Ítalski boltinn

Fréttamynd

Berlusconi vill Maldini

Silvio Berlusconi, forseti ítalska A-deildarliðsins Monza, vill styrkja leikmannahóp þess fyrir komandi átök á nýju ári í janúarglugganum. Hann lítur nú til sonar gamals félaga.

Fótbolti
Fréttamynd

Dæmdur svindlari sakar aðra um svindl

Luciano Moggi, fyrrum framkvæmdastjóri Juventus, segir Roma hafa með hjálp knattspyrnuyfirvalda stolið ítalska meistaratitlinum af fyrrnefnda félaginu tímabilið 2000-2001.

Fótbolti
Fréttamynd

Metfjöldi sá hetjuna Albert

Albert Guðmundsson var allt í öllu í 2-1 sigri liðs hans Genoa á Bari í toppslag í ítölsku B-deildinni í fótbolta í gær. Met var sett á leiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

„Pabbi hótaði að lemja mig ef ég færi ekki“

Fyrrum fótboltamaðurinn Gennaro Gattuso segir föður sinn hafa haft mikið að segja um skipti hans til Glasgow Rangers í Skotlandi snemma á ferli hans. Gattuso átti stutt stopp á Skotlandi áður en hann varð margfaldur Evrópumeistari með AC Milan og heimsmeistari með Ítalíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Rani­eri ekki dauður úr öllum æðum

Ítalski knattspyrnuþjálfarinn Claudio Ranieri hefur tekið að sér sitt 23. þjálfarastarf á ferlinum. Hann var á Þorláksmessu ráðinn þjálfari Cagliari sem spilar í Serie B á Ítalíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Sinisa Mihajlovic látinn

Sinisa Mihajlovic, fyrrverandi leikmaður Roma, Lazio, Inter og fleiri liða, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 53 ára.

Fótbolti
Fréttamynd

Alexandra skoraði tvö í stór­sigri

Alexandra Jóhannsdóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir og Guðný Árnadóttir voru allar í sigurliðum í Serie A, úrvalsdeild kvenna í fótbolta á Ítalíu, í dag. Það sem meira er, Alexandra skoraði tvö mörk í 4-0 stórsigri Fiorentina.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert og Dagný bæði í tapliðum

Albert Guðmundsson lék allan leikinn fyrir Genoa sem tapaði 1-0 á heimavelli fyrir Cittadella í ítölsku Serie B deildinni í dag. Þá var Dagný Brynjarsdóttir í liði West Ham sem tapaði fyrir Liverpool.

Fótbolti
Fréttamynd

Agnelli, Nedvěd og öll stjórn Juventus segir af sér

Þau stórtíðindi bárust í kvöld að öll stjórn ítalska knattspyrnuliðsins Juventus hafi sagt af sér. Þar á meðal er forsetinn Andrea Agnelli og varaforsetinn Pavel Nedvěd en sá síðarnefndi lék á sínum tíma með liðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Guðný lagði upp í stórsigri í Íslendingaslag

Guðný Árnadóttir og stöllur hennar í AC Milan unnu sannkallaðan stórsigur er liðið heimsótti Alexöndru Jóhannsdóttur og liðsfélaga hennar í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 1-6 og Guðný átti sinn þátt í fyrsta marki gestanna.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter klífur upp töfluna

Inter Milan vann Atalanta í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Inter hefur nú unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í deildinni.

Fótbolti