Ítalski boltinn

Fréttamynd

Forseti Inter: Ætlar að reyna að kaupa Messi árið 2013

Massimo Moratti, forseti Inter, er alltaf skemmtilega hreinskilinn í viðtölum og ítalskir fjölmiðlamenn eru duglegir að heyra í þessum 65 ára knattspyrnuáhugamanni sem hefur gert frábæra hluti með Inter síðan að hann settist í forsetastólinn hjá Internazionale Milano fyrir fimmtán árum.

Fótbolti
Fréttamynd

Zlatan líkir Guardiola við Tiger Woods

Zlatan Ibrahimovic átti ekki skap saman við Pep Guardiola þegar hann var í herbúðum Barcelona og entist spænski landsliðsframherjinn því bara í eitt tímabil hjá spænsku meisturunum. Síðan að Zlatan fór til AC Milan hefur hann nokkrum sinnum tjáð sig um fyrrum þjálfara sinn og þar á meðal í nýju viðtali í ítalska blaðinu La Gazzetta dello Sport.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter á toppinn – Stórsigur hjá Juve

Ítalíumeistararnir í Inter Milan eru komnir upp að hlið nágranna sinn í AC Milan á topp ítölsku deildarinnar eftir sigur á Cagliari í dag, 0-1. Samuel Eto skoraði sigurmark Inter Milan á 39. mínútu og er liðið nú með 14 stig eftir sjö leiki.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldinho notaði báða hælana - myndband

Það eru ekki margir knattspyrnumenn sem eru betri með boltann en Brasilíumaðurinn Ronaldinho. Það eru líka til mörg myndband á netinu sem sýna hann leika sér með boltann hvort sem það er á æfingu, í leik eða bara í upphitun.

Fótbolti
Fréttamynd

José Mourinho tilbúinn að selja Kaka

Corriere dello Sport heldur því fram í dag að Real Madrid og José Mourinho séu tilbúinn að selja brasilíska landsliðsmaninn Kaka aftur til Ítalíu og mestar líkur eru að þessi 28 ára Brasilíumaður verði seldur til Inter Milan.

Fótbolti
Fréttamynd

Ranieri: Totti er besti Ítalinn

Claudio Ranieri, þjálfari Roma, gerir það sem hann getur þessa dagana til þess að bera klæði á vopnin gegn Francesco Totti en grunnt hefur verið á því góða milli þeirra síðustu vikur.

Fótbolti
Fréttamynd

Pirlo skaut Milan á toppinn

Miðjumaðurinn Andrea Pirlo skaut AC Milan á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar er það sótti Parma heim á Ennio Tardini-völlinn í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Adriano kominn undir 100 kílóin

Brasilíski framherjinn hjá Roma Adriano viðurkennir að hann sé of þungur og þurfi að létta sig áður en hann geti orðið jafn hættulegur framherji og hann eitt sinn var.

Fótbolti
Fréttamynd

Engin vandamál með Ronaldinho

Adriano Galliani, stjórnarformaður AC Milan, segir að það séu engin vandamál á milli félagsins og Ronaldinho þó svo Brasilíumaúrinn hafi ekki leikið með gegn Ajax í Meistaradeildinni í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus vill fá Suarez

Úrúgvæski framherjinn hjá Ajax, Luis Suarez, er undir smásjánni hjá ítalska liðinu Juventus. Skal engan undra að liðið sé spennt fyrir Suarez sem lék vel á HM og hefur verið frábær með Ajax.

Fótbolti