Spænski boltinn Börsugum tókst ekki að vinna þrátt fyrir að Koeman hafi fengið sparkið Eftir að hafa látið Ronald Koeman fara tókst Barcelona aðeins að ná í stig á heimavelli gegn Deportivo Alavés í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 30.10.2021 18:30 Xavi einbeitir sér að Al Sadd þrátt fyrir að vera bendlaður við Barcelona Knattspyrnufélagið Al Sadd í Katar segir að þjálfari liðsins, Xavi, sé með fulla einbeitingu á starfi sínu þrátt fyrir að vera bendlaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá sínu gamla félagi, Barcelona. Fótbolti 30.10.2021 14:30 Madrídingar endurheimtu toppsætið Real Madrid vann sterkan 2-1 sigur er liðið heimsótti Elche í elleftu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Með sigrinum endurheimtu Madrídingar efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 30.10.2021 11:31 Forseti Barcelona búinn að hafa samband við Xavi Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, staðfestir að hann sé búinn að vera í sambandi við fyrrverandi leikmann félagsins, Xavi, eftir að Ronald Koeman var vikið úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins. Fótbolti 29.10.2021 23:30 Simeone sá rautt er spænsku meistararnir misstigu sig Spænsku deildarmeistararnir Atlético Madrid unnu 2-1 sigur er liðið heimsótti Levante í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 28.10.2021 21:24 Ráku Koeman í flugvélinni Forráðamenn Barcelona voru ekkert að tvínóna við hlutina eftir tapið fyrir Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í gær og ráku Ronald Koeman í flugvélinni á leiðinni frá Madríd til Barcelona. Fótbolti 28.10.2021 11:31 Xavi er sagður efstur á blaði hjá Barcelona og á leið í viðræður Ronald Koeman er ekki lengur þjálfari Barcelona eftir þriðja tap liðsins í síðustu fjórum leikjum í gær. Leit stendur yfir af eftirmanni hans. Eitt nafn er efst á blaði sem fyrr. Fótbolti 28.10.2021 10:01 Koeman rekinn frá Barcelona Ronald Koeman hefur verið rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Barcelona. Fótbolti 27.10.2021 22:31 Madrídingar halda í toppsætið eftir jafntefli Real Madrid og Osasuna gerðu í kvöld markalaust jafntefli þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stigið dugði Madrídingum til að endurheimta toppsæti deildarinnar. Fótbolti 27.10.2021 21:25 Þrjú töp í seinustu fjórum hjá Barcelona Barcelona þurfti að sætta sig við 1-0 tap er liðið heimsótti Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var þriðja tap Barcelona í seinustu fjórum deildarleikjum liðsins. Fótbolti 27.10.2021 19:15 Kvikmyndatökumenn með Koeman í bílnum sem var ráðist á Barcelona hefur fordæmt hegðun stuðningsmanna sinna gagnvart þjálfaranum Ronald Koeman eftir tap á heimavelli á móti Real Madrid í El Clasico um helgina. Fótbolti 26.10.2021 17:01 Vandræði Börsunga halda áfram: De Jong frá næstu vikurnar Hollenski miðjumaðurinn Frenkie de Jong þurfti að yfirgefa völlinn vegna meiðsla er Barcelona tapaði 2-1 fyrir Real Madríd í El Clásíco um helgina. Tognaði hann aftan í læri og verður frá næstu vikurnar. Fótbolti 25.10.2021 19:31 Barcelona fordæmir hegðun eigin stuðningsmanna eftir tapið gegn Real Madrid Það rekur allt á reiðiskjálfi í Katalóníu vegna slælegs gengis Barcelona og tap á móti Real Madrid á Nou Camp í gær er ekki til þess fallið að létta andrúmsloftið. Fótbolti 25.10.2021 07:01 Tvenna Suarez bjargaði stigi fyrir Atletico Spánarmeistarar Atletico Madrid fengu Real Sociedad í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og úr varð hörkuleikur. Fótbolti 24.10.2021 21:42 Real Madrid vann El Clasico Real Madrid bar sigurorð af Barcelona í hinum sögufræga leik við Barcelona, El Clasico, í dag. Real Madrid hafði yfirhöndina allan leikinn eftir að hafa komist yfir í hálfleik og unnu að lokum sigur, 1-2. Fótbolti 24.10.2021 13:46 „Ekki hægt að vera undir meiri pressu en ég er núna“ Barcelona fær Real Madrid í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun og Ronald Koeman, stjóri Barcelona, veit nákvæmlega hversu mikla þýðingu leikurinn gæti haft fyrir framtíð sína. Fótbolti 23.10.2021 23:31 Grét á fundinum með forseta Barcelona og vill vera áfram Samuel Umtiti var án efa óvinsælasti leikmaður Barcelona í haust þegar hann vildi ekki yfirgefa félagið og neita því að hjálpa til við að koma nýjum samningi Lionel Messi undir launaþakið. Fótbolti 20.10.2021 14:00 Simeone hunsaði Klopp eftir leik og strunsaði í burtu Peter Crouch og Joleon Lescott voru meðal þeirra sem gagnrýndu Diego Simeone fyrir framkomu sínu gagnvart Jürgen Klopp eftir tap Atletico Madrid á móti Liverpool í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 20.10.2021 09:31 Barcelona komst aftur á sigurbraut Barcelona tók á móti Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kanttspyrnu í kvöld. Börsungar höfðu aðeins unnið einn af síðustu fjórum deildarleikjum sínum, og því var 3-1 sigur í kvöld kærkominn. Fótbolti 17.10.2021 18:31 Sá sigursælasti til í endurkomu til Barcelona Dani Alves, sigursælasti knattspyrnumaður heims, er samningslaus eins og staðan er í dag. Þrátt fyrir að vera 38 ára gamall ætlar hann að halda áfram að spila og er tilbúinn að snúa aftur til Barcelona. Fótbolti 16.10.2021 12:00 Slúður um að Klopp vilji fá Real Madrid goðsögn til Liverpool Liverpool er orðað við stjörnuleikmann í spænsku blöðunum í morgun og þar er á ferðinni einn besti miðjumaður heims í langan tíma. Enski boltinn 15.10.2021 10:30 Kostar einn milljarð evra að kaupa upp nýjan samning Pedri hjá Barcelona Spænski táningurinn Pedri hefur skrifað undir nýjan samning við Barcelona en félagið staðfesti samninginn í dag. Fótbolti 14.10.2021 16:01 Gleymdu stjörnurnar skoruðu í æfingarleik með Barcelona Sergio Aguero opnaði markareikninginn sinn hjá Barcelona í dag í æfingarleik á móti þriðju deildarliði. Fótbolti 13.10.2021 13:48 Simeone: Ég spurði Suarez hvort Messi væri til í að koma Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atletico Madrid, hafði áhuga á því að fá Lionel Messi til liðsins þegar Argentínumaðurinn yfirgaf Barcelona í haust. Messi hefur sagt frá því sjálfur að mörg félög hafi forvitnast um hann. Fótbolti 13.10.2021 10:00 AS líkir Andra Lucasi við Haaland Spænska stórblaðið AS segir að Andri Lucas Guðjohnsen minni um margt á Erling Braut Haaland og muni mögulega leika sinn fyrsta leik fyrir aðallið Real Madrid í vetur. Fótbolti 12.10.2021 13:31 Ein af stjörnum Real Madríd vill nýta fótbolta til að auka jafnrétti og hjálpa börnum úr fátækt Vinicius Júnior, leikmaður Real Madríd og brasilíska landsliðsins, hefur komið á laggirnar smáforriti sem ætlað er að hjálpa börnum sem eiga við námsörðuleika að stríða í heimalandi hans, Brasilíu. Fótbolti 11.10.2021 23:30 Barcelona mun ekki spila á Camp Nou í heilt ár Það gengur mikið á hjá spænska knattspyrnuliðinu Barcelona þessa dagana. Uppfæra þarf heimavöll liðsins, Camp Nou, og ljóst er að Börsungar muni þurfa að fara 12 mánuði án þess að spila heimaleik. Fótbolti 9.10.2021 13:01 Laporta vonaðist til að Messi mynda spila launalaust Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, vonaðist til þess að Lionel Messi myndi spila fyrir félagið launalaust í vetur. Allt kom fyrir ekki og Messi samdi við París Saint-Germain. Fótbolti 9.10.2021 09:31 Mamma Mbappe „lekur“ fréttum af stráknum sínum í fjölmiðla Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappe er kominn í viðræður við Paris Saint-Germain um nýjan samning samkvæmt heimildum innst úr fjölskylduhringnum hans. Fótbolti 7.10.2021 09:31 Aguero og Depay að kenna að Messi fór frá Barcelona Barcelona hefði getað haldið Lionel Messi hjá félaginu að mati forseta La Liga en þá hefðu þeir þurft að sleppa því að ná í tvo stjörnuleikmenn í sumar. Fótbolti 6.10.2021 11:00 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 267 ›
Börsugum tókst ekki að vinna þrátt fyrir að Koeman hafi fengið sparkið Eftir að hafa látið Ronald Koeman fara tókst Barcelona aðeins að ná í stig á heimavelli gegn Deportivo Alavés í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 30.10.2021 18:30
Xavi einbeitir sér að Al Sadd þrátt fyrir að vera bendlaður við Barcelona Knattspyrnufélagið Al Sadd í Katar segir að þjálfari liðsins, Xavi, sé með fulla einbeitingu á starfi sínu þrátt fyrir að vera bendlaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá sínu gamla félagi, Barcelona. Fótbolti 30.10.2021 14:30
Madrídingar endurheimtu toppsætið Real Madrid vann sterkan 2-1 sigur er liðið heimsótti Elche í elleftu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Með sigrinum endurheimtu Madrídingar efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 30.10.2021 11:31
Forseti Barcelona búinn að hafa samband við Xavi Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, staðfestir að hann sé búinn að vera í sambandi við fyrrverandi leikmann félagsins, Xavi, eftir að Ronald Koeman var vikið úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins. Fótbolti 29.10.2021 23:30
Simeone sá rautt er spænsku meistararnir misstigu sig Spænsku deildarmeistararnir Atlético Madrid unnu 2-1 sigur er liðið heimsótti Levante í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 28.10.2021 21:24
Ráku Koeman í flugvélinni Forráðamenn Barcelona voru ekkert að tvínóna við hlutina eftir tapið fyrir Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í gær og ráku Ronald Koeman í flugvélinni á leiðinni frá Madríd til Barcelona. Fótbolti 28.10.2021 11:31
Xavi er sagður efstur á blaði hjá Barcelona og á leið í viðræður Ronald Koeman er ekki lengur þjálfari Barcelona eftir þriðja tap liðsins í síðustu fjórum leikjum í gær. Leit stendur yfir af eftirmanni hans. Eitt nafn er efst á blaði sem fyrr. Fótbolti 28.10.2021 10:01
Koeman rekinn frá Barcelona Ronald Koeman hefur verið rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Barcelona. Fótbolti 27.10.2021 22:31
Madrídingar halda í toppsætið eftir jafntefli Real Madrid og Osasuna gerðu í kvöld markalaust jafntefli þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stigið dugði Madrídingum til að endurheimta toppsæti deildarinnar. Fótbolti 27.10.2021 21:25
Þrjú töp í seinustu fjórum hjá Barcelona Barcelona þurfti að sætta sig við 1-0 tap er liðið heimsótti Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var þriðja tap Barcelona í seinustu fjórum deildarleikjum liðsins. Fótbolti 27.10.2021 19:15
Kvikmyndatökumenn með Koeman í bílnum sem var ráðist á Barcelona hefur fordæmt hegðun stuðningsmanna sinna gagnvart þjálfaranum Ronald Koeman eftir tap á heimavelli á móti Real Madrid í El Clasico um helgina. Fótbolti 26.10.2021 17:01
Vandræði Börsunga halda áfram: De Jong frá næstu vikurnar Hollenski miðjumaðurinn Frenkie de Jong þurfti að yfirgefa völlinn vegna meiðsla er Barcelona tapaði 2-1 fyrir Real Madríd í El Clásíco um helgina. Tognaði hann aftan í læri og verður frá næstu vikurnar. Fótbolti 25.10.2021 19:31
Barcelona fordæmir hegðun eigin stuðningsmanna eftir tapið gegn Real Madrid Það rekur allt á reiðiskjálfi í Katalóníu vegna slælegs gengis Barcelona og tap á móti Real Madrid á Nou Camp í gær er ekki til þess fallið að létta andrúmsloftið. Fótbolti 25.10.2021 07:01
Tvenna Suarez bjargaði stigi fyrir Atletico Spánarmeistarar Atletico Madrid fengu Real Sociedad í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og úr varð hörkuleikur. Fótbolti 24.10.2021 21:42
Real Madrid vann El Clasico Real Madrid bar sigurorð af Barcelona í hinum sögufræga leik við Barcelona, El Clasico, í dag. Real Madrid hafði yfirhöndina allan leikinn eftir að hafa komist yfir í hálfleik og unnu að lokum sigur, 1-2. Fótbolti 24.10.2021 13:46
„Ekki hægt að vera undir meiri pressu en ég er núna“ Barcelona fær Real Madrid í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun og Ronald Koeman, stjóri Barcelona, veit nákvæmlega hversu mikla þýðingu leikurinn gæti haft fyrir framtíð sína. Fótbolti 23.10.2021 23:31
Grét á fundinum með forseta Barcelona og vill vera áfram Samuel Umtiti var án efa óvinsælasti leikmaður Barcelona í haust þegar hann vildi ekki yfirgefa félagið og neita því að hjálpa til við að koma nýjum samningi Lionel Messi undir launaþakið. Fótbolti 20.10.2021 14:00
Simeone hunsaði Klopp eftir leik og strunsaði í burtu Peter Crouch og Joleon Lescott voru meðal þeirra sem gagnrýndu Diego Simeone fyrir framkomu sínu gagnvart Jürgen Klopp eftir tap Atletico Madrid á móti Liverpool í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 20.10.2021 09:31
Barcelona komst aftur á sigurbraut Barcelona tók á móti Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kanttspyrnu í kvöld. Börsungar höfðu aðeins unnið einn af síðustu fjórum deildarleikjum sínum, og því var 3-1 sigur í kvöld kærkominn. Fótbolti 17.10.2021 18:31
Sá sigursælasti til í endurkomu til Barcelona Dani Alves, sigursælasti knattspyrnumaður heims, er samningslaus eins og staðan er í dag. Þrátt fyrir að vera 38 ára gamall ætlar hann að halda áfram að spila og er tilbúinn að snúa aftur til Barcelona. Fótbolti 16.10.2021 12:00
Slúður um að Klopp vilji fá Real Madrid goðsögn til Liverpool Liverpool er orðað við stjörnuleikmann í spænsku blöðunum í morgun og þar er á ferðinni einn besti miðjumaður heims í langan tíma. Enski boltinn 15.10.2021 10:30
Kostar einn milljarð evra að kaupa upp nýjan samning Pedri hjá Barcelona Spænski táningurinn Pedri hefur skrifað undir nýjan samning við Barcelona en félagið staðfesti samninginn í dag. Fótbolti 14.10.2021 16:01
Gleymdu stjörnurnar skoruðu í æfingarleik með Barcelona Sergio Aguero opnaði markareikninginn sinn hjá Barcelona í dag í æfingarleik á móti þriðju deildarliði. Fótbolti 13.10.2021 13:48
Simeone: Ég spurði Suarez hvort Messi væri til í að koma Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atletico Madrid, hafði áhuga á því að fá Lionel Messi til liðsins þegar Argentínumaðurinn yfirgaf Barcelona í haust. Messi hefur sagt frá því sjálfur að mörg félög hafi forvitnast um hann. Fótbolti 13.10.2021 10:00
AS líkir Andra Lucasi við Haaland Spænska stórblaðið AS segir að Andri Lucas Guðjohnsen minni um margt á Erling Braut Haaland og muni mögulega leika sinn fyrsta leik fyrir aðallið Real Madrid í vetur. Fótbolti 12.10.2021 13:31
Ein af stjörnum Real Madríd vill nýta fótbolta til að auka jafnrétti og hjálpa börnum úr fátækt Vinicius Júnior, leikmaður Real Madríd og brasilíska landsliðsins, hefur komið á laggirnar smáforriti sem ætlað er að hjálpa börnum sem eiga við námsörðuleika að stríða í heimalandi hans, Brasilíu. Fótbolti 11.10.2021 23:30
Barcelona mun ekki spila á Camp Nou í heilt ár Það gengur mikið á hjá spænska knattspyrnuliðinu Barcelona þessa dagana. Uppfæra þarf heimavöll liðsins, Camp Nou, og ljóst er að Börsungar muni þurfa að fara 12 mánuði án þess að spila heimaleik. Fótbolti 9.10.2021 13:01
Laporta vonaðist til að Messi mynda spila launalaust Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, vonaðist til þess að Lionel Messi myndi spila fyrir félagið launalaust í vetur. Allt kom fyrir ekki og Messi samdi við París Saint-Germain. Fótbolti 9.10.2021 09:31
Mamma Mbappe „lekur“ fréttum af stráknum sínum í fjölmiðla Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappe er kominn í viðræður við Paris Saint-Germain um nýjan samning samkvæmt heimildum innst úr fjölskylduhringnum hans. Fótbolti 7.10.2021 09:31
Aguero og Depay að kenna að Messi fór frá Barcelona Barcelona hefði getað haldið Lionel Messi hjá félaginu að mati forseta La Liga en þá hefðu þeir þurft að sleppa því að ná í tvo stjörnuleikmenn í sumar. Fótbolti 6.10.2021 11:00