
Fótbolti á Norðurlöndum

Garðar skoraði tvö í stórsigri Fredrikstad
Garðar Jóhannsson var heldur betur í stuði í kvöld þegar lið hans Fredrikstad vann 5-0 stórsigur á Aalesund 5-0 í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Garðar skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik og lagði upp fimmta og síðasta markið.

Haraldur gæti fengið tækifærið á morgun
Haraldur Freyr Guðmundsson hefur ekkert fengið að spila með Álasundi á núverandi tímabili í norsku úrvalsdeildinni en það gæti breyst á morgun.

Hannes í banni í fallslagnum
Hannes Þ. Sigurðsson verður í banni þegar Íslendingaliðin GIF Sundsvall og Norrköping mætast í botnslag sænsku úrvalsdeildarinnar.

Íslensk mörk í norska bikarnum
Það var lítið um spennandi leiki í 1. umferð norsku bikarkeppninnar í dag. Íslendingar létu mikið að sér kveða í leikjunum.

Sigur hjá Sundsvall
Íslendingaliðið Sundsvall vann í dag 2-1 sigur á Halmstad í sænska boltanum. Þetta eru mikilvæg stig fyrir liðið en það er í næstneðsta sæti eftir ellefu umferðir.

Rúrik skoraði fyrir Viborg
Viborg vann nauðsynlegan 3-2 sigur á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Lyngby komst tveimur mörkum yfir en Rúrik Gíslason kom Viborg á bragðið og minnkaði muninn.

Loksins sigur hjá Norrköping
Norrköping vann í dag sinn fyrsta sigur í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 2-0 útsigur á Ljungskile.

Norrköping enn án sigurs
Fjórir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Íslendingaliðið Norrköping er enn án sigurs eftir tíu umferðir.

Mark Viduka frá í hálft ár
Meiðsli Mark Viduka eru alvarlegri en talið var í fyrstu og verður hann af þeim sökum frá í allt að sex mánuði.

Gautaborg lagði toppliðið
IFK Gautaborg vann í kvöld 3-2 sigur á toppliði Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Rúrik með sitt fyrsta mark
Rúrik Gíslason skoraði sitt fyrsta mark í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld er Viborg og Bröndby skildu jöfn, 1-1, í Íslendingaslag.

Fimmta jafntefli GAIS
GAIS gerði í kvöld markalaust jafntefli við Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni. Eyjólfur Héðinsson og Jóhann B. Guðmundsson komu báðir inn sem varamenn í liði GAIS.

Stefán skoraði fyrir Bröndby
Bröndby vann í dag góðan 3-0 sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Birkir tryggði Bodö/Glimt sigur
Birkir Bjarnason skoraði sigurmark Bodö/Glimt sem vann 2-1 útisigur á Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni í dag.

Markalaust í Íslendingaslagnum
GIF Sundsvall og Djurgården gerðu markalaust jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í dag en Kalmar styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar.

Markalaust hjá Tromsö og Brann
Einn leikur fór fram í norsku úrvalsdeildinn í knattspyrnu í dag. Tromsö og Brann gerðu markalaust jafntefli.

Kári og félagar töpuðu
Kári Árnason lék allan leikinn fyrir AGF þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Elfsborg í annað sætið
Elfsborg lagði í dag Helsingborg í eina leik dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 1-0.

Vil ekki hugsa til þess hvenær ég skoraði síðast
Gylfi Einarsson er kominn á fullt skrið í boltanum í nýjan leik með Brann í Noregi eftir fjögur löng og mögur ár í Englandi.

Stefán tók við bikarnum
Stefán Gíslason og félagar í danska liðinu Bröndby urðu í dag bikarmeistarar í Danmörku. Liðið vann 3-2 sigur á Esbjerg í æsispennandi úrslitaleik þar sem sigurmarkið kom á 85. mínútu.

Leikmenn Lilleström vilja losna við þjálfarann
Eftir því sem kemur fram á norska vefmiðlum Nettavisen í dag vilja flestir leikmenn liðsins losna við Tom Nordlie þjálfara.

Ármann Smári allur að koma til
Ármann Smári Björnsson hefur ekkert getað spilað með liði sínu, Brann í Noregi, í upphafi móts þar sem hann er óðum að jafna sig eftir að hafa gengist undir aðgerð fyrr í vetur.

Gunnar Heiðar skoraði í kvöld
Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eitt af mörkum Vålerenga sem vann Viking frá Stafangri 3-2 í kvöld. Þetta var síðasti leikur fimmtu umferðar norsku deildarinnar.

Ragnar og Sölvi með sigurmörk
Íslendingar voru á skotskónum í sænska boltanum í kvöld. Sölvi Geir Ottesen skoraði sigurmark Djurgarden og Ragnar Sigurðsson sigurmark Gautaborgar.

Veigar Páll: Leyfilegt að vera pirraður
Norskir fjölmiðlar slá því upp í dag að Veigar Páll Gunnarsson, leikmaður Stabæk, hafi neitað að veita fjölmiðlum viðtal eftir sigur Stabæk á HamKam nú um helgina.

Gautaborg tapaði fyrir nýliðunum
Sjöundu umferðinni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu lauk í kvöld og þar urðu óvænt úrslit þegar meistarar Gautaborgar töpuðu 2-1 á útivelli fyrir nýliðum Ljungskile. Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson voru á sínum stað í byrjunarliði Gautaborgar sem situr í fjórða sæti deildarinnar.

Álaborg að stinga af
Álaborg er komið með sjö stiga forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. Liðið vann 3-0 sigur á Randers í gær. Midtjylland situr í öðru sæti.

Eyjólfur og Hannes skoruðu
Leikið var í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld og eins og oft áður voru íslenskir leikmenn í eldlínunni. Eyjólfur Héðinsson og Hannes Þ. Sigurðsson skoruðu fyrir lið sín.

Kalmar styrkti stöðu sína á toppnum
Kalmar er nú með sjö stiga forystu á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-2 sigur á Helsingborg í kvöld.

Jafntefli hjá Bröndby
Stefán Gíslason kom inn á sem varamaður er Bröndby gerði 2-2 jafntefli við botnlið Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í dag.