Dagur Sig: Höfum ekki ennþá þurft að vera með bensínið í botni Arnar Björnsson í Katar skrifar 28. janúar 2015 14:30 Dagur Sigurðsson á möguleika á því að koma þýska handboltalandsliðinu í undanúrslit í dag en Þjóðverjar mæta þá heimamönnum í átta liða úrslitum á HM í Katar. Dagur Sigurðsson lætur fátt raska ró sinni. Hann segist ekkert vera farinn að spá í það hvort Þjóðverjar komist í úrslitaleikinn. Hann segist vera með 2 góða markverði og eigi eftir að ákveða hvort byrji og hvor þeirra ljúki leiknum Katarar hafa aldrei áður náð jafn langt á heimsmeistaramóti, gæti það verið vopn fyrir Þjóðverja? "Nei þeir hafa ekki komist þetta langt en það hafa margir af mínum mönnum ekki heldur. Lið þeirra er sterkt, markverðirnir eru öflugir og þeir eru einnig með góðar skyttur og svo eru þeir farnir að spila nokkuð góðan varnarleik. Þetta verður erfiður leikur og svo er umgjörðin þeim í hag, þeir eru jú á heimavelli," segir Dagur. Fyrirfram eru þetta mótherjar sem þú hafðir ekki mestar áhyggjur af? "Nei og kannski er það okkur í hag núna að hafa unnið riðilinn og vera ekki að mæta liðum eins og Frökkum sem eru kannski ennþá sterkari og með meiri reynslu en Katarar," segir Dagur. Þið klárið Egyptana snemma og þið eruð enn að leyfa ykkur að gefa ekki allt í þessa leiki" „Já það er rétt við höfum ekki ennþá þurft að vera með bensínið í botni í leikjunum og það er góð tilfinning að eiga eitthvað eftir á tanknum þegar við mætum Katar. Þetta verða líkamleg átök og hiti og þá er gott að eiga einhverja innistæðu," segir Dagur. Þú ert með sjóðandi heita markverði, Heinewetter er búinn að verja vel og Lichtlein stórkostlegur á móti Egyptum. „Já þeir eru búnir að vera mjög góðir og nú þarf ég bara að ákveða hvor á að byrja og hvor klárar þetta í lokin," segir Dagur. Er það ekki að verða höfuðverkur hjá þér að velja liðið? „Nei þetta er svipuð staða og í Berlín þar sem við erum með 2 góða markverði. Þetta snýst bara um að halda þeim báðum í stuði og leyfa þeim að blómstra," segir Dagur. Hvernig taka leikmennirnir þessu sem allir vilja spila í 60 mínútur í hverjum leik? „Þeir eru alveg slakir og eru bara að hugsa um liðið eins og allir þeir sem sitja fyrir utan liðið á bekknum. Við reynum að hafa eitthvert hlutverk fyrir hvern og einn, stundum er það stórt og stundum er það lítið og menn verða bara að lifa með því," segir Dagur. Ertu farinn að gæla við þá hugsun að þið farið alla leið í úrslitaleikinn? „Nei, ég verð að viðurkenna að ég er ennþá rosalega "fókusaður" á næsta verkefni. Nú er það bara Katar og ekkert vesen í kringum það," segir Dagur. Það er hægt að sjá allt viðtalið við Dag hér fyrir ofan. Handbolti Tengdar fréttir Kristján Ara: "Íslensk liðsheild" hjá þýska liðinu Kristján Arason hrósaði Degi Sigurðssyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta, í HM-kvöldinu í gærkvöldi en þá var farið yfir sextán liða úrslitin á HM í Katar. 27. janúar 2015 17:30 Dagur gefur mömmu skýrslu eftir hvern leik Þýskaland mætir í dag heimamönnum í Katar í 8-liða úrslitum á HM í handbolta. Þjóðverjar, undir stjórn Dags Sigurðssonar, hafa spilað frábærlega á mótinu og fóru létt með Egyptaland í 16-liða úrslitunum. 28. janúar 2015 07:00 Carsten Lichtlein: Dagur heldur ekki langar ræður Carsten Lichtlein stóð í marki Þjóðverja í sigri þeirra á Egyptum í 16 liða úrslitum. Þessi rúmlega tveggja metra kappi var stórkostlegur í leiknum, varði 20 af þeim 36 skotum sem hann fékk á sig. Þrjú af fimm vítaköstum Egypta höfnuðu í skrokknum á Lichtlein sem spilar með Gummersbach í Þýskalandi. 27. janúar 2015 15:30 Guðmundur: Að tapa er einhver versta tilfinning sem ég þekki Guðmundur Guðmundsson stýrir Dönum í kvöld í átta liða úrslitum á HM í handbolta í Katar en danska liðið hefur örugglega ekki gleymt útreiðinni á móti Spánverjum í úrslitaleik HM 2013. 28. janúar 2015 12:15 HM-kvöld: Patrekur og austurrísku leikmennirnir flautaðir út úr HM Hörður Magnússon og Guðjón Guðmundsson tóku það saman í HM-kvöldinu í gær hvernig austurríska landsliðið var hreinlega flautað út út heimsmeistaramótinu þegar liðið tapaði á móti Katar í sextán liða úrslitum HM í handbolta. 27. janúar 2015 10:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
Dagur Sigurðsson á möguleika á því að koma þýska handboltalandsliðinu í undanúrslit í dag en Þjóðverjar mæta þá heimamönnum í átta liða úrslitum á HM í Katar. Dagur Sigurðsson lætur fátt raska ró sinni. Hann segist ekkert vera farinn að spá í það hvort Þjóðverjar komist í úrslitaleikinn. Hann segist vera með 2 góða markverði og eigi eftir að ákveða hvort byrji og hvor þeirra ljúki leiknum Katarar hafa aldrei áður náð jafn langt á heimsmeistaramóti, gæti það verið vopn fyrir Þjóðverja? "Nei þeir hafa ekki komist þetta langt en það hafa margir af mínum mönnum ekki heldur. Lið þeirra er sterkt, markverðirnir eru öflugir og þeir eru einnig með góðar skyttur og svo eru þeir farnir að spila nokkuð góðan varnarleik. Þetta verður erfiður leikur og svo er umgjörðin þeim í hag, þeir eru jú á heimavelli," segir Dagur. Fyrirfram eru þetta mótherjar sem þú hafðir ekki mestar áhyggjur af? "Nei og kannski er það okkur í hag núna að hafa unnið riðilinn og vera ekki að mæta liðum eins og Frökkum sem eru kannski ennþá sterkari og með meiri reynslu en Katarar," segir Dagur. Þið klárið Egyptana snemma og þið eruð enn að leyfa ykkur að gefa ekki allt í þessa leiki" „Já það er rétt við höfum ekki ennþá þurft að vera með bensínið í botni í leikjunum og það er góð tilfinning að eiga eitthvað eftir á tanknum þegar við mætum Katar. Þetta verða líkamleg átök og hiti og þá er gott að eiga einhverja innistæðu," segir Dagur. Þú ert með sjóðandi heita markverði, Heinewetter er búinn að verja vel og Lichtlein stórkostlegur á móti Egyptum. „Já þeir eru búnir að vera mjög góðir og nú þarf ég bara að ákveða hvor á að byrja og hvor klárar þetta í lokin," segir Dagur. Er það ekki að verða höfuðverkur hjá þér að velja liðið? „Nei þetta er svipuð staða og í Berlín þar sem við erum með 2 góða markverði. Þetta snýst bara um að halda þeim báðum í stuði og leyfa þeim að blómstra," segir Dagur. Hvernig taka leikmennirnir þessu sem allir vilja spila í 60 mínútur í hverjum leik? „Þeir eru alveg slakir og eru bara að hugsa um liðið eins og allir þeir sem sitja fyrir utan liðið á bekknum. Við reynum að hafa eitthvert hlutverk fyrir hvern og einn, stundum er það stórt og stundum er það lítið og menn verða bara að lifa með því," segir Dagur. Ertu farinn að gæla við þá hugsun að þið farið alla leið í úrslitaleikinn? „Nei, ég verð að viðurkenna að ég er ennþá rosalega "fókusaður" á næsta verkefni. Nú er það bara Katar og ekkert vesen í kringum það," segir Dagur. Það er hægt að sjá allt viðtalið við Dag hér fyrir ofan.
Handbolti Tengdar fréttir Kristján Ara: "Íslensk liðsheild" hjá þýska liðinu Kristján Arason hrósaði Degi Sigurðssyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta, í HM-kvöldinu í gærkvöldi en þá var farið yfir sextán liða úrslitin á HM í Katar. 27. janúar 2015 17:30 Dagur gefur mömmu skýrslu eftir hvern leik Þýskaland mætir í dag heimamönnum í Katar í 8-liða úrslitum á HM í handbolta. Þjóðverjar, undir stjórn Dags Sigurðssonar, hafa spilað frábærlega á mótinu og fóru létt með Egyptaland í 16-liða úrslitunum. 28. janúar 2015 07:00 Carsten Lichtlein: Dagur heldur ekki langar ræður Carsten Lichtlein stóð í marki Þjóðverja í sigri þeirra á Egyptum í 16 liða úrslitum. Þessi rúmlega tveggja metra kappi var stórkostlegur í leiknum, varði 20 af þeim 36 skotum sem hann fékk á sig. Þrjú af fimm vítaköstum Egypta höfnuðu í skrokknum á Lichtlein sem spilar með Gummersbach í Þýskalandi. 27. janúar 2015 15:30 Guðmundur: Að tapa er einhver versta tilfinning sem ég þekki Guðmundur Guðmundsson stýrir Dönum í kvöld í átta liða úrslitum á HM í handbolta í Katar en danska liðið hefur örugglega ekki gleymt útreiðinni á móti Spánverjum í úrslitaleik HM 2013. 28. janúar 2015 12:15 HM-kvöld: Patrekur og austurrísku leikmennirnir flautaðir út úr HM Hörður Magnússon og Guðjón Guðmundsson tóku það saman í HM-kvöldinu í gær hvernig austurríska landsliðið var hreinlega flautað út út heimsmeistaramótinu þegar liðið tapaði á móti Katar í sextán liða úrslitum HM í handbolta. 27. janúar 2015 10:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
Kristján Ara: "Íslensk liðsheild" hjá þýska liðinu Kristján Arason hrósaði Degi Sigurðssyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta, í HM-kvöldinu í gærkvöldi en þá var farið yfir sextán liða úrslitin á HM í Katar. 27. janúar 2015 17:30
Dagur gefur mömmu skýrslu eftir hvern leik Þýskaland mætir í dag heimamönnum í Katar í 8-liða úrslitum á HM í handbolta. Þjóðverjar, undir stjórn Dags Sigurðssonar, hafa spilað frábærlega á mótinu og fóru létt með Egyptaland í 16-liða úrslitunum. 28. janúar 2015 07:00
Carsten Lichtlein: Dagur heldur ekki langar ræður Carsten Lichtlein stóð í marki Þjóðverja í sigri þeirra á Egyptum í 16 liða úrslitum. Þessi rúmlega tveggja metra kappi var stórkostlegur í leiknum, varði 20 af þeim 36 skotum sem hann fékk á sig. Þrjú af fimm vítaköstum Egypta höfnuðu í skrokknum á Lichtlein sem spilar með Gummersbach í Þýskalandi. 27. janúar 2015 15:30
Guðmundur: Að tapa er einhver versta tilfinning sem ég þekki Guðmundur Guðmundsson stýrir Dönum í kvöld í átta liða úrslitum á HM í handbolta í Katar en danska liðið hefur örugglega ekki gleymt útreiðinni á móti Spánverjum í úrslitaleik HM 2013. 28. janúar 2015 12:15
HM-kvöld: Patrekur og austurrísku leikmennirnir flautaðir út úr HM Hörður Magnússon og Guðjón Guðmundsson tóku það saman í HM-kvöldinu í gær hvernig austurríska landsliðið var hreinlega flautað út út heimsmeistaramótinu þegar liðið tapaði á móti Katar í sextán liða úrslitum HM í handbolta. 27. janúar 2015 10:00
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða