Þýski boltinn Tap hjá Gylfa og félögum - stórsigur hjá Bayern Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í þýska liðinu Hoffenheim máttu sætta sig við tap á útivelli gegn Stuttgart í dag. Þeir Shinji Koazaki og Pavel Pogrebnyak skoruðu mörk Stuttgart í 2-0 sigri. Fótbolti 15.10.2011 15:26 Margrét Lára semur við þýska stórliðið Turbine Potsdam Landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir tilkynnti eftir leik Kristianstads og Dalfjörs í dag að hún væri á leið til þýska stórliðsins Turbien Potsdam. Það er vefsíðan fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag. Fótbolti 15.10.2011 14:17 Muller hafnaði Chelsea Þýski landsliðsmaðurinn Thomas Muller segist hafa hafnað tilboði frá Chelsea eftir HM 2010. Muller sló í gegn á mótinu þar sem hann var markahæstur. Hann skoraði einmitt tvisvar í 4-1 sigri Þjóðverja á Englendingum. Fótbolti 12.10.2011 16:33 Götze er ekki til sölu Forráðamenn Dortmund segja það ekki koma til greina að selja ungstirnið sitt Mario Götze til Real Madrid. Forráðamenn félagsins segja að Götze verði áfram í Dortmund næstu árin. Fótbolti 12.10.2011 10:47 Frammistaða Neuer framar björtustu vonum Markvörðurinn Manuel Neuer hefur heldur betur byrjað með látum hjá Bayern Munchen. Hann fær varla á sig mark og setti met um daginn er hann hélt markinu hreinu í 1018 mínútur. Gamla metið átti Oliver Kahn en það met var 1011 mínútur. Fótbolti 11.10.2011 14:05 Rhein-Neckar Löwen náði ótrúlegu jafntefli gegn Melsungen Rhein-Neckar Löwen náði að í jafntefli gegn Melsungen á heimavelli, 30-30, með því að skora tvö mörk á síðustu mínútu leiksins. Handbolti 8.10.2011 18:37 Forráðamenn Dortmund búnir að viðurkenna ósigur Einn forráðamanna þýska úrvalsdeildarfélagsins Borussia Dortmund segir það frágengið að Bayern München muni vinna deildina þetta tímabilið. Dortmund er núverandi Þýskalandsmeistari. Fótbolti 4.10.2011 12:16 Nutu ásta í stúkunni á leik Hoffenheim og Bayern Þó svo að leik Hoffenheim og FC Bayern í þýsku úrvalsdeildinni hafi lokið með markalausu jafntefli náði þó einhver á leikvanginum að „skora“ í meðan leiknum stóð. Fótbolti 3.10.2011 16:56 Neuer bætti met Oliver Kahn hjá FC Bayern Manuel Neuer bætti um helgina met Oliver Kahn hjá þýska stórveldinu FC Bayern en hann hefur nú haldið marki sínu hreinu í 1018 mínútur í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 3.10.2011 11:28 Gylfa hrósað fyrir þýskukunnáttu sína Þýska dagblaðið Rhein-Neckar Zeitung segir að Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Hoffenheim, tali nú reiprennandi þýsku aðeins rúmu ári eftir að hann kom til Þýskalands frá Reading í Englandi. Fótbolti 3.10.2011 11:29 Gylfi spilaði í 85 mínútur þegar Hoffenheim tók stig af Bayern Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarlið Hoffenheim þriðja leikinn í röð þegar Hoffenheim gerði markalaust jafntefli á móti Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 1.10.2011 16:31 Schweinsteiger sýnir ótrúleg tilþrif á körfuboltavellinum Bastian Schweinsteiger, leikmaður FC Bayern, er ekki bara góður í fótbolta því hann kann líka sitt hvað fyrir sér í körfubolta. Fótbolti 30.9.2011 16:12 Óttuðust að Breno myndi fremja sjálfsmorð í fangelsinu Fangi sem sat inni með Brasilíumanninum Breno, leikmanni Bayern Munchen, segir að starfsmenn fangelsins hafi óttast að leikmaðurinn myndi fyrirfara sér. Fótbolti 30.9.2011 15:09 Rútubílstjóri Dortmund tekinn af löggunni á leið með liðið út á flugvöll Þýsku meistararnir í Borussia Dortmund mæta franska liðinu Marseille á útivelli í Meistaradeildinni á morgun en ferðalagið til Frakklands byrjaði ekki vel í morgun. Fótbolti 27.9.2011 13:39 Gylfi spilaði sem fremsti maður í tapi á móti Köln Gylfi Þór Sigurðsson var einn frammi þegar Hoffenheim tapaði 0-2 fyrir Köln á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Hoffenheim átti möguleika á því að komast upp í 3. sæti deildarinnar með sigri en er þess í stað í fjórða sætinu sjö sætum ofar en Kölnarliðið. Fótbolti 25.9.2011 15:46 Breno handtekinn og færður í gærsluvarðhald Breno, hinn brasilíski varnarmaður Bayern München, hefur verið færður í gærsluvarðhald vegna gruns um að hafa kveikt í húsi sínu í vikunni. Fótbolti 25.9.2011 09:57 Breno grunaður um hafa kveikt í húsinu sínu Brasilíski varnarmaðurinn Breno hjá FC Bayern var talinn heppinn að sleppa lifandi út úr brennandi húsi sínu þegar kviknaði í því í vikunni. Nú bendir hins vegar ýmislegt til þess að Breno hafi sjálfur kveikt í húsi sínu. Fótbolti 22.9.2011 21:15 Bayern stokkið í slaginn um Götze Einn eftirsóttasti leikmaðurinn í þýska boltanum er Mario Götze, leikmaður Dortmund. Fjölmörg félög vilja kaupa strákinn og þar á meðal er Bayern Munchen. Fótbolti 22.9.2011 10:35 Rangnick hafði ekki úthald í að þjálfa Schalke Ralf Rangnick er hættur að þjálfa þýska úrvalsdeildarfélagið Schalke af heilsufarsástæðum. Rangnick tók við starfinu af Felix Magath í mars á þessu ári en getur ekki meira. Fótbolti 22.9.2011 10:26 Gylfi Þór: Klikka ekki aftur á svona færi Gylfi Þór Sigurðsson er í viðtali hjá Rhein-Neckar Zeitung í Þýskalandi þar sem hann tjáir sig um fyrsta leikinn sinn á tímabilinu eftir meiðsli. Fótbolti 21.9.2011 16:08 Marco Parolo: Leikstíll minn er fullkominn fyrir ensku úrvalsdeildina Marco Parolo, miðjumaður Cesena á Ítalíu, er sannfærður um það sjálfur að hann myndi passa vel inn í ensku úrvalsdeildina þar sem að hæfileikar hans henti ekki bara fyrir ítalska fótboltann. Enski boltinn 20.9.2011 16:26 Forseti Bayern München telur að þýska deildin sé sú sterkasta Uli Höness forseti þýska stórliðsins Bayern München henti ágætri sprengju inn í fótboltaumræðuna um helgina þegar hann sagði að enska úrvalsdeildin væri sú þriðja sterkasta í heiminum. Að mati Höness er spænska deildin sú sterkasta og að hans mati koma Þjóðverjar þar á eftir. Fótbolti 20.9.2011 13:32 Bayern München endurheimti toppsætið eftir sigur á Schalke Bayern München vann nokkuð öruggan sigur gegn Schalke 2-0 í þýsku úrvalsdeildinni í dag, en leikurinn fór fram á Veltins-Arena, heimavelli Schalke. Fótbolti 18.9.2011 17:17 Hannover unnu þýsku meistarana í Borussia Dortmund Hannover 96 unnu þýsku meistarana í Borussiua Dortmund 2-1 í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18.9.2011 16:06 Gylfi spilaði í sigurleik Gylfi Þór Sigurðsson spilaði fyrstu 63 mínúturnar er lið hans, Hoffenheim, vann 3-1 sigur á Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.9.2011 13:47 Markvörður Mönchengladbach missti tvær tennur Neyðarlegt slys átti sér stað á æfingasvæði Borussia Mönchengladbach þegar hinn ungi markvörður liðsins, Marc-Andre ter Stegen, lenti í samstuði við markvarðaþjálfarann, Uwe Kamps. Fótbolti 16.9.2011 17:03 Mario Gomez með fernu í 7-0 sigri Bayern Mario Gomez, framherji Bayern München, skoraði fernu í 7-0 stórsigri liðsins á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag en Bayern fór á toppinn með þessum sigri. Fótbolti 10.9.2011 16:09 Gylfi Þór: Feginn að Ólafur tók ákvörðun fyrir mig Gylfi Þór Sigurðsson er loksins byrjaður að sparka í bolta á nýjan leik eftir nokkuð langa fjarveru vegna meiðsla. Hann meiddist á undirbúningstímabilinu með liði sínu, Hoffenheim í Þýskalandi, en upphaflega var talið að hann yrði bara frá í fáeinar vikur. Fótbolti 9.9.2011 23:27 Leverkusen á toppinn í Þýskalandi Bayer Leverkusen skellti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með 4-1 sigri á Augsburg. Þó er líklegt að liðið þurfi að láta toppsætið af hendi strax um helgina. Fótbolti 9.9.2011 21:47 Hopp þurfti að opna veskið til að bjarga Hoffenheim í sumar Viðskiptajöfurinn Dietmar Hopp, sem á 98 prósenta hlut í þýska úrvalsdeildarfélaginu Hoffenheim, þurfti að reiða fram 29,5 milljónir evra í sumar svo að lið félagsins fengi keppnisleyfi í deildinni í vetur. Fótbolti 7.9.2011 22:53 « ‹ 85 86 87 88 89 90 91 92 93 … 118 ›
Tap hjá Gylfa og félögum - stórsigur hjá Bayern Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í þýska liðinu Hoffenheim máttu sætta sig við tap á útivelli gegn Stuttgart í dag. Þeir Shinji Koazaki og Pavel Pogrebnyak skoruðu mörk Stuttgart í 2-0 sigri. Fótbolti 15.10.2011 15:26
Margrét Lára semur við þýska stórliðið Turbine Potsdam Landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir tilkynnti eftir leik Kristianstads og Dalfjörs í dag að hún væri á leið til þýska stórliðsins Turbien Potsdam. Það er vefsíðan fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag. Fótbolti 15.10.2011 14:17
Muller hafnaði Chelsea Þýski landsliðsmaðurinn Thomas Muller segist hafa hafnað tilboði frá Chelsea eftir HM 2010. Muller sló í gegn á mótinu þar sem hann var markahæstur. Hann skoraði einmitt tvisvar í 4-1 sigri Þjóðverja á Englendingum. Fótbolti 12.10.2011 16:33
Götze er ekki til sölu Forráðamenn Dortmund segja það ekki koma til greina að selja ungstirnið sitt Mario Götze til Real Madrid. Forráðamenn félagsins segja að Götze verði áfram í Dortmund næstu árin. Fótbolti 12.10.2011 10:47
Frammistaða Neuer framar björtustu vonum Markvörðurinn Manuel Neuer hefur heldur betur byrjað með látum hjá Bayern Munchen. Hann fær varla á sig mark og setti met um daginn er hann hélt markinu hreinu í 1018 mínútur. Gamla metið átti Oliver Kahn en það met var 1011 mínútur. Fótbolti 11.10.2011 14:05
Rhein-Neckar Löwen náði ótrúlegu jafntefli gegn Melsungen Rhein-Neckar Löwen náði að í jafntefli gegn Melsungen á heimavelli, 30-30, með því að skora tvö mörk á síðustu mínútu leiksins. Handbolti 8.10.2011 18:37
Forráðamenn Dortmund búnir að viðurkenna ósigur Einn forráðamanna þýska úrvalsdeildarfélagsins Borussia Dortmund segir það frágengið að Bayern München muni vinna deildina þetta tímabilið. Dortmund er núverandi Þýskalandsmeistari. Fótbolti 4.10.2011 12:16
Nutu ásta í stúkunni á leik Hoffenheim og Bayern Þó svo að leik Hoffenheim og FC Bayern í þýsku úrvalsdeildinni hafi lokið með markalausu jafntefli náði þó einhver á leikvanginum að „skora“ í meðan leiknum stóð. Fótbolti 3.10.2011 16:56
Neuer bætti met Oliver Kahn hjá FC Bayern Manuel Neuer bætti um helgina met Oliver Kahn hjá þýska stórveldinu FC Bayern en hann hefur nú haldið marki sínu hreinu í 1018 mínútur í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 3.10.2011 11:28
Gylfa hrósað fyrir þýskukunnáttu sína Þýska dagblaðið Rhein-Neckar Zeitung segir að Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Hoffenheim, tali nú reiprennandi þýsku aðeins rúmu ári eftir að hann kom til Þýskalands frá Reading í Englandi. Fótbolti 3.10.2011 11:29
Gylfi spilaði í 85 mínútur þegar Hoffenheim tók stig af Bayern Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarlið Hoffenheim þriðja leikinn í röð þegar Hoffenheim gerði markalaust jafntefli á móti Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 1.10.2011 16:31
Schweinsteiger sýnir ótrúleg tilþrif á körfuboltavellinum Bastian Schweinsteiger, leikmaður FC Bayern, er ekki bara góður í fótbolta því hann kann líka sitt hvað fyrir sér í körfubolta. Fótbolti 30.9.2011 16:12
Óttuðust að Breno myndi fremja sjálfsmorð í fangelsinu Fangi sem sat inni með Brasilíumanninum Breno, leikmanni Bayern Munchen, segir að starfsmenn fangelsins hafi óttast að leikmaðurinn myndi fyrirfara sér. Fótbolti 30.9.2011 15:09
Rútubílstjóri Dortmund tekinn af löggunni á leið með liðið út á flugvöll Þýsku meistararnir í Borussia Dortmund mæta franska liðinu Marseille á útivelli í Meistaradeildinni á morgun en ferðalagið til Frakklands byrjaði ekki vel í morgun. Fótbolti 27.9.2011 13:39
Gylfi spilaði sem fremsti maður í tapi á móti Köln Gylfi Þór Sigurðsson var einn frammi þegar Hoffenheim tapaði 0-2 fyrir Köln á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Hoffenheim átti möguleika á því að komast upp í 3. sæti deildarinnar með sigri en er þess í stað í fjórða sætinu sjö sætum ofar en Kölnarliðið. Fótbolti 25.9.2011 15:46
Breno handtekinn og færður í gærsluvarðhald Breno, hinn brasilíski varnarmaður Bayern München, hefur verið færður í gærsluvarðhald vegna gruns um að hafa kveikt í húsi sínu í vikunni. Fótbolti 25.9.2011 09:57
Breno grunaður um hafa kveikt í húsinu sínu Brasilíski varnarmaðurinn Breno hjá FC Bayern var talinn heppinn að sleppa lifandi út úr brennandi húsi sínu þegar kviknaði í því í vikunni. Nú bendir hins vegar ýmislegt til þess að Breno hafi sjálfur kveikt í húsi sínu. Fótbolti 22.9.2011 21:15
Bayern stokkið í slaginn um Götze Einn eftirsóttasti leikmaðurinn í þýska boltanum er Mario Götze, leikmaður Dortmund. Fjölmörg félög vilja kaupa strákinn og þar á meðal er Bayern Munchen. Fótbolti 22.9.2011 10:35
Rangnick hafði ekki úthald í að þjálfa Schalke Ralf Rangnick er hættur að þjálfa þýska úrvalsdeildarfélagið Schalke af heilsufarsástæðum. Rangnick tók við starfinu af Felix Magath í mars á þessu ári en getur ekki meira. Fótbolti 22.9.2011 10:26
Gylfi Þór: Klikka ekki aftur á svona færi Gylfi Þór Sigurðsson er í viðtali hjá Rhein-Neckar Zeitung í Þýskalandi þar sem hann tjáir sig um fyrsta leikinn sinn á tímabilinu eftir meiðsli. Fótbolti 21.9.2011 16:08
Marco Parolo: Leikstíll minn er fullkominn fyrir ensku úrvalsdeildina Marco Parolo, miðjumaður Cesena á Ítalíu, er sannfærður um það sjálfur að hann myndi passa vel inn í ensku úrvalsdeildina þar sem að hæfileikar hans henti ekki bara fyrir ítalska fótboltann. Enski boltinn 20.9.2011 16:26
Forseti Bayern München telur að þýska deildin sé sú sterkasta Uli Höness forseti þýska stórliðsins Bayern München henti ágætri sprengju inn í fótboltaumræðuna um helgina þegar hann sagði að enska úrvalsdeildin væri sú þriðja sterkasta í heiminum. Að mati Höness er spænska deildin sú sterkasta og að hans mati koma Þjóðverjar þar á eftir. Fótbolti 20.9.2011 13:32
Bayern München endurheimti toppsætið eftir sigur á Schalke Bayern München vann nokkuð öruggan sigur gegn Schalke 2-0 í þýsku úrvalsdeildinni í dag, en leikurinn fór fram á Veltins-Arena, heimavelli Schalke. Fótbolti 18.9.2011 17:17
Hannover unnu þýsku meistarana í Borussia Dortmund Hannover 96 unnu þýsku meistarana í Borussiua Dortmund 2-1 í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18.9.2011 16:06
Gylfi spilaði í sigurleik Gylfi Þór Sigurðsson spilaði fyrstu 63 mínúturnar er lið hans, Hoffenheim, vann 3-1 sigur á Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.9.2011 13:47
Markvörður Mönchengladbach missti tvær tennur Neyðarlegt slys átti sér stað á æfingasvæði Borussia Mönchengladbach þegar hinn ungi markvörður liðsins, Marc-Andre ter Stegen, lenti í samstuði við markvarðaþjálfarann, Uwe Kamps. Fótbolti 16.9.2011 17:03
Mario Gomez með fernu í 7-0 sigri Bayern Mario Gomez, framherji Bayern München, skoraði fernu í 7-0 stórsigri liðsins á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag en Bayern fór á toppinn með þessum sigri. Fótbolti 10.9.2011 16:09
Gylfi Þór: Feginn að Ólafur tók ákvörðun fyrir mig Gylfi Þór Sigurðsson er loksins byrjaður að sparka í bolta á nýjan leik eftir nokkuð langa fjarveru vegna meiðsla. Hann meiddist á undirbúningstímabilinu með liði sínu, Hoffenheim í Þýskalandi, en upphaflega var talið að hann yrði bara frá í fáeinar vikur. Fótbolti 9.9.2011 23:27
Leverkusen á toppinn í Þýskalandi Bayer Leverkusen skellti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með 4-1 sigri á Augsburg. Þó er líklegt að liðið þurfi að láta toppsætið af hendi strax um helgina. Fótbolti 9.9.2011 21:47
Hopp þurfti að opna veskið til að bjarga Hoffenheim í sumar Viðskiptajöfurinn Dietmar Hopp, sem á 98 prósenta hlut í þýska úrvalsdeildarfélaginu Hoffenheim, þurfti að reiða fram 29,5 milljónir evra í sumar svo að lið félagsins fengi keppnisleyfi í deildinni í vetur. Fótbolti 7.9.2011 22:53