Þýski boltinn Glódís á skotskónum fyrir Bayern Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir reimaði á sig skotskóna fyrir FC Bayern í dag. Fótbolti 5.8.2023 17:00 Bayern krefst svara strax eftir nýtt risatilboð í Kane Bayern München hefur ákveðið að rjúfa 100 milljóna evra múrinn með nýju tilboði í Harry Kane, framherja Tottenham, og vill fá skýrt svar í dag um hvort að kaupin geti gengið eftir. Enski boltinn 4.8.2023 14:05 Segir klúður Þjóðverja það óvæntasta í sögu kvennaboltans Fyrrverandi landsliðskona Englands í fótbolta segir að það að Þýskaland hafi ekki komist upp úr sínum riðli á HM sé það óvæntasta í sögu kvennaboltans. Fótbolti 3.8.2023 15:01 Mané og Ronaldo orðnir liðsfélagar Sadio Mané er nýjasta fótboltastjarnan sem skrifar undir samning við félag í Sádi-Arabíu. Hann var í gær kynntur til leiks hjá Al-Nassr og verður þar liðsfélagi Cristiano Ronaldo. Fótbolti 2.8.2023 07:30 Hólmbert Aron tryggði Holstein Kiel sigurinn í fyrstu umferð deildarinnar Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði sigurmark Holstein Kiel þegar liðið hafði betur gegn Eintracht Braunschweig en liðin leiddu saman hesta sína í fyrstu umferð þýsku B-deildarinnar í fótbolta karla í dag. Fótbolti 30.7.2023 13:41 Bæjarar fljúga til London til að reyna að kaupa Kane Tveir af hæstráðendum Bayern München ætla að ferðast til London til að freista þess að kaupa Harry Kane af Tottenham. Fótbolti 28.7.2023 16:45 Mané verður samherji Ronaldos hjá Al Nassr Sadio Mané er á leiðinni til sádi-arabíska félagsins Al Nassr sem Cristiano Ronaldo leikur með. Fótbolti 28.7.2023 15:16 Sabitzer kominn í hóp þeirra sem hafa verið á mála hjá Dortmund og Bayern Austurríkismaðurinn Marcel Sabitzer er genginn í raðir Borussia Dortmund frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Hann er langt því frá fyrsti leikmaðurinn sem fer á milli liðanna á undanförnum árum. Fótbolti 24.7.2023 23:00 Bayern vill þrjá frá Englandi Bayern München hefur gert vel á leikmannamarkaðnum í sumar en ljóst er að félagið er hvergi nærri hætt. Það virðist sem Þýskalandsmeistararnir mæti með mikið breytt lið til leiks en Thomas Tuchel, þjálfari, vill þrjá leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni til viðbótar. Fótbolti 22.7.2023 14:45 Leikmenn á leið inn og út hjá Manchester City Riyad Mahrez er á leiðinni frá Manchester City en félagið hefur samþykkt tilboð frá Al Ahli í Alsíringinn. City er hins vegar nálægt því að tryggja sér þjónustu Króatans Josko Gvardiol. Enski boltinn 19.7.2023 22:16 Miðvörðurinn eftirsótti til Bayern Miðvörðurinn Kim Min-jae er genginn í raðir Bayern München. Hann skrifaði undir fimm ára samning við Þýskalandsmeistarana. Fótbolti 19.7.2023 17:00 Levy átti fund með framkvæmdastjóra Bayern vegna Kane Daniel Levy, eigandi Tottenham Hotspurs, hitti framkvæmdastjóra Bayern Munchen í gær til að ræða möguleg félagaskipti Harry Kane til þýska liðsins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Levy hittir forráðamenn Bayern á fundi. Enski boltinn 14.7.2023 09:30 Viðræður standa yfir á milli Tottenham og Bayern Forráðamenn Tottenham og Bayern Munchen eiga í viðræðum um mögulegt kaupverð Harry Kane. Enski landsliðsframherjinn mætti til æfinga í dag og mun eiga fund með nýja knattspyrnustjóranum Ange Postecoglu. Enski boltinn 12.7.2023 13:30 Bayern búið að leggja fram betrumbætt tilboð í Kane Bayern Munchen hefur lagt fram annað tilboð í enska framherjann Harry Kane. Leikmaðurinn sjálfur er spenntur fyrir flutningi til Þýskalands. Enski boltinn 9.7.2023 15:31 Blind sá nýja möguleika á Spáni Hollendingurinn Daley Blind er genginn til liðs við spænska úrvalsdeildarliðið Girona en hann kemur til félagsins frá þýsku risunum Bayern Munchen. Fótbolti 8.7.2023 11:31 Instagramklásúla í samningnum sem gæti reynst dýrkeypt Á dögunum festi Borussia Dortmund kaup á hinum tuttugu og þriggja ára gamla Felix Nmecha frá Wolfsburg. Í samningi Nmecha er að finna klásúlu sem hefur vakið nokkra athygli. Fótbolti 8.7.2023 09:31 Karólína Lea á láni til Leverkusen Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er farinn á láni frá Bayern München til Bayer Leverkusen. Fótbolti 7.7.2023 12:24 Kennir Guardiola um hnignun þýska landsliðsins Bastian Schweinsteiger segir að Pep Guardiola eigi sök á slæmu gengi þýska fótboltalandsliðsins á undanförnum árum. Hann segir að Þjóðverjar hafi tapað gildum sínum vegna Guardiola. Fótbolti 7.7.2023 07:30 Xhaka farinn til Bayer Leverkusen frá Arsenal Svissneski knattspyrnumaðurinn Granit Xhaka hefur yfirgefið enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal og er genginn í raðir Bayer Leverkusen. Fótbolti 6.7.2023 23:01 Neuer varði kvöldinu á Hvolsvelli Þýska knattspyrnugoðsögnin Manuel Neuer borðaði kvöldmat á veitingastaðnum Hygge í Fljótshlíðinni í gær. Hann fékk sér lax, salat, spænskar kartöflur og kaloríusnauðan Gull Light og var í heila þrjá tíma á staðnum. Lífið 6.7.2023 22:27 Finnur United eftirmann De Gea í Hollandi? Samningaviðræður Manchester United og David De Gea eru í biðstöðu. Byrjað er að orða félagið við aðra markmenn og nú virðist sem félagið sé farið að horfa til Hollands í leit sinni. Enski boltinn 2.7.2023 22:45 Hvorki Manchester United né Bayern München vilja Sabitzer Bayern München er talið vera tilbúið að selja Marcel Sabitzer. Hann var á láni hjá Manchester United en hann spilaði átján leiki og skoraði þrjú mörk fyrir enska stórveldið. Enski boltinn 2.7.2023 07:00 Íslandsbaninn hjá Liverpool til 2028 Dominik Szoboszlai hefur skrifað undir samning við Liverpool til ársins 2028. Frá þessu greinir félagskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano á Twitter síðu sinni. Fótbolti 1.7.2023 22:01 Szoboszlai flýgur til Englands í læknisskoðun Dominik Szoboszlai hefur fengið leyfi hjá félagi sínu RB Leipzig til að gangast undir læknisskoðun hjá Liverpool. Fátti virðist geta komið í veg fyrir að félagaskiptin gangi í gegn. Enski boltinn 1.7.2023 11:30 Shearer býðst til að keyra Kane sjálfur til München Alan Shearer hefur skorað mest allra í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og hefur átt það met í nokkra áratugi. Nú nálgast hins vegar einn maður metið. Enski boltinn 29.6.2023 10:00 Kaupir Liverpool manninn sem kom í veg fyrir að Ísland færi á EM? Liverpool hefur verið orðað við fjölmarga leikmenn á síðustu vikum en aðeins gengið frá samningum við Alexis Mac Allister síðan tímabilinu lauk. Nýtt nafn hefur nú dúkkað upp í umræðunni og það er leikmaður sem við Íslendingar könnumst of vel við. Enski boltinn 28.6.2023 19:30 Kane hafi náð samkomulagi við Bayern sem mun leggja fram annað tilboð Þýska stórveldið Bayern München hefur ekki gefist upp á því að reyna að fá enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane í sínar raðir frá Tottenham þrátt fyrir að tilboði þeirra í gær hafi verið hafnað. Fótbolti 28.6.2023 11:01 Óformlegu tilboði Bayern í Kane hafnað Tottenham Hotspur hefur hafnað 60 milljóna punda tilboði frá FC Bayern í stjörnuframherjann Harry Kane. Kane á eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham. Enski boltinn 27.6.2023 22:01 Bayern með tilboð í Kane Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa lagt fram tilboð í Harry Kane, framherja Tottenham, og eru með þennan mikla markaskorara ofarlega á forgangslista yfir þá leikmenn sem félagið vill helst klófesta í sumar. Fótbolti 27.6.2023 10:49 Englandsmeistararnir að fá einn eftirsóttasta varnarmann heims Joško Gvardiol, leikmaður RB Leipzig í Þýskalandi, hefur komist að samkomulagi við Manchester City og mun leika með liðinu á næsti leiktíð ef Englandsmeistararnir ná samkomulagi við Leipzig. Enski boltinn 25.6.2023 10:15 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 117 ›
Glódís á skotskónum fyrir Bayern Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir reimaði á sig skotskóna fyrir FC Bayern í dag. Fótbolti 5.8.2023 17:00
Bayern krefst svara strax eftir nýtt risatilboð í Kane Bayern München hefur ákveðið að rjúfa 100 milljóna evra múrinn með nýju tilboði í Harry Kane, framherja Tottenham, og vill fá skýrt svar í dag um hvort að kaupin geti gengið eftir. Enski boltinn 4.8.2023 14:05
Segir klúður Þjóðverja það óvæntasta í sögu kvennaboltans Fyrrverandi landsliðskona Englands í fótbolta segir að það að Þýskaland hafi ekki komist upp úr sínum riðli á HM sé það óvæntasta í sögu kvennaboltans. Fótbolti 3.8.2023 15:01
Mané og Ronaldo orðnir liðsfélagar Sadio Mané er nýjasta fótboltastjarnan sem skrifar undir samning við félag í Sádi-Arabíu. Hann var í gær kynntur til leiks hjá Al-Nassr og verður þar liðsfélagi Cristiano Ronaldo. Fótbolti 2.8.2023 07:30
Hólmbert Aron tryggði Holstein Kiel sigurinn í fyrstu umferð deildarinnar Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði sigurmark Holstein Kiel þegar liðið hafði betur gegn Eintracht Braunschweig en liðin leiddu saman hesta sína í fyrstu umferð þýsku B-deildarinnar í fótbolta karla í dag. Fótbolti 30.7.2023 13:41
Bæjarar fljúga til London til að reyna að kaupa Kane Tveir af hæstráðendum Bayern München ætla að ferðast til London til að freista þess að kaupa Harry Kane af Tottenham. Fótbolti 28.7.2023 16:45
Mané verður samherji Ronaldos hjá Al Nassr Sadio Mané er á leiðinni til sádi-arabíska félagsins Al Nassr sem Cristiano Ronaldo leikur með. Fótbolti 28.7.2023 15:16
Sabitzer kominn í hóp þeirra sem hafa verið á mála hjá Dortmund og Bayern Austurríkismaðurinn Marcel Sabitzer er genginn í raðir Borussia Dortmund frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Hann er langt því frá fyrsti leikmaðurinn sem fer á milli liðanna á undanförnum árum. Fótbolti 24.7.2023 23:00
Bayern vill þrjá frá Englandi Bayern München hefur gert vel á leikmannamarkaðnum í sumar en ljóst er að félagið er hvergi nærri hætt. Það virðist sem Þýskalandsmeistararnir mæti með mikið breytt lið til leiks en Thomas Tuchel, þjálfari, vill þrjá leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni til viðbótar. Fótbolti 22.7.2023 14:45
Leikmenn á leið inn og út hjá Manchester City Riyad Mahrez er á leiðinni frá Manchester City en félagið hefur samþykkt tilboð frá Al Ahli í Alsíringinn. City er hins vegar nálægt því að tryggja sér þjónustu Króatans Josko Gvardiol. Enski boltinn 19.7.2023 22:16
Miðvörðurinn eftirsótti til Bayern Miðvörðurinn Kim Min-jae er genginn í raðir Bayern München. Hann skrifaði undir fimm ára samning við Þýskalandsmeistarana. Fótbolti 19.7.2023 17:00
Levy átti fund með framkvæmdastjóra Bayern vegna Kane Daniel Levy, eigandi Tottenham Hotspurs, hitti framkvæmdastjóra Bayern Munchen í gær til að ræða möguleg félagaskipti Harry Kane til þýska liðsins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Levy hittir forráðamenn Bayern á fundi. Enski boltinn 14.7.2023 09:30
Viðræður standa yfir á milli Tottenham og Bayern Forráðamenn Tottenham og Bayern Munchen eiga í viðræðum um mögulegt kaupverð Harry Kane. Enski landsliðsframherjinn mætti til æfinga í dag og mun eiga fund með nýja knattspyrnustjóranum Ange Postecoglu. Enski boltinn 12.7.2023 13:30
Bayern búið að leggja fram betrumbætt tilboð í Kane Bayern Munchen hefur lagt fram annað tilboð í enska framherjann Harry Kane. Leikmaðurinn sjálfur er spenntur fyrir flutningi til Þýskalands. Enski boltinn 9.7.2023 15:31
Blind sá nýja möguleika á Spáni Hollendingurinn Daley Blind er genginn til liðs við spænska úrvalsdeildarliðið Girona en hann kemur til félagsins frá þýsku risunum Bayern Munchen. Fótbolti 8.7.2023 11:31
Instagramklásúla í samningnum sem gæti reynst dýrkeypt Á dögunum festi Borussia Dortmund kaup á hinum tuttugu og þriggja ára gamla Felix Nmecha frá Wolfsburg. Í samningi Nmecha er að finna klásúlu sem hefur vakið nokkra athygli. Fótbolti 8.7.2023 09:31
Karólína Lea á láni til Leverkusen Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er farinn á láni frá Bayern München til Bayer Leverkusen. Fótbolti 7.7.2023 12:24
Kennir Guardiola um hnignun þýska landsliðsins Bastian Schweinsteiger segir að Pep Guardiola eigi sök á slæmu gengi þýska fótboltalandsliðsins á undanförnum árum. Hann segir að Þjóðverjar hafi tapað gildum sínum vegna Guardiola. Fótbolti 7.7.2023 07:30
Xhaka farinn til Bayer Leverkusen frá Arsenal Svissneski knattspyrnumaðurinn Granit Xhaka hefur yfirgefið enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal og er genginn í raðir Bayer Leverkusen. Fótbolti 6.7.2023 23:01
Neuer varði kvöldinu á Hvolsvelli Þýska knattspyrnugoðsögnin Manuel Neuer borðaði kvöldmat á veitingastaðnum Hygge í Fljótshlíðinni í gær. Hann fékk sér lax, salat, spænskar kartöflur og kaloríusnauðan Gull Light og var í heila þrjá tíma á staðnum. Lífið 6.7.2023 22:27
Finnur United eftirmann De Gea í Hollandi? Samningaviðræður Manchester United og David De Gea eru í biðstöðu. Byrjað er að orða félagið við aðra markmenn og nú virðist sem félagið sé farið að horfa til Hollands í leit sinni. Enski boltinn 2.7.2023 22:45
Hvorki Manchester United né Bayern München vilja Sabitzer Bayern München er talið vera tilbúið að selja Marcel Sabitzer. Hann var á láni hjá Manchester United en hann spilaði átján leiki og skoraði þrjú mörk fyrir enska stórveldið. Enski boltinn 2.7.2023 07:00
Íslandsbaninn hjá Liverpool til 2028 Dominik Szoboszlai hefur skrifað undir samning við Liverpool til ársins 2028. Frá þessu greinir félagskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano á Twitter síðu sinni. Fótbolti 1.7.2023 22:01
Szoboszlai flýgur til Englands í læknisskoðun Dominik Szoboszlai hefur fengið leyfi hjá félagi sínu RB Leipzig til að gangast undir læknisskoðun hjá Liverpool. Fátti virðist geta komið í veg fyrir að félagaskiptin gangi í gegn. Enski boltinn 1.7.2023 11:30
Shearer býðst til að keyra Kane sjálfur til München Alan Shearer hefur skorað mest allra í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og hefur átt það met í nokkra áratugi. Nú nálgast hins vegar einn maður metið. Enski boltinn 29.6.2023 10:00
Kaupir Liverpool manninn sem kom í veg fyrir að Ísland færi á EM? Liverpool hefur verið orðað við fjölmarga leikmenn á síðustu vikum en aðeins gengið frá samningum við Alexis Mac Allister síðan tímabilinu lauk. Nýtt nafn hefur nú dúkkað upp í umræðunni og það er leikmaður sem við Íslendingar könnumst of vel við. Enski boltinn 28.6.2023 19:30
Kane hafi náð samkomulagi við Bayern sem mun leggja fram annað tilboð Þýska stórveldið Bayern München hefur ekki gefist upp á því að reyna að fá enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane í sínar raðir frá Tottenham þrátt fyrir að tilboði þeirra í gær hafi verið hafnað. Fótbolti 28.6.2023 11:01
Óformlegu tilboði Bayern í Kane hafnað Tottenham Hotspur hefur hafnað 60 milljóna punda tilboði frá FC Bayern í stjörnuframherjann Harry Kane. Kane á eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham. Enski boltinn 27.6.2023 22:01
Bayern með tilboð í Kane Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa lagt fram tilboð í Harry Kane, framherja Tottenham, og eru með þennan mikla markaskorara ofarlega á forgangslista yfir þá leikmenn sem félagið vill helst klófesta í sumar. Fótbolti 27.6.2023 10:49
Englandsmeistararnir að fá einn eftirsóttasta varnarmann heims Joško Gvardiol, leikmaður RB Leipzig í Þýskalandi, hefur komist að samkomulagi við Manchester City og mun leika með liðinu á næsti leiktíð ef Englandsmeistararnir ná samkomulagi við Leipzig. Enski boltinn 25.6.2023 10:15