Bylgjan Breikkun Reykjanesbrautar milli Straumsvíkur og Hvassahrauns boðin út eftir áramót Breikkun Reykjanesbrautar á 5,6 kílómetra kafla milli Krýsuvíkurafleggjara og Hvassahrauns verður boðin út eftir áramót. Frá þessu greindi Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra í þættinum Bítið á Bylgjunni. Með verkinu lýkur tvöföldun leiðarinnar milli Hafnarfjarðar og Njarðvíkur. Innlent 22.11.2022 12:30 Bjartmar mætti órafmagnaður til Bylgjunnar og hefur aldrei verið betri Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Bjartmari Guðlaugssyni úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Bjartmar mætir með hljómsveitina Bergrisana og leika þeir á als oddi. Tónlist 17.11.2022 18:01 „Lífið snýst ekki lengur um að skara fram úr og vinna alla daga“ „Allir héldu að þetta væri bara einhver tímabundinn draumur. En ég var alveg staðráðin í þessu og hjartað sló fast fyrir þetta,“ segir hin dugmikla, jákvæða og 21 árs gamla Elonora Rós í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni síðasta laugardag. Lífið 16.11.2022 06:01 Sagan á bak við gítarinn sem Mugison spilar á Mugison kom fram á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð í síðustu viku. Hann var þar með forláta gítar sem er orðinn sjúskaður að sjá. Tónlist 15.11.2022 20:00 Emiliana Torrini gefur út nýtt lag og tilkynnir útgáfu plötu Emiliana Torrini gefur í dag út lagið Mikos. Hún tilkynnti líka á samfélagsmiðlum væntanlega útgáfu á nýrri plötu sem hefur titilinn Racing the storm. Tónlist 15.11.2022 15:30 Mugison gefur allt í órafmagnaða tónleika hjá Bylgjunni Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Mugison úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Mugison gefur allt í tónleikana eins og honum einum er lagið. Tónlist 10.11.2022 18:01 Bylgjan órafmögnuð: Jón Jónsson flytur sín þekktustu lög Söngvarinn Jón Jónsson kemur fyrstur fram á Bylgjan órafmögnuð og flytur sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða fara fram á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hefjast klukkan 20:00 í kvöld. Tónlist 3.11.2022 18:31 Tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð snýr aftur Á morgun fer aftur af stað tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Fyrstu tónleikarnir eru á dagskrá 3. nóvember og er það tónlistarmaðurinn Jón Jónsson sem stígur fyrstur á svið. Tónlist 2.11.2022 20:00 Fólk með ADHD tvöfalt líklegra til að skilja „Ég þekki vel sársaukann sem getur fylgt ADHD,“ segir Anna Tara Andrésdóttir doktorsnemi í heila-, hugarstarfsemi og hegðun við Háskólann í Barcelona. Makamál 28.10.2022 08:01 Bylgjan órafmögnuð, þriðja kvöld Tökur á Bylgjan órafmögnuð fóru fram í vikunni. Lífið samstarf 7.10.2022 16:20 Bylgjan órafmögnuð: Myndaveisla frá Bjartmari og Sycamore Tree Annað upptökukvöld Bylgjan órafmögnuð fór fram á þriðjudag. Lífið samstarf 6.10.2022 10:21 SSSÓL æfir í beinni útsendingu á Vísi Hljómsveitin SSSÓL heldur afmælistónleika í Háskólabíó á laugardaginn eftir viku. Það er uppselt á seinni tónleikana og miðasala í fullum gangi fyrir fyrri tónleika kvöldsins. Tónlist 4.10.2022 14:06 „Enginn veit neitt og allir eru bara að gera sitt besta“ „Það er alveg hreint ótrúlegt að við séum að fara af stað í sjötta sinn. Litla verkefnið sem hefur sprungið svo fallega út og gefið svo mikið af sér,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir ein af konunum á bak við verkefnið Konur eru konum bestar. Tíska og hönnun 25.9.2022 13:31 Myndaveisla: Markaðsfólk fjölmennti á haustkynningu Auglýsinga- og markaðsfólk fjölmennti á haustkynningu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis sem fór fram í Gamla bíó í síðustu viku. Fyrirlesarinn Jenni Romaniuk kom fram auk þess að Herra Hnetusmjör og Hugo fengu salinn til að dilla sér með nokkrum frábærum lögum. Lífið 14.9.2022 15:41 Tóku saman uppáhalds Nylon lag Jóns Jónssonar Jón Jónsson hlaut góðar móttökur þegar hann steig á svið á Tónleikaveislu Bylgjunnar á dögunum. Tónlistarmaðurinn tók þar mörg af sín vinsælustu lögum. Lífið 8.9.2022 12:31 „Það er búið að rugla í okkur svo lengi“ „Maður veltir oft fyrir sér með þær systur, í hvaða súpu þær eru, í hvaða hringiðju. Ég held að þær séu á þeim stað þar sem pressan er óhugsandi,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir talskona fyrir jákvæða líkamsímynd og guðfræðingur um Kardashian systurnar. Lífið 2.9.2022 10:31 Í lari lei æðið útskýrt: „Þetta barnalag er búið að vera að gera allt brjálað“ Lagið Í larí lei gerði allt vitlaust á tónleikum Stjórnarinnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Það kemur lítið á óvart enda er það spilað á böllum um allt land við góðar undirtektir þessa dagana. Tónlist 1.9.2022 13:00 „Það er kannski einhverjum sem finnst þetta órómantískt“ Þóra Hrund Guðbrandsdóttir eigandi Munum og framkvæmdastjóri ÍMARK telur að það ætti að reka fjölskyldur og heimili meira eins og fyrirtæki. Hún hafði velt þessu mikið fyrir sér og stofnaði í kjölfarið verkefnið Fjölskyldan ehf. Lífið 31.8.2022 13:30 „Sólin náttúrulega sest aldrei á okkur þegar við höfum Sölku Sól“ Helgi Björnsson hélt tónleika ásamt hljómsveitinni Reiðmenn vindanna á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Sérstakur gestur Helga var söngkonan Salka Sól Eyfeld. Lífið 30.8.2022 20:01 Herra Hnetusmjör rétti ungum aðdáanda derhúfu fulla af peningaseðlum Það var ótrúlega góð stemning í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt þegar Herra Hnetusmjör steig á svið. Rapparinn tók alla sína helstu slagara og áhorfendur dönsuðu með. Lífið 26.8.2022 13:31 Svona var stemningin í veislu Bylgjunnar Fjölmennt var í Tónleikaveislu Bylgjunnar á Menningarnótt þrátt fyrir rokið. Áhorfendur voru reglulega hvattir til að dansa til þess að halda á sér hita. Lífið 25.8.2022 20:01 Systur báðu áhorfendur að muna áfram eftir Úkraínu Hljómsveitin Systur kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Þau Sigga, Beta, Elín og Eyþór fluttu þar meðal annars lagið Með hækkandi sól sem var framlag Íslands til Eurovision í ár. Lífið 25.8.2022 17:31 Börnin stálu senunni af Emmsjé Gauta á Menningarnótt Rapparinn Emmsjé Gauti kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Tónlist 25.8.2022 09:37 Svala Björgvins skein skært í Tónleikaveislu Bylgjunnar Svala Björgvins kom fram á Tónleikaveislu Bylgunnar á Menningarnótt. Tónlistarmaðurinn Haffi Haff deildi sviðinu með henni og tóku þau meðal annars lagið Wiggle Wiggle song, sem Svala samdi á sínum tíma og Haffi söng í undankeppni Eurovision árið 2008. Tónlist 22.8.2022 16:00 Tónlistarveisla Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Tónlistarveisla Bylgjunnar fer fram í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Sýnt verður frá viðburðinum í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísi. Tónlist 20.8.2022 17:01 Sagði upp stöðu fjármálastjóra og er nú hamingjusamur sem þjónn Héðinn Sveinbjörnsson var fjármálastjóri hjá Reykjavíkurborg en tók u-beygju í lífinu og starfar nú sem þjónn í Grundarfirði. Allt í þágu hamingjunnar. Lífið 19.8.2022 20:00 Tónlistarveisla Bylgjunnar á Menningarnótt sýnd í beinni útsendingu Tónlistarveisla Bylgjunnar fer fram í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Sýnt verður frá viðburðinum í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. Lífið 19.8.2022 13:40 Fjórtán ára sögu „Veistu hver ég var?“ að ljúka Útvarpsmaðurinn Sigurður Hlöðversson, betur þekktur sem Siggi Hlö, hefur ákveðið að hætta með útvarpsþáttinn Veistu hver ég var? sem hefur verið á dagskrá Bylgjunnar síðdegis á laugardögum síðastliðin fjórtán ár. Lífið 18.8.2022 09:28 Síðasta ferð sumarsins Um helgina fer Bylgjulestin í sína síðustu ferð þetta sumarið og verður í Þorlákshöfn á hátíðinni Hamingjan við hafið laugardaginn 6.ágúst. Frá því í júní hefur Bylgjulestin komið við í öllum landshlutum Íslands með gleði og tónlist fyrir landsmenn. Lífið 5.8.2022 15:01 Bylgjulestin ferðast björt og brosandi um landið í sumar Bylgjulestin lagði af stað í ferð sína um landið um helgina og verður í beinni útsendingu á hverjum laugardegi í sumar. Hugmynd á bakvið lestina er að ferðast um landið björt og brosandi, hitta hlustendur í öllum landshlutum og skemmta sér með þeim. Lífið 20.6.2022 15:31 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 … 9 ›
Breikkun Reykjanesbrautar milli Straumsvíkur og Hvassahrauns boðin út eftir áramót Breikkun Reykjanesbrautar á 5,6 kílómetra kafla milli Krýsuvíkurafleggjara og Hvassahrauns verður boðin út eftir áramót. Frá þessu greindi Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra í þættinum Bítið á Bylgjunni. Með verkinu lýkur tvöföldun leiðarinnar milli Hafnarfjarðar og Njarðvíkur. Innlent 22.11.2022 12:30
Bjartmar mætti órafmagnaður til Bylgjunnar og hefur aldrei verið betri Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Bjartmari Guðlaugssyni úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Bjartmar mætir með hljómsveitina Bergrisana og leika þeir á als oddi. Tónlist 17.11.2022 18:01
„Lífið snýst ekki lengur um að skara fram úr og vinna alla daga“ „Allir héldu að þetta væri bara einhver tímabundinn draumur. En ég var alveg staðráðin í þessu og hjartað sló fast fyrir þetta,“ segir hin dugmikla, jákvæða og 21 árs gamla Elonora Rós í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni síðasta laugardag. Lífið 16.11.2022 06:01
Sagan á bak við gítarinn sem Mugison spilar á Mugison kom fram á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð í síðustu viku. Hann var þar með forláta gítar sem er orðinn sjúskaður að sjá. Tónlist 15.11.2022 20:00
Emiliana Torrini gefur út nýtt lag og tilkynnir útgáfu plötu Emiliana Torrini gefur í dag út lagið Mikos. Hún tilkynnti líka á samfélagsmiðlum væntanlega útgáfu á nýrri plötu sem hefur titilinn Racing the storm. Tónlist 15.11.2022 15:30
Mugison gefur allt í órafmagnaða tónleika hjá Bylgjunni Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Mugison úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Mugison gefur allt í tónleikana eins og honum einum er lagið. Tónlist 10.11.2022 18:01
Bylgjan órafmögnuð: Jón Jónsson flytur sín þekktustu lög Söngvarinn Jón Jónsson kemur fyrstur fram á Bylgjan órafmögnuð og flytur sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða fara fram á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hefjast klukkan 20:00 í kvöld. Tónlist 3.11.2022 18:31
Tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð snýr aftur Á morgun fer aftur af stað tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Fyrstu tónleikarnir eru á dagskrá 3. nóvember og er það tónlistarmaðurinn Jón Jónsson sem stígur fyrstur á svið. Tónlist 2.11.2022 20:00
Fólk með ADHD tvöfalt líklegra til að skilja „Ég þekki vel sársaukann sem getur fylgt ADHD,“ segir Anna Tara Andrésdóttir doktorsnemi í heila-, hugarstarfsemi og hegðun við Háskólann í Barcelona. Makamál 28.10.2022 08:01
Bylgjan órafmögnuð, þriðja kvöld Tökur á Bylgjan órafmögnuð fóru fram í vikunni. Lífið samstarf 7.10.2022 16:20
Bylgjan órafmögnuð: Myndaveisla frá Bjartmari og Sycamore Tree Annað upptökukvöld Bylgjan órafmögnuð fór fram á þriðjudag. Lífið samstarf 6.10.2022 10:21
SSSÓL æfir í beinni útsendingu á Vísi Hljómsveitin SSSÓL heldur afmælistónleika í Háskólabíó á laugardaginn eftir viku. Það er uppselt á seinni tónleikana og miðasala í fullum gangi fyrir fyrri tónleika kvöldsins. Tónlist 4.10.2022 14:06
„Enginn veit neitt og allir eru bara að gera sitt besta“ „Það er alveg hreint ótrúlegt að við séum að fara af stað í sjötta sinn. Litla verkefnið sem hefur sprungið svo fallega út og gefið svo mikið af sér,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir ein af konunum á bak við verkefnið Konur eru konum bestar. Tíska og hönnun 25.9.2022 13:31
Myndaveisla: Markaðsfólk fjölmennti á haustkynningu Auglýsinga- og markaðsfólk fjölmennti á haustkynningu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis sem fór fram í Gamla bíó í síðustu viku. Fyrirlesarinn Jenni Romaniuk kom fram auk þess að Herra Hnetusmjör og Hugo fengu salinn til að dilla sér með nokkrum frábærum lögum. Lífið 14.9.2022 15:41
Tóku saman uppáhalds Nylon lag Jóns Jónssonar Jón Jónsson hlaut góðar móttökur þegar hann steig á svið á Tónleikaveislu Bylgjunnar á dögunum. Tónlistarmaðurinn tók þar mörg af sín vinsælustu lögum. Lífið 8.9.2022 12:31
„Það er búið að rugla í okkur svo lengi“ „Maður veltir oft fyrir sér með þær systur, í hvaða súpu þær eru, í hvaða hringiðju. Ég held að þær séu á þeim stað þar sem pressan er óhugsandi,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir talskona fyrir jákvæða líkamsímynd og guðfræðingur um Kardashian systurnar. Lífið 2.9.2022 10:31
Í lari lei æðið útskýrt: „Þetta barnalag er búið að vera að gera allt brjálað“ Lagið Í larí lei gerði allt vitlaust á tónleikum Stjórnarinnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Það kemur lítið á óvart enda er það spilað á böllum um allt land við góðar undirtektir þessa dagana. Tónlist 1.9.2022 13:00
„Það er kannski einhverjum sem finnst þetta órómantískt“ Þóra Hrund Guðbrandsdóttir eigandi Munum og framkvæmdastjóri ÍMARK telur að það ætti að reka fjölskyldur og heimili meira eins og fyrirtæki. Hún hafði velt þessu mikið fyrir sér og stofnaði í kjölfarið verkefnið Fjölskyldan ehf. Lífið 31.8.2022 13:30
„Sólin náttúrulega sest aldrei á okkur þegar við höfum Sölku Sól“ Helgi Björnsson hélt tónleika ásamt hljómsveitinni Reiðmenn vindanna á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Sérstakur gestur Helga var söngkonan Salka Sól Eyfeld. Lífið 30.8.2022 20:01
Herra Hnetusmjör rétti ungum aðdáanda derhúfu fulla af peningaseðlum Það var ótrúlega góð stemning í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt þegar Herra Hnetusmjör steig á svið. Rapparinn tók alla sína helstu slagara og áhorfendur dönsuðu með. Lífið 26.8.2022 13:31
Svona var stemningin í veislu Bylgjunnar Fjölmennt var í Tónleikaveislu Bylgjunnar á Menningarnótt þrátt fyrir rokið. Áhorfendur voru reglulega hvattir til að dansa til þess að halda á sér hita. Lífið 25.8.2022 20:01
Systur báðu áhorfendur að muna áfram eftir Úkraínu Hljómsveitin Systur kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Þau Sigga, Beta, Elín og Eyþór fluttu þar meðal annars lagið Með hækkandi sól sem var framlag Íslands til Eurovision í ár. Lífið 25.8.2022 17:31
Börnin stálu senunni af Emmsjé Gauta á Menningarnótt Rapparinn Emmsjé Gauti kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Tónlist 25.8.2022 09:37
Svala Björgvins skein skært í Tónleikaveislu Bylgjunnar Svala Björgvins kom fram á Tónleikaveislu Bylgunnar á Menningarnótt. Tónlistarmaðurinn Haffi Haff deildi sviðinu með henni og tóku þau meðal annars lagið Wiggle Wiggle song, sem Svala samdi á sínum tíma og Haffi söng í undankeppni Eurovision árið 2008. Tónlist 22.8.2022 16:00
Tónlistarveisla Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Tónlistarveisla Bylgjunnar fer fram í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Sýnt verður frá viðburðinum í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísi. Tónlist 20.8.2022 17:01
Sagði upp stöðu fjármálastjóra og er nú hamingjusamur sem þjónn Héðinn Sveinbjörnsson var fjármálastjóri hjá Reykjavíkurborg en tók u-beygju í lífinu og starfar nú sem þjónn í Grundarfirði. Allt í þágu hamingjunnar. Lífið 19.8.2022 20:00
Tónlistarveisla Bylgjunnar á Menningarnótt sýnd í beinni útsendingu Tónlistarveisla Bylgjunnar fer fram í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Sýnt verður frá viðburðinum í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. Lífið 19.8.2022 13:40
Fjórtán ára sögu „Veistu hver ég var?“ að ljúka Útvarpsmaðurinn Sigurður Hlöðversson, betur þekktur sem Siggi Hlö, hefur ákveðið að hætta með útvarpsþáttinn Veistu hver ég var? sem hefur verið á dagskrá Bylgjunnar síðdegis á laugardögum síðastliðin fjórtán ár. Lífið 18.8.2022 09:28
Síðasta ferð sumarsins Um helgina fer Bylgjulestin í sína síðustu ferð þetta sumarið og verður í Þorlákshöfn á hátíðinni Hamingjan við hafið laugardaginn 6.ágúst. Frá því í júní hefur Bylgjulestin komið við í öllum landshlutum Íslands með gleði og tónlist fyrir landsmenn. Lífið 5.8.2022 15:01
Bylgjulestin ferðast björt og brosandi um landið í sumar Bylgjulestin lagði af stað í ferð sína um landið um helgina og verður í beinni útsendingu á hverjum laugardegi í sumar. Hugmynd á bakvið lestina er að ferðast um landið björt og brosandi, hitta hlustendur í öllum landshlutum og skemmta sér með þeim. Lífið 20.6.2022 15:31