Handbolti Snorri Steinn: Þetta var gríðarlega erfið ákvörðun Það heldur áfram að kvarnast úr íslenska handboltalandsliðinu en Snorri Steinn Guðjónsson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. Handbolti 24.10.2016 13:09 Miklar breytingar hjá handboltalandsliðinu | Þrír nýliðar og enginn Snobbi í liðinu Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Úkraínu í undankeppni EM 2018 en þeir fara fram í landsleikjahléinu í byrjun næsta mánaðar. Handbolti 24.10.2016 13:05 Birna Berg ein af markahæstu leikmönnum Meistaradeildarinnar Íslenska stórskyttan Birna Berg Haraldsdóttir er heldur betur farin að minna á sig á ný eftir að hafa glímt við meiðsli síðustu misseri. Handbolti 24.10.2016 08:18 Björgvin: Ég þarf að finna gleðina og gredduna aftur Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson kom ansi mörgum á óvart í morgun er hann tilkynnti að hann hefði samið við Hauka. Hann mun þó ekki ganga í raðir Hauka fyrr en næsta sumar. Handbolti 24.10.2016 11:14 Björgvin Páll: Hef þekkt Gunna þjálfara frá því að ég var smápjakkur Björgvin Páll Gústavsson ætlar að spila með Haukum í Olís-deildinni næsta vetur og snýr því til baka í íslensku deildina eftir níu ára fjarveru. Björgvin Páll fór vel yfir ástæðurnar á fésbókarsíðu sinni í morgun. Handbolti 24.10.2016 08:40 Björgvin Páll kominn heim og samdi við Hauka Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í handbolta Björgvin Páll Gústavsson er búinn að ákveða að koma heim og hefur gengið frá samningi við Íslandsmeistara Hauka. Handbolti 24.10.2016 08:27 Aron: Ég er ekki búinn að lofa Kiel neinu Aron Pálmarsson er eftirsóttur sem fyrr. Hans gamla félag, Kiel, vill fá hann aftur og núverandi lið hans, Veszprém, vill framlengja. Svo hefur heyrst af áhuga annarra liða líka. Aron mun ekki ana að ákvörðun. Handbolti 23.10.2016 19:26 Ísland getur áfram verið í hópi tíu bestu Dagur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska landsliðið geti komist í gegnum lægðina sem það er í og verið á meðal tíu bestu þjóða heims. Strákar hér heima þurfa að vera fullmótaðir áður en þeir fara út. Handbolti 21.10.2016 16:38 Dagur: Blundar í mér smá frekjuhundur Dagur segir óvíst hvort hann verði áfram með þýska landsliðið. Það geti farið í allar áttir. Handbolti 21.10.2016 19:11 Kristján búinn að finna sér aðstoðarmann Kristján Andrésson, nýráðinn þjálfari sænska handboltalandsliðsins, er búinn að finna sér aðstoðarmann. Handbolti 21.10.2016 12:05 Augnablikið sem aldrei gleymist Alexander Petersson er hættur að spila með íslenska handboltalandsliðinu. Alexander spilaði með landsliðinu í rúman áratug og var lykilmaður á gullaldarskeiði þess. Handbolti 20.10.2016 20:04 Snorri Steinn markahæstur í Frakklandi Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, er markahæstur í frönsku 1. deildinni í handbolta. Handbolti 20.10.2016 11:26 Alfreð vill fá Aron aftur og er búinn að gera honum tilboð Aron Pálmarsson er með mörg járn í eldinum en hann á tvö ár eftir af samningnum við Veszprém. Handbolti 20.10.2016 09:22 Alexander hættur með landsliðinu Alexander Petersson hefur leikið sinn síðasta landsleik. Handbolti 20.10.2016 07:16 Guðjón Valur sterkur í auðveldum sigri Löwen Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen vann auðveldan útisigur, 27-35, gegn Stuttgart í kvöld. Handbolti 19.10.2016 19:48 Óvænt tap hjá Álaborg Fjölmargir Íslendingar voru á ferðinni í danska og sænska handboltanum í kvöld. Handbolti 19.10.2016 19:14 Kiel marði sigur á Hannover-Burgdorf Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel komust í hann krappann á heimavelli gegn Hannover-Burgdorf í þýsku deildinni í kvöld. Handbolti 19.10.2016 18:47 Öruggt hjá Rut og félögum Rut Jónsdóttir og stöllur hennar í liði FC Midtjylland sóttu góðan útisigur í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 18.10.2016 17:59 Enn einn sigurinn hjá Veszprém Ungverska meistaraliðið Veszprém, sem Aron Pálmarsson leikur með, er í sérflokki í heimalandinu. Handbolti 18.10.2016 17:35 Það rigndi íslenskum mörkum í Árósum Århus hafði betur í Íslendingaslag í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 17.10.2016 19:07 Kastaði boltanum að áhorfendum: Var óviljaverk Arnar Birkir Hálfdánsson, leikmaður Fram, var ekki vinsælasti maðurinn hjá stuðningsmönnum Akureyrar um helgina. Handbolti 17.10.2016 13:35 Haukarnir úr leik í Evrópukeppninni Íslandsmeistarar Hauka eru úr leik í EHF-bikarnum í handbolta eftir fjögurra marka tap á móti Alingsås í Svíþjóð í dag. Handbolti 16.10.2016 15:44 Íslendingarnir öflugir í sigri Rhein Neckar Löwen Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson voru í eldlínunni þegar Rhein Neckar Löwen lék í þýska handboltanum í dag. Handbolti 16.10.2016 15:11 Berlínarrefirnir áfram í EHF bikarnum Fusche Berlin, sem Erlingur Richardsson þjálfar og Bjarki Már Elísson leikur með, er komið áfram í EHF bikarnum í handknattleik. Handbolti 16.10.2016 14:36 Birna Berg með fjögur mörk í Meistaradeildinni Íslenska landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir átti fínan leik með Glassverket í Meistaradeild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 16.10.2016 14:31 Aron skoraði 4 mörk í sigri gegn Kiel Aron Pálmarsson skoraði 4 mörk þegar lið hans Veszprem bar sigurorð af Alfreð Gíslasyni og félögum í Kiel í Meistaradeildinni í handknattleik. Handbolti 15.10.2016 17:38 Álaborg með enn einn sigur Íslendingaliðið í Álaborg í Danmörku vann heimasigur gegn GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 15.10.2016 15:45 Íslendingaliðið á Rivíerunni henti frá sér leiknum Íslendingaliðið OGC Nice náði ekki að vinna sinn annan leik í röð í frönsku kvennadeildinni í handbolta í kvöld en með liðinu spila landsliðskonurnar Karen Knútsdóttir og Arna Sif Pálsdóttir. Handbolti 14.10.2016 17:35 Aron bestur í Meistaradeildinni Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur útnefnt Aron Pálmarsson sem besta leikmann þriðju umferðar í Meistaradeildinni. Handbolti 13.10.2016 14:54 Íslensku þjálfararnir fylgja báðir toppliðinu eftir Kiel og Füchse Berlin unnu bæði leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og fylgja eftir toppliði Flensburg-Handewitt sem vann einnig sinn leik. Handbolti 12.10.2016 20:08 « ‹ 143 144 145 146 147 148 149 150 151 … 295 ›
Snorri Steinn: Þetta var gríðarlega erfið ákvörðun Það heldur áfram að kvarnast úr íslenska handboltalandsliðinu en Snorri Steinn Guðjónsson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. Handbolti 24.10.2016 13:09
Miklar breytingar hjá handboltalandsliðinu | Þrír nýliðar og enginn Snobbi í liðinu Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Úkraínu í undankeppni EM 2018 en þeir fara fram í landsleikjahléinu í byrjun næsta mánaðar. Handbolti 24.10.2016 13:05
Birna Berg ein af markahæstu leikmönnum Meistaradeildarinnar Íslenska stórskyttan Birna Berg Haraldsdóttir er heldur betur farin að minna á sig á ný eftir að hafa glímt við meiðsli síðustu misseri. Handbolti 24.10.2016 08:18
Björgvin: Ég þarf að finna gleðina og gredduna aftur Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson kom ansi mörgum á óvart í morgun er hann tilkynnti að hann hefði samið við Hauka. Hann mun þó ekki ganga í raðir Hauka fyrr en næsta sumar. Handbolti 24.10.2016 11:14
Björgvin Páll: Hef þekkt Gunna þjálfara frá því að ég var smápjakkur Björgvin Páll Gústavsson ætlar að spila með Haukum í Olís-deildinni næsta vetur og snýr því til baka í íslensku deildina eftir níu ára fjarveru. Björgvin Páll fór vel yfir ástæðurnar á fésbókarsíðu sinni í morgun. Handbolti 24.10.2016 08:40
Björgvin Páll kominn heim og samdi við Hauka Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í handbolta Björgvin Páll Gústavsson er búinn að ákveða að koma heim og hefur gengið frá samningi við Íslandsmeistara Hauka. Handbolti 24.10.2016 08:27
Aron: Ég er ekki búinn að lofa Kiel neinu Aron Pálmarsson er eftirsóttur sem fyrr. Hans gamla félag, Kiel, vill fá hann aftur og núverandi lið hans, Veszprém, vill framlengja. Svo hefur heyrst af áhuga annarra liða líka. Aron mun ekki ana að ákvörðun. Handbolti 23.10.2016 19:26
Ísland getur áfram verið í hópi tíu bestu Dagur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska landsliðið geti komist í gegnum lægðina sem það er í og verið á meðal tíu bestu þjóða heims. Strákar hér heima þurfa að vera fullmótaðir áður en þeir fara út. Handbolti 21.10.2016 16:38
Dagur: Blundar í mér smá frekjuhundur Dagur segir óvíst hvort hann verði áfram með þýska landsliðið. Það geti farið í allar áttir. Handbolti 21.10.2016 19:11
Kristján búinn að finna sér aðstoðarmann Kristján Andrésson, nýráðinn þjálfari sænska handboltalandsliðsins, er búinn að finna sér aðstoðarmann. Handbolti 21.10.2016 12:05
Augnablikið sem aldrei gleymist Alexander Petersson er hættur að spila með íslenska handboltalandsliðinu. Alexander spilaði með landsliðinu í rúman áratug og var lykilmaður á gullaldarskeiði þess. Handbolti 20.10.2016 20:04
Snorri Steinn markahæstur í Frakklandi Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, er markahæstur í frönsku 1. deildinni í handbolta. Handbolti 20.10.2016 11:26
Alfreð vill fá Aron aftur og er búinn að gera honum tilboð Aron Pálmarsson er með mörg járn í eldinum en hann á tvö ár eftir af samningnum við Veszprém. Handbolti 20.10.2016 09:22
Alexander hættur með landsliðinu Alexander Petersson hefur leikið sinn síðasta landsleik. Handbolti 20.10.2016 07:16
Guðjón Valur sterkur í auðveldum sigri Löwen Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen vann auðveldan útisigur, 27-35, gegn Stuttgart í kvöld. Handbolti 19.10.2016 19:48
Óvænt tap hjá Álaborg Fjölmargir Íslendingar voru á ferðinni í danska og sænska handboltanum í kvöld. Handbolti 19.10.2016 19:14
Kiel marði sigur á Hannover-Burgdorf Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel komust í hann krappann á heimavelli gegn Hannover-Burgdorf í þýsku deildinni í kvöld. Handbolti 19.10.2016 18:47
Öruggt hjá Rut og félögum Rut Jónsdóttir og stöllur hennar í liði FC Midtjylland sóttu góðan útisigur í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 18.10.2016 17:59
Enn einn sigurinn hjá Veszprém Ungverska meistaraliðið Veszprém, sem Aron Pálmarsson leikur með, er í sérflokki í heimalandinu. Handbolti 18.10.2016 17:35
Það rigndi íslenskum mörkum í Árósum Århus hafði betur í Íslendingaslag í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 17.10.2016 19:07
Kastaði boltanum að áhorfendum: Var óviljaverk Arnar Birkir Hálfdánsson, leikmaður Fram, var ekki vinsælasti maðurinn hjá stuðningsmönnum Akureyrar um helgina. Handbolti 17.10.2016 13:35
Haukarnir úr leik í Evrópukeppninni Íslandsmeistarar Hauka eru úr leik í EHF-bikarnum í handbolta eftir fjögurra marka tap á móti Alingsås í Svíþjóð í dag. Handbolti 16.10.2016 15:44
Íslendingarnir öflugir í sigri Rhein Neckar Löwen Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson voru í eldlínunni þegar Rhein Neckar Löwen lék í þýska handboltanum í dag. Handbolti 16.10.2016 15:11
Berlínarrefirnir áfram í EHF bikarnum Fusche Berlin, sem Erlingur Richardsson þjálfar og Bjarki Már Elísson leikur með, er komið áfram í EHF bikarnum í handknattleik. Handbolti 16.10.2016 14:36
Birna Berg með fjögur mörk í Meistaradeildinni Íslenska landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir átti fínan leik með Glassverket í Meistaradeild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 16.10.2016 14:31
Aron skoraði 4 mörk í sigri gegn Kiel Aron Pálmarsson skoraði 4 mörk þegar lið hans Veszprem bar sigurorð af Alfreð Gíslasyni og félögum í Kiel í Meistaradeildinni í handknattleik. Handbolti 15.10.2016 17:38
Álaborg með enn einn sigur Íslendingaliðið í Álaborg í Danmörku vann heimasigur gegn GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 15.10.2016 15:45
Íslendingaliðið á Rivíerunni henti frá sér leiknum Íslendingaliðið OGC Nice náði ekki að vinna sinn annan leik í röð í frönsku kvennadeildinni í handbolta í kvöld en með liðinu spila landsliðskonurnar Karen Knútsdóttir og Arna Sif Pálsdóttir. Handbolti 14.10.2016 17:35
Aron bestur í Meistaradeildinni Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur útnefnt Aron Pálmarsson sem besta leikmann þriðju umferðar í Meistaradeildinni. Handbolti 13.10.2016 14:54
Íslensku þjálfararnir fylgja báðir toppliðinu eftir Kiel og Füchse Berlin unnu bæði leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og fylgja eftir toppliði Flensburg-Handewitt sem vann einnig sinn leik. Handbolti 12.10.2016 20:08