Handbolti Sorglegur endir Íslands á HM eftir tap Ísland tapaði fyrir Túnis í 16-liða úrslitum HM U-21 í Alsír, 28-27. Handbolti 26.7.2017 10:26 Veszprem fyrst til að staðfesta áhuga Barcelona á Aroni Börsungar hafa sjálfir ekkert gefið opinberlega út um Aron Pálmarsson. Handbolti 25.7.2017 12:52 Von á yfirlýsingu frá Aroni Enn standa vonir til þess að hægt verði að greiða úr flækjunni sem upp er komin í Ungverjalandi. Handbolti 25.7.2017 11:55 Fékk fallega afmæliskveðju fyrir fimm dögum en nú er honum hótað lögsókn Framtíð Arons Pálmarssonar hjá ungverska liðinu Veszprém er í miklu uppnámi eftir að íslenski landsliðsmaðurinn skrópaði á fyrstu æfingu félagsins á undirbúningstímabilinu eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. Handbolti 24.7.2017 22:33 Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. Handbolti 24.7.2017 21:50 Strákarnir mæta Túnis í sextán liða úrslitunum Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta mætir Túnisbúum í sextán liða úrslitum HM U21 í Alsír en þetta varð ljós þegar keppni lauk í C-riðlinum í kvöld. Handbolti 24.7.2017 18:53 Skelfilegur fyrri hálfleikur varð strákunum að falli U21-liðið rétti úr kútnum í síðari hálfleik gegn Króatíu en það dugði ekki til. Handbolti 24.7.2017 12:33 Öruggur sigur Íslands á Marokkó U21 árs landslið Íslands í handbolta vann Marokkó 35-18 á HM sem haldið er í Alsír. Handbolti 22.7.2017 16:59 Góður lokakafli tryggði strákunum sigur á Alsír Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta hélt sigurgöngu sinni áfram á HM U21 í kvöld þegar liðið vann þriggja marka sigur á heimamönnum í Alsír, 25-22. Handbolti 21.7.2017 21:40 Íslensku strákarnir skoruðu tvöfalt meira en mótherjarnir Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta vann afar sannfærandi sigur á Sádí Arabíu í dag í öðrum leik sínum á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í Alsír. Handbolti 19.7.2017 16:44 Alsírævintýri strákanna byrjaði á níu marka sigri á Argentínu Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta vann í kvöld sannfærandi sigur á Argentínu í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni HM U-21 í Alsír. Handbolti 18.7.2017 23:20 Nýi KA-maðurinn í aðalhlutverki í sigri Færeyinga í fyrsta leik sínum á HM Færeyingar byrja vel á HM 21 árs landsliða í handbolta sem hófst í dag í Alsír. Þetta er í fyrsta sinn sem færeyskt handboltalandslið kemst í úrslitakeppni HM og þessi sögulegi dagur endaði afar vel . Handbolti 18.7.2017 16:44 Íslands- og bikarmeistararnir fara til Ítalíu Dregið var í fyrstu umferðirnar í EHF-bikar og Áskorendabikar karla í handbolta í hádeginu. Handbolti 18.7.2017 13:13 Tólf úr bronsliðinu fara til Alsír Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal hafa valið þá 16 leikmenn sem taka þátt á HM U-21 árs í handbolta í Alsír. Handbolti 14.7.2017 15:48 Bill Simmons: Phil Jackson ætti bara að snúa sér að handboltanum Phil Jackson hefur unnið fleiri NBA-titla sem þjálfari en nokkur annar í sögu deildarinnar, elleftu talsins. Hann má hinsvegar muna sinn fífil fegurri eftir skelfilega frammistöðu sína sem framkvæmdastjóri hjá New York Knicks. Körfubolti 12.7.2017 08:56 Annað tap fyrir Frökkum Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði með fimm marka mun, 34-29, fyrir Frökkum í æfingaleik í Abbeville í kvöld. Staðan í hálfleik var 18-15, Frökkum í vil. Handbolti 10.7.2017 20:42 Alfreð fagnar því að geta notað fleiri leikmenn Þýska handknattleikssambandið hefur nú ákveðið að leyfa liðum deildarinnar að nota fleiri leikmenn. Handbolti 10.7.2017 14:05 Frakkar keyrðu yfir strákana hans Óla Stefáns Íslenska 21 árs landsliðið er þessa dagana í lokaundirbúningi sínum fyrir heimsmeistaramótið í Alsír sem hefst 18. júlí næstkomandi. Handbolti 10.7.2017 09:29 Fullyrt að Aron sé búinn að semja við Barcelona Aron Pálmarsson hefur samið við spænska stórveldið Barcelona. Þetta er fullyrt í frétt spænska blaðsins El Mundo Deportivo. Handbolti 28.6.2017 10:38 EHF: Dómarar höfðu ekki vísvitandi rangt við Handknattleikssamband Evrópu hefur skoðað dómgæsluna í leik Vals og Poatissa Turda í handbolta. Handbolti 28.6.2017 08:20 Norsku heimsmeistararnir heppnir með riðil Heimsmeistarar Noregs verða í nokkuð þægilegum riðli á HM kvenna í handbolta í Þýskalandi í desember. Handbolti 27.6.2017 16:32 Rúnar kominn með nýjan þjálfara Þýska úrvalsdeildarfélagið Hannover-Burgdorf samdi í dag við tvo Spánverja um að þjálfa félagið næsta vetur. Handbolti 23.6.2017 15:17 Patrekur verður ekki þjálfari Rúnars Rúnar Kárason mun ekki fá Patrek Jóhannesson sem þjálfara en félag hans, Hannover-Burgdorf, hafði áhuga á að ráða Patrek sem þjálfara félagsins. Handbolti 20.6.2017 12:10 Guðmundur: Ekki talað við Wilbek síðan á ÓL Guðmundur Guðmundsson er enn að gera upp tíma sinn í Danmörku en hann er í ítarlegu viðtali hjá DR í dag þar sem hann talar meðal annars um allt ruglið sem gekk á er Danir unnu gullið á ÓL í Ríó. Handbolti 13.6.2017 07:54 Skoruðu ekki síðustu fimm mínúturnar en náðu jafntefli við Svía Íslenska handboltalandsliðið gerði 23-23 jafntefli við Svía á Gjensidige æfingamótinu í Noregi í dag en þetta var þriðji og síðasti leikur íslenska liðsins á mótinu. Handbolti 11.6.2017 15:25 Rúnar Kára: „Ömurlegustu leiktíð lífs míns með félagsliði lokið“ Rúnar Kárason, leikmaður Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, segir að leiktíðinni sem lauk í dag sé sú versta á lífsleiðinni. Handbolti 10.6.2017 17:09 Arnór Þór og Björgvin Páll féllu | Guðjón Valur með stórleik Bergrischer, lið Arnórs Þórs Gunnarssonar og Björgvins Páls Gústavssonar, féll úr þýsku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir átta marka sigur, 32-24, á Hannover. Handbolti 10.6.2017 16:14 Allt annar varnarleikur og sigur á Pólverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta bar sigurorð af því pólska, 24-21, á Gjensidige Cup, fjögurra liða æfingamóti í Noregi. Staðan í hálfleik var 13-12, Íslandi í vil. Handbolti 9.6.2017 16:08 Fátt um varnir í tapi fyrir Norðmönnum Ísland beið lægri hlut fyrir Noregi, 36-30, í fyrsta leik liðsins á Gjensidige Cup, fjögurra liða æfingamóti í Noregi. Handbolti 8.6.2017 19:40 Rúnar skoraði sex en það dugði ekki til Sex mörk Rúnars Kárasonar dugðu Hannover-Burgdorf ekki til sigurs gegn Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 23-27, Lemgo í vil. Handbolti 7.6.2017 19:49 « ‹ 124 125 126 127 128 129 130 131 132 … 295 ›
Sorglegur endir Íslands á HM eftir tap Ísland tapaði fyrir Túnis í 16-liða úrslitum HM U-21 í Alsír, 28-27. Handbolti 26.7.2017 10:26
Veszprem fyrst til að staðfesta áhuga Barcelona á Aroni Börsungar hafa sjálfir ekkert gefið opinberlega út um Aron Pálmarsson. Handbolti 25.7.2017 12:52
Von á yfirlýsingu frá Aroni Enn standa vonir til þess að hægt verði að greiða úr flækjunni sem upp er komin í Ungverjalandi. Handbolti 25.7.2017 11:55
Fékk fallega afmæliskveðju fyrir fimm dögum en nú er honum hótað lögsókn Framtíð Arons Pálmarssonar hjá ungverska liðinu Veszprém er í miklu uppnámi eftir að íslenski landsliðsmaðurinn skrópaði á fyrstu æfingu félagsins á undirbúningstímabilinu eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. Handbolti 24.7.2017 22:33
Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. Handbolti 24.7.2017 21:50
Strákarnir mæta Túnis í sextán liða úrslitunum Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta mætir Túnisbúum í sextán liða úrslitum HM U21 í Alsír en þetta varð ljós þegar keppni lauk í C-riðlinum í kvöld. Handbolti 24.7.2017 18:53
Skelfilegur fyrri hálfleikur varð strákunum að falli U21-liðið rétti úr kútnum í síðari hálfleik gegn Króatíu en það dugði ekki til. Handbolti 24.7.2017 12:33
Öruggur sigur Íslands á Marokkó U21 árs landslið Íslands í handbolta vann Marokkó 35-18 á HM sem haldið er í Alsír. Handbolti 22.7.2017 16:59
Góður lokakafli tryggði strákunum sigur á Alsír Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta hélt sigurgöngu sinni áfram á HM U21 í kvöld þegar liðið vann þriggja marka sigur á heimamönnum í Alsír, 25-22. Handbolti 21.7.2017 21:40
Íslensku strákarnir skoruðu tvöfalt meira en mótherjarnir Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta vann afar sannfærandi sigur á Sádí Arabíu í dag í öðrum leik sínum á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í Alsír. Handbolti 19.7.2017 16:44
Alsírævintýri strákanna byrjaði á níu marka sigri á Argentínu Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta vann í kvöld sannfærandi sigur á Argentínu í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni HM U-21 í Alsír. Handbolti 18.7.2017 23:20
Nýi KA-maðurinn í aðalhlutverki í sigri Færeyinga í fyrsta leik sínum á HM Færeyingar byrja vel á HM 21 árs landsliða í handbolta sem hófst í dag í Alsír. Þetta er í fyrsta sinn sem færeyskt handboltalandslið kemst í úrslitakeppni HM og þessi sögulegi dagur endaði afar vel . Handbolti 18.7.2017 16:44
Íslands- og bikarmeistararnir fara til Ítalíu Dregið var í fyrstu umferðirnar í EHF-bikar og Áskorendabikar karla í handbolta í hádeginu. Handbolti 18.7.2017 13:13
Tólf úr bronsliðinu fara til Alsír Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal hafa valið þá 16 leikmenn sem taka þátt á HM U-21 árs í handbolta í Alsír. Handbolti 14.7.2017 15:48
Bill Simmons: Phil Jackson ætti bara að snúa sér að handboltanum Phil Jackson hefur unnið fleiri NBA-titla sem þjálfari en nokkur annar í sögu deildarinnar, elleftu talsins. Hann má hinsvegar muna sinn fífil fegurri eftir skelfilega frammistöðu sína sem framkvæmdastjóri hjá New York Knicks. Körfubolti 12.7.2017 08:56
Annað tap fyrir Frökkum Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði með fimm marka mun, 34-29, fyrir Frökkum í æfingaleik í Abbeville í kvöld. Staðan í hálfleik var 18-15, Frökkum í vil. Handbolti 10.7.2017 20:42
Alfreð fagnar því að geta notað fleiri leikmenn Þýska handknattleikssambandið hefur nú ákveðið að leyfa liðum deildarinnar að nota fleiri leikmenn. Handbolti 10.7.2017 14:05
Frakkar keyrðu yfir strákana hans Óla Stefáns Íslenska 21 árs landsliðið er þessa dagana í lokaundirbúningi sínum fyrir heimsmeistaramótið í Alsír sem hefst 18. júlí næstkomandi. Handbolti 10.7.2017 09:29
Fullyrt að Aron sé búinn að semja við Barcelona Aron Pálmarsson hefur samið við spænska stórveldið Barcelona. Þetta er fullyrt í frétt spænska blaðsins El Mundo Deportivo. Handbolti 28.6.2017 10:38
EHF: Dómarar höfðu ekki vísvitandi rangt við Handknattleikssamband Evrópu hefur skoðað dómgæsluna í leik Vals og Poatissa Turda í handbolta. Handbolti 28.6.2017 08:20
Norsku heimsmeistararnir heppnir með riðil Heimsmeistarar Noregs verða í nokkuð þægilegum riðli á HM kvenna í handbolta í Þýskalandi í desember. Handbolti 27.6.2017 16:32
Rúnar kominn með nýjan þjálfara Þýska úrvalsdeildarfélagið Hannover-Burgdorf samdi í dag við tvo Spánverja um að þjálfa félagið næsta vetur. Handbolti 23.6.2017 15:17
Patrekur verður ekki þjálfari Rúnars Rúnar Kárason mun ekki fá Patrek Jóhannesson sem þjálfara en félag hans, Hannover-Burgdorf, hafði áhuga á að ráða Patrek sem þjálfara félagsins. Handbolti 20.6.2017 12:10
Guðmundur: Ekki talað við Wilbek síðan á ÓL Guðmundur Guðmundsson er enn að gera upp tíma sinn í Danmörku en hann er í ítarlegu viðtali hjá DR í dag þar sem hann talar meðal annars um allt ruglið sem gekk á er Danir unnu gullið á ÓL í Ríó. Handbolti 13.6.2017 07:54
Skoruðu ekki síðustu fimm mínúturnar en náðu jafntefli við Svía Íslenska handboltalandsliðið gerði 23-23 jafntefli við Svía á Gjensidige æfingamótinu í Noregi í dag en þetta var þriðji og síðasti leikur íslenska liðsins á mótinu. Handbolti 11.6.2017 15:25
Rúnar Kára: „Ömurlegustu leiktíð lífs míns með félagsliði lokið“ Rúnar Kárason, leikmaður Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, segir að leiktíðinni sem lauk í dag sé sú versta á lífsleiðinni. Handbolti 10.6.2017 17:09
Arnór Þór og Björgvin Páll féllu | Guðjón Valur með stórleik Bergrischer, lið Arnórs Þórs Gunnarssonar og Björgvins Páls Gústavssonar, féll úr þýsku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir átta marka sigur, 32-24, á Hannover. Handbolti 10.6.2017 16:14
Allt annar varnarleikur og sigur á Pólverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta bar sigurorð af því pólska, 24-21, á Gjensidige Cup, fjögurra liða æfingamóti í Noregi. Staðan í hálfleik var 13-12, Íslandi í vil. Handbolti 9.6.2017 16:08
Fátt um varnir í tapi fyrir Norðmönnum Ísland beið lægri hlut fyrir Noregi, 36-30, í fyrsta leik liðsins á Gjensidige Cup, fjögurra liða æfingamóti í Noregi. Handbolti 8.6.2017 19:40
Rúnar skoraði sex en það dugði ekki til Sex mörk Rúnars Kárasonar dugðu Hannover-Burgdorf ekki til sigurs gegn Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 23-27, Lemgo í vil. Handbolti 7.6.2017 19:49