Handbolti

Fréttamynd

Árni Steinn á leið til SönderjyskE

Árni Steinn Steinþórsson er á leið til SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, en þetta staðfesti Árni Steinn í samtali við vefsíðuna Sport.is í gærkvöldi.

Handbolti
Fréttamynd

Strákarnir vilja sópa upp eftir sig

Íslenska landsliðið í handbolta mætir Svartfellingum í úrslitaleik um efsta sæti riðilsins á sunnudag. Ólafur Stefánsson segir meiri einbeitingu í liðinu núna.

Handbolti
Fréttamynd

Feginn að sleppa með alla heila heim

Ísland vann auðveldan tíu marka sigur á Ísrael ytra í gær, 34-24. Landsliðsþjálfarinn fagnar því fyrst og fremst að hafa klárað verkefnið með sóma en fram undan er úrslitaleikur gegn Svartfjallalandi á sunnudag.

Handbolti
Fréttamynd

Auðvelt hjá Dönum

Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar halda áfram að valta yfir andstæðinga sína í undankeppni EM.

Handbolti