 16:54 Henry finnur sig vel með Messi Thierry Henry er óðum að finna fjölina sína hjá Barcelona eftir að hann gekk í raðir liðsins frá Arsenal í sumar. Hann rómar argentínska snillinginn Leo Messi og segir þá félaga ná einstaklega vel saman á vellinum. Fótbolti 5.10.2007 19:07 Börsungar hafa augastað á tveimur Ítölum Barcelona er sagt fylgjast mjög vel með hinum ungu Sebastian Giovinco og Andrea Raggi, leikmönnum Empoli. Fótbolti 5.10.2007 10:55 Marquez frá í mánuð Mexíkaninn Rafael Marquez verður frá næsta mánuðinn eftir að hann meiddist í leik Stuttgart og Barcelona í gær. Fótbolti 3.10.2007 13:25 Henry skoraði þrennu Thierry Henry opnaði markareikning sinn fyrir Barcelona í deildinni með látum í gær þeggar hann skoraði þrennu í 4-1 útisigri liðsins á Levante í gærkvöldi. Viðureignin var leikur kattarins að músinni og var Leo Messi enn í eldlínunni. Hann átti þátt í tveimur marka Henry og skoraði það fjórða sjálfur. Barcelona skaust á toppinn með sigrinum. Fótbolti 30.9.2007 12:43 Real Madrid aftur á toppinn Real Madrid tyllti sér aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Real Betis nú í kvöld. Fótbolti 27.9.2007 21:51 Eiður lék á miðjunni og skoraði Eiður Smári Guðjohnsen tók þátt í æfingaleik með Barcelona í dag. Fótbolti 27.9.2007 18:22 Spænskir þjálfarar njóta ekki virðingar Bernd Schuster segir að þjálfarar á Spáni eigi langt í land með að njóta sömu virðingar og kollegar þeirra á Englandi. Hann segir litla þolinmæði í garð þeirra og á ekki von á að sjá stjóra sitja í starfi í tíu ár á Spáni líkt og þekkist á Englandi. Fótbolti 27.9.2007 13:58 Ronaldinho vill frekar fara til Milan Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport heldur áfram að kynda undir orðróm um að Ronaldinho sé á leið frá Barcelona þrátt fyrir að forráðamenn Katalóníufélagsins hafi gefið út að hann fari ekki fet. Fótbolti 27.9.2007 13:09 Tryggði hendur sínar fyrir 660 milljónir Spænski landsliðsmarkvörðurinn Iker Casillas hjá Real Madrid hefur tryggt hendur sínar fyrir 660 milljónir króna fyrir leiktíðina. Tryggingin er meiðsla- og slysatrygging. "Tryggingafyrirtækið mat upphæðina, en ég vona að komi aldrei neitt fyrir hendurnar á mér. Annars eru allir líkamshlutar jafn mikilvægir, svo ég hugsa ekki mikið um þetta," sagði Casillas á blaðamannafundi. Fótbolti 27.9.2007 11:22 Messi með tvö í sigri Börsunga Lionel Messi skoraði tvívegis í 4-1 sigri Barcelona á Real Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 26.9.2007 22:22 Villarreal á toppinn Villarreal verður á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar næsta sólarhringinn að minnsta kosti. Fótbolti 26.9.2007 19:58 Óttaðist að missa af óperunni Ramon Calderon, forseti Real Madrid, lenti í hrakningum á JFK flugvellinum í New York á dögunum þegar honum var ruglað saman við mann sem eftirlýstur var af innflytjendaeftirlitinu í Bandaríkjunum. Fótbolti 26.9.2007 13:18 Hierro ráðinn framkvæmdastjóri Spænska knattspyrnusambandið hefur ráðið fyrrum landsliðsmanninn Fernando Hierro í stöðu framkvæmdastjóra sambandsins. Þetta kemur fram á síðu sambandsins í dag. Fótbolti 25.9.2007 16:47 Calderon fékk óblíðar móttökur í New York Forseti Real Madrid lenti í heldur óskemmtilegri reynslu þegar hann var á ferð á flugvellinum í New York í Bandaríkjunum á dögunum. Þar var honum haldið föngnum í nokkrar klukkustundir vegna gruns um að hann væri maður á svarta lista innflytjendaeftirlitsins. Fótbolti 25.9.2007 16:30 « ‹ 232 233 234 235 236 237 238 239 240 … 268 ›
Eiður Smári: Ég vil ekki fara Eiður Smári Guðjohnsen sagði í viðtali við spænska fjölmiðla í kvöld að hann hefði engan áhuga á að fara frá Barcelona. Fótbolti 25.10.2007 23:53
Knattspyrnumenn í raunveruleikasjónvarp Spænska liðið Granada 74 sem leikur í annari deild hefur gert samning við sjónvarpsstöð um að gera raunveruleikasjónvarpsþátt í kring um liðið. Fótbolti 25.10.2007 16:55
Eiður Smári: Ég nýt mín á Spáni Eiður Smári Guðjohnsen sagði eftir leik Rangers og Barcelona í gær að enska úrvalsdeildin heillaði hann ekki í augnablikinu. Fótbolti 24.10.2007 17:45
Eiður: Miðjan mín besta staða Eiður Smári Guðjohnsen segir í samtali við heimasíðu Barcelona að honum líði best á miðjunni og að hann sé reiðubúinn að spila þar. Fótbolti 21.10.2007 15:16
Real Madrid tapaði fyrsta leiknum Real Madrid tapaði í gær sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið lá fyrir Espanyol á úitvelli, 2-1. Fótbolti 21.10.2007 11:46
Eiður fékk loksins tækifæri Eiður Smári Guðjohnsen kom í fyrsta sinn á tímabilinu við sögu hjá Barcelona. Hann kom inn á sem varamaður þegar Barcelona tapaði fyrir Villarreal, 3-1. Fótbolti 20.10.2007 17:57
Ronaldinho ekki með Barca um helgina Ronaldinho verður ekki í leikmannahópi Barcelona sem mætir Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 19.10.2007 16:07
Skoraði ellefu mörk í fjórtán landsleikjum Ungstirnið Bojan Krkic er þegar orðið heimsþekkt nafn þó hann sé ekki nema sautján ára gamall. Fótbolti 17.10.2007 13:23
Arsenal og Liverpool á eftir Martin Fenin Martin Fenin, tvítugur tékkneskur sóknarmaður, hefur vakið athygli fjölda liða víða um Evrópu. Enski boltinn 17.10.2007 14:47
Eiður þarf að leita annað Txiki Beguiristáin, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, segir að Eiður Smári Guðjohnsen verði að leita annað til að fá að spila reglulega með félagsliði. Fótbolti 17.10.2007 13:10
Ég væri til í að spila fyrir Katalóníu Miðjumaðurinn Xavi segir að hann væri vel til í að spila fyrir hönd Katalóníuhéraðs ef svo færi að það fengi sjálfstæði. Xavi er spænskur landsliðsmaður og leikur með Barcelona. Fótbolti 9.10.2007 16:44
Stoichkov rekinn frá Celta Vigo Búlgarski þjálfarinn Hristo Stoichkov var í dag rekinn frá spænska félaginu Celta Vigo eftir sex mánuði í starfi. Spænska pressan er þegar farin að orða Juan Ramon Lopez Caro við starfið. Celta er í 11. sæti spænsku q. deildarinnar með 10 stig eftir 7 leiki. Fótbolti 8.10.2007 16:42
Valdes er auðmjúkur Victor Valdez, markvörður Barcelona, segist ekki kippa sér upp við það þó hann sé ekki valinn í spænska landsliðshópinn þrátt fyrir góða frammistöðu. Hann segir að þeir sem gagnrýni valið á landsliðinu séu um leið að kasta rýrð á markverðina sem séu í landsliðinu. Fótbolti 8.10.2007 12:59
Þjálfari Levante rekinn Spænska knattspyrnufélagið Levante rak í dag þjálfarann Abel Resino eftir enn eitt tapið um helgina. Levanta tapaði 3-0 fyrir Zaragoza og er liðið á botninum í deildinni með aðeins eitt stig úr sjö leikjum. Resino var ráðinn í janúar sl. og stýrði liðinu upp af fallsvæðinu í í 15. sætið í vor. Fótbolti 8.10.2007 13:34
Hugarfarið er lykillinn að velgengni Messi Hollenska knattspyrnugoðsögnin Johan Cruyff segir að einstakt hugarfar sé lykillinn að frábærri frammistöðu miðjumannsins Leo Messi hjá Barcelona í haust. Fótbolti 8.10.2007 12:52
Eiður enn á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu í 3-0 sigri Barcelona á Atletico Madrid í dag. Fótbolti 7.10.2007 16:54
Henry finnur sig vel með Messi Thierry Henry er óðum að finna fjölina sína hjá Barcelona eftir að hann gekk í raðir liðsins frá Arsenal í sumar. Hann rómar argentínska snillinginn Leo Messi og segir þá félaga ná einstaklega vel saman á vellinum. Fótbolti 5.10.2007 19:07
Börsungar hafa augastað á tveimur Ítölum Barcelona er sagt fylgjast mjög vel með hinum ungu Sebastian Giovinco og Andrea Raggi, leikmönnum Empoli. Fótbolti 5.10.2007 10:55
Marquez frá í mánuð Mexíkaninn Rafael Marquez verður frá næsta mánuðinn eftir að hann meiddist í leik Stuttgart og Barcelona í gær. Fótbolti 3.10.2007 13:25
Henry skoraði þrennu Thierry Henry opnaði markareikning sinn fyrir Barcelona í deildinni með látum í gær þeggar hann skoraði þrennu í 4-1 útisigri liðsins á Levante í gærkvöldi. Viðureignin var leikur kattarins að músinni og var Leo Messi enn í eldlínunni. Hann átti þátt í tveimur marka Henry og skoraði það fjórða sjálfur. Barcelona skaust á toppinn með sigrinum. Fótbolti 30.9.2007 12:43
Real Madrid aftur á toppinn Real Madrid tyllti sér aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Real Betis nú í kvöld. Fótbolti 27.9.2007 21:51
Eiður lék á miðjunni og skoraði Eiður Smári Guðjohnsen tók þátt í æfingaleik með Barcelona í dag. Fótbolti 27.9.2007 18:22
Spænskir þjálfarar njóta ekki virðingar Bernd Schuster segir að þjálfarar á Spáni eigi langt í land með að njóta sömu virðingar og kollegar þeirra á Englandi. Hann segir litla þolinmæði í garð þeirra og á ekki von á að sjá stjóra sitja í starfi í tíu ár á Spáni líkt og þekkist á Englandi. Fótbolti 27.9.2007 13:58
Ronaldinho vill frekar fara til Milan Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport heldur áfram að kynda undir orðróm um að Ronaldinho sé á leið frá Barcelona þrátt fyrir að forráðamenn Katalóníufélagsins hafi gefið út að hann fari ekki fet. Fótbolti 27.9.2007 13:09
Tryggði hendur sínar fyrir 660 milljónir Spænski landsliðsmarkvörðurinn Iker Casillas hjá Real Madrid hefur tryggt hendur sínar fyrir 660 milljónir króna fyrir leiktíðina. Tryggingin er meiðsla- og slysatrygging. "Tryggingafyrirtækið mat upphæðina, en ég vona að komi aldrei neitt fyrir hendurnar á mér. Annars eru allir líkamshlutar jafn mikilvægir, svo ég hugsa ekki mikið um þetta," sagði Casillas á blaðamannafundi. Fótbolti 27.9.2007 11:22
Messi með tvö í sigri Börsunga Lionel Messi skoraði tvívegis í 4-1 sigri Barcelona á Real Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 26.9.2007 22:22
Villarreal á toppinn Villarreal verður á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar næsta sólarhringinn að minnsta kosti. Fótbolti 26.9.2007 19:58
Óttaðist að missa af óperunni Ramon Calderon, forseti Real Madrid, lenti í hrakningum á JFK flugvellinum í New York á dögunum þegar honum var ruglað saman við mann sem eftirlýstur var af innflytjendaeftirlitinu í Bandaríkjunum. Fótbolti 26.9.2007 13:18
Hierro ráðinn framkvæmdastjóri Spænska knattspyrnusambandið hefur ráðið fyrrum landsliðsmanninn Fernando Hierro í stöðu framkvæmdastjóra sambandsins. Þetta kemur fram á síðu sambandsins í dag. Fótbolti 25.9.2007 16:47
Calderon fékk óblíðar móttökur í New York Forseti Real Madrid lenti í heldur óskemmtilegri reynslu þegar hann var á ferð á flugvellinum í New York í Bandaríkjunum á dögunum. Þar var honum haldið föngnum í nokkrar klukkustundir vegna gruns um að hann væri maður á svarta lista innflytjendaeftirlitsins. Fótbolti 25.9.2007 16:30