Blindur bakstur Mikið gekk á í lokaþættinum Lokaþátturinn af Blindum bakstri var á dagskrá á Stöð 2 í gærkvöldi og var þá eðlilega verkefnið að baka bollur, en í dag er jú bolludagurinn. Lífið 28.2.2022 12:31 Stærðfræðin flæktist fyrir Sigga Gunnars Þau Sigurður Þorri Gunnarsson, útvarpsmaður, og Kristín Pétursdóttir, leikkona, voru gestir hjá Evu Laufey í Blindum bakstri á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 23.2.2022 13:31 Bökuð fyrir hjón sem voru í skiptinámi í Písa Þau Sigurður Þorri Gunnarsson, útvarpsmaður, og Kristín Pétursdóttir, leikkona, voru gestir hjá Evu Laufey í Blindum bakstri á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 21.2.2022 12:31 Steindi og Anna Svava í miklum vandræðum með kransakökurnar Í þættinum Blindum bakstri á Stöð 2 í gærkvöldi fengu þau Steinþór Hróar Steinþórsson og Anna Svava Knútsdóttir það verkefni að baka kransakökur eftir leiðbeiningum frá Evu Laufey. Lífið 14.2.2022 12:46 Grenjaði úr hlátri þegar tertan var afhjúpuð Leikarahjónin Friðrik Friðriksson og Álfrún Helga Örnólfsdóttir voru gestir í Blindum bakstri hjá Evu Laufey á Stöð 2í gærkvöld og var verkefnið að baka sænska prinsessutertu. Lífið 7.2.2022 12:31 Skrautlegar einhyrningakökur Í Blindum bakstri á Stöð 2 í gærkvöldi var verkefnið að baka litríka einhyrningaköku en gestirnir að þessu sinni voru þau Mikael Emil Kaaber og Berglind Alda Ástþórsdóttir sem eru þáttastjórnendur Krakkakviss á Stöð 2 sem sýndir eru á laugardagskvöldum. Lífið 31.1.2022 16:30 Marengsbotn eins og pönnukaka hjá Gunnari Í síðasta þætti af Blindum bakstri með Evu Laufey Kjaran mættu góðir gestir og kepptu í blindum bakstri. Lífið 24.1.2022 12:30 Svona gerir þú regnbogakökuna úr Blindum bakstri Í síðasta þætti af Blindum bakstri leiðbeindi Eva Laufey Kjaran keppendum í að gera afmælisköku fyrir barnaafmæli, svokallaða regnbogaköku. Matur 18.1.2022 17:32 Fékk áfall þegar hún sá hvað var inni í köku Eyþórs Inga Eva Laufey Kjaran fékk tónlistarfólk til sín í Blindan bakstur. Fengu þau það skemmtilega verkefni að baka afmælisköku fyrir barnaafmæli. Lífið 17.1.2022 15:31 Uppskrift að Barbie kökunni úr Blindum bakstri Í þætti vikunnar af Blindum bakstri lét Eva Laufey Kjaran keppendur baka köku. Það eer samt engin venjuleg kaka sem Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal þurftu að baka, heldur Barbie kaka. Útkoman getur verið alveg ótrúlega flott, ef allt gengur upp. Matur 14.1.2022 18:01 Herra Hnetusmjör rifjaði upp spreytakta með óborganlegum afleiðingum Eva Laufey fékk til sín tvo gesti í þáttinn Blindur bakstur á Stöð 2 í gærkvöld en þá mættu tónlistarmennirnir Birgitta Haukdal og Herra Hnetusmjör. Verkefnið var að baka Barbie köku. Lífið 10.1.2022 14:15 Sindri og Jói í basli í bakstri Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. Lífið 20.12.2021 14:30 Jólamolar: Er ein af þeim fáu sem sendir ennþá jólakort Það er óhætt að segja að dagskrárgerðarkonan Eva Laufey Kjaran sé ein af þeim sem bakar tvær ef ekki þrjár sortir fyrir jólin. Hún er mikið jólabarn og hefst undirbúningurinn snemma hjá henni. Hún gaf nýlega út sína fjórðu bók, Bakað með Evu, ásamt því að hafa verið að frumsýna aðra þáttaröð af Blindum bakstri síðasta sunnudag en fyrstu þættirnir verða í sérstökum hátíðarbúningi. Jól 15.12.2021 11:31 Svona gerir þú piparkökuhúsið úr Blindum bakstri Blindur bakstur fór af stað á sunnudag og fyrstu tveir þættirnir verða sérstakir jólaþættir. Í fyrri þættinum var bakað piparkökuhús og á næsta sunnudag kemur svo í ljós hvað keppendur þurfa að baka í seinni þættinum. Jól 14.12.2021 15:00 Bölvað ves á Bassa í des Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. Lífið 13.12.2021 14:31 Fengu yfir sig slím ef ræðurnar voru of langar Sögur - verðlaunahátíð barnanna var haldin í fjórða sinn um helgina. Þar verðlauna börn á aldrinum sex til tólf ára það menningarefni sem þeim finnst hafa staðið upp úr á árinu auk þess sem sögur, leikrit, lög og handrit barna hljóta verðlaun. Menning 7.6.2021 08:16 Öll ofnamistök keppendanna í Blindum bakstri Það gekk á ýmsu í baksturskeppninni Blindur bakstur síðustu vikur, þar sem tveir keppendur fylgdu Evu Laufey Kjaran í blindni í hverjum þætti. Lífið 14.5.2021 10:02 „Þetta sýnir að þér er ógnað af minni köku“ Það verður að segjast að úrslitin hafi verið óvænt í lokaþættinum af baksturskeppninni Blindur bakstur. Lífið 10.5.2021 12:30 Rósakakan í Blindum bakstri Í þættinum Blindur bakstur í gær fór fram hörð barátta á milli Sóla Hólm og unnustu hans Viktoríu Hermannsdóttur. Bæði fylgdu þau Evu Laufey Kjaran í blindni og bökuðu þau fallegar rósakökur, súkkulaðikökur með dásamlegu smjörkremi. Matur 9.5.2021 12:00 Óborganleg rappsena Evu og Evu Ruzu Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn, og skemmtikrafturinn Eva Ruza voru gestir í síðasta þætti af Blindur bakstur með Evu Laufey Kjaran. Lífið 4.5.2021 10:32 Vanillu og karamellu „naked cake“ úr Blindum bakstri Í Blindum bakstri í kvöld bökuðu keppendur einstaklega fallegar vanillukökur með karamellukeim og karamellukremi. Útlitið var svokallað „naked cake“ þar sem kremið hylur ekki kökubotnanna algjörlega. Matur 1.5.2021 20:04 „Ertu ekki að djóka hvað þetta er gott?“ „Guð minn góður hvað þetta eru fallegar kökur,“ sagði Guðrún Gunnars um kökurnar sem hún bakaði í Blindum bakstri um helgina. Lífið 26.4.2021 16:01 Blindur bakstur: Bollakökur með sítrónufyllingu og marengskremi Í Blindum bakstri um helgina bökuðu keppendurnir Guðrún Gunnars og Margrét Eir bollakökur með sítrónufyllingu og marengskremi. Matur 25.4.2021 14:01 Gleymdi mikilvægu hráefni og fattaði það þegar kakan var að fara í ofninn Það gekk á ýmsu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Söngvararnir Elísabet Ormslev og Sverrir Bergmann bökuðu þar undir leiðsögn Evu Laufeyjar Kjaran og líkt og venjulega þurftu keppendur að snúa baki í þáttastjórnandann og fylgja í blindni. Lífið 20.4.2021 12:41 Gulrótarkakan úr Blindum bakstri Sverrir Bergmann og Elísabet Ormslev kepptu í Blindum bakstri um helgina. Söngvararnir fylgdu Evu Laufey í blindni í baksturskeppninni og bökuðu þau gulrótarköku. Matur 19.4.2021 09:31 „Mér líður eins og ég hafi klárað maraþon“ Draumaprinsar landsins, Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Lífið 13.4.2021 20:01 Oreo bomban úr Blindum bakstri Þeir Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Matur 12.4.2021 16:30 „Andskotinn, þið verðið að klippa þetta út“ Geimveruslím, blóðslettur og sykurmassafáni voru á meðal þess sem sást á bollakökum í Blindur bakstur um helgina. Lífið 29.3.2021 17:01 Ráðherrakökurnar úr Blindum bakstri Í þættinum Blindur bakstur um helgina kepptu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Bakaðar voru bollakökur með kremi og skrauti. Matur 29.3.2021 10:37 Afmæliskakan í Blindum bakstri Í baksturskeppninni Blindur bakstur um helgina hjálpaði Eva Laufey keppendum að baka afmælisköku með silkimjúku smjörkremi. Lífið 24.3.2021 20:00 « ‹ 1 2 ›
Mikið gekk á í lokaþættinum Lokaþátturinn af Blindum bakstri var á dagskrá á Stöð 2 í gærkvöldi og var þá eðlilega verkefnið að baka bollur, en í dag er jú bolludagurinn. Lífið 28.2.2022 12:31
Stærðfræðin flæktist fyrir Sigga Gunnars Þau Sigurður Þorri Gunnarsson, útvarpsmaður, og Kristín Pétursdóttir, leikkona, voru gestir hjá Evu Laufey í Blindum bakstri á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 23.2.2022 13:31
Bökuð fyrir hjón sem voru í skiptinámi í Písa Þau Sigurður Þorri Gunnarsson, útvarpsmaður, og Kristín Pétursdóttir, leikkona, voru gestir hjá Evu Laufey í Blindum bakstri á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 21.2.2022 12:31
Steindi og Anna Svava í miklum vandræðum með kransakökurnar Í þættinum Blindum bakstri á Stöð 2 í gærkvöldi fengu þau Steinþór Hróar Steinþórsson og Anna Svava Knútsdóttir það verkefni að baka kransakökur eftir leiðbeiningum frá Evu Laufey. Lífið 14.2.2022 12:46
Grenjaði úr hlátri þegar tertan var afhjúpuð Leikarahjónin Friðrik Friðriksson og Álfrún Helga Örnólfsdóttir voru gestir í Blindum bakstri hjá Evu Laufey á Stöð 2í gærkvöld og var verkefnið að baka sænska prinsessutertu. Lífið 7.2.2022 12:31
Skrautlegar einhyrningakökur Í Blindum bakstri á Stöð 2 í gærkvöldi var verkefnið að baka litríka einhyrningaköku en gestirnir að þessu sinni voru þau Mikael Emil Kaaber og Berglind Alda Ástþórsdóttir sem eru þáttastjórnendur Krakkakviss á Stöð 2 sem sýndir eru á laugardagskvöldum. Lífið 31.1.2022 16:30
Marengsbotn eins og pönnukaka hjá Gunnari Í síðasta þætti af Blindum bakstri með Evu Laufey Kjaran mættu góðir gestir og kepptu í blindum bakstri. Lífið 24.1.2022 12:30
Svona gerir þú regnbogakökuna úr Blindum bakstri Í síðasta þætti af Blindum bakstri leiðbeindi Eva Laufey Kjaran keppendum í að gera afmælisköku fyrir barnaafmæli, svokallaða regnbogaköku. Matur 18.1.2022 17:32
Fékk áfall þegar hún sá hvað var inni í köku Eyþórs Inga Eva Laufey Kjaran fékk tónlistarfólk til sín í Blindan bakstur. Fengu þau það skemmtilega verkefni að baka afmælisköku fyrir barnaafmæli. Lífið 17.1.2022 15:31
Uppskrift að Barbie kökunni úr Blindum bakstri Í þætti vikunnar af Blindum bakstri lét Eva Laufey Kjaran keppendur baka köku. Það eer samt engin venjuleg kaka sem Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal þurftu að baka, heldur Barbie kaka. Útkoman getur verið alveg ótrúlega flott, ef allt gengur upp. Matur 14.1.2022 18:01
Herra Hnetusmjör rifjaði upp spreytakta með óborganlegum afleiðingum Eva Laufey fékk til sín tvo gesti í þáttinn Blindur bakstur á Stöð 2 í gærkvöld en þá mættu tónlistarmennirnir Birgitta Haukdal og Herra Hnetusmjör. Verkefnið var að baka Barbie köku. Lífið 10.1.2022 14:15
Sindri og Jói í basli í bakstri Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. Lífið 20.12.2021 14:30
Jólamolar: Er ein af þeim fáu sem sendir ennþá jólakort Það er óhætt að segja að dagskrárgerðarkonan Eva Laufey Kjaran sé ein af þeim sem bakar tvær ef ekki þrjár sortir fyrir jólin. Hún er mikið jólabarn og hefst undirbúningurinn snemma hjá henni. Hún gaf nýlega út sína fjórðu bók, Bakað með Evu, ásamt því að hafa verið að frumsýna aðra þáttaröð af Blindum bakstri síðasta sunnudag en fyrstu þættirnir verða í sérstökum hátíðarbúningi. Jól 15.12.2021 11:31
Svona gerir þú piparkökuhúsið úr Blindum bakstri Blindur bakstur fór af stað á sunnudag og fyrstu tveir þættirnir verða sérstakir jólaþættir. Í fyrri þættinum var bakað piparkökuhús og á næsta sunnudag kemur svo í ljós hvað keppendur þurfa að baka í seinni þættinum. Jól 14.12.2021 15:00
Bölvað ves á Bassa í des Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. Lífið 13.12.2021 14:31
Fengu yfir sig slím ef ræðurnar voru of langar Sögur - verðlaunahátíð barnanna var haldin í fjórða sinn um helgina. Þar verðlauna börn á aldrinum sex til tólf ára það menningarefni sem þeim finnst hafa staðið upp úr á árinu auk þess sem sögur, leikrit, lög og handrit barna hljóta verðlaun. Menning 7.6.2021 08:16
Öll ofnamistök keppendanna í Blindum bakstri Það gekk á ýmsu í baksturskeppninni Blindur bakstur síðustu vikur, þar sem tveir keppendur fylgdu Evu Laufey Kjaran í blindni í hverjum þætti. Lífið 14.5.2021 10:02
„Þetta sýnir að þér er ógnað af minni köku“ Það verður að segjast að úrslitin hafi verið óvænt í lokaþættinum af baksturskeppninni Blindur bakstur. Lífið 10.5.2021 12:30
Rósakakan í Blindum bakstri Í þættinum Blindur bakstur í gær fór fram hörð barátta á milli Sóla Hólm og unnustu hans Viktoríu Hermannsdóttur. Bæði fylgdu þau Evu Laufey Kjaran í blindni og bökuðu þau fallegar rósakökur, súkkulaðikökur með dásamlegu smjörkremi. Matur 9.5.2021 12:00
Óborganleg rappsena Evu og Evu Ruzu Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn, og skemmtikrafturinn Eva Ruza voru gestir í síðasta þætti af Blindur bakstur með Evu Laufey Kjaran. Lífið 4.5.2021 10:32
Vanillu og karamellu „naked cake“ úr Blindum bakstri Í Blindum bakstri í kvöld bökuðu keppendur einstaklega fallegar vanillukökur með karamellukeim og karamellukremi. Útlitið var svokallað „naked cake“ þar sem kremið hylur ekki kökubotnanna algjörlega. Matur 1.5.2021 20:04
„Ertu ekki að djóka hvað þetta er gott?“ „Guð minn góður hvað þetta eru fallegar kökur,“ sagði Guðrún Gunnars um kökurnar sem hún bakaði í Blindum bakstri um helgina. Lífið 26.4.2021 16:01
Blindur bakstur: Bollakökur með sítrónufyllingu og marengskremi Í Blindum bakstri um helgina bökuðu keppendurnir Guðrún Gunnars og Margrét Eir bollakökur með sítrónufyllingu og marengskremi. Matur 25.4.2021 14:01
Gleymdi mikilvægu hráefni og fattaði það þegar kakan var að fara í ofninn Það gekk á ýmsu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Söngvararnir Elísabet Ormslev og Sverrir Bergmann bökuðu þar undir leiðsögn Evu Laufeyjar Kjaran og líkt og venjulega þurftu keppendur að snúa baki í þáttastjórnandann og fylgja í blindni. Lífið 20.4.2021 12:41
Gulrótarkakan úr Blindum bakstri Sverrir Bergmann og Elísabet Ormslev kepptu í Blindum bakstri um helgina. Söngvararnir fylgdu Evu Laufey í blindni í baksturskeppninni og bökuðu þau gulrótarköku. Matur 19.4.2021 09:31
„Mér líður eins og ég hafi klárað maraþon“ Draumaprinsar landsins, Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Lífið 13.4.2021 20:01
Oreo bomban úr Blindum bakstri Þeir Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Matur 12.4.2021 16:30
„Andskotinn, þið verðið að klippa þetta út“ Geimveruslím, blóðslettur og sykurmassafáni voru á meðal þess sem sást á bollakökum í Blindur bakstur um helgina. Lífið 29.3.2021 17:01
Ráðherrakökurnar úr Blindum bakstri Í þættinum Blindur bakstur um helgina kepptu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Bakaðar voru bollakökur með kremi og skrauti. Matur 29.3.2021 10:37
Afmæliskakan í Blindum bakstri Í baksturskeppninni Blindur bakstur um helgina hjálpaði Eva Laufey keppendum að baka afmælisköku með silkimjúku smjörkremi. Lífið 24.3.2021 20:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent