Handbolti Guðmundur Hólmar: Við mætum bara dýrvitlausir á morgun Guðmundur Hólmar Helgason var daufur í dálkinn eftir eins marks tap á móti Slóveníu á HM í handbolta í dag. Handbolti 14.1.2017 15:50 „Kretzschmar barðist gegn því að Dagur yrði ráðinn“ Bob Hanning svarar fyrir sig eftir gagnrýni Stefan Kretzschmar á þýska handknattleikssambandið. Handbolti 13.1.2017 13:58 Gensheimer kominn til Frakklands: Það hefði pabbi minn viljað Fyrirliði þýska landsliðsins missti pabba sinn fyrir örfáum dögum síðan. Handbolti 13.1.2017 13:16 „Geta ekki skipað mér að fara úr skónum í miðjum leik“ Guðjón Valur Sigurðsson styður réttindabaráttu LGBTI+ fólks með því að skarta regnbogafánanum á skónum sínum. Handbolti 13.1.2017 11:51 Viðar Örn ekki á förum: Fjölmiðlar að reyna að búa til frétt Viðar Örn settur á sölulista samkvæmt fjölmiðlum ytra. Selfyssingurinn vísar því alfarið á bug. Fótbolti 13.1.2017 08:33 Birna Berg markahæst í tapi Birna Berg Haraldsdóttir var markahæst í liði Glassverket sem laut í lægra haldi fyrir Byåsen Elite, 28-21, í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 11.1.2017 20:22 Bjarki: Eigum ekki að sýna Spánverjum neina virðingu Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson er einn margra í landsliðinu sem hefur ekki getað beitt sér að fullu vegna meiðsla. Handbolti 11.1.2017 12:37 Fyrirliðinn missti föður sinn: Uwe kemur til baka þegar hann treystir sér Dagur Sigurðsson segir að hugur hans og allra í þýska landsliðinu í handbolta sé með fyrirliðanum Uwe Gensheimer. Handbolti 11.1.2017 11:15 Ómar Ingi: Búinn að dreyma um þetta síðan ég var tíu ára Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon stóð sig mjög vel á æfingamótinu í Danmörku og fær núna að spreyta sig á stóra sviðinu hérna í Metz. Handbolti 11.1.2017 12:21 Janus Daði: Fæ vonandi að vera í stóru hlutverki Reikna má með því að Janus Daði Smárason fái meira að gera á HM í Frakklandi en hann reiknaði sjálfur með. Handbolti 11.1.2017 12:30 Stefán Rafn kominn til Metz Æfði með íslenska landsliðinu í gær vegna meiðsla Bjarka Más Elíssonar. Handbolti 11.1.2017 10:05 Ein af stjörnum Slóvena semur við Barcelona Slóvenski landsliðsmaðurinn Jure Dolenec hefur gert fimm ára samning við Barcelona. Handbolti 10.1.2017 16:37 Einn besti handboltamaður heims hættir 27 ára til að ferðast um heiminn Kim Ekdahl du Rietz náði að semja um starfslok við besta lið Þýskalands og hefur ákveðið að hætta að spila handbolta á besta aldri. Handbolti 9.1.2017 13:22 Kretzschmar: Sambandið hefði átt að borga Degi meira Dagur Sigurðsson nýtti sér riftunarákvæði í samningi sínum. Stefan Kretzschmar segir að til þess hefði aldrei átt að koma. Handbolti 8.1.2017 23:52 Þetta er náttúrulega bara ótrúlegur leikmaður Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið inn á vellinum í meira en 6500 mínútur með íslenska landsliðinu á stórmótum. Undanfarin sautján ár hefur Guðjón Valur alltaf verið til taks og tilbúinn að gefa allt sitt fyrir íslenska landsliði Handbolti 8.1.2017 22:47 Rassskellur á móti Dönum er enginn heimsendir Íslenska handboltalandsliðið fer inn á HM í Frakklandi með átta marka tap á bakinu en strákarnir okkar voru nokkrum númerum of litlir á móti Ólympíumeisturum Dana í gærkvöldi. Verkefnið verður ekkert mikið léttara í fyrsta leik liðsins á Heimsmeistaramótinu. Handbolti 8.1.2017 22:47 Nýjar þjóðhetjur í Færeyjum | Handboltastrákarnir þeirra á HM Færeyingar verða mögulegir mótherjar Íslands á HM í Alsír í júlí í sumar. Íslenska 21 árs landsliðið tryggði sig áfram en það gerðu frændur okkar í Færeyjum líka. Handbolti 8.1.2017 22:21 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 26-34 | Rassskelling í síðasta leiknum fyrir HM Ísland steinlá fyrir Danmörku, 26-34, í síðasta leiknum í Bygma bikarnum í handbolta í Árósum í kvöld. Handbolti 6.1.2017 15:02 Daniel Narcisse hélt upp á 300. landsleikinn með sigri á Slóvenum Frakkar unnu sannfærandi sjö marka sigur á Slóvenum, 33-26, í síðasta undirbúningsleik sínum fyrir HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Handbolti 8.1.2017 18:50 Strákarnir kláruðu riðilinn með fullu húsi Strákarnir í íslenska U-21 árs landsliðinu unnu sinn riðil í undankeppni HM með fullu húsi. Handbolti 8.1.2017 13:39 Lærisveinn Guðmundar upptekinn við að bjarga lífi manns þegar hann átti að taka við verðlaunum Guðmundur Guðmundsson þurfti í gær að gera hlé á undirbúningi sínum fyrir HM í handbolta í Frakklandi, þegar hann fékk risastór verðlaun ásamt strákunum sínum í danska handboltalandsliðinu. Ólympíugullverðlaun liðsins í Ríó var valið besta íþróttafrek ársins á Sportgala í Danmörku. Handbolti 8.1.2017 11:44 Strákarnir þurftu ekkert á Arnari Frey og Ómari Inga að halda | Komnir á HM Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri er komið á HM sem fer fram í Alsír næsta sumar. Handbolti 7.1.2017 20:53 Strákarnir hans Patreks náðu ekki fram hefndum Austurríska karlalandsliðið í handbolta tapaði öðru sinni fyrir Portúgal á þremur dögum þegar liðin mættust í Lamego í dag. Lokatölur 32-25, Portúgal í vil. Handbolti 7.1.2017 18:05 Annar sjö marka sigur hjá strákunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri er með fullt hús í sínum riðli í undankeppni HM eftir sigur á Grikkjum í dag, 24-31. Handbolti 7.1.2017 15:25 Lærisveinar Guðmundar rassskelltu Egyptana í kvöld | Úrslitaleikur á móti Íslandi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, gat verið ánægður með sína menn í kvöld. Handbolti 6.1.2017 20:53 Slóvenar stóðu í Frökkunum í Toulouse Frakkar halda HM í handbolta í ár og ætla sér stóra hluti sem fyrr. Þeir þurftu að hafa fyrir sigrinum á móti Slóveníu í æfingaleik í Toulouse í kvöld. Handbolti 6.1.2017 20:08 Spánverjarnir keyrðu yfir Pólverja í seinni hálfleik Spænska handboltalandsliðið er í riðli með Íslandi á HM í Frakklandi og spænska landsliðið lítur vel út ef marka má æfingaleik á móti Póllandi í Irún í kvöld. Handbolti 6.1.2017 19:28 Aron Pálmars: Ég vonast til að vera klár fyrir fyrsta leik Aron Pálmarsson var gestur í Akraborginni á X977 og ræddi þar um stöðuna á sér. Aron er bjartsýnn að ná því að spila með íslenska landsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Handbolti 6.1.2017 18:36 Óðinn skoraði ellefu mörk þegar strákarnir unnu Litháa Íslenska 21 árs landsliðið byrjaði vel undankeppni fyrir HM U-21 landsliða en íslenska liðið vann sjö marka sigur á Litháen, 32-25, þrátt fyrir að leika án tveggja lykilmanna. Handbolti 6.1.2017 16:28 HBStatz: Janus Daði bestur í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi Janus Daði Smárason átti mjög góða innkomu í íslenska handboltalandsliðið í þriggja marka sigri liðsins á Egyptalandi á Bygma-æfingamótinu í Danmörku í gær. HBStatz tölfræðigreiningin sýnir og sannar að Haukamaðurinn hafi spilað best allra í íslenska liðinu í gær. Handbolti 6.1.2017 15:18 « ‹ 134 135 136 137 138 139 140 141 142 … 295 ›
Guðmundur Hólmar: Við mætum bara dýrvitlausir á morgun Guðmundur Hólmar Helgason var daufur í dálkinn eftir eins marks tap á móti Slóveníu á HM í handbolta í dag. Handbolti 14.1.2017 15:50
„Kretzschmar barðist gegn því að Dagur yrði ráðinn“ Bob Hanning svarar fyrir sig eftir gagnrýni Stefan Kretzschmar á þýska handknattleikssambandið. Handbolti 13.1.2017 13:58
Gensheimer kominn til Frakklands: Það hefði pabbi minn viljað Fyrirliði þýska landsliðsins missti pabba sinn fyrir örfáum dögum síðan. Handbolti 13.1.2017 13:16
„Geta ekki skipað mér að fara úr skónum í miðjum leik“ Guðjón Valur Sigurðsson styður réttindabaráttu LGBTI+ fólks með því að skarta regnbogafánanum á skónum sínum. Handbolti 13.1.2017 11:51
Viðar Örn ekki á förum: Fjölmiðlar að reyna að búa til frétt Viðar Örn settur á sölulista samkvæmt fjölmiðlum ytra. Selfyssingurinn vísar því alfarið á bug. Fótbolti 13.1.2017 08:33
Birna Berg markahæst í tapi Birna Berg Haraldsdóttir var markahæst í liði Glassverket sem laut í lægra haldi fyrir Byåsen Elite, 28-21, í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 11.1.2017 20:22
Bjarki: Eigum ekki að sýna Spánverjum neina virðingu Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson er einn margra í landsliðinu sem hefur ekki getað beitt sér að fullu vegna meiðsla. Handbolti 11.1.2017 12:37
Fyrirliðinn missti föður sinn: Uwe kemur til baka þegar hann treystir sér Dagur Sigurðsson segir að hugur hans og allra í þýska landsliðinu í handbolta sé með fyrirliðanum Uwe Gensheimer. Handbolti 11.1.2017 11:15
Ómar Ingi: Búinn að dreyma um þetta síðan ég var tíu ára Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon stóð sig mjög vel á æfingamótinu í Danmörku og fær núna að spreyta sig á stóra sviðinu hérna í Metz. Handbolti 11.1.2017 12:21
Janus Daði: Fæ vonandi að vera í stóru hlutverki Reikna má með því að Janus Daði Smárason fái meira að gera á HM í Frakklandi en hann reiknaði sjálfur með. Handbolti 11.1.2017 12:30
Stefán Rafn kominn til Metz Æfði með íslenska landsliðinu í gær vegna meiðsla Bjarka Más Elíssonar. Handbolti 11.1.2017 10:05
Ein af stjörnum Slóvena semur við Barcelona Slóvenski landsliðsmaðurinn Jure Dolenec hefur gert fimm ára samning við Barcelona. Handbolti 10.1.2017 16:37
Einn besti handboltamaður heims hættir 27 ára til að ferðast um heiminn Kim Ekdahl du Rietz náði að semja um starfslok við besta lið Þýskalands og hefur ákveðið að hætta að spila handbolta á besta aldri. Handbolti 9.1.2017 13:22
Kretzschmar: Sambandið hefði átt að borga Degi meira Dagur Sigurðsson nýtti sér riftunarákvæði í samningi sínum. Stefan Kretzschmar segir að til þess hefði aldrei átt að koma. Handbolti 8.1.2017 23:52
Þetta er náttúrulega bara ótrúlegur leikmaður Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið inn á vellinum í meira en 6500 mínútur með íslenska landsliðinu á stórmótum. Undanfarin sautján ár hefur Guðjón Valur alltaf verið til taks og tilbúinn að gefa allt sitt fyrir íslenska landsliði Handbolti 8.1.2017 22:47
Rassskellur á móti Dönum er enginn heimsendir Íslenska handboltalandsliðið fer inn á HM í Frakklandi með átta marka tap á bakinu en strákarnir okkar voru nokkrum númerum of litlir á móti Ólympíumeisturum Dana í gærkvöldi. Verkefnið verður ekkert mikið léttara í fyrsta leik liðsins á Heimsmeistaramótinu. Handbolti 8.1.2017 22:47
Nýjar þjóðhetjur í Færeyjum | Handboltastrákarnir þeirra á HM Færeyingar verða mögulegir mótherjar Íslands á HM í Alsír í júlí í sumar. Íslenska 21 árs landsliðið tryggði sig áfram en það gerðu frændur okkar í Færeyjum líka. Handbolti 8.1.2017 22:21
Umfjöllun: Ísland - Danmörk 26-34 | Rassskelling í síðasta leiknum fyrir HM Ísland steinlá fyrir Danmörku, 26-34, í síðasta leiknum í Bygma bikarnum í handbolta í Árósum í kvöld. Handbolti 6.1.2017 15:02
Daniel Narcisse hélt upp á 300. landsleikinn með sigri á Slóvenum Frakkar unnu sannfærandi sjö marka sigur á Slóvenum, 33-26, í síðasta undirbúningsleik sínum fyrir HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Handbolti 8.1.2017 18:50
Strákarnir kláruðu riðilinn með fullu húsi Strákarnir í íslenska U-21 árs landsliðinu unnu sinn riðil í undankeppni HM með fullu húsi. Handbolti 8.1.2017 13:39
Lærisveinn Guðmundar upptekinn við að bjarga lífi manns þegar hann átti að taka við verðlaunum Guðmundur Guðmundsson þurfti í gær að gera hlé á undirbúningi sínum fyrir HM í handbolta í Frakklandi, þegar hann fékk risastór verðlaun ásamt strákunum sínum í danska handboltalandsliðinu. Ólympíugullverðlaun liðsins í Ríó var valið besta íþróttafrek ársins á Sportgala í Danmörku. Handbolti 8.1.2017 11:44
Strákarnir þurftu ekkert á Arnari Frey og Ómari Inga að halda | Komnir á HM Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri er komið á HM sem fer fram í Alsír næsta sumar. Handbolti 7.1.2017 20:53
Strákarnir hans Patreks náðu ekki fram hefndum Austurríska karlalandsliðið í handbolta tapaði öðru sinni fyrir Portúgal á þremur dögum þegar liðin mættust í Lamego í dag. Lokatölur 32-25, Portúgal í vil. Handbolti 7.1.2017 18:05
Annar sjö marka sigur hjá strákunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri er með fullt hús í sínum riðli í undankeppni HM eftir sigur á Grikkjum í dag, 24-31. Handbolti 7.1.2017 15:25
Lærisveinar Guðmundar rassskelltu Egyptana í kvöld | Úrslitaleikur á móti Íslandi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, gat verið ánægður með sína menn í kvöld. Handbolti 6.1.2017 20:53
Slóvenar stóðu í Frökkunum í Toulouse Frakkar halda HM í handbolta í ár og ætla sér stóra hluti sem fyrr. Þeir þurftu að hafa fyrir sigrinum á móti Slóveníu í æfingaleik í Toulouse í kvöld. Handbolti 6.1.2017 20:08
Spánverjarnir keyrðu yfir Pólverja í seinni hálfleik Spænska handboltalandsliðið er í riðli með Íslandi á HM í Frakklandi og spænska landsliðið lítur vel út ef marka má æfingaleik á móti Póllandi í Irún í kvöld. Handbolti 6.1.2017 19:28
Aron Pálmars: Ég vonast til að vera klár fyrir fyrsta leik Aron Pálmarsson var gestur í Akraborginni á X977 og ræddi þar um stöðuna á sér. Aron er bjartsýnn að ná því að spila með íslenska landsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Handbolti 6.1.2017 18:36
Óðinn skoraði ellefu mörk þegar strákarnir unnu Litháa Íslenska 21 árs landsliðið byrjaði vel undankeppni fyrir HM U-21 landsliða en íslenska liðið vann sjö marka sigur á Litháen, 32-25, þrátt fyrir að leika án tveggja lykilmanna. Handbolti 6.1.2017 16:28
HBStatz: Janus Daði bestur í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi Janus Daði Smárason átti mjög góða innkomu í íslenska handboltalandsliðið í þriggja marka sigri liðsins á Egyptalandi á Bygma-æfingamótinu í Danmörku í gær. HBStatz tölfræðigreiningin sýnir og sannar að Haukamaðurinn hafi spilað best allra í íslenska liðinu í gær. Handbolti 6.1.2017 15:18