Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Valsmenn eru komnir í 1-0 forystu í einvíginu gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla. Valur getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri í öðrum leik liðanna á þriðjudag. Handbolti 5.4.2025 20:36
„Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Fyrirliði Aftureldingar, Árni Bragi Eyjólfsson, var ánægður með sigurinn á móti ÍBV í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Mosfellingar sigruðu ÍBV, 32-30, í spennandi og jöfnum leik í Mosfellsbæ í dag. Handbolti 5.4.2025 18:53
Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Afturelding lagði ÍBV í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta, en leikurinn fór fram í Mosfellsbæ í dag. Viðureignin var í járnum frá fyrstu mínútu, en að lokum höfðu heimamenn betur, 32-30. Handbolti 5.4.2025 15:16
„Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sigursteinn Arndal var sigurreifur í leikslok eftir sigur FH á ÍR, 33-29, í Kaplakrika í kvöld. Sigurinn tryggði Hafnfirðingum deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla annað árið í röð. Handbolti 26. mars 2025 22:00
Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Lokaumferð Olís deildar karla í handbolta fór fram í kvöld. FH er deildarmeistari annað árið í röð á meðan Grótta fer í umspil eftir tap gegn Aftureldingu á heimavelli. Handbolti 26. mars 2025 21:18
Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð FH tryggði sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla í handbolta með sannfærandi sigri á ÍR, þrátt fyrir sveiflukenndan leik. Lokatölur í Kaplakrika voru 33-29. Handbolti 26. mars 2025 18:47
„Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ „Mjög ánægður með að vinna. Hraður leikur og fátt um varnir en við tókum svona sjö mínútna kafla í seinni hálfleik þar sem við náðum bæði vörn og markvörslu, þá sigldum við fram úr“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, eftir 43-36 sigur sinna manna í fjörugum leik gegn ÍBV. Miklar líkur eru á því að liðin mætist fljótlega aftur, í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Handbolti 19. mars 2025 22:11
Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Þegar ein umferð er eftir af deildarkeppni Olís-deildar karla í handbolta geta enn þrjú lið staðið uppi sem deildarmeistari. Á sama tíma er spennan gríðarleg á botni deildarinnar þó svo að Fjölnir sé fallið. Liðið sem endar í 11. sæti fer í umspil um að halda sæti sínu. Handbolti 19. mars 2025 21:30
Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram Fram vann 43-36 gegn ÍBV í stórskemmtilegum leik, sem var jafn og spennandi framan af en leystist upp á lokamínútunum. Liðin sitja í þriðja og sjötta sæti deildarinnar og munu mætast í úrslitakeppninni ef ekkert breytist í lokaumferðinni sem verður spiluð í næstu viku. Handbolti 19. mars 2025 21:00
„Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Óvíst er hvort Kári Kristján Kristjánsson geti haldið áfram handboltaiðkun eftir að slæm veikindi skiluðu honum á hjartadeild Landsspítalans. Kári er þó á batavegi. Handbolti 19. mars 2025 08:00
Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Valur hefur ráðið Róbert Gunnarsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmann í handbolta, sem aðstoðarþjálfara karlaliðs félagsins frá og með næsta tímabili. Handbolti 14. mars 2025 11:03
„Engin draumastaða“ Gunnar Magnússon mun taka við sem þjálfari handboltaliðs Hauka öðru sinni í sumar þegar hann lýkur störfum hjá Aftureldingu. Vera má að liðin mætist í úrslitakeppninni áður en að þjálfaraskiptunum verður. Handbolti 14. mars 2025 09:32
Gunnar tekur aftur við Haukum Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði Hauka í handbolta eftir tímabilið. Gunnar Magnússon tekur við Hafnarfjarðarliðinu af Ásgeiri Erni Hallgrímssyni. Handbolti 13. mars 2025 10:12
„Við erum of mistækir“ Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var svekktur með tap sinna manna í Aftureldingu þegar liðið sótti Íslandsmeistara FH heim í 20. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Hann segir sína menn einfaldlega hafa verið of mistæka. Handbolti 9. mars 2025 21:01
Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Stjarnan tryggði sér endanlega sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta með tveggja marka sigri á KA í dag, lokatölur 31-29. Enn eru tvær umferðir eftir af deildarkeppni Olís-deildarinnar. Handbolti 9. mars 2025 18:09
Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið FH lagði Aftureldingu með fimm marka mun í Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur í Kaplakrika 34-29 og FH-ingar mættir í toppsætið á ný. Handbolti 9. mars 2025 17:46
Valur tímabundið á toppinn Valsmenn eru komnir á topp Olís-deildar karla í handbolta eftir sigur á Gróttu. Það var svo engin bikarþynnka í Fram sem lagði HK. Handbolti 8. mars 2025 19:06
Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum ÍR missti sigurinn úr höndunum á lokamínútu leiksins við ÍBV í Eyjum í dag, í Olís-deild karla í handbolta, er liðin gerðu 33-33 jafntefli. Haukar unnu risasigur gegn botnliði Fjölnis, 37-18, í Grafarvogi. Handbolti 8. mars 2025 15:38
Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Handboltamaðurinn Jóhannes Berg Andrason gengur í raðir Team Tvis Holstebro í Danmörku frá FH í sumar. Handbolti 7. mars 2025 09:25
Ekki hættur í þjálfun Gunnar Magnússon lætur af störfum sem þjálfari karlaliðs Aftureldingar í handbolta eftir yfirstandandi tímabil. Hann segir menn þurfa að vita sinn tíma sem þjálfari hjá hverju liði. Hann er ekki hættur alfarið í þjálfun. Handbolti 7. mars 2025 08:32
Gunnar kveður og Stefán tekur við Gunnar Magnússon hættir í vor sem þjálfari karlaliðs Aftureldingar í handbolta, eftir fimm leiktíðir í Mosfellsbænum. Við starfi hans tekur núverandi aðstoðarmaður hans, Stefán Árnason. Handbolti 6. mars 2025 12:48
Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Valsmenn komust upp í annað sæti Olís deildar karla í handbolta eftir öruggan sigur á nýkrýndum bikarmeisturum Fram. Handbolti 5. mars 2025 21:48
Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Afturelding gefur ekkert eftir í baráttunni um deildarmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta en liðið er tveimur stigum á eftir toppliði FH eftir stórsigur á Stjörnunni í kvöld. Handbolti 5. mars 2025 21:02
„Þetta var bara núna eða aldrei“ Handboltamaðurinn Birgir Steinn Jónsson fer frá Aftureldingu eftir tímabilið og heldur út í atvinnumennskuna í Svíþjóð þar sem hann ætlar sér stóra hluti. Handbolti 5. mars 2025 08:00
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn