Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi var farið vel yfir framburð á nöfnum leikmanna í deildinni. Sport 18.11.2024 09:46
Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Bónus Körfuboltakvöld var á dagskrá á föstudaginn þar sem þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson var með valinkunna sérfræðinga með sér til að ræða allt það helsta í Bónus-deildinni. Körfubolti 17.11.2024 23:17
„Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Pavel Ermolinskij, sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds, segir að ÍR-ingar hafi sýnt viðbrögð eftir að Ísak Máni Wium hætti sem þjálfari þeirra. Körfubolti 17.11.2024 15:46
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti 15.11.2024 18:46
Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Gedeon Dimoke er genginn í raðir körfuboltaliðs Hattar. Honum er ætlað að fylla skarð Matejs Karlovic sem er meiddur. Körfubolti 15. nóvember 2024 11:36
Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Álftanes vann ótrúlegan tveggja stiga sigur gegn Grindavík 90-88. Andrew Jones kom heimamönnum yfir þegar tæplega ein sekúnda var eftir. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 14. nóvember 2024 22:57
„Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, segist vera sáttur með leik sinna manna þrátt fyrir tap gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 14. nóvember 2024 22:37
„Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Álftanes vann Grindavík 90-88 í háspennuleik. Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, var ánægður með sigurinn en vildi þó ekki meina að liðið hafi átt eitthvað inni eftir að hafa tapað tveimur leikjum í framlengingu. Sport 14. nóvember 2024 22:16
„Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Keflavík tók á móti Haukum í Blue höllinni í kvöld þegar sjöunda umferð Bónus deildar karla hóf göngu sína. Það voru heimamenn í Keflavík sem höfðu betur með miklum yfirburðum 117-85. Körfubolti 14. nóvember 2024 21:34
Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Kristófer Acox var í hlutverki þjálfara í kvöld þegar Valur tók á móti KR í fjarveru Jamil Abiad sem var veikur í dag. Valur vann sigur á KR og má telja að hann hafi verið mjög mikilvægur upp á sálarlíf Íslandsmeistaranna. Körfubolti 14. nóvember 2024 21:29
Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Stjörnumenn áttu í talsverðum vandræðum með baráttuglaða og kanalausa Hattarmenn í Garðabænum í kvöld en unnu að lokum sjö stiga sigur, 87-80. Stjarnan komst fyrir vikið aftur upp í toppsæti deildarinnar en liðið hefur unnið sex af sjö leikjum sínum í deildinni í vetur. Körfubolti 14. nóvember 2024 21:05
Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Keflvíkingar unnu í kvöld annan leikinn í röð eftir þeir ráku bandarískan leikmann liðsins. Keflavíkurliðið átti í litlum vandræðum með Haukana á heimavelli í kvöld, unnu 32 stiga sigur, 117-85, og Haukarnir hafa þar með tapað öllum leikjum sínum i deildinni í vetur. Körfubolti 14. nóvember 2024 20:52
Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Valur og KR mættust í kaflaskiptum leik í 7. umferð Bónus deildar karla í körfuknattleik í N1 höllinni fyrr í dag. KR byrjaði mun betur en frábær þriðji leikhluti dugði Val til að innbyrða 101-94 sigur eftir æsilegar lokamínútur. Körfubolti 14. nóvember 2024 18:31
„Við þurfum að fara að vinna leiki“ „Þetta verður alvöru leikur í kvöld,“ segir Kári Jónsson, leikmaður Vals. Hans menn taka á móti KR að Hlíðarenda klukkan 19:15 í Bónus deild karla. Körfubolti 14. nóvember 2024 11:31
Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Bandaríkjamanninn Ty-Shon Alexander. Þetta kemur fram á Facebook-síðu félagsins. Sport 13. nóvember 2024 11:32
Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Höttur hefur samið við Bandaríkjamanninn Justin Roberts um að leika með liðinu út leiktíðina í Bónus deild karla í körfubolta. Hann fyllir skarð Courvoisier McCauley. Körfubolti 13. nóvember 2024 11:17
Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Útvarpsmaðurinn Egill Ploder var gestur í Körfuboltakvöldi Extra á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Körfubolti 13. nóvember 2024 09:02
„Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Formaður Körfuknattleikssambands Íslands óttast ekki fjölgun mála á borð við það sem körfuknattleiksdeild Grindavíkur var dæmd fyrir, vegna hegðunar DeAndre Kane í hálfleik gegn Hetti í Bónus-deildinni, þrátt fyrir lága sekt. Körfubolti 12. nóvember 2024 11:33
Hattarmenn senda Kanann heim Bandaríkjamaðurinn Courvoisier McCauley hefur leikið sinn síðasta leik fyrir lið Hattar í Bónus deildinni í körfubolta og er á heimleið. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Hetti núna í morgun. Körfubolti 12. nóvember 2024 09:20
Ísak hættur með ÍR Fyrstu þjálfarabreytingarnar hafa orðið í Bónus deild karla í körfubolta því Ísak Máni Wium er hættur með ÍR. Körfubolti 12. nóvember 2024 09:12
„Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af Val. Staða Íslandsmeistaranna, Kára Jónssonar og Bandaríkjamannsins Sherif Ali Kenny var til umræðu í þætti laugardagsins. Körfubolti 11. nóvember 2024 12:02
Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi DeAndre Kane skoraði átján stig á aðeins fimmtán mínútum í sigri Grindavíkur á Þór í lokaleik sjöttu umferðar Bónus deildar karla en kvöldið hans endaði mjög snögglega í fyrri hálfleiknum. Bónus körfuboltakvöld hrósaði kappanum mikið og fór líka yfir höfuðmeiðsli hans í leiknum. Körfubolti 10. nóvember 2024 11:42
„Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Grindavík tók á móti Þór Þorlákshöfn í Smáranum þegar lokaleikur sjöttu umferðar Bónus deild karla fór fram. Grindavík gat með sigri lyft sér upp að hlið Þórs Þ. í töflunni sem þeir gerðu með góðum 29 stiga sigri í dag, 99-70. Körfubolti 9. nóvember 2024 19:25
Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík tók á móti Þór Þorlákshöfn í lokaleik 6. umferðar Bónus deild karla í dag. Fyrir akkurat ári síðan mættust þessi lið í síðasta leik sem fram fór í Grindavík. Í þeim leik hafði Grindavík betur og það varð enginn breyting í ár því Grindavík hafði betur 99-70. Körfubolti 9. nóvember 2024 16:18
Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleiksambands Íslands hefur tekið fyrir mál Grindvíkingsins DeAndre Kane og leikmaðurinn sleppur við leikbann. Körfubolti 9. nóvember 2024 11:59