Lengjudeild kvenna Víkingar skoruðu öll mörkin í þriggja marka leik á móti HK | FH með stórsigur gegn Grindavík Þrír leikir fóru fram í kvöld í Lengjudeild kvenna í fótbolta. Víkingar knúðu fram eins marks sigur á HK í Víkini þar sem heimakonur skoruðu öll þrjú mörkin í 2-1 sigri. FH fór auðveldlega í gegnum Grindavík í Kaplakrikanum þar sem heimakonur unnu 6-0 sigur. Fylkir sótti svo þrjú stig á Kópavogsvelli með 0-2 sigri. Fótbolti 15.6.2022 22:24 Tindastóll þremur stigum frá toppnum Tindastóll og Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust í sjöttu umferð Lengjudeildar kvenna í fótbolta á Sauðarkróki í kvöld. Fótbolti 11.6.2022 22:42 FH hirti toppsætið af HK FH hafði betur þegar sótti HK heim í Kórinn í Kópavogi í viðureign tveggja efstu liðanna í Lengjudeild kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 9.6.2022 22:16 HK áfram með fullt hús stiga á meðan Fylkir er án stiga Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í fótbolta í dag. HK vann 3-0 útisigur á Haukum á meðan Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir F. vann 2-1 heimasigur á Fylki. Íslenski boltinn 4.6.2022 19:30 Tindastóll vann endurkomusigur í Víkinni | FH og Grindavík unnu stórt Þrír leikir voru á dagskrá í Lengjudeild kvenna í fótbolta í kvöld. Tindastóll vann 1-2 sigur gegn Víkingum eftir að hafa lent undir snemma leiks, Grindavík vann 0-3 sigur gegn Fjölni og FH vann afar öruggan 0-5 sigur gegn Augnabliki. Íslenski boltinn 2.6.2022 22:00 Tindastóll og HK hefja tímabilið á sigrum Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Tindastóll vann 2-0 sigur á Grindavík á meðan HK vann 3-1 útisigur á Fylki. Íslenski boltinn 6.5.2022 22:31 Friðrik Dór syngur um risa með svarthvít hjörtu FH-ingurinn og söngvarinn Friðrik Dór Jónsson hefur gefið út nýtt lag sem ætti að koma FH-ingum í gírinn fyrir stórleikinn gegn Val í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Sport 6.5.2022 13:01 FH og Víkingur byrja sumarið á sigri Tveir fyrstu leikir sumarsins í Lengjudeild kvenna í fótbolta fóru fram í kvöld. FH vann 4-0 stórsigur á nágrönnum sínum í Haukum og Víkingur vann nauman 3-2 sigur á Augnabliki. Íslenski boltinn 5.5.2022 22:16 Um 150 milljóna króna jólagjöf til yngri flokka Íslands frá UEFA og KSÍ Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í dag um úthlutun fjár frá UEFA, knattspyrnusambandi Evrópu, og KSÍ til íslenskra félaga vegna þróunarstarfs barna og unglinga í fótbolta. Íslenski boltinn 22.12.2021 14:31 Ferðuðust til tunglsins til að spila leiki íslenska fótboltasumarsins Á meðan að KA-menn þurftu að ferðast samtals um 8.500 kílómetra til að spila leiki sína í efstu deild karla í fótbolta í sumar þurftu Íslandsmeistarar Víkings aðeins að ferðast 1.000 kílómetra. Liðin á Austfjörðum þurftu þó að ferðast lengst allra þetta fótboltasumar. Íslenski boltinn 11.10.2021 09:32 Markadrottning af fótboltaaðalsættum: „Fékk loksins traustið“ Ein óvæntasta stjarna íslenska fótboltasumarsins er hin 21 árs Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir sem var langmarkahæst í Lengjudeild kvenna sem lauk í fyrradag. Íslenski boltinn 11.9.2021 09:30 Afturelding fylgir deildarmeisturum KR í efstu deild | ÍA og Grótta fallin KR varð í kvöld Lengjudeildarmeistari kvenna í fótbolta eftir 3-0 sigur á Gróttu á Seltjarnarnesi, sem jafnframt felldi granna þeirra í 2. deild. Afturelding vann hreinan úrslitaleik gegn FH um sæti í efstu deild. Íslenski boltinn 9.9.2021 21:11 Sæti í Pepsi Max-deildinni undir í Mosfellsbænum í kvöld Afturelding og FH mætast í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið fylgir KR upp í Pepsi Max-deild kvenna á næsta ári í kvöld. Íslenski boltinn 9.9.2021 13:34 Grótta færist nær fallsvæðinu eftir tap í fallbaráttuslag Augnablik vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur þegar að Grótta kíkti í heimsókn í fallbaráttuslag Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 4.9.2021 19:21 KR tryggði sér sæti í Pepsi Max deild kvenna | FH og Afturelding mætast í úrslitaleik Þrem leikjum í Lengjudeild kvenna er nú lokið í dag. KR tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni með 2-0 sigri gegn Haukum, Afturelding vann ÍA 2-0, en FH var eina liðið í toppbaráttunni sem tapaði stigum þegar að liðið tapaði 4-2 gegn Víking R. Íslenski boltinn 4.9.2021 18:15 Eyjamenn skrefi nær Pepsi Max-deildinni ÍBV vann 4-1 sigur á Selfossi í Suðurlandsslag kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV treystir stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 3.9.2021 19:30 Tíu HK-konur sendu ÍA niður í fallsæti HK vann gríðarmikilvægan 2-1 útisigur á ÍA á Akranesi í lokaleik 16. umferðar Lengjudeildar kvenna í fótbolta í kvöld. Bæði lið berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Íslenski boltinn 30.8.2021 20:45 Þrjú rauð spjöld á loft þegar KR endurheimti toppsæti Lengjudeildarinnar Heil umferð var á dagskrá í Lengjudeild kvenna í kvöld. KR-ingar unnu Aftureldingu 3-0 í toppslag deildarinnar þar sem að þrjú rauð spjöld fóru á loft, Grótta vann 2-1 sigur á Aftureldingu, Haukar unnu Augnablik 3-2, Víkingur vann 4-1 sigur gegn ÍA og Grindvíkingar gerðu 4-4 jafntefli gegn FH. Íslenski boltinn 26.8.2021 21:22 ÍTF vill fleiri en tvö hundruð í hverju hólfi og grímurnar burt Íslenskur toppfótbolti, hagsmunasamtök félaganna í efstu tveimur deildum karla og kvenna, telur rétt að endurskoða reglur um sóttvarnir á kappleikjum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá samtökunum. Íslenski boltinn 23.8.2021 13:23 Jóhann Árni skoraði fimm gegn botnliðinu - ÍA af fallsvæðinu Fjölnir vann öruggan 7-0 sigur á botnliði Víkings frá Ólafsvík í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. ÍA vann þá mikilvægan sigur í botnbaráttunni í Lengjudeild kvenna. Íslenski boltinn 20.8.2021 21:15 Þrjú efstu liðin með sigra í Lengjudeild kvenna Þrjú efstu lið Lengjudeildar kvenna, KR, FH og Afturelding, unnu öll sína leiki í kvöld. Afturelding vann 3-0 sigur gegn botnliði Augnabliks, KR vann 6-0 stórsigur gegn Víking R. og FH vann 3-2 sigur gegn fallbaráttuliði HK. Íslenski boltinn 19.8.2021 20:41 FH með tveggja stiga forskot á toppi Lengjudeildarinnar Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. FH náði tveggja stiga forskoti á toppnum með 1-0 sigri gegn ÍA á meðan að KR gerði 3-3 jafntefli gegn Grindavík. Afturelding fer upp í annað ætið eftir 4-2 sigur gegn Gróttu og HK lyfti sér upp úr fallsæti með 2-1 sigri gegn Haukum. Íslenski boltinn 12.8.2021 23:04 Grindavík sigraði botnliðið og FH hafði betur í toppslagnum Í kvöld fóru fram tveir leikir í Lengjudeild kvenna. Grindavík vann 1-0 sigur gegn botnliði Augnablik og FH tyllti sér á toppinn með 2-0 útisigri gegn KR í toppslag deildarinnar. Fótbolti 5.8.2021 23:00 KR áfram á toppnum - loks vann Augnablik 11. umferð fór fram í Lengjudeild kvenna í fótbolta í kvöld. Toppliðin þrjú í deildinni unnu öll og þá vann botnlið Augnabliks sinn fyrsta sigur síðan í fyrstu umferð. Íslenski boltinn 21.7.2021 21:46 « ‹ 1 2 3 4 ›
Víkingar skoruðu öll mörkin í þriggja marka leik á móti HK | FH með stórsigur gegn Grindavík Þrír leikir fóru fram í kvöld í Lengjudeild kvenna í fótbolta. Víkingar knúðu fram eins marks sigur á HK í Víkini þar sem heimakonur skoruðu öll þrjú mörkin í 2-1 sigri. FH fór auðveldlega í gegnum Grindavík í Kaplakrikanum þar sem heimakonur unnu 6-0 sigur. Fylkir sótti svo þrjú stig á Kópavogsvelli með 0-2 sigri. Fótbolti 15.6.2022 22:24
Tindastóll þremur stigum frá toppnum Tindastóll og Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust í sjöttu umferð Lengjudeildar kvenna í fótbolta á Sauðarkróki í kvöld. Fótbolti 11.6.2022 22:42
FH hirti toppsætið af HK FH hafði betur þegar sótti HK heim í Kórinn í Kópavogi í viðureign tveggja efstu liðanna í Lengjudeild kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 9.6.2022 22:16
HK áfram með fullt hús stiga á meðan Fylkir er án stiga Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í fótbolta í dag. HK vann 3-0 útisigur á Haukum á meðan Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir F. vann 2-1 heimasigur á Fylki. Íslenski boltinn 4.6.2022 19:30
Tindastóll vann endurkomusigur í Víkinni | FH og Grindavík unnu stórt Þrír leikir voru á dagskrá í Lengjudeild kvenna í fótbolta í kvöld. Tindastóll vann 1-2 sigur gegn Víkingum eftir að hafa lent undir snemma leiks, Grindavík vann 0-3 sigur gegn Fjölni og FH vann afar öruggan 0-5 sigur gegn Augnabliki. Íslenski boltinn 2.6.2022 22:00
Tindastóll og HK hefja tímabilið á sigrum Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Tindastóll vann 2-0 sigur á Grindavík á meðan HK vann 3-1 útisigur á Fylki. Íslenski boltinn 6.5.2022 22:31
Friðrik Dór syngur um risa með svarthvít hjörtu FH-ingurinn og söngvarinn Friðrik Dór Jónsson hefur gefið út nýtt lag sem ætti að koma FH-ingum í gírinn fyrir stórleikinn gegn Val í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Sport 6.5.2022 13:01
FH og Víkingur byrja sumarið á sigri Tveir fyrstu leikir sumarsins í Lengjudeild kvenna í fótbolta fóru fram í kvöld. FH vann 4-0 stórsigur á nágrönnum sínum í Haukum og Víkingur vann nauman 3-2 sigur á Augnabliki. Íslenski boltinn 5.5.2022 22:16
Um 150 milljóna króna jólagjöf til yngri flokka Íslands frá UEFA og KSÍ Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í dag um úthlutun fjár frá UEFA, knattspyrnusambandi Evrópu, og KSÍ til íslenskra félaga vegna þróunarstarfs barna og unglinga í fótbolta. Íslenski boltinn 22.12.2021 14:31
Ferðuðust til tunglsins til að spila leiki íslenska fótboltasumarsins Á meðan að KA-menn þurftu að ferðast samtals um 8.500 kílómetra til að spila leiki sína í efstu deild karla í fótbolta í sumar þurftu Íslandsmeistarar Víkings aðeins að ferðast 1.000 kílómetra. Liðin á Austfjörðum þurftu þó að ferðast lengst allra þetta fótboltasumar. Íslenski boltinn 11.10.2021 09:32
Markadrottning af fótboltaaðalsættum: „Fékk loksins traustið“ Ein óvæntasta stjarna íslenska fótboltasumarsins er hin 21 árs Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir sem var langmarkahæst í Lengjudeild kvenna sem lauk í fyrradag. Íslenski boltinn 11.9.2021 09:30
Afturelding fylgir deildarmeisturum KR í efstu deild | ÍA og Grótta fallin KR varð í kvöld Lengjudeildarmeistari kvenna í fótbolta eftir 3-0 sigur á Gróttu á Seltjarnarnesi, sem jafnframt felldi granna þeirra í 2. deild. Afturelding vann hreinan úrslitaleik gegn FH um sæti í efstu deild. Íslenski boltinn 9.9.2021 21:11
Sæti í Pepsi Max-deildinni undir í Mosfellsbænum í kvöld Afturelding og FH mætast í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið fylgir KR upp í Pepsi Max-deild kvenna á næsta ári í kvöld. Íslenski boltinn 9.9.2021 13:34
Grótta færist nær fallsvæðinu eftir tap í fallbaráttuslag Augnablik vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur þegar að Grótta kíkti í heimsókn í fallbaráttuslag Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 4.9.2021 19:21
KR tryggði sér sæti í Pepsi Max deild kvenna | FH og Afturelding mætast í úrslitaleik Þrem leikjum í Lengjudeild kvenna er nú lokið í dag. KR tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni með 2-0 sigri gegn Haukum, Afturelding vann ÍA 2-0, en FH var eina liðið í toppbaráttunni sem tapaði stigum þegar að liðið tapaði 4-2 gegn Víking R. Íslenski boltinn 4.9.2021 18:15
Eyjamenn skrefi nær Pepsi Max-deildinni ÍBV vann 4-1 sigur á Selfossi í Suðurlandsslag kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV treystir stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 3.9.2021 19:30
Tíu HK-konur sendu ÍA niður í fallsæti HK vann gríðarmikilvægan 2-1 útisigur á ÍA á Akranesi í lokaleik 16. umferðar Lengjudeildar kvenna í fótbolta í kvöld. Bæði lið berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Íslenski boltinn 30.8.2021 20:45
Þrjú rauð spjöld á loft þegar KR endurheimti toppsæti Lengjudeildarinnar Heil umferð var á dagskrá í Lengjudeild kvenna í kvöld. KR-ingar unnu Aftureldingu 3-0 í toppslag deildarinnar þar sem að þrjú rauð spjöld fóru á loft, Grótta vann 2-1 sigur á Aftureldingu, Haukar unnu Augnablik 3-2, Víkingur vann 4-1 sigur gegn ÍA og Grindvíkingar gerðu 4-4 jafntefli gegn FH. Íslenski boltinn 26.8.2021 21:22
ÍTF vill fleiri en tvö hundruð í hverju hólfi og grímurnar burt Íslenskur toppfótbolti, hagsmunasamtök félaganna í efstu tveimur deildum karla og kvenna, telur rétt að endurskoða reglur um sóttvarnir á kappleikjum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá samtökunum. Íslenski boltinn 23.8.2021 13:23
Jóhann Árni skoraði fimm gegn botnliðinu - ÍA af fallsvæðinu Fjölnir vann öruggan 7-0 sigur á botnliði Víkings frá Ólafsvík í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. ÍA vann þá mikilvægan sigur í botnbaráttunni í Lengjudeild kvenna. Íslenski boltinn 20.8.2021 21:15
Þrjú efstu liðin með sigra í Lengjudeild kvenna Þrjú efstu lið Lengjudeildar kvenna, KR, FH og Afturelding, unnu öll sína leiki í kvöld. Afturelding vann 3-0 sigur gegn botnliði Augnabliks, KR vann 6-0 stórsigur gegn Víking R. og FH vann 3-2 sigur gegn fallbaráttuliði HK. Íslenski boltinn 19.8.2021 20:41
FH með tveggja stiga forskot á toppi Lengjudeildarinnar Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. FH náði tveggja stiga forskoti á toppnum með 1-0 sigri gegn ÍA á meðan að KR gerði 3-3 jafntefli gegn Grindavík. Afturelding fer upp í annað ætið eftir 4-2 sigur gegn Gróttu og HK lyfti sér upp úr fallsæti með 2-1 sigri gegn Haukum. Íslenski boltinn 12.8.2021 23:04
Grindavík sigraði botnliðið og FH hafði betur í toppslagnum Í kvöld fóru fram tveir leikir í Lengjudeild kvenna. Grindavík vann 1-0 sigur gegn botnliði Augnablik og FH tyllti sér á toppinn með 2-0 útisigri gegn KR í toppslag deildarinnar. Fótbolti 5.8.2021 23:00
KR áfram á toppnum - loks vann Augnablik 11. umferð fór fram í Lengjudeild kvenna í fótbolta í kvöld. Toppliðin þrjú í deildinni unnu öll og þá vann botnlið Augnabliks sinn fyrsta sigur síðan í fyrstu umferð. Íslenski boltinn 21.7.2021 21:46