Þýski boltinn Bayern mætir á Camp Nou | Sárin eftir 8-2 leikinn ekki enn gróin Meistaradeild Evrópu karla megin rúllar af stað í kvöld. Stærsti leikur kvöldsins er án efa viðureign Barcelona og Bayern München. Fótbolti 14.9.2021 07:01 Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið í sigri Schalke 04 Guðlaugur Victor Pálsson leikmaður Schalke 04 spilaði allan leikinn og bar fyrirliðabandið í góðum sigri Schalke á Paderborn á útivelli í dag. Fótbolti 12.9.2021 13:29 Þægilegur sigur Bayern á Leipzig RB Leipzig fékk stórlið Bayern Munchen í heimsókn í þýsku Bundesligunni í kvöld Sport 11.9.2021 21:29 Glódís Perla skoraði í sigri Bayern Munchen Bayern Munchen vann 4-0 sigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Glódís Perla Viggósdóttir var sem fyrr í byrjunarliði Bayern. Fótbolti 11.9.2021 20:37 Upplifir drauminn: „Fékk treyjuna um hver jól“ Austurríkismaðurinn Marcel Sabitzer gekk í raðir Þýskalandsmeistara Bayern München frá RB Leipzig í dag. Hann hefur dreymt um að spila fyrir félagið frá æsku. Fótbolti 30.8.2021 22:30 Glódís lék sinn fyrsta leik fyrir Bayern í átta marka sigri Glódís Perla Viggósdóttir þreytti frumraun sína fyrir Bayern München þegar liðið rúllaði yfir Werder Bremen, 8-0, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 29.8.2021 15:50 Alexandra hjálpaði Frankfurt að landa sigri í fyrsta leik Alexandra Jóhannsdóttir lék síðustu fjórtán mínúturnar þegar Frankfurt sigraði Sand, 2-1, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 29.8.2021 12:58 Lewandowski bætti rúmlega hálfrar aldar gamalt félagsmet Markamaskínan Robert Lewandowski gerði sér lítið fyrir og bætti 51 árs gamalt félagsmet þegar hann skoraði þrennu gegn Hertha Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var sextándi leikurinn í röð sem pólski framherjinn skorar í. Fótbolti 28.8.2021 22:45 Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið í sigri Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke 04 unnu í kvöld góðan 3-1 sigur gegn Düsseldorf í þýsku B-deildinni. Guðlaugur Victor bar fyrirliðabandið í liði Schalke sem er nú með sjö stig eftir fimm leiki. Fótbolti 28.8.2021 20:24 Lewandowski með þrennu í stórsigri Bayern München Bayern München tók á móti Hertha Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Pólverjinn Robert Lewandowski skoraði þrennu fyrir heimamenn í 5-0 stórsigri. Fótbolti 28.8.2021 18:33 Alfreð á bekknum í stórtapi Alfreð Finnbogason sat allan leikinn á varamannabekk Augsburgar sem tapaði 4-1 fyrir Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hann kom aftur inn í leikmannahóp liðsins eftir meiðsli. Fótbolti 28.8.2021 15:31 Håland hetjan í hádramatískum sigri Borussia Dortmund er komið á sigurbraut á ný í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Erling Braut Håland tryggði liðinu 3-2 sigur eftir svakalegar lokamínútur. Fótbolti 27.8.2021 20:31 Reus snýr aftur og þrír nýliðar í þýska hópnum sem mætir Íslandi Þrír nýliðar eru í þýska landsliðshópnum sem mætir Liechtenstein, Armeníu og Íslandi í undankeppni HM 2022 í upphafi næsta mánaðar. Fótbolti 27.8.2021 13:39 Raiola vildi rúmlega átta hundruð þúsund pund í vikulaun fyrir Håland Mino Raiola, umboðsmaður Erlings Håland, vildi að Norðmaðurinn fengi 820 þúsund pund í vikulaun hjá Chelsea. Það hefði gert hann að launahæsta leikmanni heims. Fótbolti 25.8.2021 23:00 Bayern München með risasigur í þýska bikarnum Bayern München vann stórsigur þegar að liðið heimsótti Bremer SV í þýska bikarnum í kvöld. Bremer leikur í fimmtu efstu deild í Þýskalandi og það er óhætt að segja að þýsku meistararnir hafi verið of stór biti, en lokatölur urðu 12-0. Fótbolti 25.8.2021 20:28 Fyrsti sigur Bayern München á tímabilinu í fimm marka leik Þýskalandsmeistarar Bayern München tóku á móti FC Köln í þýska boltanum í dag. Heimamenn fóru að lokum með 3-2 sigur, en öll mörk leiksins komu í seinni hálfleik. Fótbolti 22.8.2021 17:38 Freiburg lagði Dortmund - Jafnt hjá Augsburg Dortmund laut lægra haldi gegn Freiburg, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Augsburg gerði jafntefli við Frankfurt í fjarveru Alfreðs Finnbogasonar. Fótbolti 21.8.2021 15:31 Strembin byrjun Schalke heldur áfram Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke þurftu að þola 4-1 tap fyrir Jahn Regensburg í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 21.8.2021 13:25 Með skaddað liðband og óvíst með þátttöku hans í komandi landsleikjum Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason er með sködduð liðbönd í ökkla og verður að öllum líkindum ekki með íslenska landsliðinu er það spilar þrjá leiki í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í byrjun septembermánaðar. Fótbolti 20.8.2021 13:32 Rummenigge sér fyrir sér að Haaland endi hjá Liverpool Liverpool hefur ekki látið mikið af sér kveða á leikmannamarkaðnum í sumar í samanburði við samkeppnisaðilana í Manchester United, Chelsea og Manchester City. Það gæti samt verið von á einhverju stóru í framtíðinni. Enski boltinn 19.8.2021 09:18 Lewandowski vill nýja áskorun og ætlar að yfirgefa Bayern Framherjinn Robert Lewandowski hefur gefið það út að hann sé í leit að nýrri áskorun og vilji því yfirgefa herbúðir Þýskalandsmeistara Bayern München. Þýska félagið er talið vilja fá rúmlega 100 milljónir punda fyrir þennan magnaða leikmann. Fótbolti 19.8.2021 08:14 Bayern München vann þýska Ofurbikarinn í níunda sinn Borussia Dortmund og Bayern München áttust við í baráttunni um þýska Ofurbikarinn í kvöld. Lokatölur 3-1, Bayern München í vil, en þetta var í níunda skipti sem liðið vinnur bikarinn. Fótbolti 17.8.2021 20:27 Gerd Muller er látinn Einn mesti markaskorari allra tíma, hinn þýski Gerd Muller, er látinn 75 ára að aldri en frá þessu var greint á Twitter síðu FC Bayern nú fyrir skömmu. Fótbolti 15.8.2021 12:21 Haaland sökkti Eintracht Frankfurt Borussia Dortmund fékk Eintracht Frankfurt í heimsókn í dag í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Erling Braut-Haaland stal að venju senunni með frábærum leik. Fótbolti 14.8.2021 19:27 Þýsku meistararnir byrjuðu titilvörnina á jafntefli Þýskalandsmeistarar Bayern München heimsóttu Borussia Mönchengladbach í opnunarleik þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 1-1 og Bayern mistókst þar með að byrja titilvörnina á sigri. Fótbolti 13.8.2021 20:25 Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið í svekkjandi jafntefli Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke 04 tóku á móti Aue í þýsku B-deildinni í dag. Guðlaugur Victor spilaði allan leikinn með fyrirliðabandið þegar að liðið vann gerði 1-1 jafntefli. Fótbolti 13.8.2021 18:24 Bæjarar í brasi: Unnu ekki leik á undirbúningstímabilinu Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa verið í ákveðnu brasi á undirbúnings-tímabilinu. Liðið hefur ekki unnið leik það sem af er sumri, þrjú töp og eitt jafntefli í fjórum leikjum er niðurstaðan. Fótbolti 12.8.2021 15:30 Íhuga að fá Håland til að leysa Lewandowski af hólmi Þýskalandsmeistarar Bayern München íhuga nú kaup á Erling Braut Håland, framherja Borussia Dortmund, til að leysa hinn margreynda Robert Lewandowski af hólmi. Sá síðarnefndi kom einnig frá Dortmund á sínum tíma. Fótbolti 9.8.2021 14:31 Guðlaugur og félagar áfram í bikarnum Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Schalke er liðið vann 4-1 sigur á 5. deildarliði FC 08 Villingen í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Fótbolti 8.8.2021 15:31 Alfreð með bandið er Augsburg hikstaði gegn 5. deildarliði í bikarnum Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason var fyrirliði er lið hans Augsburg komst áfram eftir 4-2 sigur á 5. deildarliði Greifswalder SV í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 7.8.2021 15:31 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 116 ›
Bayern mætir á Camp Nou | Sárin eftir 8-2 leikinn ekki enn gróin Meistaradeild Evrópu karla megin rúllar af stað í kvöld. Stærsti leikur kvöldsins er án efa viðureign Barcelona og Bayern München. Fótbolti 14.9.2021 07:01
Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið í sigri Schalke 04 Guðlaugur Victor Pálsson leikmaður Schalke 04 spilaði allan leikinn og bar fyrirliðabandið í góðum sigri Schalke á Paderborn á útivelli í dag. Fótbolti 12.9.2021 13:29
Þægilegur sigur Bayern á Leipzig RB Leipzig fékk stórlið Bayern Munchen í heimsókn í þýsku Bundesligunni í kvöld Sport 11.9.2021 21:29
Glódís Perla skoraði í sigri Bayern Munchen Bayern Munchen vann 4-0 sigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Glódís Perla Viggósdóttir var sem fyrr í byrjunarliði Bayern. Fótbolti 11.9.2021 20:37
Upplifir drauminn: „Fékk treyjuna um hver jól“ Austurríkismaðurinn Marcel Sabitzer gekk í raðir Þýskalandsmeistara Bayern München frá RB Leipzig í dag. Hann hefur dreymt um að spila fyrir félagið frá æsku. Fótbolti 30.8.2021 22:30
Glódís lék sinn fyrsta leik fyrir Bayern í átta marka sigri Glódís Perla Viggósdóttir þreytti frumraun sína fyrir Bayern München þegar liðið rúllaði yfir Werder Bremen, 8-0, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 29.8.2021 15:50
Alexandra hjálpaði Frankfurt að landa sigri í fyrsta leik Alexandra Jóhannsdóttir lék síðustu fjórtán mínúturnar þegar Frankfurt sigraði Sand, 2-1, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 29.8.2021 12:58
Lewandowski bætti rúmlega hálfrar aldar gamalt félagsmet Markamaskínan Robert Lewandowski gerði sér lítið fyrir og bætti 51 árs gamalt félagsmet þegar hann skoraði þrennu gegn Hertha Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var sextándi leikurinn í röð sem pólski framherjinn skorar í. Fótbolti 28.8.2021 22:45
Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið í sigri Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke 04 unnu í kvöld góðan 3-1 sigur gegn Düsseldorf í þýsku B-deildinni. Guðlaugur Victor bar fyrirliðabandið í liði Schalke sem er nú með sjö stig eftir fimm leiki. Fótbolti 28.8.2021 20:24
Lewandowski með þrennu í stórsigri Bayern München Bayern München tók á móti Hertha Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Pólverjinn Robert Lewandowski skoraði þrennu fyrir heimamenn í 5-0 stórsigri. Fótbolti 28.8.2021 18:33
Alfreð á bekknum í stórtapi Alfreð Finnbogason sat allan leikinn á varamannabekk Augsburgar sem tapaði 4-1 fyrir Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hann kom aftur inn í leikmannahóp liðsins eftir meiðsli. Fótbolti 28.8.2021 15:31
Håland hetjan í hádramatískum sigri Borussia Dortmund er komið á sigurbraut á ný í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Erling Braut Håland tryggði liðinu 3-2 sigur eftir svakalegar lokamínútur. Fótbolti 27.8.2021 20:31
Reus snýr aftur og þrír nýliðar í þýska hópnum sem mætir Íslandi Þrír nýliðar eru í þýska landsliðshópnum sem mætir Liechtenstein, Armeníu og Íslandi í undankeppni HM 2022 í upphafi næsta mánaðar. Fótbolti 27.8.2021 13:39
Raiola vildi rúmlega átta hundruð þúsund pund í vikulaun fyrir Håland Mino Raiola, umboðsmaður Erlings Håland, vildi að Norðmaðurinn fengi 820 þúsund pund í vikulaun hjá Chelsea. Það hefði gert hann að launahæsta leikmanni heims. Fótbolti 25.8.2021 23:00
Bayern München með risasigur í þýska bikarnum Bayern München vann stórsigur þegar að liðið heimsótti Bremer SV í þýska bikarnum í kvöld. Bremer leikur í fimmtu efstu deild í Þýskalandi og það er óhætt að segja að þýsku meistararnir hafi verið of stór biti, en lokatölur urðu 12-0. Fótbolti 25.8.2021 20:28
Fyrsti sigur Bayern München á tímabilinu í fimm marka leik Þýskalandsmeistarar Bayern München tóku á móti FC Köln í þýska boltanum í dag. Heimamenn fóru að lokum með 3-2 sigur, en öll mörk leiksins komu í seinni hálfleik. Fótbolti 22.8.2021 17:38
Freiburg lagði Dortmund - Jafnt hjá Augsburg Dortmund laut lægra haldi gegn Freiburg, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Augsburg gerði jafntefli við Frankfurt í fjarveru Alfreðs Finnbogasonar. Fótbolti 21.8.2021 15:31
Strembin byrjun Schalke heldur áfram Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke þurftu að þola 4-1 tap fyrir Jahn Regensburg í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 21.8.2021 13:25
Með skaddað liðband og óvíst með þátttöku hans í komandi landsleikjum Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason er með sködduð liðbönd í ökkla og verður að öllum líkindum ekki með íslenska landsliðinu er það spilar þrjá leiki í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í byrjun septembermánaðar. Fótbolti 20.8.2021 13:32
Rummenigge sér fyrir sér að Haaland endi hjá Liverpool Liverpool hefur ekki látið mikið af sér kveða á leikmannamarkaðnum í sumar í samanburði við samkeppnisaðilana í Manchester United, Chelsea og Manchester City. Það gæti samt verið von á einhverju stóru í framtíðinni. Enski boltinn 19.8.2021 09:18
Lewandowski vill nýja áskorun og ætlar að yfirgefa Bayern Framherjinn Robert Lewandowski hefur gefið það út að hann sé í leit að nýrri áskorun og vilji því yfirgefa herbúðir Þýskalandsmeistara Bayern München. Þýska félagið er talið vilja fá rúmlega 100 milljónir punda fyrir þennan magnaða leikmann. Fótbolti 19.8.2021 08:14
Bayern München vann þýska Ofurbikarinn í níunda sinn Borussia Dortmund og Bayern München áttust við í baráttunni um þýska Ofurbikarinn í kvöld. Lokatölur 3-1, Bayern München í vil, en þetta var í níunda skipti sem liðið vinnur bikarinn. Fótbolti 17.8.2021 20:27
Gerd Muller er látinn Einn mesti markaskorari allra tíma, hinn þýski Gerd Muller, er látinn 75 ára að aldri en frá þessu var greint á Twitter síðu FC Bayern nú fyrir skömmu. Fótbolti 15.8.2021 12:21
Haaland sökkti Eintracht Frankfurt Borussia Dortmund fékk Eintracht Frankfurt í heimsókn í dag í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Erling Braut-Haaland stal að venju senunni með frábærum leik. Fótbolti 14.8.2021 19:27
Þýsku meistararnir byrjuðu titilvörnina á jafntefli Þýskalandsmeistarar Bayern München heimsóttu Borussia Mönchengladbach í opnunarleik þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 1-1 og Bayern mistókst þar með að byrja titilvörnina á sigri. Fótbolti 13.8.2021 20:25
Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið í svekkjandi jafntefli Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke 04 tóku á móti Aue í þýsku B-deildinni í dag. Guðlaugur Victor spilaði allan leikinn með fyrirliðabandið þegar að liðið vann gerði 1-1 jafntefli. Fótbolti 13.8.2021 18:24
Bæjarar í brasi: Unnu ekki leik á undirbúningstímabilinu Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa verið í ákveðnu brasi á undirbúnings-tímabilinu. Liðið hefur ekki unnið leik það sem af er sumri, þrjú töp og eitt jafntefli í fjórum leikjum er niðurstaðan. Fótbolti 12.8.2021 15:30
Íhuga að fá Håland til að leysa Lewandowski af hólmi Þýskalandsmeistarar Bayern München íhuga nú kaup á Erling Braut Håland, framherja Borussia Dortmund, til að leysa hinn margreynda Robert Lewandowski af hólmi. Sá síðarnefndi kom einnig frá Dortmund á sínum tíma. Fótbolti 9.8.2021 14:31
Guðlaugur og félagar áfram í bikarnum Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Schalke er liðið vann 4-1 sigur á 5. deildarliði FC 08 Villingen í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Fótbolti 8.8.2021 15:31
Alfreð með bandið er Augsburg hikstaði gegn 5. deildarliði í bikarnum Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason var fyrirliði er lið hans Augsburg komst áfram eftir 4-2 sigur á 5. deildarliði Greifswalder SV í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 7.8.2021 15:31