Fótbolti á Norðurlöndum

Fréttamynd

Björn og Birkir skoruðu í Noregi

Björn Bergmann Sigurðarson og Birkir Bjarnason skoruðu báðir í norska boltanum í dag. Björn lék í 80 mínútur og skoraði annað mark Lilleström þegar liðið sigraði Sandefjord 4-0.

Fótbolti
Fréttamynd

Margrét Lára með mark og stoðsendingu í sigri Kristianstad

Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði eitt og lagði upp annað í 3-1 sigri Kristianstad á Umeå IK í sænska kvennaboltanum. Kristianstad hefur náð í 10 stig út úr fyrstu fimm leikjum sínum undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur og er í toppbarátunni í deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Gunnar Þór fótbraut leikmann Brage og fékk rautt spjald fyrir

Gunnar Þór Gunnarsson, íslenski varnarmaðurinn hjá Norrköping, fékk rauða spjaldið í leik liðsins á móti Brage í sænsku b-deildinni í gær eftir að hafa fótbrotið Andreas Hedlund leikmann Brage. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli en atvikið gerðist á 44. mínútu.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrstu stig Hönefoss

Eftir að hafa tapað fyrstu sex leikjum tímabilsins unnu Kristján Örn Sigurðsson og félagar hans í Hönefoss í kvöld sín fyrstu stig í deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Ari Freyr sá rautt í tapi Sundsvall

Ari Freyr Skúlason fékk að líta rauða spjaldið þegar að lið hans, GIF Sundsvall, tapaði fyrir Hammarby á útivelli, 2-1, í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Guðný með flottustu tilþrifin í kynningarmyndbandi Kristianstad

Kristianstad hefur byrjað vel í sænsku kvennadeildinni og ekkert lið hefur skorað fleiri mörk í fyrstu þremur umferðunum en leikmennirnir hennar Elísabetar Gunnarsdóttir. Þrír íslenskir leikmenn eru fastamann í liðinu en Elísabet er á sínu öðru ári sem þjálfari Kristianstad.

Fótbolti
Fréttamynd

Margrét Lára með tvær stoðsendingar en Kristianstad tapaði

Kristianstad tapaði 2-4 á útivelli á móti Kopparbergs/Göteborg í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag en þrír íslenskir leikmenn spiluðu allan leikinn fyrir Elísabetu Gunnarsdóttur, þjálfara Kristianstad. Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar töpuðu 0-1 fyrir meisturunum í Umeå.

Fótbolti
Fréttamynd

Stefán Gíslason á leið til Noregs?

Stefán Gíslason gæti verið á leiðinni frá Bröndby í Danmörku til Viking Stavanger í Noregi. Stefán er ekki í framtíðarplönum hjá danska liðinu þrátt fyrir þjálfaraskipti.

Fótbolti
Fréttamynd

Ekki góð helgi fyrir íslenska landsliðsmenn - Veigar Páll meiddist illa

Veigar Páll Gunnarsson lent í slæmri tæklingu í leik með Stabæk um helgina og nú er óttast að hann gæti verið frá keppni í að minnsta kosti fjórar til sex vikur. Veigar Páll er annar landsliðsmaðurinn sem meiddist illa um helgina því Hermann Hreiðarsson sleit hásin í leik með Portsmouth á laugardaginn.

Fótbolti
Fréttamynd

Veigar Páll lagði upp tvö mörk í sigri Stabæk

Veigar Páll Gunnarsson og félagar í Stabæk unnu 3-2 útisigur á Odd Grenland í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Veigar Páll byrjaði endurkomuna sína í norska boltann vel því hann lagði upp tvö fyrstu mörk Stabæk á tímabilinu.

Fótbolti