Ítalski boltinn Inter styrkti stöðu sína á toppnum með stórsigri Inter Milan vann öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Saleritana í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.2.2024 22:07 Alexandra upp í annað sæti á Ítalíu Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir er komin með liði Fiorentina upp í 2. sæti ítölsku A-deildarinnar í fótbolta, í bili að minnsta kosti. Fótbolti 14.2.2024 16:01 Genoa muni ekki hlusta á tilboð í Albert undir fimm milljörðum Andres Blazquez, framkvæmdastjóri ítalska félagsins Genoa, segir að félagið muni skoða það að selja íslenska landsliðsmanninn Albert Guðmundsson frá félaginu ef tilboð upp á 35 milljónir evra berst í leikmanninn. Fótbolti 13.2.2024 18:00 Fer á láni frá Feneyjum til Noregs Íslenski framherjinn Hilmir Rafn Mikaelsson mun spila í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í sumar. Fótbolti 13.2.2024 09:21 Sakaði ítölsku stórliðin um Ofurdeildardrauma Forseti ítalska knattspyrnufélagsins Torino sakaði fjögur félög deildarinnar um að vilja koma á fót smærri útgáfu af Ofurdeildinni margumræddu. Fótbolti 13.2.2024 07:01 Juventus tapaði á heimavelli gegn fallbaráttuliði Juventus mistókst að saxa á forystu Inter Milan í efsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið tapaði 0-1 á heimavelli gegn Udinese. Fótbolti 12.2.2024 19:16 Meistararnir töpuðu í Mílanó Theo Hernandez var hetja AC Milan í stórleiknum gegn Napoli í kvöld. Hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Milan. Fótbolti 11.2.2024 19:16 Albert grátlega nálægt því að jafna þegar Genoa tapaði Atalanta er áfram í fjórða sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Alberti Guðmundssyni og félögum hans í Genoa á útivelli í dag. Fótbolti 11.2.2024 19:02 Alexandra kom inn af bekknum og skoraði í sigri Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir skoraði seinna mark Fiorentina er liðið vann 2-1 sigur gegn Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.2.2024 16:03 Inter vann stórleikinn og styrkti stöðu sína á toppnum Inter vann frábæran 4-2 útisigur á Roma í Serie A í dag. Inter er því áfram á toppi deildarinnar og er nú með sjö stiga forystu á Juventus. Fótbolti 10.2.2024 16:31 Landsliðsmenn í eldlínunni í Evrópu Hjörtur Hermannsson var í byrjunarliði Pisa sem vann 2-0 sigur á Sampdoria á Ítalíu í dag. Jón Dagur Þorsteinsson og Guðmundur Þórarinsson máttu hins vegar sætta sig við töp. Fótbolti 10.2.2024 17:45 Stjóri Roma kallaði Lukaku og Paredes heimska Daniele De Rossi, knattspyrnustjóri Roma, var ekki sáttur við tvo leikmenn sína þrátt fyrir stórsigur á Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni á mánudaginn. Fótbolti 7.2.2024 16:01 Juventus hefur áhuga á Alberti Ítalska stórliðið Juventus hefur áhuga á Alberti Guðmundssyni sem hefur leikið svo vel með Genoa í vetur. Fótbolti 7.2.2024 13:00 Árituð treyja Alberts boðin upp á Ebay til styrktar vinaliði Genoa Áhugasamir geta nú eignast áritaða Genoa treyju íslenska framherjans Alberts Guðmundssonar og um leið styrkt gott málefni. Fótbolti 7.2.2024 08:00 Guðný lagði upp er AC Milan flaug í undanúrslit Guðný Árnadóttir lagði upp annað mark AC Milan er liðið vann 3-0 sigur gegn Sassuolo í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 6.2.2024 17:55 Alexandra áfram eftir vító gegn Inter Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina eru komnar áfram í undanúrslit ítalska bikarsins í fótbolta eftir maraþoneinvígi við Inter. Fótbolti 6.2.2024 16:47 Gott gengi Rómverja ætlar engan endi að taka Roma vann Cagliari 4-0 í eina leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð en Daniele De Rossi hefur unnið alla þrjá leiki sína síðan hann tók við stjórn liðsins af José Mourinho. Fótbolti 5.2.2024 21:55 Mafían á eftir ítölsku goðsögninni Ítalska knattspyrnugoðsögnin Gennaro Gattuso kom sér í vandræði hjá hópi sem enginn vill koma sér í vandræði hjá á Ítalíu. Fótbolti 5.2.2024 12:00 Inter marði toppslaginn Tvö efstu lið ítölsku deildarinnar mættust á San Siro en gestirnir úr liði Juventus gátu tekið toppsætið af Inter með sigri. Fyrir leikinn hafði Juve hefur ekki tapað í sautján leikjum en misstu dampinn í kvöld. Fótbolti 4.2.2024 19:15 Dagskráin í dag: Stórleikur í Seríu A Íþróttirnar halda áfram göngu sinni á þessum frábæra sunnudegi og ættu því allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 4.2.2024 06:00 Albert og félagar sóttu aðeins eitt stig til Empoli Albert Guðmundsson og félagar hans í ítalska úrvalsdeildarliðinu Genoa sóttu Empoli heim í dag en fyrir leikinn hafði Genoa unnið tvo leiki í röð. Fótbolti 3.2.2024 13:30 Dramatík í toppslagnum í Seríu B Topplið Parma vann dramatískan 2-1 sigur á Íslendingaliðinu Venezia í toppslag Seríu B í dag. Fótbolti 3.2.2024 15:07 Þjálfarinn talaði ekki við Albert í þrjá daga: „Nýju kaupin okkar“ Alberto Gilardino, þjálfari ítalska knattspyrnufélagsins Genoa, er hæstánægður með að fá áfram að þjálfa nafna sinn, Albert Guðmundsson, eftir óvissu síðustu sólarhringa. Fótbolti 2.2.2024 15:01 Albert tilnefndur sem leikmaður mánaðarins: Hægt að kjósa hann Albert Guðmundsson er tilnefndur sem leikmaður mánaðarins í ítölsku deildinni eftir frábæra frammistöðu sína með Genoa liðinu. Fótbolti 1.2.2024 14:31 Höfnuðu tilboði Lecce í Mikael Neville AGF hafnaði tilboði Lecce frá Ítalíu í íslenska landsliðsmanninn Mikael Neville Anderson. Fótbolti 1.2.2024 13:31 Albert fengi hátt í milljón á dag Ítalskur blaðamaður segir ljóst að Fiorentina muni leggja fram nýtt tilboð í Albert Guðmundsson í dag og að hann sé búinn að ná samkomulagi um eigin kaup og kjör samþykki Genoa tilboð Fiorentina. Fótbolti 1.2.2024 10:31 Hvar endar Albert í dag? Ítalska knattspyrnufélagið Fiorentina hefur ekki gefist upp í tilraunum sínum við að landa Alberti Guðmundssyni sem mögulega skiptir um félag í dag. Fótbolti 1.2.2024 07:44 Tveir sigrar í röð hjá De Rossi og Roma Daniele De Rossi hefur nú unnið báða leiki sína sem aðalþjálfari Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Rómverjar unnu 2-1 útisigur á Salernitana í eina leik kvöldsins. Fótbolti 29.1.2024 22:14 Segir Genoa hafa hafnað tilboði í Albert upp á tæplega þrjá milljarða Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er eftirsóttur eftir frábært tímabil með Genoa í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 29.1.2024 21:01 Stál í stál hjá Söru Björk og Alexöndru Juventus og Fiorentina gerðu 2-2 jafntefli í Serie A, ítölsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, í kvöld. Sara Björk Gunnarsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir voru í byrjunarliðum liða sinna. Fótbolti 29.1.2024 20:30 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 198 ›
Inter styrkti stöðu sína á toppnum með stórsigri Inter Milan vann öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Saleritana í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.2.2024 22:07
Alexandra upp í annað sæti á Ítalíu Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir er komin með liði Fiorentina upp í 2. sæti ítölsku A-deildarinnar í fótbolta, í bili að minnsta kosti. Fótbolti 14.2.2024 16:01
Genoa muni ekki hlusta á tilboð í Albert undir fimm milljörðum Andres Blazquez, framkvæmdastjóri ítalska félagsins Genoa, segir að félagið muni skoða það að selja íslenska landsliðsmanninn Albert Guðmundsson frá félaginu ef tilboð upp á 35 milljónir evra berst í leikmanninn. Fótbolti 13.2.2024 18:00
Fer á láni frá Feneyjum til Noregs Íslenski framherjinn Hilmir Rafn Mikaelsson mun spila í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í sumar. Fótbolti 13.2.2024 09:21
Sakaði ítölsku stórliðin um Ofurdeildardrauma Forseti ítalska knattspyrnufélagsins Torino sakaði fjögur félög deildarinnar um að vilja koma á fót smærri útgáfu af Ofurdeildinni margumræddu. Fótbolti 13.2.2024 07:01
Juventus tapaði á heimavelli gegn fallbaráttuliði Juventus mistókst að saxa á forystu Inter Milan í efsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið tapaði 0-1 á heimavelli gegn Udinese. Fótbolti 12.2.2024 19:16
Meistararnir töpuðu í Mílanó Theo Hernandez var hetja AC Milan í stórleiknum gegn Napoli í kvöld. Hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Milan. Fótbolti 11.2.2024 19:16
Albert grátlega nálægt því að jafna þegar Genoa tapaði Atalanta er áfram í fjórða sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Alberti Guðmundssyni og félögum hans í Genoa á útivelli í dag. Fótbolti 11.2.2024 19:02
Alexandra kom inn af bekknum og skoraði í sigri Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir skoraði seinna mark Fiorentina er liðið vann 2-1 sigur gegn Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.2.2024 16:03
Inter vann stórleikinn og styrkti stöðu sína á toppnum Inter vann frábæran 4-2 útisigur á Roma í Serie A í dag. Inter er því áfram á toppi deildarinnar og er nú með sjö stiga forystu á Juventus. Fótbolti 10.2.2024 16:31
Landsliðsmenn í eldlínunni í Evrópu Hjörtur Hermannsson var í byrjunarliði Pisa sem vann 2-0 sigur á Sampdoria á Ítalíu í dag. Jón Dagur Þorsteinsson og Guðmundur Þórarinsson máttu hins vegar sætta sig við töp. Fótbolti 10.2.2024 17:45
Stjóri Roma kallaði Lukaku og Paredes heimska Daniele De Rossi, knattspyrnustjóri Roma, var ekki sáttur við tvo leikmenn sína þrátt fyrir stórsigur á Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni á mánudaginn. Fótbolti 7.2.2024 16:01
Juventus hefur áhuga á Alberti Ítalska stórliðið Juventus hefur áhuga á Alberti Guðmundssyni sem hefur leikið svo vel með Genoa í vetur. Fótbolti 7.2.2024 13:00
Árituð treyja Alberts boðin upp á Ebay til styrktar vinaliði Genoa Áhugasamir geta nú eignast áritaða Genoa treyju íslenska framherjans Alberts Guðmundssonar og um leið styrkt gott málefni. Fótbolti 7.2.2024 08:00
Guðný lagði upp er AC Milan flaug í undanúrslit Guðný Árnadóttir lagði upp annað mark AC Milan er liðið vann 3-0 sigur gegn Sassuolo í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 6.2.2024 17:55
Alexandra áfram eftir vító gegn Inter Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina eru komnar áfram í undanúrslit ítalska bikarsins í fótbolta eftir maraþoneinvígi við Inter. Fótbolti 6.2.2024 16:47
Gott gengi Rómverja ætlar engan endi að taka Roma vann Cagliari 4-0 í eina leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð en Daniele De Rossi hefur unnið alla þrjá leiki sína síðan hann tók við stjórn liðsins af José Mourinho. Fótbolti 5.2.2024 21:55
Mafían á eftir ítölsku goðsögninni Ítalska knattspyrnugoðsögnin Gennaro Gattuso kom sér í vandræði hjá hópi sem enginn vill koma sér í vandræði hjá á Ítalíu. Fótbolti 5.2.2024 12:00
Inter marði toppslaginn Tvö efstu lið ítölsku deildarinnar mættust á San Siro en gestirnir úr liði Juventus gátu tekið toppsætið af Inter með sigri. Fyrir leikinn hafði Juve hefur ekki tapað í sautján leikjum en misstu dampinn í kvöld. Fótbolti 4.2.2024 19:15
Dagskráin í dag: Stórleikur í Seríu A Íþróttirnar halda áfram göngu sinni á þessum frábæra sunnudegi og ættu því allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 4.2.2024 06:00
Albert og félagar sóttu aðeins eitt stig til Empoli Albert Guðmundsson og félagar hans í ítalska úrvalsdeildarliðinu Genoa sóttu Empoli heim í dag en fyrir leikinn hafði Genoa unnið tvo leiki í röð. Fótbolti 3.2.2024 13:30
Dramatík í toppslagnum í Seríu B Topplið Parma vann dramatískan 2-1 sigur á Íslendingaliðinu Venezia í toppslag Seríu B í dag. Fótbolti 3.2.2024 15:07
Þjálfarinn talaði ekki við Albert í þrjá daga: „Nýju kaupin okkar“ Alberto Gilardino, þjálfari ítalska knattspyrnufélagsins Genoa, er hæstánægður með að fá áfram að þjálfa nafna sinn, Albert Guðmundsson, eftir óvissu síðustu sólarhringa. Fótbolti 2.2.2024 15:01
Albert tilnefndur sem leikmaður mánaðarins: Hægt að kjósa hann Albert Guðmundsson er tilnefndur sem leikmaður mánaðarins í ítölsku deildinni eftir frábæra frammistöðu sína með Genoa liðinu. Fótbolti 1.2.2024 14:31
Höfnuðu tilboði Lecce í Mikael Neville AGF hafnaði tilboði Lecce frá Ítalíu í íslenska landsliðsmanninn Mikael Neville Anderson. Fótbolti 1.2.2024 13:31
Albert fengi hátt í milljón á dag Ítalskur blaðamaður segir ljóst að Fiorentina muni leggja fram nýtt tilboð í Albert Guðmundsson í dag og að hann sé búinn að ná samkomulagi um eigin kaup og kjör samþykki Genoa tilboð Fiorentina. Fótbolti 1.2.2024 10:31
Hvar endar Albert í dag? Ítalska knattspyrnufélagið Fiorentina hefur ekki gefist upp í tilraunum sínum við að landa Alberti Guðmundssyni sem mögulega skiptir um félag í dag. Fótbolti 1.2.2024 07:44
Tveir sigrar í röð hjá De Rossi og Roma Daniele De Rossi hefur nú unnið báða leiki sína sem aðalþjálfari Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Rómverjar unnu 2-1 útisigur á Salernitana í eina leik kvöldsins. Fótbolti 29.1.2024 22:14
Segir Genoa hafa hafnað tilboði í Albert upp á tæplega þrjá milljarða Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er eftirsóttur eftir frábært tímabil með Genoa í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 29.1.2024 21:01
Stál í stál hjá Söru Björk og Alexöndru Juventus og Fiorentina gerðu 2-2 jafntefli í Serie A, ítölsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, í kvöld. Sara Björk Gunnarsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir voru í byrjunarliðum liða sinna. Fótbolti 29.1.2024 20:30