Spænski boltinn

Fréttamynd

Benzema bjargaði Real

Karim Benzema skoraði tvívegis á lokamínútunum í 3-1 sigri Real Madrid á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

New­cast­le borgar met­fé fyrir Isak

Sænski framherjinn Alexander Isak er í þann mund að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United. Verðmiðinn er um 60 milljónir punda eða tæpir 10 milljarðar íslenskra króna.

Enski boltinn
Fréttamynd

Real Madrid er besta lið Evrópu

Real Madrid er meistari meistaranna í Evrópu en liðið vann sinn fimmta Ofurbikar UEFA í kvöld þegar Real vann þægilegan 2-0 sigur á Eintracht Frankfurt á Ólympíuvellinum í Helsinki.

Fótbolti