Handbolti Vildu gera vel við sig á Ibiza Réttarhöld í veðmálahneyksli Karabatic-bræðra og fleiri handboltamanna áætluð á miðju þessu ári. Handbolti 11.2.2015 11:13 Snorri Steinn frá í sex vikur vegna meiðsla Leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handbolta spilaði með brotinn þumalfingur í bikarleik í síðustu viku. Handbolti 11.2.2015 08:46 Guðjón Valur með fjögur mörk fyrir Barcelona Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona unnu í kvöld tíu marka sigur á Helvetia Anaitasuna 35-25, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 10.2.2015 21:09 Löwen framlengir við Jacobsen Forráðamenn Rhein-Neckar Löwen eru hæstánægðir með arftaka Guðmundar Guðmundssonar hjá félaginu. Handbolti 10.2.2015 10:40 Aron Kristjáns að missa Kim Andersson til Frakklands Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta og danska liðsins KIF Kolding, gæti verið að missa algjöran lykilmann fyrir lokaspettinn á tímabilinu. Handbolti 9.2.2015 20:20 Erfitt kvöld fyrir Tandra í tapleik Tandri Már Konráðsson og félagar í Ricoh HK urðu að sætta sig við fjögurra marka tap á útivelli á móti Sävehof, 28-24, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 9.2.2015 19:54 Bjarki Már markahæstur í tapleik Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Eisenach sem tapaði 32-31 fyrir Essen í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 8.2.2015 18:51 Guif styrkti stöðu sína í öðru sæti | Vignir skoraði 4 mörk í eins marks tapi Eskilstuna Guif lagði Drott 38-31 á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Í dönsku úrvalsdeildinni tapaði Midtjylland fyrir Team Tvis Holstebro 30-29. Handbolti 8.2.2015 17:40 Guðjón Valur með tvö í sigri Barcelona Barcelona lagði Aragón 35-27 í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Guðjón Valur Sigurðsson var ekki í byrjunarliði Barcelona en hann skoraði 2 mörk í leiknum. Handbolti 7.2.2015 19:29 Kolding heldur sínu striki Kolding lagði Skjern 31-30 í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er þjálfari Kolding. Handbolti 7.2.2015 17:51 Þetta eru asnaleg og gamaldags vinnubrögð Hildigunnur Einarsdóttir er hugsanlega kominn í snemmbúið sumarfrí sem ekki var gert ráð fyrir. Handbolti 6.2.2015 18:40 Goluza hættur með Króata Króatar eru í leit að nýjum landsliðsþjálfara þar sem Slavko Goluza er hættur. Handbolti 6.2.2015 10:22 Elahmar til Flensburg Hinn stórkostlegi handboltamaður frá Egyptalandi, Ahmed Elahmar, er loksins á leið í þýska boltann. Handbolti 6.2.2015 12:18 Stjörnuleikurinn í beinni á Stöð 2 Sport Hinn árlegi stjörnuleikur í þýska handboltanum fer fram í kvöld og er í beinni á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.10. Handbolti 6.2.2015 10:44 Tandri raðaði inn mörkum í Íslendingaslag en tapaði samt Aron Rafn Eðvarðsson og Atli Ævar Ingólfsson fögnuðu sigri með Guif gegn Ricoh. Handbolti 5.2.2015 20:10 Boesen leggur skóna á hilluna Einn besti handboltamaður Dana á öldinni, Lasse Boesen, mun senn ljúka gifturíkum ferli. Handbolti 5.2.2015 11:51 Fyrrum þjálfari Arnórs tekur við liði Snorra Franska félagið Sélestat er búið að skipta um þjálfara. Handbolti 5.2.2015 09:30 Kjelling á heimleið Einn besti handboltamaður Noregs síðustu ár, Kristian Kjelling, er að hætta í danska boltanum. Handbolti 2.2.2015 13:45 Hildigunnur: Ekki séns að vera áfram hjá Tertnes Hildigunnur Einarsdóttir, landsliðskona í handbolta, er gengin til liðs við norska B-deildarliðið Molde frá úrvalsdeildarliðinu Tertnes. Handbolti 1.2.2015 11:51 Erlingur er hungraður í árangur Bob Hanning segir að hann hafi séð það strax á Erlingi Richardssyni að hann væri rétti maðurinn til að taka við starfi Füchse Berlin af Degi Sigurðssyni, þegar sá síðastnefndi lætur af störfum sem þjálfari liðsins í sumar. Handbolti 30.1.2015 20:04 West Wien valdi Hannes Jón úr Íslendingaflórunni Tíu íslenskir þjálfarar voru í hattinum en austurríska félagið valdi Hannes Jón. Handbolti 30.1.2015 12:24 Dagur Sig: Höfum ekki ennþá þurft að vera með bensínið í botni Dagur Sigurðsson á möguleika á því að koma þýska handboltalandsliðinu í undanúrslit í dag en Þjóðverjar mæta þá heimamönnum í átta liða úrslitum á HM í Katar. Handbolti 28.1.2015 12:40 Fimm mörk Örnu Sifjar dugðu skammt í grátlegu tapi Landsliðskonan og stöllur hennar fengu á sig tvö síðustu mörkin og þurftu að sætta sig við tap. Handbolti 21.1.2015 20:15 Kretzschmar: Ísland kemst ekki í undanúrslit Stefan Kretzschmar í viðtali við Vísi um Dag Sigurðsson, Aron Pálmarsson og möguleika Íslands á HM í Katar. Handbolti 15.1.2015 19:54 Bjarki Már samdi við Berlínarrefina Hornamaðurinn öflugi spilar undir stjórn síns gamla læriföður í Berlín næsta vetur. Handbolti 12.1.2015 13:30 Aron um Aron Pálmarsson: Hann er hættur að hugsa um þetta Aron Kristjánsson segist vera ánægður með árangur helgarinnar en Ísland vann einn leik, tapaði einum og gerði eitt jafntefli á æfingamótinu í Svíþjóð og Danmörku. Hápunkturinn var að leggja Danmörk að velli. Handbolti 11.1.2015 20:12 Framtíðarlandsliðsmenn í þessum hópi U-21 lið Íslands komst ekki á HM í Brasilíu í sumar. Handbolti 11.1.2015 20:12 Aron: Hef áhyggjur af markvörslunni Aron Kristjánsson var heilt yfir sáttur eftir æfingamótið í Danmörku og Svíþjóð. Handbolti 11.1.2015 18:45 Danmörk fór létt með Svíþjóð og vann æfingamótið Danmörk skellti Svíþjóð 28-19 í úrslitaleik fjögurra liða æfingamótsins í Danmörku og Svíþjóð sem lauk í dag. Ísland hafnaði í þriðja sæti mótsins. Handbolti 11.1.2015 18:09 Rut skoraði eitt í grátlegu tapi Randers Ringköbing lagði Randers í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag 26-25. Ringköbing skoraði sigurmarkið tveimur sekúndum fyrir leikslok. Handbolti 11.1.2015 14:33 « ‹ 188 189 190 191 192 193 194 195 196 … 295 ›
Vildu gera vel við sig á Ibiza Réttarhöld í veðmálahneyksli Karabatic-bræðra og fleiri handboltamanna áætluð á miðju þessu ári. Handbolti 11.2.2015 11:13
Snorri Steinn frá í sex vikur vegna meiðsla Leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handbolta spilaði með brotinn þumalfingur í bikarleik í síðustu viku. Handbolti 11.2.2015 08:46
Guðjón Valur með fjögur mörk fyrir Barcelona Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona unnu í kvöld tíu marka sigur á Helvetia Anaitasuna 35-25, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 10.2.2015 21:09
Löwen framlengir við Jacobsen Forráðamenn Rhein-Neckar Löwen eru hæstánægðir með arftaka Guðmundar Guðmundssonar hjá félaginu. Handbolti 10.2.2015 10:40
Aron Kristjáns að missa Kim Andersson til Frakklands Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta og danska liðsins KIF Kolding, gæti verið að missa algjöran lykilmann fyrir lokaspettinn á tímabilinu. Handbolti 9.2.2015 20:20
Erfitt kvöld fyrir Tandra í tapleik Tandri Már Konráðsson og félagar í Ricoh HK urðu að sætta sig við fjögurra marka tap á útivelli á móti Sävehof, 28-24, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 9.2.2015 19:54
Bjarki Már markahæstur í tapleik Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Eisenach sem tapaði 32-31 fyrir Essen í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 8.2.2015 18:51
Guif styrkti stöðu sína í öðru sæti | Vignir skoraði 4 mörk í eins marks tapi Eskilstuna Guif lagði Drott 38-31 á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Í dönsku úrvalsdeildinni tapaði Midtjylland fyrir Team Tvis Holstebro 30-29. Handbolti 8.2.2015 17:40
Guðjón Valur með tvö í sigri Barcelona Barcelona lagði Aragón 35-27 í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Guðjón Valur Sigurðsson var ekki í byrjunarliði Barcelona en hann skoraði 2 mörk í leiknum. Handbolti 7.2.2015 19:29
Kolding heldur sínu striki Kolding lagði Skjern 31-30 í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er þjálfari Kolding. Handbolti 7.2.2015 17:51
Þetta eru asnaleg og gamaldags vinnubrögð Hildigunnur Einarsdóttir er hugsanlega kominn í snemmbúið sumarfrí sem ekki var gert ráð fyrir. Handbolti 6.2.2015 18:40
Goluza hættur með Króata Króatar eru í leit að nýjum landsliðsþjálfara þar sem Slavko Goluza er hættur. Handbolti 6.2.2015 10:22
Elahmar til Flensburg Hinn stórkostlegi handboltamaður frá Egyptalandi, Ahmed Elahmar, er loksins á leið í þýska boltann. Handbolti 6.2.2015 12:18
Stjörnuleikurinn í beinni á Stöð 2 Sport Hinn árlegi stjörnuleikur í þýska handboltanum fer fram í kvöld og er í beinni á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.10. Handbolti 6.2.2015 10:44
Tandri raðaði inn mörkum í Íslendingaslag en tapaði samt Aron Rafn Eðvarðsson og Atli Ævar Ingólfsson fögnuðu sigri með Guif gegn Ricoh. Handbolti 5.2.2015 20:10
Boesen leggur skóna á hilluna Einn besti handboltamaður Dana á öldinni, Lasse Boesen, mun senn ljúka gifturíkum ferli. Handbolti 5.2.2015 11:51
Fyrrum þjálfari Arnórs tekur við liði Snorra Franska félagið Sélestat er búið að skipta um þjálfara. Handbolti 5.2.2015 09:30
Kjelling á heimleið Einn besti handboltamaður Noregs síðustu ár, Kristian Kjelling, er að hætta í danska boltanum. Handbolti 2.2.2015 13:45
Hildigunnur: Ekki séns að vera áfram hjá Tertnes Hildigunnur Einarsdóttir, landsliðskona í handbolta, er gengin til liðs við norska B-deildarliðið Molde frá úrvalsdeildarliðinu Tertnes. Handbolti 1.2.2015 11:51
Erlingur er hungraður í árangur Bob Hanning segir að hann hafi séð það strax á Erlingi Richardssyni að hann væri rétti maðurinn til að taka við starfi Füchse Berlin af Degi Sigurðssyni, þegar sá síðastnefndi lætur af störfum sem þjálfari liðsins í sumar. Handbolti 30.1.2015 20:04
West Wien valdi Hannes Jón úr Íslendingaflórunni Tíu íslenskir þjálfarar voru í hattinum en austurríska félagið valdi Hannes Jón. Handbolti 30.1.2015 12:24
Dagur Sig: Höfum ekki ennþá þurft að vera með bensínið í botni Dagur Sigurðsson á möguleika á því að koma þýska handboltalandsliðinu í undanúrslit í dag en Þjóðverjar mæta þá heimamönnum í átta liða úrslitum á HM í Katar. Handbolti 28.1.2015 12:40
Fimm mörk Örnu Sifjar dugðu skammt í grátlegu tapi Landsliðskonan og stöllur hennar fengu á sig tvö síðustu mörkin og þurftu að sætta sig við tap. Handbolti 21.1.2015 20:15
Kretzschmar: Ísland kemst ekki í undanúrslit Stefan Kretzschmar í viðtali við Vísi um Dag Sigurðsson, Aron Pálmarsson og möguleika Íslands á HM í Katar. Handbolti 15.1.2015 19:54
Bjarki Már samdi við Berlínarrefina Hornamaðurinn öflugi spilar undir stjórn síns gamla læriföður í Berlín næsta vetur. Handbolti 12.1.2015 13:30
Aron um Aron Pálmarsson: Hann er hættur að hugsa um þetta Aron Kristjánsson segist vera ánægður með árangur helgarinnar en Ísland vann einn leik, tapaði einum og gerði eitt jafntefli á æfingamótinu í Svíþjóð og Danmörku. Hápunkturinn var að leggja Danmörk að velli. Handbolti 11.1.2015 20:12
Framtíðarlandsliðsmenn í þessum hópi U-21 lið Íslands komst ekki á HM í Brasilíu í sumar. Handbolti 11.1.2015 20:12
Aron: Hef áhyggjur af markvörslunni Aron Kristjánsson var heilt yfir sáttur eftir æfingamótið í Danmörku og Svíþjóð. Handbolti 11.1.2015 18:45
Danmörk fór létt með Svíþjóð og vann æfingamótið Danmörk skellti Svíþjóð 28-19 í úrslitaleik fjögurra liða æfingamótsins í Danmörku og Svíþjóð sem lauk í dag. Ísland hafnaði í þriðja sæti mótsins. Handbolti 11.1.2015 18:09
Rut skoraði eitt í grátlegu tapi Randers Ringköbing lagði Randers í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag 26-25. Ringköbing skoraði sigurmarkið tveimur sekúndum fyrir leikslok. Handbolti 11.1.2015 14:33