Þýski boltinn Aukin meiðslatíðni eftir að deildin fór aftur af stað | Hernandez meiddur enn á ný Meiðslatíðni í þýsku úrvalsdeildinni hefur stóraukist síðan deildin fór aftur af stað. Fótbolti 1.6.2020 15:45 Sancho segir fyrstu þrennuna súrsæta Sancho skoraði sína fyrstu þrennu í gær en segir augnablikið hafa verið súrsætt. Fótbolti 1.6.2020 13:15 Sancho fagnaði með því að biðja um réttlæti | Samúel ekki í leikmannahóp Paderborn Jadon Sancho hjálpaði Borussia Dortmund að vinna Paderborn 07 á útivelli í dag. Nýtti hann tækifærið til að vekja athygli á máli George Floyd. Fótbolti 31.5.2020 18:00 Segir að enska knattspyrnusambandið eigi að skammast sín Pistlahöfundur The Guardian segir að enska knattspyrnusambandið eigi að skammast sín fyrir að aflýsa úrvalsdeild kvenna. Enski boltinn 31.5.2020 16:15 Fagnaði með því að „taka hné“ | Gladbach aðeins stigi á eftir Dortmund Einn markaskorara Mönchengladbach fagnaði með því að „taka hné.“ Fótbolti 31.5.2020 15:35 Getur ekki sofið og tekur sér hlé frá fótbolta Sænska landsliðskonan Madelen Janogy hefur opnað sig varðandi andleg vandamál sín og kveðst ekki hafa getað sofið almennilega í nokkur ár. Fótbolti 31.5.2020 14:15 Lewandowski jafnaði metið sitt en getur hann náð Müller? Robert Lewandowski hefur aldrei skorað fleiri mörk en á þessari leiktíð eða alls 43 mörk í öllum keppnum, eftir að hann skoraði tvö marka Bayern München í 4-0 sigri á Fortuna Düsseldorf í gær. Fótbolti 31.5.2020 10:31 Sandra María lék allan leikinn í tapi Leverkusen Landsliðskonan Sandra María Jessen lék allan leikinn er Bayer Leverkusen tapaði gegn Duisburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 2-0 gestunum í vil. Fótbolti 30.5.2020 22:15 Fyrirliði Schalke 04 vill réttlæti í máli George Floyd Weston McKennie, fyrirliði Schalke 04, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu vill réttlæti fyrir George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á dögunum. Fótbolti 30.5.2020 20:46 Bayern skrefi nær titlinum eftir stórsigur á Düsseldorf Bayern Munich valtaði yfir Fortuna Düsseldorf í síðasta leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni og styrkti þar með stöðu sína á toppnum. Fótbolti 30.5.2020 18:31 Augsburg niður um tvö sæti án Alfreðs Augsburg, lið Alfreðs Finnbogasonar, hefur dregist niður í fallbaráttu þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í fjarveru íslenska landsliðsframherjans. Liðið tapaði 2-0 fyrir Herthu Berlín á útivelli í dag. Fótbolti 30.5.2020 15:35 Alfreð þarf að bíða lengur Alfreð Finnbogason hefur verið að glíma við meiðsli og ekki getað spilað með liði Augsburg í þýsku 1. deildinni í fótbolta eftir að keppni hófst að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 30.5.2020 12:47 Liverpool vonast enn eftir Werner sem vill koma Liverpool hefur tíma fram til 15. júní til að kaupa þýska framherjann Timo Werner á 52,7 milljónir punda, jafnvirði 8,8 milljarða króna, frá RB Leipzig. Enski boltinn 30.5.2020 12:46 Havertz skaut Leverkusen upp í þriðja sæti Leverkusen komst í kvöld upp fyrir RB Leipzig og Borussia Mönchengladbach í 3. sæti þýsku 1. deildarinnar í fótbolta með 1-0 útisigri á Freiburg sem er í 8. sæti. Fótbolti 29.5.2020 20:30 Grátlegt jafntefli hjá Guðlaugi Victori og félögum Guðlaugur Victor Pálsson lék sinn þriðja leik á sjö dögum þegar Darmstadt gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Greuther Fürth á heimavelli, í þýsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 29.5.2020 18:30 Lítið ryð í Söru Björk og stöllum í fyrsta leiknum í þrjá mánuði Wolfsburg náði ellefu stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar með stórsigri á Köln í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir var á sínum stað í byrjunarliði Wolfsburg og lék allan tímann. Fótbolti 29.5.2020 14:09 Sara Björk orðuð við Barcelona Spánarmeistarar Barcelona vilja fá Söru Björk Gunnarsdóttur, fyrirliða íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 28.5.2020 13:46 Vinna með hugarþjálfara gerði mikinn gæfumun fyrir Guðlaug Victor „Þetta hefur gert gífurlegan gæfumun fyrir mig,“ segir Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í fótbolta, sem hefur nýtt sér aðstoð hugarþjálfara til að ná betri árangri á vellinum og er hæstánægður með afraksturinn. Fótbolti 27.5.2020 23:01 Leipzig mistókst að komast í annað sæti RB Leipzig missti mann af velli með rautt spjald eftir klukkutíma leik þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Herthu Berlín í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 27.5.2020 18:37 Augsburg ekki úr fallhættu Augsburg og Paderborn, lið þeirra Alfreðs Finnbogasonar og Samúels Kára Friðjónssonar, gerðu markalaust jafntefli í 28. umferð þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 27.5.2020 18:00 Líkti samherja sínum við Road Runner Thomas Müller líkti samherja sínum hjá Bayern München við fótfráa teiknimyndapersónu. Fótbolti 27.5.2020 14:01 Fyrrum þjálfari Håland segir Liverpool passa fullkomlega fyrir hann Erling Braut Håland er kominn í hóp þeirra fjölmörgu leikmanna sem eru orðaðir við Liverpool liðið. Enski boltinn 27.5.2020 09:01 Leverkusen steinlá og fór úr meistaradeildarsæti Borussia Mönchengladbach komst upp fyrir Leverkusen og í 4. sæti þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld þrátt fyrir aðeins markalaust jafntefli við Werder Bremen á útivelli. Fótbolti 26.5.2020 20:43 Guðlaugur Victor í baráttu um sæti í efstu deild en Rúrik áfram í frystiklefanum Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn þegar lið hans Darmstadt vann 3-1 á útivelli gegn Erzgebirge Aue í þýsku 2. deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 26.5.2020 18:39 Titillinn blasir við Bayern eftir frumlegt mark Kimmich Bayern München tók stórt skref í átt að því að landa áttunda Þýskalandsmeistaratitlinum í röð þegar liðið vann toppslaginn við Dortmund á útivelli í dag, 1-0. Fótbolti 26.5.2020 16:00 Mainz bað Klopp um að kaupa Werner strax Twitter-síða þýska úrvalsdeildarliðið Mainz sló á létta strengi eftir að Timo Werner skoraði þrjú mörk gegn þeim um helgina en þetta er í annað skiptið á stuttum tíma sem Werner gerði Mainz lífið leitt. Fótbolti 26.5.2020 10:31 Guðlaugur Victor leikmaður umferðarinnar Að mati Kicker var Guðlaugur Victor Pálsson besti leikmaður umferðarinnar í þýsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 25.5.2020 17:00 Rúrik fær ekki að æfa eftir að hann neitaði að taka á sig launalækkun Rúrik Gíslason æfir ekki með Sandhausen þessa dagana. Fótbolti 25.5.2020 16:14 Liverpool vill selja þrjá leikmenn til þess að kaupa Werner Liverpool er sagt reiðubúið til þess að selja þrjá leikmenn til þess að safna peningum til að kaupa framherja RB Leipzig, Timo Werner, en enskir fjölmiðlar greina frá þessu. Fótbolti 25.5.2020 12:30 „Man Utd vantar leikmann eins og Werner“ Fyrrum leikmaður Man Utd og Bayern Munchen telur að markahrókurinn Timo Werner, ætti frekar að ganga í raðir Man Utd en Liverpool. Fótbolti 24.5.2020 21:30 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 117 ›
Aukin meiðslatíðni eftir að deildin fór aftur af stað | Hernandez meiddur enn á ný Meiðslatíðni í þýsku úrvalsdeildinni hefur stóraukist síðan deildin fór aftur af stað. Fótbolti 1.6.2020 15:45
Sancho segir fyrstu þrennuna súrsæta Sancho skoraði sína fyrstu þrennu í gær en segir augnablikið hafa verið súrsætt. Fótbolti 1.6.2020 13:15
Sancho fagnaði með því að biðja um réttlæti | Samúel ekki í leikmannahóp Paderborn Jadon Sancho hjálpaði Borussia Dortmund að vinna Paderborn 07 á útivelli í dag. Nýtti hann tækifærið til að vekja athygli á máli George Floyd. Fótbolti 31.5.2020 18:00
Segir að enska knattspyrnusambandið eigi að skammast sín Pistlahöfundur The Guardian segir að enska knattspyrnusambandið eigi að skammast sín fyrir að aflýsa úrvalsdeild kvenna. Enski boltinn 31.5.2020 16:15
Fagnaði með því að „taka hné“ | Gladbach aðeins stigi á eftir Dortmund Einn markaskorara Mönchengladbach fagnaði með því að „taka hné.“ Fótbolti 31.5.2020 15:35
Getur ekki sofið og tekur sér hlé frá fótbolta Sænska landsliðskonan Madelen Janogy hefur opnað sig varðandi andleg vandamál sín og kveðst ekki hafa getað sofið almennilega í nokkur ár. Fótbolti 31.5.2020 14:15
Lewandowski jafnaði metið sitt en getur hann náð Müller? Robert Lewandowski hefur aldrei skorað fleiri mörk en á þessari leiktíð eða alls 43 mörk í öllum keppnum, eftir að hann skoraði tvö marka Bayern München í 4-0 sigri á Fortuna Düsseldorf í gær. Fótbolti 31.5.2020 10:31
Sandra María lék allan leikinn í tapi Leverkusen Landsliðskonan Sandra María Jessen lék allan leikinn er Bayer Leverkusen tapaði gegn Duisburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 2-0 gestunum í vil. Fótbolti 30.5.2020 22:15
Fyrirliði Schalke 04 vill réttlæti í máli George Floyd Weston McKennie, fyrirliði Schalke 04, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu vill réttlæti fyrir George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á dögunum. Fótbolti 30.5.2020 20:46
Bayern skrefi nær titlinum eftir stórsigur á Düsseldorf Bayern Munich valtaði yfir Fortuna Düsseldorf í síðasta leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni og styrkti þar með stöðu sína á toppnum. Fótbolti 30.5.2020 18:31
Augsburg niður um tvö sæti án Alfreðs Augsburg, lið Alfreðs Finnbogasonar, hefur dregist niður í fallbaráttu þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í fjarveru íslenska landsliðsframherjans. Liðið tapaði 2-0 fyrir Herthu Berlín á útivelli í dag. Fótbolti 30.5.2020 15:35
Alfreð þarf að bíða lengur Alfreð Finnbogason hefur verið að glíma við meiðsli og ekki getað spilað með liði Augsburg í þýsku 1. deildinni í fótbolta eftir að keppni hófst að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 30.5.2020 12:47
Liverpool vonast enn eftir Werner sem vill koma Liverpool hefur tíma fram til 15. júní til að kaupa þýska framherjann Timo Werner á 52,7 milljónir punda, jafnvirði 8,8 milljarða króna, frá RB Leipzig. Enski boltinn 30.5.2020 12:46
Havertz skaut Leverkusen upp í þriðja sæti Leverkusen komst í kvöld upp fyrir RB Leipzig og Borussia Mönchengladbach í 3. sæti þýsku 1. deildarinnar í fótbolta með 1-0 útisigri á Freiburg sem er í 8. sæti. Fótbolti 29.5.2020 20:30
Grátlegt jafntefli hjá Guðlaugi Victori og félögum Guðlaugur Victor Pálsson lék sinn þriðja leik á sjö dögum þegar Darmstadt gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Greuther Fürth á heimavelli, í þýsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 29.5.2020 18:30
Lítið ryð í Söru Björk og stöllum í fyrsta leiknum í þrjá mánuði Wolfsburg náði ellefu stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar með stórsigri á Köln í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir var á sínum stað í byrjunarliði Wolfsburg og lék allan tímann. Fótbolti 29.5.2020 14:09
Sara Björk orðuð við Barcelona Spánarmeistarar Barcelona vilja fá Söru Björk Gunnarsdóttur, fyrirliða íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 28.5.2020 13:46
Vinna með hugarþjálfara gerði mikinn gæfumun fyrir Guðlaug Victor „Þetta hefur gert gífurlegan gæfumun fyrir mig,“ segir Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í fótbolta, sem hefur nýtt sér aðstoð hugarþjálfara til að ná betri árangri á vellinum og er hæstánægður með afraksturinn. Fótbolti 27.5.2020 23:01
Leipzig mistókst að komast í annað sæti RB Leipzig missti mann af velli með rautt spjald eftir klukkutíma leik þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Herthu Berlín í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 27.5.2020 18:37
Augsburg ekki úr fallhættu Augsburg og Paderborn, lið þeirra Alfreðs Finnbogasonar og Samúels Kára Friðjónssonar, gerðu markalaust jafntefli í 28. umferð þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 27.5.2020 18:00
Líkti samherja sínum við Road Runner Thomas Müller líkti samherja sínum hjá Bayern München við fótfráa teiknimyndapersónu. Fótbolti 27.5.2020 14:01
Fyrrum þjálfari Håland segir Liverpool passa fullkomlega fyrir hann Erling Braut Håland er kominn í hóp þeirra fjölmörgu leikmanna sem eru orðaðir við Liverpool liðið. Enski boltinn 27.5.2020 09:01
Leverkusen steinlá og fór úr meistaradeildarsæti Borussia Mönchengladbach komst upp fyrir Leverkusen og í 4. sæti þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld þrátt fyrir aðeins markalaust jafntefli við Werder Bremen á útivelli. Fótbolti 26.5.2020 20:43
Guðlaugur Victor í baráttu um sæti í efstu deild en Rúrik áfram í frystiklefanum Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn þegar lið hans Darmstadt vann 3-1 á útivelli gegn Erzgebirge Aue í þýsku 2. deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 26.5.2020 18:39
Titillinn blasir við Bayern eftir frumlegt mark Kimmich Bayern München tók stórt skref í átt að því að landa áttunda Þýskalandsmeistaratitlinum í röð þegar liðið vann toppslaginn við Dortmund á útivelli í dag, 1-0. Fótbolti 26.5.2020 16:00
Mainz bað Klopp um að kaupa Werner strax Twitter-síða þýska úrvalsdeildarliðið Mainz sló á létta strengi eftir að Timo Werner skoraði þrjú mörk gegn þeim um helgina en þetta er í annað skiptið á stuttum tíma sem Werner gerði Mainz lífið leitt. Fótbolti 26.5.2020 10:31
Guðlaugur Victor leikmaður umferðarinnar Að mati Kicker var Guðlaugur Victor Pálsson besti leikmaður umferðarinnar í þýsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 25.5.2020 17:00
Rúrik fær ekki að æfa eftir að hann neitaði að taka á sig launalækkun Rúrik Gíslason æfir ekki með Sandhausen þessa dagana. Fótbolti 25.5.2020 16:14
Liverpool vill selja þrjá leikmenn til þess að kaupa Werner Liverpool er sagt reiðubúið til þess að selja þrjá leikmenn til þess að safna peningum til að kaupa framherja RB Leipzig, Timo Werner, en enskir fjölmiðlar greina frá þessu. Fótbolti 25.5.2020 12:30
„Man Utd vantar leikmann eins og Werner“ Fyrrum leikmaður Man Utd og Bayern Munchen telur að markahrókurinn Timo Werner, ætti frekar að ganga í raðir Man Utd en Liverpool. Fótbolti 24.5.2020 21:30