Meistaradeildin

Fréttamynd

Rauða spjaldið stendur

Knattspyrnusamband Evrópu segir að ekkert sé hægt að gera til að draga rauða spjaldið sem Darren Fletcher fékk í leik Manchester United og Arsenal til baka.

Fótbolti
Fréttamynd

Ferguson: Kannski sér dómarinn að sér

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, vonast innilega til þess að Roberto Rosetti dómari viðurkenni að það hafi verið mistök að reka Darren Fletcher af velli í leik Manchester United og Arsenal í gær.

Enski boltinn
Fréttamynd

Verðum að klóna miðjumenn Barcelona

Luis Enrique, fyrrum leikmaður og núverandi þjálfari hjá Barcelona, líkir spilamennsku liðsins í 6-2 sigrinum á Real Madrid um helgina við knattspyrnulega fullnægingu.

Fótbolti
Fréttamynd

Wenger er bjartsýnn

Arsene Wenger hefur tröllatrú á sínum mönnum í Arsenal fyrir síðari leikinn gegn Manchester United í meistaradeildinni annað kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Van Persie og Silvestre æfðu með Arsenal

Framherjinn Robin van Persie og varnarmaðurinn Mikael Silvestre æfðu báðir með Arsenal í dag og verða því væntanlega klárir í síðari leikinn gegn Manchester United í meistaradeildinni annað kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Ferdinand gat æft

Rio Ferdinand æfði í dag með liði Manchester United og eru það góða fréttir fyrir liðið en United mætir Arsenal í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

Evra: Áttum að vinna 4-0

Franski bakvörðurinn Patrice Evra hjá Manchester United segir að liðið hefði átt að gera betur í leiknum við Arsenal í gær svo það væri í betri stöðu fyrir síðari leikinn í Lundúnum.

Fótbolti
Fréttamynd

Wenger sáttur við niðurstöðuna

Arsene Wenger segir að sínir menn í Arsenal eigi enn góða möguleika á að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 1-0 tap fyrir Manchester United í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Ferdinand fluttur á sjúkrahús

Rio Ferdiandn var fluttur á sjúkrahús í kvöld eftir að hann fór meiddur af vell í leik Manchester United og Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

O'Shea: Getum skorað á útivelli

John O'Shea var vitanlega ánægður með 1-0 sigur sinna manna í Manchester United gegn Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld en varaði þó við of mikilli bjartsýni.

Fótbolti
Fréttamynd

United vann með minnsta mun

Manchester United vann 1-0 sigur á Arsenal í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Old Trafford í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Hiddink: Vorum hugrakkir

Guus Hiddink var afar ánægður með frammistöðu sinna manna í Chelsea sem náðu markalausu jafntefli í Barcelona í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meisataradeildar Evrópu í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Terry: Heimavinnan skilaði sér

John Terry, fyrirlði Chelsea, sagði eftir leik sinna manna gegn Barcelona að heimavinnan hefði skilað sér en liðin skildu jöfn í Barcelona, 0-0.

Fótbolti
Fréttamynd

Markalaust í Barcelona

Barcelona og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Nou Camp í kvöld.

Fótbolti