Ítalski boltinn

Fréttamynd

Traore inn en Zebina út hjá Juventus

Juventus hefur gengið frá lánssamningi við Armand Traore, vinstri bakvörð frá Arsenal. Traore mun leika með ítalska liðinu út tímabilið og mun það svo hafa forgangsrétt á kaupum á honum.

Fótbolti
Fréttamynd

AC Milan fær Robinho

Brasilíumaðurinn Robinho verður í dag orðinn leikmaður AC Milan. Hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í morgun og er á leið til ítalska stórliðsins frá Manchester City.

Fótbolti
Fréttamynd

Emil lánaður til Verona

Reggina hefur lánað Emil Hallfreðsson til Hellas Verona sem leikur í C-deildinni á Ítalíu. Verona opinberar þetta á heimasíðu sinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Zaccheroni tekur við Japan

Ítalinn Alberto Zaccheroni hefur verið ráðinn þjálfari landsliðs Japans. Zaccheroni er 57 ára og hefur víða komið við. Hann hefur stýrt Juventus, AC Milan og Inter.

Fótbolti
Fréttamynd

Robinho til AC Milan?

Fram kemur í ítölskum fjölmiðlum að AC Milan sé ekki búið að loka veskinu. Félagið er að reyna að fá Robinho frá Manchester City.

Fótbolti
Fréttamynd

Lofar kampavínsfótbolta frá AC Milan

„Hvað er hægt að segja um þríeyki sem samanstendur af Zlatan Ibrahimovic, Pato og Ronaldinho? Þetta verður ekta kampavínsfótbolti," segir Adriano Galliani, varaforseti AC Milan.

Fótbolti
Fréttamynd

Benitez: Þarf að breyta ýmsu eftir Mourinho

Rafa Benitez, þjálfari Inter, segir að það muni taka tíma að breyta ákveðnum hlutum hjá félaginu sem José Mourinho innleiddi hjá félaginu. Inter tapaði fyrir Atletico Madrid í Ofurbikarnum og leit ekki of vel út.

Fótbolti
Fréttamynd

Burdisso kominn til Roma

Roma er búið að kaupa argentínska varnarmanninn Nicolas Burdisso frá Inter en leikmaðurinn vildi ólmur ganga aftur í raðir Roma.

Fótbolti
Fréttamynd

Burdisso vill komast til Roma

Argentínski varnarmaðurinn Nicolas Burdisso vill ólmur komast frá Inter og yfir til Roma þar sem hann ætlar að verða meistari. Hann lék áður með félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Aquilani ætlar ekki aftur til Liverpool

Ítalinn Alberto Aquilani virðist vera búinn að gefast upp á ferli sínum hjá Liverpool. Hann segist vera kominn til Juventus til þess að vera þar áfram þó svo hann sé aðeins á lánssamningi hjá félaginu sem stendur.

Fótbolti
Fréttamynd

Kaladze brjálaður út í forráðamenn Milan

Georgíumaðurinn hjá AC Milan, Kakha Kaladze, er brjálaður út í forráðamenn félagsins sem hann telur hafa beitt þjálfara félagsins, Massimiliano Allegri, þrýstingi til þess að henda sér úr hópnum.

Fótbolti
Fréttamynd

Milan ræðir við Barcelona um Zlatan

Adriano Galliani, stjórnarformaður AC Milan, hefur staðfest að hann muni ræða við forráðamenn Barcelona með það í huga að kaupa Svíann Zlatan Ibrahimovic af félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus getur unnið titilinn

Alberto Aquilani er kominn til Juventus frá Liverpool en hann verður lánaður til ítalska liðsins í vetur. Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur því augljóslega enga trú á leikmanninum.

Fótbolti