Sambandsdeild Evrópu Leik Tottanhem og Rennes aflýst | Óvíst hvað gerist í framhaldinu Leik Tottenham Hotspur og Rennes í Sambandsdeild Evrópu sem átti fram að fara á fimmtudagskvöld hefur nú verið aflýst. Vegna fjölda kórónuveirusmita í liði Tottneham er ljóst að leikurinn getur ekki farið fram á tilsettum tíma. Fótbolti 11.12.2021 12:31 Brendan Rodgers: „Ég veit ekki einu sinni hvaða keppni þetta er“ Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Leicester, var eðlilega ósáttur eftir 3-2 tap sinna manna gegn Napoli í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gær. Tapið þýðir að liðið fer í útsláttakeppni Sambandsdeildarinnar í staðin fyrir Evrópudeildarinnar. Fótbolti 10.12.2021 07:01 Vitesse setti pressu á veika Tottenham-menn | Hákon lagði upp tvö Nú er öllum leikjum kvöldsins lokið í lokaumferð riðlakeppninnar í Sambandsdeild Evrópu. Leikmenn Tottenham vita nú að þeir þurfa að vinna sinn leik eftir að Vitesse vann 3-1 sigur gegn NS Mura, en leik Tottenham og Rennes var frestað vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða Lundúnaliðsins. Þá lagði Hákon Arnar Haraldsson upp bæði mörk FCK í 2-0 sigri gegn Slovan Bratislava. Fótbolti 9.12.2021 22:10 Albert og félagar enduðu riðlakeppnina á sigri Alls er nú átta af 15 leikjum kvöldsins í lokaumferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu lokið. Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar unnu 1-0 sigur gegn Randers og Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt gerðu 1-1 jafntefli gegn Zorya og misstu þar með af toppsæti C-riðils. Fótbolti 9.12.2021 20:32 Mikilvægum leik Tottenham frestað vegna hópsmitsins Leik Tottenham og Rennes í Sambandsdeild Evrópu sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað eftir að alls 13 einstaklingar innan raða Lundúnaliðsins greindust með kórónuveiruna. Fótbolti 9.12.2021 18:01 Fyrrverandi leikmaður Tottenham segir leikmenn liðsins hafa verið sér til skammar Jamie O'Hara, fyrrverandi leikmaður Tottenham Hotspur og núverandi sparkspekingur, segir að margir af leikmönnum liðsins hafi verið sér til skammar þegar liðið tapaði 2-1 gegn slóvenska liðinu NS Mura í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöldi. Fótbolti 26.11.2021 07:01 Alfons og Albert komnir í útsláttakeppni Sambandsdeildarinnar Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt tryggðu sér sæti í útsláttakeppni Smbandsdeildarinnar með 2-0 sigri gegn CSKA Sofia og Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar tryggðu sér sigur í sínum riðli er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Jablonec. Fótbolti 25.11.2021 22:08 Ísak skoraði eitt og lagði upp tvö í Sambandsdeildinni Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark FC Köbenhavn og lagði upp seinustu tvö er liðið vann 4-0 stórsigur geg Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 25.11.2021 19:55 Tottenham með bakið upp við vegg fyrir lokaumferðina Slóvenska liðið NS Mura vann óvæntan og dramatískan 2-1 sigur gegn Tottenham Hotspur í næst síðustu umferð G-riðils Sambandsdeildar Evrópu þar sem að seinasta snerting leiksins réði úrslitum. Fótbolti 25.11.2021 17:15 Íslendingalið FCK fær íslenska dómara í Sambandsdeildinni Dómarinn Helgi Mikael Jónasson verður með flautuna á fimmtudagskvöld þegar Íslendingalið FC Köbenhavn heimsækir Lincoln Red Imps til Gíbraltar í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 23.11.2021 17:45 Conte: Þetta var klikkaður leikur Antonio Conte, nýráðinn knattspyrnustjóri Tottenham, var hálf ringlaður eftir 3-2 sigur liðsins gegn Vitesse í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Hann segir að liðið þurfi að bæta sig á mörgum sviðum. Fótbolti 4.11.2021 23:31 Alfons lagði upp er Bodø/Glimt hélt áfram að stríða Roma Alfons Sampsted lagði upp seinna mark norksa liðsins Bodø/Glimt er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn José Mourinho og lærisveinum hans í Roma í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 4.11.2021 22:41 Albert skoraði í sigri í Sambandsdeildinni Alls er nú tíu leikjum lokið af þeim 16 sem fara fram í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Albert Guðmundsson skoraði fyrra mark AZ Alkmaar er liðið vann 2-0 sigur gegn CFR Cluj í D-riðli. Fótbolti 4.11.2021 20:16 „Vorum ellefu leikmenn sem unnum eins saman sem lið en þeir ellefu leikmenn sem unnu eins og einstaklingar“ Alfons Sampsted segir að leikmenn Bodø/Glimt, hafi haft trú á sigri gegn Roma í Sambandsdeild Evrópu í fyrradag. En ekki að þeir myndu vinna 6-1. Fótbolti 23.10.2021 10:00 Skotið á Mourinho á forsíðu VG: „Hinir sérstöku“ Stórsigur Bodø/Glimt á Roma í Sambandsdeild Evrópu vakti verðskuldaða athygli og rataði meðal annars á forsíðu íþróttablaðs Verdens Gang. Þar var skotið smekklega á José Mourinho, knattspyrnustjóra Roma. Fótbolti 22.10.2021 15:00 Mourinho eftir stórtapið í Noregi: Betra liðið með betri leikmenn vann José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, sendi leikmönnum sínum tóninn eftir stórtapið fyrir Bodø/Glimt, 6-1, í Sambandsdeild Evrópu í gær. Hann sagði að lið Bodø/Glimt í leiknum í gær hefði einfaldlega verið betra en það sem hann tefldi fram. Fótbolti 22.10.2021 13:31 Stærsta tap Mourinho á ferlinum á köldu kvöldi í Noregi José Mourinho, knattpyrnustjóri Roma, mátti þola sitt stærsta tap á ferlinum er liðið heimsótti Alfons Sampsted og félaga í Bodø/Glimt í Sambandsdeild Evrópu í gær. Alfons lagði upp þriðja mark heimaliðsins, en lokatölur urðu 6-1. Fótbolti 22.10.2021 07:00 Albert hafði betur í Íslendingaslag Sambandsdeildarinnar Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar er liðið vann 1-0 sigur gegn Rúnari Má Sigurjónssyni og félögum hans í CFR Cluj í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 21.10.2021 20:58 Tottenham í slæmum málum í Sambandsdeildinni Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur heimsótti hollenska liðið Vitesse í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Tottenham situr nú í þriðja sæti G-riðils eftir 1-0 tap. Fótbolti 21.10.2021 18:45 Alfons lagði upp er Bodø/Glimt burstaði Roma | Elías Rafn og félagar björguðu stigi gegn toppliðinu Alfons Sampsted lagði upp þriðja mark Bodø/Glimt er liðið vann 6-1 sigur gegn Roma í Sambandsdeild Evrópu og Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland gerði 1-1 jafntefli við serbneska liðið Rauðu Stjörnuna í Evrópudeildinni. Fótbolti 21.10.2021 18:37 KR-ingar vonast eftir tugmilljóna rúsínu: „Á mjög erfitt með að halda með öðrum“ „Við getum sjálfum okkur um kennt um stöðuna en það gæti verið rúsína [í pylsuendanum],“ segir Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR. Mikið er í húfi fyrir KR-inga á morgun þegar Víkingur og ÍA mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 15.10.2021 11:01 Tíu árum síðar skoraði annar Guðmundsson fyrir AZ á móti Jablonec AZ Alkmaar rifjaði upp tíu ára mark eins Guðmundssonar fyrir Evrópuleik í gær þar sem annar Guðmundsson skoraði sigurmarkið Fótbolti 1.10.2021 11:00 Kane með þrennu í stórsigri Tottenham Illa hefur gengið hjá Tottenham að undanförnu og liðið þurti því nauðsynlega á sigri að halda gegn slóvenska liðinu Mura. Tvö mörk á fyrstu átta mínútum leiksins lögðu grunninn að 4-1 sigri Lundúnaliðsins. Fótbolti 30.9.2021 18:30 Albert tryggði AZ Alkmaar sigur í Sambandsdeildinni Albert Guðmundsson og félagar hans eru á toppi D-riðils í Sambandsdeild Evrópu eftir 1-0 sigur gegn Jablonec. Albert skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 30.9.2021 18:36 Pellegrini fyrsti leikmaðurinn til að skora í öllum Evrópukeppnunum Ítalski knattspyrnumaðurinn Lorenzo Pellegrini varð í gær fyrsti leikmaðurinn til að skora í öllum þrem Evrópukeppnunum. Fótbolti 17.9.2021 07:00 Enn lengist meiðslalisti Tottenham Nuno Espirito Santo, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að félagið hafi verið hræðilega óheppið með meisli að undanförnu. Kantmennirnir Lucas Moura og Steven Bergwijn höltruðu báðir af velli þegar að liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Rennes í Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 16.9.2021 23:01 Daninn bjargaði stigi fyrir Tottenham í Sambandsdeildinni Tottenham heimsótti franska liðið Rennes í fyrsta leiknum sínum í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en hún er ný keppni hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. Lokatölur 2-2, en það var danski miðjumaðurinn Pierre-Emile Højbjerg sem bjargaði stigi fyrir Lundúnaliðið. Fótbolti 16.9.2021 16:15 Ensku liðin þurfa ekki að spila á hlutlausum velli í keppnum á vegum UEFA Ensku liðin sem taka þátt í Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildinni og nýstofnaðri Sambandsdeild Evrópu þurfa ekki að spila leiki sína á hlutlausum velli, þrátt fyrir að andstæðingar þeirra komi frá landi á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar. Enski boltinn 13.9.2021 17:38 Kennir „hræðilegri skammsýni“ bæjaryfirvalda um vanda Blika „Því miður er það hræðileg skammsýni bæjarfulltrúa í bæjarráði Kópavogs sem veldur því að Kópavogsvöllur stenst ekki kröfur UEFA.“ Þetta segir Pétur Hrafn Sigurðsson í grein þar sem hann gagnrýnir bæjaryfirvöld í Kópavogi vegna aðstöðuleysis meistaraflokka Breiðabliks í Evrópukeppnum í fótbolta. Fótbolti 13.9.2021 15:30 Framkvæmdastjóri Víkings: Brekka framundan og við þurfum að girða okkur í brók Þrátt fyrir frábærara frammistöðu Breiðabliks á Evrópumótunum í knattspyrnu á þessari leiktíð er ljóst að Pepsi Max deild karla í fótbolta fær aðeins þrjú sæti í Evrópu næstu tvö árin, ekki fjögur eins og vonast var til. Íslenski boltinn 30.8.2021 08:00 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 … 22 ›
Leik Tottanhem og Rennes aflýst | Óvíst hvað gerist í framhaldinu Leik Tottenham Hotspur og Rennes í Sambandsdeild Evrópu sem átti fram að fara á fimmtudagskvöld hefur nú verið aflýst. Vegna fjölda kórónuveirusmita í liði Tottneham er ljóst að leikurinn getur ekki farið fram á tilsettum tíma. Fótbolti 11.12.2021 12:31
Brendan Rodgers: „Ég veit ekki einu sinni hvaða keppni þetta er“ Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Leicester, var eðlilega ósáttur eftir 3-2 tap sinna manna gegn Napoli í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gær. Tapið þýðir að liðið fer í útsláttakeppni Sambandsdeildarinnar í staðin fyrir Evrópudeildarinnar. Fótbolti 10.12.2021 07:01
Vitesse setti pressu á veika Tottenham-menn | Hákon lagði upp tvö Nú er öllum leikjum kvöldsins lokið í lokaumferð riðlakeppninnar í Sambandsdeild Evrópu. Leikmenn Tottenham vita nú að þeir þurfa að vinna sinn leik eftir að Vitesse vann 3-1 sigur gegn NS Mura, en leik Tottenham og Rennes var frestað vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða Lundúnaliðsins. Þá lagði Hákon Arnar Haraldsson upp bæði mörk FCK í 2-0 sigri gegn Slovan Bratislava. Fótbolti 9.12.2021 22:10
Albert og félagar enduðu riðlakeppnina á sigri Alls er nú átta af 15 leikjum kvöldsins í lokaumferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu lokið. Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar unnu 1-0 sigur gegn Randers og Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt gerðu 1-1 jafntefli gegn Zorya og misstu þar með af toppsæti C-riðils. Fótbolti 9.12.2021 20:32
Mikilvægum leik Tottenham frestað vegna hópsmitsins Leik Tottenham og Rennes í Sambandsdeild Evrópu sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað eftir að alls 13 einstaklingar innan raða Lundúnaliðsins greindust með kórónuveiruna. Fótbolti 9.12.2021 18:01
Fyrrverandi leikmaður Tottenham segir leikmenn liðsins hafa verið sér til skammar Jamie O'Hara, fyrrverandi leikmaður Tottenham Hotspur og núverandi sparkspekingur, segir að margir af leikmönnum liðsins hafi verið sér til skammar þegar liðið tapaði 2-1 gegn slóvenska liðinu NS Mura í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöldi. Fótbolti 26.11.2021 07:01
Alfons og Albert komnir í útsláttakeppni Sambandsdeildarinnar Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt tryggðu sér sæti í útsláttakeppni Smbandsdeildarinnar með 2-0 sigri gegn CSKA Sofia og Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar tryggðu sér sigur í sínum riðli er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Jablonec. Fótbolti 25.11.2021 22:08
Ísak skoraði eitt og lagði upp tvö í Sambandsdeildinni Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark FC Köbenhavn og lagði upp seinustu tvö er liðið vann 4-0 stórsigur geg Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 25.11.2021 19:55
Tottenham með bakið upp við vegg fyrir lokaumferðina Slóvenska liðið NS Mura vann óvæntan og dramatískan 2-1 sigur gegn Tottenham Hotspur í næst síðustu umferð G-riðils Sambandsdeildar Evrópu þar sem að seinasta snerting leiksins réði úrslitum. Fótbolti 25.11.2021 17:15
Íslendingalið FCK fær íslenska dómara í Sambandsdeildinni Dómarinn Helgi Mikael Jónasson verður með flautuna á fimmtudagskvöld þegar Íslendingalið FC Köbenhavn heimsækir Lincoln Red Imps til Gíbraltar í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 23.11.2021 17:45
Conte: Þetta var klikkaður leikur Antonio Conte, nýráðinn knattspyrnustjóri Tottenham, var hálf ringlaður eftir 3-2 sigur liðsins gegn Vitesse í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Hann segir að liðið þurfi að bæta sig á mörgum sviðum. Fótbolti 4.11.2021 23:31
Alfons lagði upp er Bodø/Glimt hélt áfram að stríða Roma Alfons Sampsted lagði upp seinna mark norksa liðsins Bodø/Glimt er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn José Mourinho og lærisveinum hans í Roma í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 4.11.2021 22:41
Albert skoraði í sigri í Sambandsdeildinni Alls er nú tíu leikjum lokið af þeim 16 sem fara fram í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Albert Guðmundsson skoraði fyrra mark AZ Alkmaar er liðið vann 2-0 sigur gegn CFR Cluj í D-riðli. Fótbolti 4.11.2021 20:16
„Vorum ellefu leikmenn sem unnum eins saman sem lið en þeir ellefu leikmenn sem unnu eins og einstaklingar“ Alfons Sampsted segir að leikmenn Bodø/Glimt, hafi haft trú á sigri gegn Roma í Sambandsdeild Evrópu í fyrradag. En ekki að þeir myndu vinna 6-1. Fótbolti 23.10.2021 10:00
Skotið á Mourinho á forsíðu VG: „Hinir sérstöku“ Stórsigur Bodø/Glimt á Roma í Sambandsdeild Evrópu vakti verðskuldaða athygli og rataði meðal annars á forsíðu íþróttablaðs Verdens Gang. Þar var skotið smekklega á José Mourinho, knattspyrnustjóra Roma. Fótbolti 22.10.2021 15:00
Mourinho eftir stórtapið í Noregi: Betra liðið með betri leikmenn vann José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, sendi leikmönnum sínum tóninn eftir stórtapið fyrir Bodø/Glimt, 6-1, í Sambandsdeild Evrópu í gær. Hann sagði að lið Bodø/Glimt í leiknum í gær hefði einfaldlega verið betra en það sem hann tefldi fram. Fótbolti 22.10.2021 13:31
Stærsta tap Mourinho á ferlinum á köldu kvöldi í Noregi José Mourinho, knattpyrnustjóri Roma, mátti þola sitt stærsta tap á ferlinum er liðið heimsótti Alfons Sampsted og félaga í Bodø/Glimt í Sambandsdeild Evrópu í gær. Alfons lagði upp þriðja mark heimaliðsins, en lokatölur urðu 6-1. Fótbolti 22.10.2021 07:00
Albert hafði betur í Íslendingaslag Sambandsdeildarinnar Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar er liðið vann 1-0 sigur gegn Rúnari Má Sigurjónssyni og félögum hans í CFR Cluj í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 21.10.2021 20:58
Tottenham í slæmum málum í Sambandsdeildinni Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur heimsótti hollenska liðið Vitesse í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Tottenham situr nú í þriðja sæti G-riðils eftir 1-0 tap. Fótbolti 21.10.2021 18:45
Alfons lagði upp er Bodø/Glimt burstaði Roma | Elías Rafn og félagar björguðu stigi gegn toppliðinu Alfons Sampsted lagði upp þriðja mark Bodø/Glimt er liðið vann 6-1 sigur gegn Roma í Sambandsdeild Evrópu og Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland gerði 1-1 jafntefli við serbneska liðið Rauðu Stjörnuna í Evrópudeildinni. Fótbolti 21.10.2021 18:37
KR-ingar vonast eftir tugmilljóna rúsínu: „Á mjög erfitt með að halda með öðrum“ „Við getum sjálfum okkur um kennt um stöðuna en það gæti verið rúsína [í pylsuendanum],“ segir Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR. Mikið er í húfi fyrir KR-inga á morgun þegar Víkingur og ÍA mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 15.10.2021 11:01
Tíu árum síðar skoraði annar Guðmundsson fyrir AZ á móti Jablonec AZ Alkmaar rifjaði upp tíu ára mark eins Guðmundssonar fyrir Evrópuleik í gær þar sem annar Guðmundsson skoraði sigurmarkið Fótbolti 1.10.2021 11:00
Kane með þrennu í stórsigri Tottenham Illa hefur gengið hjá Tottenham að undanförnu og liðið þurti því nauðsynlega á sigri að halda gegn slóvenska liðinu Mura. Tvö mörk á fyrstu átta mínútum leiksins lögðu grunninn að 4-1 sigri Lundúnaliðsins. Fótbolti 30.9.2021 18:30
Albert tryggði AZ Alkmaar sigur í Sambandsdeildinni Albert Guðmundsson og félagar hans eru á toppi D-riðils í Sambandsdeild Evrópu eftir 1-0 sigur gegn Jablonec. Albert skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 30.9.2021 18:36
Pellegrini fyrsti leikmaðurinn til að skora í öllum Evrópukeppnunum Ítalski knattspyrnumaðurinn Lorenzo Pellegrini varð í gær fyrsti leikmaðurinn til að skora í öllum þrem Evrópukeppnunum. Fótbolti 17.9.2021 07:00
Enn lengist meiðslalisti Tottenham Nuno Espirito Santo, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að félagið hafi verið hræðilega óheppið með meisli að undanförnu. Kantmennirnir Lucas Moura og Steven Bergwijn höltruðu báðir af velli þegar að liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Rennes í Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 16.9.2021 23:01
Daninn bjargaði stigi fyrir Tottenham í Sambandsdeildinni Tottenham heimsótti franska liðið Rennes í fyrsta leiknum sínum í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en hún er ný keppni hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. Lokatölur 2-2, en það var danski miðjumaðurinn Pierre-Emile Højbjerg sem bjargaði stigi fyrir Lundúnaliðið. Fótbolti 16.9.2021 16:15
Ensku liðin þurfa ekki að spila á hlutlausum velli í keppnum á vegum UEFA Ensku liðin sem taka þátt í Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildinni og nýstofnaðri Sambandsdeild Evrópu þurfa ekki að spila leiki sína á hlutlausum velli, þrátt fyrir að andstæðingar þeirra komi frá landi á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar. Enski boltinn 13.9.2021 17:38
Kennir „hræðilegri skammsýni“ bæjaryfirvalda um vanda Blika „Því miður er það hræðileg skammsýni bæjarfulltrúa í bæjarráði Kópavogs sem veldur því að Kópavogsvöllur stenst ekki kröfur UEFA.“ Þetta segir Pétur Hrafn Sigurðsson í grein þar sem hann gagnrýnir bæjaryfirvöld í Kópavogi vegna aðstöðuleysis meistaraflokka Breiðabliks í Evrópukeppnum í fótbolta. Fótbolti 13.9.2021 15:30
Framkvæmdastjóri Víkings: Brekka framundan og við þurfum að girða okkur í brók Þrátt fyrir frábærara frammistöðu Breiðabliks á Evrópumótunum í knattspyrnu á þessari leiktíð er ljóst að Pepsi Max deild karla í fótbolta fær aðeins þrjú sæti í Evrópu næstu tvö árin, ekki fjögur eins og vonast var til. Íslenski boltinn 30.8.2021 08:00